Vísir - 27.12.1950, Qupperneq 2
2
Miðvikudaginn 27. desember 1950
VISIR
Miðvikudagur,
27. janúar, 361. dagur ársins-
Sjávarföll.
ÁrdegisflóS var kl- 7.10. —
SíðdegisflóS verður kl. 19.30-
Ljósatími
bifreiða og annarra öku-
tækja er kl. 14-50—10.00-
„Skinfaxi“,
tímarit U. M. F. 1- er nýkorn-
ið út, bið læslegasta, og flytur
a5 venju margar fróðlegar
greinar og frásagnir- Efni Skin-
fara að þessu sinnl er á þe’ssa
lei'ð: Stefna og störfin (síra
Eiríkur J. Eiríksson), Lauga-
land í Holturn, eftir Magnús
Guðmundsson, íslenzku hand-
ritin, eftir Jens Marinus Jensen,
Vígsla Sundlaugar í VopnafirSi,
Æskulýðsm.ótið í Arvika, efti.r
Þorstein Eríksson, Skarþhéðinn
40 ára, eftir Daníel Ágústsson,
Gleðin í bæ og byggð, niöurl-,
eftir Lárus Sigurbjörnsson,
Ungmennasamb. Skagafjaröar
40 ára, eftir S'igúrfS Ólafssön,
Grundvallarlögmál líkamsupp-
eldis- Auk þess er.meirá efni til
skennntunar og fróSleiks- Rit-
stjó irer Stefán Júlíusson.
Jólaglaðníngur til blindra.
Þessar gjafir hafa borizt:
Frá N. N- hálfur vinningur 25
kr. S. T- 25. Helga Jónsd. 50.
G- G. B. iioo- M. K- 25 K. K. K-
100. Gunna 50. K. H. 50- J. E- J.
25. S- J. ioo- D. G- 100. G- J-
100. Frá fjórum systkinum 500.
Frá Hverageröi G. ioo- Frá
Keflviking 30. G- Ó. 25- V. S.
100. Valdimar 50- V. T. 100. —
Innilegar þakkir. Blindravina-
félag íslands
Gjafir til Vetrarhjálparinnar.
Einar Markússon 20 kr.
Ágústa Vigfúsd. ioo- A. S-,
Laufásv-, 30. Smjörlíkisg. Ásg-
500. Sanítas 500. Vinnufatag.
ísl- h.f- 500. Daníel Þorsteinss-
& Co. 500. Einar 200. Fríða og
Jón 100. N. N. 20. Starfsfólk
Útvegsb. 585- Starfsfólk BúnaS-
arb. 125-
Vinnufl- Siggeirs
Bjarnas. 130. Vinnufl- Eríks
Einarss. 295. Ónelnd 25. K- F.,
áheit, 25. N- N. 20. S. G; B. ioo-
Starfsfólk Ráfmagnsveit. 870.
R. S- 50. N. N. ioo- R. E- ioo-
N. N. 50. G- J. 50- Skóg. Krist-
jáns Gíslasonar 200. Hlutafél.
Hreinn 200- Hlutafél. Nói 200.
Hlutafél- Sirius 200. Erla M-
Hólm 50- Ragna Magnúsd. 10.
T. V. 500. Trausti Björnsson
30. Hallur Hallsson 200- Olíu-
verzl- ísl. 300. Vélsm. Bjarg
300. Olíufélagið h-f. 250. HiS
ísl- steinólíugélag 250. Starfs-
fólk Eimskipafél. ísl- 895.
Starísíólk. bæjarverkfræðings
S90. N. N. ioo'- N. N. 200. N. N-
150. X- 1000. H- G. 50. N- N. 10.
Þakkir- Vetrarhjálpin.
Kl. 20-30 Jólatónleikar út-
varpsins, II.: Guömundur Jóns-
son syngur lirezk þjóölög í út-
sendingu Benjamíns Britten.
-— 21-00 Kvöldvaka: Samfelkl-
ir útvarpsþættir frá íslending-
um í Kaupmannahöfn (frú
Inger Larsen tók saman). —
22-00 Fréttir og veöúrfregnir.
■—■ 21.10 Danslög (plötur)- —
22-30 Dagskrárlolc.
Alliance Franfaise
hélt annan skemmtifund sinn
á þessu starfsári mánudaginn
18. desember- — Aö þessu sinni
las séndiherra Frakka, hr. Henri
Voillei'y. upp nokkura kafla úr
ritum hins kunna franska rit-
höfundar Georges Courteline-
Var geröur liinn beztl rómur
aö upplesfrinúm, og sendiherr-
anum þakkaö meö dynjandi
lófataki,' enda er hann kunnur
sem framúrskarandi upplesari.
Þá var sýnd kvikmynd, en síö-
an sezt aö boröum og loks dans
stiginn til kl- j um nóttina-
Veðrið.
Hæö yfir Grænlandi á hreyf-
ingu til austufs. Djúp lægð
vestur af Grænlandi á hreyf-
ingu til norðausturs-
Veöurhorfur: Austan gola
eSa kaldi;. rigning eða slydda
ööru hverju, einkum j dag-
Suövesturmið, Faxaflóamiö
og Breiðafjarðarmið: Austan
kaldi, rígning öðru hveriu.
Söngbjallan,
leikrit Charles Dickens, var
frumsýnt í Þjóðleikhúsinu í
gærkveldi viö góða aðsókn og
undirtektir. Leikurinn verður
sýndur í kvöld að nýju- Dóniur
um leikinn birtist hér í blaðinu
á rnorgun- Forseti íslands var
viðstaddur frumsýningu.
V
Áramótafagnaður
Blaðamannafélags íslands
verður j Tjarnarcafé á gamlárs-
kvöld. Dansleikur þessi er op-
inn gestum blaðamanna og vin-
um, og eru þeir, er hafa í hyggju
að sækja dansleikinn, sem er
ekki auglýstur, beðnir að snúa
sér til blaðamanna á ritstjórnar-
skrifstofum blaðanna eða
F'.réttastofu Útvarpsins á Klapp-
arstíg (Silla & Valda húsinu),
sem allra fyrst.
Hlargi er skrítið......
Skakki turninn í Pisa hall-
ast æ meira og meira.
Grípur byssukúlu með tönnunum. —
Hirðir um 11.000 mýs. — Mafia
starfar í USA.
Washington (UP). — Áðurbúri nr. 2 en búri nr. 1, en ú
fyrr þurtfi ekki annað en að næstu sex mánuðuin béldust
Þjóðver jar f á byssur
Frankfurt. (F.B.). — Upp
úr áramótunum mun Þjóð-
verjum gefast kostur á að
kaupa byssur.
Þar verður þó einungis um
yeiðibysstir að ræða og verða
75.000 l)jrssur seltar á mark-
.aðinn til að byrja með. Verða
það 50.000 baglabyssur og'
25.000 rifflar.
FRAM-
ARAR.
FÉLAGS-
HEIMILIÐ
verður opnað aftur í kvöld,
/*I gagns og gamans
Kr VUi fym
3S ámrtu
Vísir segir m. a- svo frá hinn
27. desember 1915:
Leikhúsið.
I-Iadda Padda var leikin fyrir
fullu húsi í gær og þótti áhorf-
endum stórmikið til hennár
koma- Leikið verður aftur í
kvöld, en aðgöngumiðar voru
flestir pantaðir fyrirfram-
Hljómleikar þeir,
sem Eggert og Þórarinn héldu
í gærkveldi voru vel sóttir.
Gerðu menn yfirleit nijög góð-
an róm að leik þeirra bræðra.
Sérstaklega féll mönnum vel að
hlusta á orgelleik Eggerts, sem
er stórum mun betri en menn
eiga hér að venjast. Hinsvegar
•nýtur fiðlan sín ver vegna þess,
að húsið er of stórt.
Smœlki
Fyrir nokkurum árum var á
Englandi lagður jarðstrengur
um 16 mílna veg, til þess að
tengja saman tvær útvarps-
stÖðvar.' Var skurðurinn. sem
hann lá um, 3 fet á dýpt. Viku
eftir að verkinu var lokið kom
j ljós að pípa, sem jai'ðstengur-
inn lá í, var tekin að leka, en
inn í liána hafði veriö dælt
köfnunarefni til einangrunar.
Þótti nú verkfræðingunum það
afleitt verk að þurfa að grafa
allt upp aftur, til þess að kom-
ast að því hvar lekinn væri-
Kom þeirn þá það ráð í hug, að
láta hund þefa af jörðinni og
finna hvar bilanir væru. Var nú
hundur leiddur eftir skurð-upp-
fyllingunni og þefaði hann uppi
14 staði og tók að krafsa þar
og grafa. Mönnum, sem voru
á ferli í nánd, þótti sem hundur-
inn hefði furðulegt vit — þeir
vissu ekki að „kattarlykt" var
af Iofttegund þeirri er fyllti
pípuna.
Þú ert dæmalaust snyrtilegur.
—• Segðu mér hvaða þvottabús
það er, sem þær fyrir þig?
Það þvær ekkert þvottahús
fyrir mig. Eg slít hnappana af
sjálfur.
HwMftáta ttr. 121$
Lárétt: 2 forfaðir, 5 forsetn-,
7 tónn, 8 kænn, 9 stafur, 10
frumefni, ln nag, 13 iðjuleys-
ingjar, 15 aska, 16 ílát-
Lóðrétt: 1 hrófla, 3 skemmti-
Ieg, 4 spýtt, 6 húðfletta, 7 meyr,
11 huggun, 12 verkur, 13 friður,
14 einkennisstafir.
Lausn á krossgátu nr- 1217.
Lárétt; 2 Ala, 5 ef, 7 öl, 8
illvíga, 9 Po, 10 nr-, 11 frí, 13
roðna, 15 sár, 16 all. j
Lóðrétt: 1 Reipi, 3 lávarð, 4
slark, 6 fló, 7 ögn, 11 for, 12
ína, 13 rá, 14 aí.
segja orðiiS „Mafia“ við Itala,
til þess að hann yrði skelk-
aður.
Nú hefir þetta félag, sem
öðru nafni nefnist „Svarta
höndin“, vei’ið bannað á
Italíu um langt skeið, en
menn grunar, að það sé starf-
andi í Bandaríkjunum og
iðki þar einkum eiturlyfja-
sölu. Yfirvöldin þar liafu
komizt á snóðir um eitur-
lyfjahring, sem í múhu vera
um 200 inanns, en lalið er,
að Mafia liai'i þar öll tögl og
bagldir.
Mafian var stofnuð á Sildl-
ey snemma á 19. öld, er eyjan
var nndir vernd Brcta. Þcir
neyddu konunginn til að
véita eyjarskeggjum stjórn-
arbót, en af þessu leiddi, að
skálmöld varð mikil á eynni,
óaldarséggir óðu uppi í stór
hópum, Til þess að kveðá
óaldarlýðinn niður, réð kon-
ungurinn foringja helztu
flokkanna í þjónustu sína.
Síðar tók Mafian upp á því
að vernda einstaklinga gegn
ærnu gjaldi og um 1860
skaut félagið rótum í New
Orleans í Bandaríkjunum.
Var félagið orðið mjög öflugt
árið 1890 og lét þá mýrða
borgarstjórann þar.
Endalokin bófust árið
1924, þegar Mussolini afréð
að koma féláginu fyrir katt-
arnef og lét lögreglustjórann
í Palermo, Cesare Mori, sjá
um það og hafði hann brotið
félagið á bak aftur á f aeinum
mánuðum.
Quebec (UP). — Náma-
maðurinn William Harris í
borgirini Timmins í Ontario-
fylki hefir óvenjulegan síarfa
á hendi — að hirða um 11,000
mýs.
Mýsnar ei’u tilraunadýr og
á að ganga úr skugga um það
á þem, bvort geimgcislar —
sein taldir eru stafa frá sól-
inni — geti orsakað krabba-
mein. Af þeim sökum eru
tveir þriðju blutar nn’isa-
liópsins geymdir í djúpri
númu — nærri 2900 feta
djúpri — en þó ekki saman.
í „fyrsta búri“ verður
engra geislana vart, en í
„öðru búri“
dauðsföllin í hendur. Vita
V’iániclániemi því ekk£ enn,
byerjár niðurslöður þeir
muni fiá, enda mun mega bíða
þeirra árum saman.
Róm (UP). — Tíminn
virðist óendanlegur í hinnl
fornu Róm, en fræg fornl
bygging á N.-lfalíu, skakki
turninn í Pisa, bakar vísimla-
mönnum áhyggjur.
Skakki iurninn í Pisa hef-
ir vákið atbvgli manna á sér
við og við á undanförnum ár-
um, er fregnir liafa borizt
11111, að lioniim halli æ meira.
VirðisL liggja í augum uppi,
að hann muni leggjast á lilið-
ina einn góðan veðurdag með
sama láframbaldi.
Þetta er rétt, að einu leyti
— bonum liallar nú um
þumlungi meira út fvrir
grunn sinn, en hann gerði
fyrir 12 árum, en þó má gera
ráð fyrir, að bann lifi alla þá!
sérfræðinga, sem segja nú,
að liann sé að leggjast á lilið-
ina.
Skakki turninn var reistur
á 12. öld og var fyrst Idukkti-
turn. Ilann er byggður í átla
liæðum og ballar þeirri efstu
nú 13 fet út fyrir grunninn.
Hefir þyngsta klukkan verið
flutt til, til þess að létta á
lægustu hliðinni. Turninn fór
að ballast mjög snemma, en
menn urðu ekki hræddir um
liann fyrr en árið 1907, er þvi
var veitt athygli, að hallinn
liafði auldzt um sjö senti-
metra á einu ári. Var þá gert
ráð fyrir því, að hann mundi
leggjast á liliðina eftir 100 ár
með sama áframhaldi. Rann-
sóknum var lokið eftir tvö ár
og þá var grunnurinn styrkt-
ur með steypu, og enn bætt
við hann í fyrra.
Dublin (UP). —- Töfra-
menn velta því fyrir ^ér,
hyernig Hubert Lambert
framkvæmii nýjasía sjón-
hverfingabragð sitt.
Iiann bauð þeim að vera
viðstaddm*, er maður skaut ál
liann af riífli úr 65 feta fjar-.
lægð og I.amber! greip lcúl-
una með tömumnm. Kúlan
liafði verio vajin af banda-.
sem er 200 fetjhöfi úr skotljyllcjakassa og.
frá, vcrður vart samskonar | merld SY0 a„ekld gæti ver-
geislana og á vfirborði jarðar um j)rögð að ræða. Lam-'
vegna jarðlaganna, sem þar
em. Þriðja búrið er ofan-
jarðar, þar sem mýslurnar
geta fundið fyrir fullmn
mætti geimgeislanna.
Fyrstu sex mánuðina, sem
mýsnar voru geymdar þann-
ig, dóu tvisvar fleiri mýs í
bert féll við skotið, en reis,
þegar á fætur aftur — með,
kúluna milli tannanna.
Þetta er bragð, sem margir-
töframenn Iiafa reynt við,
Tólf Íiafa beðið baua, en að-
eins þremur lekizt það, óður
Framh. a 6. síðu.