Vísir - 27.12.1950, Page 7
Miðvikudaginn 27. desember 1950
V I S I R
EDWIN LANHAM:
„Yið vitum ekki livað gerst liefir. Strandgæzlumcnn
hafa fundið kænuna. — Mér þykir leitt að segja það,
George, en þetta er allt furðulegt og ískyggilegt.“
„Þakka þér fyrir, Joe. Þalcka þér fyrir að hringja til
mín.“
George lagði frá sér heyrnartólið.
Hann hallaði sér upp að veggnum. Andartak var hann
svo óstyrkur, að hann hélt, að liann mundi hniga niður.
En hann jafnaði sig furðu fljótt, gekk fram á sválirnar og
liorfði út á sjóinn, — reyncli að komast að niðurstöðu um
hváð' liann gæti gert. Þegar hann sá, að þeir voru langt
komir eða jafnvel búnir að þurrausa Kelpie stóðst hann
ekki lengur mátið, hraðaðj sér að bifrei sinni og ók í
skyndi til þess að finna að máli Tom Armstrong eigancla
bátaliafnarinnar. En Tom Armstrong virtist ekki vilja við
hann ræða, enda margt um manninn þarna, horfði ein-
kennilega á hann, en tók þó kveðju lians. George fikaði
sig nær, unz hann var kominn að Joe Short, stappaði í sig
stálinu og spurði:
„Nokkuð frekara komið i Ijós, Joe?“
„Nei,“ sagði Joe, „nema að ekki var um slys að ræða,
Geox-ge.“
„Hvað áttu við, Joe?“
„Innsogsslangan var skorin í sundur. Það lítur út fyrir,
að gerð hafi'verið tilraun til þess að sökkva bátnum.“
„Hvaða vit væri í slíku?“
„Alveg í'étt: Hvaða vit væri i slíku?“
IJann dró George til liliðar:
„Geox'ge, segðu mér livað þú veizt um þetta?“
„Eg veit það eitt, að, hun fór á sjó í gær siðdegis. Ilún
kom eldvi aftur.“
„Fór hún ein?“
„Það var svo ráð fyrir gert, að eg færi með lienni, en
eg gat eldd fai'ið, svo að.hún fór ein.“
„Cap Martin segist liafa séð einhvern á þilfari með
lienni, er hann sá hálinn skammt frá Sehooner Shoals.“
„Já, liann sagði mér fi'á því. Þegar mig fór að lengja
eftir henni fór eg í Höfrungnum að svipast eftir henni,
eix eg gat ekki fundið bátinn.“
„Segðu mér eittlivað um stúllaina, George. ITvaðan er
hún ?“
" „Frá Jei'sey City.“
„Hverjir eru nánustu ættingjar hennar?“
„Eg veit það ekki,“ sagði George hikandi, eftir nokkra
umliugsun.
„Veiztu það ekki?“ sagði. Joe undrandi. „Mér hefir skil-
ist, að þú þekkir stúllama nxæta vel?“
Hann hoi'fði rannsakandi augum á George og yppti svo
öxlum.
„Jæja, látum'svo gott lxeita. Við komumst að þvi öllu
livað af hvei'ju. Eg ætla að svipast um í sumarhúsinu, sem
lxún leigði. Ætli eg finni ekki þar það, sem varpar ljósi
á sitt af hverju.“
George stakk hendinni í vasann.
„Hcrna er lykillirm,“ sagði liann. „Eg kom með hann.“
Joe Short tók við lyklinum, horfði á hann og handlék,
eins og þetta væri mjög óvanalegur útidyralykill.
„Leilt, að vei'ða að baka þér óþægindi,“ sagði liann. „Eg
veit hvernig þér muni líða. En eg verð að komast að hver
var á þilfari hátsins með lienni. Cap Marlin segii', að það
lxljóti að vera hinn maðurinn, keppninaulur þinn, sá, senx
títt var með lienni. Carter mun liann hafá heitið. Hún var
trúlofuð honuxn, eða hvað?“
„Nei,“ sagði Geoi’ge höi'kulega, „þau voru ekki trúlofuð.“
„En liún var það, áður en þú komsl til sögunnar, George,
eða hvað ?“
„Já,“ sagði hann, og hendur hans titruðu. Hann reyndi
að lialda valdi á tilfiiuiingum sinum og mælti:
„Heyrðu, Joe, við ungfrú Thompson höfum lieitbundizt.“
„Það þykir mér leitt að lieyra,“ sagði liann af litilli
samúð.
Iiann stóð þögull langa liríö og liorfði á Ivelpie.
„Þetla er næsta furðulegt. Við funclum þennan bát mar-
andi í liálfu kafi og á relci, og enginn á biátnum. Svo kom-
umst við að raun um, að einhver hefir reynt að sökkva
lionum. Hvað varð um þá, sem á bátnum voi'u ? Og hvernig
konist þessi Carter út i bátinn, ef — eins og þú segir, —-
að stúlkan fór á sjó ein síns liðs, George, veiztu nokkuð
meira um þennan Carter?“
„Eg hefi aðeins talað við liann tvisvar.“
,Hvar bjó hann liér í bænum ?“
„Vanalega í Terminal-gistihúsinu.“
Joe Sliort lagði liönd sína á öxl hans.
„Leitt að ónáða þig, gamli félagi. Yið tölum betur sam-
an seinna.“
Joe Short gekk á braut. Hver laug Georges var spen.nl
og blóðið streymdi til höfuðs hans. Horfurnar voru
iskyggilegar. Joc Short mundi eldci fara sér að neinu óðs-
lega, en rannsalca málið nákvæmlega, og ekkert muncli
fara fram lijá honum. Ilann mundi kom.ast að einhverju,
sem leiddi liaiip á rétta braut, til þess að komast að öllu.
Þegar hafði verið gert stórt glappaskot: Iiin misheppnaða
tilraun til þess að sökkva Kelpie.
Þetla var á sunnudegi og George liafði ekki neinum
störfum að sinna lil þess að dreifa áhyggjunum. Ilann fór
lieim i sumarhús sitt og húkti þar einn. En einn varð hann
að vera. Hann liafði ekki taugar til þess að vera niðri i bæ
og leika hlutverk, sem maður harmi lostinn. — Ilami sat
á svölunum og Iiorfði á þá, sem unnu við Kclpie, og til
þess að stilla laugarnar drakk hann whisky óblandað.
Hann sat enn á svölunum, er húma fór. Þá var eins og
áliyggjur vkjust um lielming. Og hann bar beyg í brjósti
vegna Valerie, en — hann hafði, allt frá því þau skildu,
liaft áhyggjur undir niðri, liversu henni riiundi ganga.
Ilann hafði ekki játað það fyrir sjálfum sér fyrr en nú, en
frá því þau kysstust að skilnaði, hafði liann óllast að hann
niundi aldrei framar fá að sjá Valerie.
Henni liafði liðið illa. Hún taldi sigyeiga sök á því, að
liann væri kominn í mikinn vanda, og hún Iiafði heðið
liann grálandi, að gleyma sér ekki. „Guð minp góður“,
hugsaði hann, „gat hugsast, að hún hefði farið frá lionum,
staðráðin i að láta liann aldrei heyra frá ssr framar.“ Hann
hellti enn whisky í glasið og bætti í tveimur svefnpillum
og svaf þungum svefni til morguns.
Hann var nýkominn á fætur næsta morgun, er bifi'eið
var elcið að húsi hans. Hann gekk að glugganum og sá bif-
rcið með einkenni rikislögregíunnar. Joe Short steig út
úr bifreiðinni og gekk að aðaldyrunum. Hann gekk til
dyra, opnaði þær og spurði:
IJtilegumenn ••••
Framh. af 4. síðu.
þar sem þeim ei* kennt allþ
sem þeir með nokkru móti
geta lært og síðan er séð um,
að þeir lirúgi ekki niður börn-
um, sem þeir á engan hátt
geta séð fyrir. Hjá oldcur
ganga slíkar manneskjur
lausar og eignast börn eftir
vild. I frétt blaðanna stóð, að
sumir gætu ekki greitt með-
lög sín vegna ómennsku. Ei*u
yfirvöld á íslandi þess um-
komin að gefa skýrslu uin,
‘hverjir þessara vesalinga eru
á fávitastigi og því ekld á-
hyrgir gerða sinna Íivað barn-
eignir snertir?
Vandamál þeirra, sem lielzt
þurfa aðsloðar við í höfuð-
borg íslands, verða ekki leyst
með því að skrifa hálfgerðan
skæting um þá i blöð og til-
kj'ima, að þeir kosti almenn-
ing svo og svo margar mill-
jónir á ári. Þessi vandamál
þarf pð leysa með mannúðar-
starfi, sem yfirvöldin þurfa
að fá hæfa menn til þess a‘o
annast.
Ólafur Gunnarsson,
fi'á Vík í Lóni.
íslenzkur leir
mikið úrval
EGGERT CLAESSEN
GUSTAF A. SVEINSSON
hæstaréttarlögmenn
Hamarshúsinu, Tryggvagötu.
Allskonar lögfræðistörf
Fasteignasala.
£. SuwcucfU: —"“TARZAM-, 7S4
’WolFfékk kuldalegar viðtökur við „Vertu róleg, elskan,“ sagði Wolf. „Vertu nú góð, ga??kan,“ glotti hann. „Hann er fjársjóður, seni er milljóna
dyr Lethu. ,yHvað viljið þér mér svo „Ef við eigum að. vinna saman, ættum „Ef ég næ uppdrættinum, verðum við virði. Og ef þú vcrður góð ....“ „Út
seint,“ spurði liún. við að kynnast,“ rík.“ með- yður!“