Vísir - 09.01.1951, Page 1

Vísir - 09.01.1951, Page 1
41. árg. Þriojudag'inn 9. janúar 1951 6. tbL Fra ÍIÍI: Telur niður- Og Engar endanlegar dkvctrð- anir voru teknar d fram- halds-aðalfundi LÍl7 í gær- kveldi, en ákveðið að fresta fundum til fimmludags. ÞangaS til mun sljórn LÍÚ og verSlagsráð nota tímann til viðræðna við ríkisstjórn- ina, en á fimmtudag kemst væntanlega einhver skriöur á þessi mikilvægu mál. Þessi samþykkt var gerð á fundinum í gær: „Fundurinn þakkar Verð- lagsráði, nefnd L.Í.Ú., og for- stjóra fyrir ötult starf við að reikna út og finna starfs- grundvöll fyrir bátaútveg- inn. Telur fundurinn að af þeirra hálfu hafi sízt verið of fangt farið við útreikning kostnaðarliða vélbátaút- vegsins. Jafnframl mótmælir fundurinn niðursöðu fiská- byrgðarnefndar sem rangri og villandi og krefst endur- skoðunar á henni.“ Flotkví á rekl á S^lorðyrsjó. Leirvík (UP). — Flotkví mikil, sem dráttarbátur var að draga frá Hjaltlandseyjum til Haugasunds í Noregi, er nú á reki á NorSursjó. Sli tnuðu dráttartaugarnar, er vont veður skall á og getur siglingum stafað taisverð hætta af flotkvínni, ef ekki verður liægt að koma dráttar- taúgum í liana fljótlega. Raf- hlöður hennar geta þó haldið ljósUm á henni 1 vikutíma. stöðvað ©fbeidlifL Truman forseti flutti Þjóðþinginu í gær hinn árlega boðskap sinn á fundi í sameinuðu þingi. Hann boðaði, að öllum iðnaðarmættij Bandaríkjanna yrði beitt, ef þörf krefði, í baráttunni við ofbeldið og framleiddar 50.000 flug- vélar og 35.000 skriðdrekar árlega. Hann tók máli hinna frjálsu þjóða lieims, er samstarf hafa með Bandaríkjamönn- um í varnar- og friðarmálum. Það gerðist á búgarði einum í Danmörku á árinu sem leið, að kviga ein fótbrotnaði. Gósseigandanum var illa við að lóga hcnni, því að hún var af úrvalskyni og dýralæknir nokkur tók að sér að útbúa tréfót fyrir hana. Tókst það svo vel, að kusa er nú orðin jafnlétt á sér og áður og sést hún á myndinni hér að ofan. Áriæcgðlr sneö Grænlands- veiðarnar. Norðmenn eru ánægðir með árangurinn af veiðum sínum á Græniandsmiðum á árinu sem leið. Voru sum skipa þeirra síð- húin frá Grænlandi, en alls stundaði Iiálfur þriðji tugur skipa vciðár þessar. Aflinii var nær allur sallaðnr og nam um 12.000 smálestum alls. Eitthvað var fryst af^ lúðu fyrir Aineríkuinarnað.1 Mjólkurafurðir fluttar út tiB iðnaðar. 3'Sjjóikus'ÍM'ásimiieiöslcs jókst tíi BtSMna Ó SÍÖSBStn SBB'Ím Truman forseli sagði, að alvarlegra hlutverk biði þess þjóðþings, sem nú væri sam- an komið til funda, en nokk- urs annars fyrr eða síðar 1 sögu Bandaríkjanna. Hann kvað Bandaríkja- hermenn og bandamenn þeirra berjast í Kóreu, af því aö þeir væru sannfæröir um, að Rússar ætluðu að nota heri leppstjórna sinna til þess að leggja undir sig heiminn stig af stigi, og yrði þá hægur eftirleikurinn, að þeir hyggðu að sigra Banda- ríkin. Truman forseti tók drengi lega svari hinna frjálsu þjóða, sem hafa samstarf við Bandaríkin í vai'narmálum, en þær hafa orðið fyrir að- kasli einangrunarsinna, og kvað enga þeirra hafa gefið í skyn, aö Bandaríkin hefði dregið af sér„ Hann kvaö þær hafa í undirbúningi að taka þátt í viöbúnaöi til varnar eftir fremstu getu. Truman kvað Bandaríkin áfram vilja stefna að því að tryggja frið meö samkomu- lagi og í samvinnu við Sam- einuðu þjóðirnar, en vér verðum, sagði hann, aö hafa máttinn með oss eigi síður en rétllætið. Meginboðskapur Trumans forseta var, að Sameinuöu þjóðirnar, ef þær stæðu sameinaðar, hefðu mátt og auðlindir nógar, til þess að stöðva ofbeldiðn — SMB'idíje — Sveitakeppnin hófst gær. Mjólkurframleiðslan í mjólkur- og rjómabúum landsins hefur aukizt veru- lega árið sem leið miðað við næsta ár á undan, eða um rúmlega 2 milljónir lítra fyrstu 11 mánuði ársins. Aðeins i gerð mjólkurosta Iiefur framleiðslan eittlivað diegizt saman, eða um rúm- lega 40 smálestir, en á ölhun öðrum sviðuin mjólkurfrain- leiðslunnar og mjólkuriðnað- ar hefir orðið meiri og minni aukning. Samkvæm t upplýsingum sem Yísir liefir fengið hjá Framleiðsluráði landbúnað- arins um framleiðslu mjólk- ur og mjólkiirafurða fvrstu 11 mánuði ársins sem leið, nam innvegið mjólkurmagn 35 239 580 lítríun, í stað 33 194 217 lítra á sama tíma- Ijili árig áður. Af þessu magni var seld nýmjólk 17928 þúsund lítrar, í stað 17 147 litra árið áður. Seldur rjómi var 801 þús. lítrar (769 ])ús. litrar árið áður), framleitt smjör 262 tonn (234), mjólkurostur 345 tonn (388), mysuostur 66 tonn (48), slcyr 1084 tonn (1057), mjólkurdnft 113 tonn (109), mjólk til niðr ursuðu 435 tonn (197) og undanrenna til kaseingcrðar 1274 tonn í stað 734 tonn árið áður. Kaseinið er ostefni sem noláð er til iðnaðar og m. a. hefir það verið notað liér á landi til límgerðar, málning- ar- og lakkframleiðslu. Á siðástliðnu ári var talsvcrt magn af þcssari vörli flutt út til Bclgíu og er það notað þar til iðnaðar í slærri stil. ITafa Belgar látið mjög vel af vöru þessari og tclja hana vera fyrsta flokks að gæðum. Agætar afla- sölur í gær. Tveir íslenzkir togarar seldu ísfisk í Bretlandi í gær og fekkst ágætt verS fyrir aflann. Báðir þessir togarar scldu i Grimsby. Annar þeirra, Hallveig Fróðadólfir, var með 3443 kit, er scldust fyrir 12.160 stpd., en liinn, Júlí, var með 2800 kit og nam sal- an 11.131 stpd. I dag selja Röðull og Biarni riddari. Þeir seldu báðir í Grimsby, Röðull 4224 kit fyrir 11.614 stpd og Bjarni riddari 3931 kit fyrir 10.695 s!pdn Kaldbakur seldi í Aberd- een í gær, 3428 kit fyrir 12.716 stpd. Sveitakkeppni 1. flokks í bridge hófst í gœrkveldi og taka 22 sveitir þátt í henni. í gærkveldi fóru leikar þannig (aðeins talin nöfn fyrirliðanna): Hermann Jónsson vann Sigvalda Þorsteinsson, Her- sveinn Þorsteinsson vann Agnar ívars, Zophonias Benediktsson vann Þorstein Bergmann, Einar Guðjohn- sen vann Eystein Einarsson, Kristiníus Arndal vann Bjarna Jónasson, Sigríöur Siggeirsdóllir vann Tryggva Pétursson, Helgi Guömunds- son vann Einar Jónsson, Guðmundur Sigurðsson vann Esther Blöndal, Ás- björn Jónsson gerði jafntefli viö Ingólf Isebarn, Einar Baldvin vann Eslher Pélurs- dótlur og Ingólfur Ólafsson vann Louisu Þóröarsonn Alls veröa spilaöar 10 um- ferðir og fer sú næsta fram á sunnudaginn kemur. Tvær efstu sveitirnar færast upp í meistaraflokk.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.