Vísir - 23.12.1950, Page 10

Vísir - 23.12.1950, Page 10
10 V I S I R Laugardaginn 23. desember 1950 ÓboðiiHi gestur. Nú nálgast blessu'ð jólin. Mikið starf er lagt fram til þess að gera þessa hátíð há- tiðanna svo ánægjurika, seni frekast má yerða. Allir vinna baki brotnu og allir vinna að einu marki: að gleðja vini og ættingja og gleðjast með þeim. Þess vegna er það sorg- legt, þegar óforsjálni ein- stakra manna getur orðið til þess að spilla þessari gleði og skilja ef til vill eftir í þess stað varanlega sorg. Eg vil segja ykkur lítið dæmi. Fyrir þremur árum siðan átti eg heiina í stóru liúsi ná- lægt miðbænum. Á sömu liæð voru hjón með þrjú börn, 3—7 ára gömul. A að- fangadagskvöldið var kveikt á jólatré og heimilisfólkið gekk glatt og ánægt kringum tréð og söng jólasálma. A jóladagskvöldið, þegar búið var að borða, var kveikt á trénu á ný, og börnin voru farin að ganga kringum tréð. Þá var barið að dyrum, og inn snarast ungur maður, dálitið drukkinn. Þessi maður var náskyldur húsmóðurinni. mesta prúðmenni að jafnaði og bezti drengur. En i þetta sinn var liann ekki þannig út- lits. Fötin voru óhrein og rifin og hendur hans blóðug- ar. Haiin bafði lent i rysking- um við félaga sína og var svo óstýrilátui, að engu tauti varð við hann komið. Hann snaraðist inn að jólatrénu, og velti því umsvifalaust um koll. Börnin flýðu sitt i liverja áttina, lirædd og grát- andi. Konan fór að reyna að liugga börnin. en húsbóndinn gerði það sem bann gat til þess að sefa þenna óboðna gest. Að lokum lenti þó i liörðu milli þeirra, og voru báðir blóðugir og rifnir þeg- ar heimsókninni lauk. Pilturinn komst siðan beim til sin, og þar byrjaði sami leikurinn á ný. Öldruð móðir lians var þar heima með barnabörnum sínum og þar var enginn til þess að veita viðnám, svo að lög- regían varð að skerast í leik- inn. Þessi ungi maður hefir sjálfsagi ætiað að gleðja sig með vinum sínum, en ekki reiknað með afleíðingunum, og var þó mildi að ekki hlut- ust af meiri og alvarlegri slys en urðu í þetta skipti. Þetta eru engin einsdæmi. Lik atvik gerast á liverjum jólum. Margur maðurinn ætlar að örfa gleði sina með áfengi, en veit ekki fyrr en um seinan, að áfengið er við- sjárverður gleðigjafi og veld- ur að jafnaði sjálfum honum og vinum hans hryggð og oft óbætanlegu tjóni. Þetta er ekld predikun eða umvöndun. Þetta er sönn saga og sögð nú, ef hún gæti orðið einhverjum unglingum dl viðvörunar. 18. desember 1950. S. J. e © © Verzlunin Skúlaskei§, Skúiagötu 54. Prjónastoían Hlín. Verzlun Axels Sigurgeirssonar, Barmahlíð 8, Háteigsveg 20. Bílasmiðjan h.f., Skúlatúni 4. og farsælt nýtt ár! Paul Smith. s»»tí)íoce»»no»*»9«»»aet'«5«osí»*íjí«iHi:io.?e®6»® Svanur h.f SælgætisgerSin Víkingur. Barónshúð, Hverfisgötu 98. Litla blómabúðin. Sighvatur Einarsson & Co.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.