Vísir - 23.12.1950, Blaðsíða 8

Vísir - 23.12.1950, Blaðsíða 8
8 Laugardaginn 23. desember 1950 V I S I R arsins Miðamk verða seldir víðsvegar nm bæinn og í öllum sveitum og haupstöðum landsins. Freistið ltaiiaiiig|unoai* — kanpið uiida strax í glæsilegasta happdrætti ársins. 3 farseðlar fyrir hjón og 4 farseðlar fyrir einstaklinga með m.s. Gullfossi til Kaup- mannahafnar og aftur til Reykja- víkur. 2 farseðlar fyrir hjón og 6 farseðlar fyrir einstaklinga með íslenzkum millilandaflugvél- um til Khafnar og aftur til Reykjavíkur. 2 RAFHA-eldavélar 1 RAFHA-ísskápur 1 RAFHA-þvottapottur 1 Strauvél 2 ELNA-saumavélar 3 sett hraðsuðupottar ' B * ... . » m.»wæ 'wfiíwM >«* ‘«* 1 *11 * 25 vinningar |wMM yj r< 'J, . ; 'íy'v ^ ' " " ’ þc jjút I I Tveir Jónar á leiksviði. Landsmönnum hefir á þessu ári gefizt kostur að sjá á leiksviði tvo Jóna, sem áðúr voru vel kunnir — annar, Jón Hreggviðsson, ur skáldsögu Kiljans, hinn, Jón Arason, úr sjálfri íslandssög- unni. Eg hefi horft á báða og lesið um þá, og langar mig til að segja örfá orð um þau áhrif, sem leikritin höfðu á mig. Ritin þrjú, Islandsklukkan, Hið ljósa man og Eldur í Kaupinhafn, voru skemmti- legt og víða glæsilegt lestrar- efni. Þau munu mega teljast eitt hezta seinni tíma skáld- verk i óbundnu máli, sem 1 skrifað hefir verið á okkar j tungu, einkum ef strik er dregið yfir stöku kafla, sem eru fyrir utan velsæmisregl- 1 ur, eins og t.d. samtalið á t hls. 43 í Eldur í Kanpinhafn, Slíkar slettur. sem eru nokk- uð tíðar og að því er virðist_ óaðskiljanlegur hluti „kilj- önskunnar“, myndu naumast j teljast prenthæfár í stærri w menningarríkjum. Leikritið Islandsklukkan, eða Snæfríður Islandssól, þol- <0g ir ckki sama lof og frumverk- ggjið. Þar er farið ln’att yfir gg mikið og víða sundurléitt ÖB efni. Söguþráðurinn er óskýr Ó8 og heiidaráhrifin öll önnur. 88 , Það er t.d. ákaflega erfitt að 88 finna í leikritinu, hver er 88 i raunverulega aðalpersóna. — Ö3 . Persónurnar Jón Hreggviðs- son, Arnas Arneus og Snæ- fríður Islandssól ern álika veigamiklar og hókstaflega stangast á. Þess vegna verð- ur tæplega sagt, að íslands- klukkan fylgi þeirra grund- vallarvenju góðs leikrits, að taka til meðferðar eitt megin- úrlausnarefni eða söguþátt 88 cða manngerð. ÍlB Mér fannst mjög lítið til um fyrri helming leiksins. ® Það var gersamlega óljóst, xg hvert var stefnt, enda skort- jqk ur samhengis hvergi eins á- gg herandi. Var það ekki án allr- gg ar kaldhæðni, að sum atriði gg lciksins voru látin gcrast ut- <0g 1 an sviðs með tjaldið dregið gg fyrir. Nokkur skriður lcom á gg J atlmrðarásina í seinni liehn- ðg .ing, og voru fáeinir sprett- 88 ir ágætir. En heildarmyndin ® I var efti-r sem áður áhrifalít- il og þokukennd. — Tvær lielzlu persónurnar, Arnas Arneus og Snæfríður Islands- * sól, höfðu í leikslok lyppast niður, en Jón Hreggviðsson stóð uppi tilgangslaus ? Ef til vill liefir Jeikritið aflijúpað á eftirminnilegan hátt, að mcginkostur ritverksins er einmitt nautnin að lesa það, ágæti slílsins. Islandsklukkan hefir verið snd mjög oft og þannig not- ið „vinsælda“. En mig grun- ar, að þær vinsældir megi að miklu skrifa á reikning for-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.