Vísir - 09.01.1951, Side 6

Vísir - 09.01.1951, Side 6
B V I S I R Þriðjudaginn 9. janúar 1951 Fyrir nolckuru var slofnað hér í bænum flugbjörgunar- sveit, er hefir það verkefni aö' . aðstoða . við . björgun nianna úr flugslysum og leiia að flugvélum, er týnzt hafa. Hefir sveitin fengið hús- næði á Reykjavíkurflugvelli og mun þar hafa bækistöð fyrir starfsemi sína, æfing- ar og annað. Að sjálfsögðu mun sveitin lcoma sér upp hinum nauðsynlegustu á- höldum og tækjum eins fljótt og auðið er. Stiórn flugbjörgunarsveit arinnar skipa: Þorsteinnj Jónsson flugmaður, formað-: ur, Björn Br. Björnsson íann læknir, ritari, Úlfar Jacob- sen framkv.stj., gjaldkeri og Alfreð Elíásson flugmaður, meðstjórnandi. ---♦--- Argeaima viíl selja Bretum kjöt. Sendiherra Argentínu í Landon óskaði þess í gœr, að fá 'áheyrn hjá Bevin utanrík- isráðherra. Var það aö sjálfsögðu auð- sótt og gekk séndiherrann því næst á fund hans. Taliö er, að Séndiherrann hafi fyr- ii’ hönd stjórnar sinnar lagt fram nýjar tillögur varð-1 andi kjötkaup Breta í Argen- tínu. Má nú telja víst, að saínkomulagsumléitanir hefjist á ný, á grundvelli hinna nýju tillagna, en ýmis legt þykir benda til, að sam- komulagsumleitanir muni taka nokkurn tíma. ---♦---- Faslstar vaða uppi á Ítalíu. Á ítalíú er farið að bera nokkuð á starfsemi flokka, sem eru að stefnu til mjög skyldir gámla fasistaflokkn- um. Á fundi ítölsku stjórnar- innar var nýlega rætt um starfsemi þessara flokka, en einn flokkur mun standa þar fremstur. Innanrikisráðherr- ann skýrði frá því að nauð- syn væri á því að fylgjast vel með starfsemi þessára manna ekki síður en kommúnist- anna. Indiand veitir vemd N. Belhi (UP). — Indlands- stjórn hefir tekið að sér aö sjá um varnir Himalajaríkis- ins Sikkim. Er riki þetta á landamær- um Indlands og Tibets, milli Nepals og Bhutans. Hefir það óskað eflir því, að Ind- land taki að sér landvarnir þar vegna liættúnnar, sem stafar af kinverskum lcom- múnistum, síðan þeir lögðu Xibet undir sig. KAUPI gamíar bækur, blöð og tímarit. — Sigurður Ólafssön, Laugaveg 45. Sími 4633. . (166 GRÆNN höfuSklútur tap- aSist fyrir helgi, frá Stór- holti aS Nýju MjólkurstöS- inni. Finnandi vinsamlega hringi í sínia 81836. Fundar- laun. (232 KAUPUM velmeöfarnar bækur og.tímarit, einnignot- uS íslenzk frímérki. Berg- staSastræti io, búöin. (16 HVÍTUR telpuskór tap- aSist á gamlárskvöld. Finn- andi vinsamlegast hringi i síma 6862. (335 || TAPAZT hefir skíSi á KENNSLA í tungumálum og bókfærsiú byrjar aftur 5. janúar. Nokkurir tímar laus- ir, Harry Villemsen. —• Sími 3824- Vi'Stalstími frá kl- 6—7. leiSirini milli Lögbergs og skíSaslcálans. Finnandi vin- samlega geri aSvart í síma LU2. (231 TAPAZT liafa 4 sriiekk- láslyklar í leSurhylki. Finn- VÉLRITUNARKENNSLA, Cecelía Helgason. — Sími 81178. (763 andi vinsamlega geri aSvart i síma 1249. I243 TAPAZT hefir blá man- chettskyrta í strætisvagni Njálsgötu, Gunnarsbraut, kl- 8.30 í gærkvöldi. — Uppl, í síma 5291. (256 TILSÖGN veitt i reikn- ingi. Uppl- á Baldursgötu 16, milli kl. 19—20. (18 Blönduhl. 4. Jj>$ ir/eii öká/afóífn. oSlilar, tahcfingarojrfcingai’e Á GAMLÁRSKVÖLD tap- aSist silfurannband á Þórs- café eSa á íeÍSinqi að Miklu- braut. Finnandi vinsamleg- ast geri aSvart í Kron, Ilverf- isgötu 52. (258 i PURE-SLÆÐA tapaöist MÆÐRAFÉLAGIÐ licld- ur fiutd í ASalstræti 12, miS- vikudaginn io- jan. kl. Sýá- Rætt verSur um saumanám- skeiS- — Stjórniu. (249 á jólatrésskemmtun lög- regluþjóna í Oddfellow. — Skilist til dyravarSarins í Gamla-Bíó. (239 P.M.F.M. Félagar. Kvöldvöku held- ur glímudeildin í Lista- mannaskálanuni í kvöld kl. 9. SkemmtiatriSí: Dans- — Glímudeildin. Glímumenn. —- Æfing í íimléikasal MiSbæjarskól- ans í kvöíd kl. 8. MætiS vel- Nefndin- GOTT herbergi til leigu í HHSunum. —• Uppl. í síma 6614- (233 REGLUSÖM stúlka ósk- ar eftir herbergi. Einhvers- konar húshjálp gæti komíS til gréina. Uppl. í sínta 5114 eftir lcl. 6 í kvöld. (248 HERBERGI tií leigu á BergsstaSastræti 60. (251 K. R- INGAR. GLÍMU- ÆFING í kvölcl lcl. 9 í miSbæjar- skólanum- MætiS vel. SÓLRÍK stofa á i- liæS til lcigtt á Hofteigi 28. (255 HERBERGI til léigu á góöum staS í aústurbænum til 15. maí- Regluseini áskil- in. TilbóS, mérlct: „Ljós & Hiti — 1830“, leggist írirí á agfr'. Vísis. (262 ' VÍKINGAR. j'^%1 KNATT- SPYRNU- MENN. Meistara, I- og II. íl. æíiiig- ar hefjast aS nýjú aS Há- óÍgalandi á mörgun, miS- bsssssm vikudag lcl. 9 stundvíslega- Þess er vænzt, aS allir verSi meö frá byrjun. — Stjórnin- RAKARI. Reglrisáinrir og flírikur rakari óskast i fé- lagsslcap á góSri1 rakarasföftt í bæriuni; lielzt nú þégár'. — TilbóS léggist inn á afgr. Visis fyrir 14. p. tri:, merkt: „Rakari — 1829“. .. (245 ^ VALUR. KNATT- Vjy SPYRNU- FÉLAGIÐ. Handknattleiksæfingar aS Hálogalándi í kvöld- Kl. 9— 10: IL og III. fl- karla. Kl. 10—11: Meistara, og I. fl. karla. — Nefndin. STÚLKÁ óskar eítir ráSs- köiíÖstöS'tí lijá eiriméý'þum mánni,1 hásriæSi áskihS. Til- hoS leggist inn á afgr- blaös- ins fýrif miSvikudagskvöId, 10. þ- m-, mérkt': „RáSskona —- 1827“. (241 K.F.U.K. A. D- — Fundur í kvöld kl. 8,30. Ólafur Ólafsson kristniboSi talar- — Allt kvenfólk velkomö. STÚLKA óskast í léttá vist. Sérhefbergi. Frí eftir Sáfrikómdlági- — Upþí.. á Fraklcastíg u6r uppi. (238 SNÍÐ og saiima dömu- kjóla. Elinborg K. Weg, Grettisgötu 44 A. (000 TIL SÖLU BergstaSástr. 60, tvíbreiöur dívan og litiS borS. Úpþh i síma 80436. — (242 STÚLKA óskast í vist hálf- ; jm eSa allan daginn. Snjólaug Bruun,' Gretfisgötu 12. (234 HARMONIKUR. — ViS kaupum aftur litlar og stórar píaónharmoniKuf háu verði. GeriS svo vel og taliö viö okkur sem fyrst. Verzlunin Rín, Njálsgötu 23. Sínii 7692. Wr (239 DÍVANAR. ViSgerSir á divönum og allskonar stopp- uSum húsgögnum. — Hús- gagnaverksmiSjan Berg- þórueötu ir Sínii: 81830. ER KAUPANDI að ódýr- um 6 manna bíl: TilboS sencl- ist Vísi, merkt: „Bíll —• 1826“.. (236 EG aSstoSa fólk viS slcatta- framtal alla daga eftir kl- 1. Gestur GuSmundsson, Bergs- staSastræti 10 A- (224 NÝR samkvæmiskjóll til sölu á háa og granna í Cámp Ivnox C 30. — Upph í sírna 2556- (237 SKATTAFRAMTÖL, bókhald, uppgjör annast Jón Þ. Árnason, Austurstr. 9, viStalstími 5—7, sími 81320. Heimasími 7375- KAUPUM tuskur. Bald- ursgötu 30. fi66 HREINGERNINGASTÖÐ REYKJAVÍKUR. Sími 2904 hefir vana menn til hrein- gerninea. (208 SAMÚÐARKORT Slysa. varnafélags íslands kaupa flestir. Fást hjá slysavarna- sveitum um land allt. — í Reykjavík afgreidd í síma 4807 ’ (3A4 Gerum viö straujárn og önnur heimilistæki. Raftækjaverzlunin Ljós og Hiti h-f. Laug-avegri 7Q. — Sími qiRa- KAUPUM — SELJUM. Allslconar notuö húsgögn o- fh Pakkhússalan, íngólfs- stræti 11. Sririi 4663. (156 MÁLVERK og myndir til tækifærisgjafa, Fallegt úr~ vah Sanngjarnt verö. Hús3 gagnaverzh G. Sigurösson, Skólavöröustíg 2S. — Sími 804 t 4. (321 ÁBYGGILEG unglings- stúlka óskast til léttra liéim- ilisstarfa. Þarf aS geta sofiS heima. Upþl- fyrir hádegi í srina 80555. (253 TIL TÆKIFÆRISGJAFA- Vegghillur, djúpskornar, myndir og málverk, fáiíS þiö ódvrast á Grettisgötu 54. — SMOKINGFÖT. Nýleg, amerísk smokingföt á meS- almann, til sölu. Einnig skautar á skóm rir. 43. Uppl- á I.angateig 22, miShæö- KAUPUM flöskur. — Móttaka Grettisgötu 30, kl. 1—5. Sækjum. Sími 2*95 og 5395- NÝKOMIÐ: Póleraöir stofuskápar, mjög vandaöir- Húsgagnaverzlun Guömund- ar Guðmundssonar, Lauga- vegi 166, simi 81055- AMERÍSKUR samkvæm- iskjóll, úr ljósbláu ta'fti, meS krinoliui, skór. nr. 37 og rautt kjólatari, til sölu í MávahlíS 42. (260 ÚTVARPSTÆKI. Kaup- um útvarpstæki, radíófóna, plötuspilara grammófón- plötur 0. m. fh — Sími 6861. Vörusalinn, ÓSinsgötu 1. LJÓSGRÆN, amerísk ga- berdinkápa, nr. 16, íæst í skiptunt fyrir clékkrí lit- — Upph i síriia 80033. (261 KAUPUM fiöskur, flestar tegundir, eimjig sultuglös. Sækjum heim. Sími 4714 og 80818. KARLMANNS arml.ands- úf tapaSist í gær riálægt liöíninni. Vinsamlegast ger- iS aSvart í síma 81929. (252 KARLMANNSFÖT. — Kaupum lítiö siitin herra- fatnaö, gólfteppi, heimilis- vélaf, útvarpstæki, harmo- nikur 0. fl. StaiSgreiðlá. —< Fornverzlunin, Laugavegi '57. — Sími 5691. (i6ð RAFMAGNS eldavél! — Til sölri skíriandi góS og fálíég eldavél — 4 hélírir, bökrinárofn ög ofn lil aS halda ífiat héitum- Síirii 7210- BARNAVAGN. — Ériskur barnavagit. á hátííú" hjólúm; óskast til kaups- — Uppl. í síma 5860. (247 PLÖTUR á grafreiti. Út* vegum áletraöar plðtur á grafreiti meB stuttum fyrir- vara- Uppl- á RaufSaráfstíg 26 (kjallata). — Sími 6126- GASELDAVÉL- Gaselda- vél. þríhólfa, til sölu- Uþþl. í sírija 2455, eftir kl. 5. (244 KAUPUM flöskur, flest- er tegundir, einnig niöur* EtitStíglÖs og dósir undan lyftidufti. Sækjum, Móttaka HöfBatúni 10* Giétn?« h..f. Sími 1977 og 81011. GUITARAR. ViS hofum ríókkrá góSa guitara fyrii— liggjandi. — Kaupum einnig guitara. — Verzlunin Riri, Njálsgötu 23. SÍÍUÍ 7692. (240 /

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.