Vísir - 23.12.1950, Blaðsíða 6

Vísir - 23.12.1950, Blaðsíða 6
«•««*«« *ee<ið«*«ee««ee« V 1 S I R Laugardaginn 23. desember 1950 * <9 'ð & % eg^ jo l! Búðir Halla Þórarins h.f. •- Hótel Vík. • e 9 • Landssmiðjan. @ .,// ec^ fol: G. Þorsteinsson & Johnson. % ! 6»@@®<®ooQ‘5e©e&®©©9®®®e>e»®e8@»ee®®«e»»t>®®0@e®® (jle&ileff jóf! ^ufíaí^avadan © •l ' # Cjle!llecj, jóí! Farsælt komandi ár! Regio h.f. e © & o / ec^ jo og farsælt nýtt ár! Bræðurnir Ormsson, (Eiríkur Ormsson). © © © © Cjíe!ifecj jóf! Gott og farsælt nýár! Hjörtur Hjartarson, Bræðraborgarst. 1. Verzl. Reynimelur, Bræðraborgarst. 22. ••©•©•©©•O••••••••••••••••••••••••••••••••••• Verzlunin Snót. Mér fannst ég þekkja svo * marga, sem ég sá fyrstu dagana. Rabbað við Guniiar Hansson um háskóSalif i Þrándheimi og fleira. Inn í borðsalinn á Hotel lendingur, þótt mér líkaði að Bristol í Þrándheimi kemur vel að vera þar.“ ungur maður, vel klæddur, „Hvernig er skólalífið?“ fríður sýnum og kurteis í „það er skemmtilegt. Fé- framkomu. lagslífið er ágætt og þar eð js_ skólinn er mikilvægur þáttur Hann skyggnist eftir lendingi, sem hann veit að er meðal gestanna og finnur hann bráðlega. Þessi ungi maður er Gunnar Hansson frá Reykjavík, sem nú stnnd- ar nám í húságerðarlist við V erkfræðingaháskólann í, Þrándheimi. Þótt þessi ungi maður sé) upp alinn á þeim tíma, þegar, erfiðast var að móta skap- gerð íslenzkra unglinga, sem sé á stríðsárunum, virðist allt það í lífi þæjarbúa, nýtur bann mikilla vinsælda, eklci sízt Mikill hagnað- ur af veðmál- um. Netto-hagnaður sænska íþróttaveðbankans nam hvorki meira né minna en 23 milljónum á síðasta reikn- ingsári. Árið áður — 1948—49 — nam nettobagnaðurinn af veðmálastarfsenúnni 19 milljónum, svo að þarna er um fimmtungs aukningu að ræða og má það teljast mjög mlkið. Ríkið fékk 13’ milljón- ir sænskra króna i skatta af starfsemi þessari á árinu seni • meðal ungu stúknanna, sem' leið, en þá voru einnig greidd- leita sér lífsbjargar verkfræðinema.“ „Harald Torp var einmitt að segja mér frá þvi rétt áð- an. Hafa íslendingarnir bitið á agnið?“ „Áður fyrr, bæði fyrir stríð og á stríðsárunum náðu ís- lenzkir verkfræðingar sér í Þrándlieimsdætur en nú er hverflýndishafrót, Ium afturför að ræða á því meðal ar 26 milljónir í vinninga tií þeirra, sem veðjuðu. Kostnað- urinn við starfseniina nam tveim milljónum króna. Hagnaðurinn rennur til efl- ingar íþróttastarfsemi í land- inú. Hvernig stendur á því, að eklci er enn farið að taka upp slíka starfsemi hér á landi? Það mundi létta miklum scm þá teygði ólánsarma sina eftir æskunni, engin áhrif hafa haft á hann. Iiann brýt- ur sér braut af eigin ramm- lcik, heldur á brattann og liikaf hvergi. „Hversu margir stúdentar stundá nám í Verkfræðinga- liáskólanum ?“ „Eitthvað 1100, mest Norð- menn, eins og gefur að skilja, en þótt færri Norð- menn komist að en vilja, fá- um við Islendingar samt eitt rúm á ári og eins og stend- ur erum við fimm við nám hér.“ „Og það eru?“ „Magnús Bergþórsson, sonnr Bergþórs fyrrum bónda í Viðey. Hann er nú að ljúka námi i rafmagns- fræði. Skúli Nörðdahl frá Reykjavík nemur búsagerð- arlist og Benedikt Sigurðsson frá Hal'narfirði og Einar Árnason frá Reykjavík véla- verlcfræði. Eg er sá fimmti og legg stund á húsagerðár- list.“ „Eruð þið Islendingarnir einu úlendingarnar?“ „Nei, auk okkar eru nokkr- ir flóttamenn frá Póllandi, Eistlandi og Tékkóslóvakiu. Þessir menn geta fengið norskan ríkisborgararétt og hverfa ekki aftur til ættlanda sinna að öllum aðstæðum ó- breyttum.“ „Hvernig líkar ykkur vist- in hér í Þrándhéimi?“ „Alveg ágætlega. Þetta fólk er svo líkt okkur Islend- ingum, að það veldur bók- staflega engum örðugleikum að aðlagast umbverfinu.. Fyrstu dagana, sem eg var hér, fannst mér eg þurfa að licilsa mörgum á götunum, andlitin cru svo lík mörgum, sem eg þekki að heiman. Eg hefi dvalið einn vetur í Kaupmannahöfn og þar fann eg greinilega, að eg var út- sviði. Þessir þrír piltar sem.hagga af ríldnu og gera eru ókvæntir virðast hafa, íþróttabreyfingunni kleift að takmarkaðar hnéigðir til' Manda á eigin fótum, er fram þrændskra kvenna.“ stundir. „Er dýrt að lifa hér?“ „Allt er að hækka hér i landi eins og þú veizt, en eitt- livað inun þó ódýrara hér en í Oslo. Herbergi kosta venju- lega 60—70 krónur á mánuði án hita. Heitur matur á allra ódýrustu stöðum kostar 2,80 og flestir borðym við eltki heitan mat nema einu sinni á dag. Þeir, sem lengst eru komnir, geta komizt á stúd- entagarð, sem stúdentar reka sjálfir sem gistihús á sumrin og rennur tekjuafgangur þess rekstrar í sjóð, sem ann- ast niðurgreiðslur á dvalar- kostnaði stúdenta um vetur.“ „Eru fleiri Islendingar bér en þið?“ „Já, bér eru tvær íslenzkar konur, giftar Norðmönnum, og svo eru húsfreyjur okkar Skúla og börn okkar.“ „Eigið þið hjónin mörg?“ „Eina dóttur, sem er þriggja ára og búin að vera þrjár vikur í Þrándheimi. Hún furðar sig mest á þvi, livað börnin hér eru dugleg að tala norsku!“ Ólafur Gunnarsson, frá Vík í Lóni. Vffi’.vA/r h&Btma Mretwm sí shúðuan. Norðmenn munu halda um 40 skíðanámskeið fyrir almenning víðsvegar ura Bretlandseyjar í vetur. Héldu þeir slílc námskeið þar í landi í fyrsta sinn s. 1. vetur og þóttu þau takast svo vel, að þau verða alls um 40 í vetur á 22 stöðum í Eng- landi, Skotlandi, Wales og N.-lríandi. Þátttakendur verða um 800. * Auk þess munu stórir hóp- ar Englendinga fara til Nor- egs i vetur til að ganga á nám- skeið þar í landi. Stærstu knattspyrnuféíög Svía ætla að bjóða þrem frægum, erlendum knatt- spyrnufélögum heim að vori. Brasilíufélagið Vasco da Gama verður eitt þessarra fé- laga, en það er með beztu fé- lögum í S.-Ameríku. Þá er ætlunin að þangað komi spænska félagið Atletico og enska félagið Tottenliam Hotspur. Verkfræðiháskólinn í Þrándheimi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.