Vísir - 13.01.1951, Side 4

Vísir - 13.01.1951, Side 4
V I S S. ii Laugardaginn 13. janúar 1951 DAGBLAÐ Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa Austurstræti 7. Dtgefandi: BLAÐACTGAFAN VlSIR H.F. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Sfenar 1660 (fimm linur). Lausasala 75 aurar. Félagsprentsmiðjan h.f. Fimmtugur í dag: verksmið justjór i. Opinber fyrirgreiðsla. prá því á styrjaldarárunum hefir öll verzlun verið háð meira eða minna opinberri fydrgreiðslu, sem aftuf liefir leitt af sér margskyns höft og hömlur inn á við, sam- fara margskonar néfndafargani. Um áramótin létu foríngj- ar lýðræðisflokkanna á sér skilja, að ekki væri með öllu ólíklegt, að þjóðin þyrfti ekki lengi að bíða verzlunarfrels- is. Fundu slík ummæli hljómgrunn hjá ölíum þorra manna og munu hafa vakið óskiptan fögnuð, ef þeir einir eru frá taldir, sem mestra hagsmuna hafa að gæta í sambandi við fi amkvæmd þessara mála. Þótt ofangreind fyrirheit séu góðra gjalda verð, benda ýmsar líkur til, að enn um skeið verði ríkisvaldið að greiða mjög fyrir utanríkisviðskiptum í ýmsum greinum. Má í því sambandi geta þess, að Félag íslenzkra iðrekenda hefir nýlega sent ríkisstjórninni erindi, þar sem þess er farið á leit, að sérstakar ráðstafanir verði gerðar til þess að tryggja iðnaðinum efnivörur, en það mál varðar hagsmuni 5—6 ]ms. maims, sem í iðnaðinum vinnur, auk áhangenda þeiiTa.1 Stjórn iðnrekendafélagsins telur nauðsyn til bera, að erind- rekum Islendinga erlendis verði falið að fylgjast með við- skiptamöguleikum, hver á sínum stað, svo og afgreiðslu- skilyrðurq, en þar mun ekki vera um neina nýjung að ræða, með því að viðskiptafulltrúamir gera þetta hvort sem er. Stjóm iðnrekendafélagsins telur nauðsyn til bera, að innlendum framleiðendum sé nú ti*yggð heimild til að út-: vega hráefnið, þótt bankamir háfi ckki þá í svipinn nægani gjaldeyri í höndum, en jafnframt er þess farið á leit við ííkisstjórnina að hún tryggi gjaldcyri með einliverjum ráð- um, en þar virðist vera mælst til erlendrar lántöku af Is- lands hálfu. Nú er það að vísu svo, að slik lántaka er vafa- söm eins og sakir standa, enda allt í óvissu um framtið- ina en vel gæti þetta borgað sig fyrir þjóðarheildina og tryggt öryggið, ef til ófriðar skyldi draga. Mætti því vafa- laust ljá mál á slíkri úrlausn, enda yrði hið erlenda lán eklti’ eyðslueyrir, heldur fjárfesting í nauðsynjavarningi, sem almenningur þarfnast, en þó atvinnureksturinn fvrst og fremst. , Ástæðan til þess að iðnrekendafélagið beinir ofan- greindu erindi til ríkisstjórnarinnar, er sú, að ríkisstjórnir stórveldanna hafa keypt upp alla framleiðslu víðá um heim, sem nauðsynleg er til hervæðingar. Þannig mætti nefna, að ullarfriunleiðsla fyrra árs hefir öll verið seld á, gifurlega háu verði, ennfremur baðmull, ýmsar kemiskar vörur og málmar. Þá má einnig nefna pappir, trjákvoðu og margskyns vörur úr tréefnum, sem nauðsynlegar eru tii hervæðingar. Allar slikar vörur eru nú lítt fáanlegar, ncma með æmum fyrirvara, en hafa auk þess hækkað stór- lega í verði á heimsmarkaðinuin, þannig að lítil likindi eru til, að verðið geti hækkað til muna, jafnvel þótt til ófriðar skyldi draga, enda myndi þá gæta frekari opinberra af- skipta af verðlagi, en nú getur verið um að ræða. Magnús Einarsson verk- smiðjueigandi er fimmtugur 1 dag. Hann er fæddur að Stakkadal á Rauöasandi 13,, janúar 1901, og ólst þar upp 1 föðurhúsum til 18 ára ald- urs, þá fluttist hann hingaö til Reykjavíkur á afmælis- daginn sinn 1919, og hefir dvalið hér lengstum síöan. Þegar er Magnús kom til Reykjavíkur, réðist hann 1 siglingar um nokkurt tíma- bil á sænsku verzlunarskipi, en þegar Reykjavík fékk raf- magn frá Ellið'aánum og far- ið' var að raflýsa bæinn réði hann sig til rafvirkjanáms hjá Jóni Sigurðssyni raf- magnsfræöing, og lauknámi 1 þeirri grein. Aö því loknu stundaði hann vélvirkjanám 1 vélsmiðjunni Hamri og lauk prófi í því fagi. Þá fór hann til náms 1 Vélstjóra- skóla íslands og lauk þar burtfararprófi meö hárri einkunn árið 1930. Að því loknu sigldi hann sem vélstjóri á gufuskipum um 4.. ára skeið. Árið 1935 þegar hin mjög svo full- komna síldarverksmiðja var byggð á Djúpuvík, réöist Magnús þangað sem vél- stjói'i og eftirlitsmaður. Og vann aö því þar til hann tók að undirbúa slofnun dósa- verksmiðju hér í Reykjavík árið 1937. Vaxð Dósaverksmiðjan á skömmum tíma eitt af stærri iðnfyrirtækjum landsins, undir stjórn Magnúsar, en hann var framkvæmdastjóri hennar til ársins 1946. Árið 1944 stofnaði Magnús Niðursuðuverksmiðjuna Síld h.f. á Akureyri og var for- maður þess fyrirtækis þar til á síðasta ári, að það félag hætti störfum þar. Nú rekur Magnús sín eig- in fyrirtæki sem eru: Dósa- smiðjan og Niöursuöuverk- smiöja M. • Einarssonar, við Grandaveg hér í bænum. - Hann hefir oftsinnis ferðast erlendis til að kynna sér xefestun dósageröa: niður- suðuvei'ksmið ja, Magnús er enn upp á sitt bezta hvað heilsu og krafta snertir, enda hraustmenni að upplagi, og á vafalaust mörg starfsár ófarin. Vér vinir hans óskum hon- um til hamingju með afmæl isdaginn. Vinur. Fr« F'œr&yluwn; Yfirmenn togaraflota eyja- skeggja í verkfalll LtflufnÍBigurinfi nam 74,1 milBj. d. kr. s.l. ár. Skipstjórar og stýrimenn á fyrir 3,3 millj. kr., 1000 lest- togaraflota Færeyinga hófu ir saltsíldar fyrir 1,1 millj., verkfall um áramótin og 1800 lestir lýsis fyrir 3,8 liggur fotinn í höfn. Imillj. og livalafurðir 2750 Er frá þessu skýrt í blað-.fyrír 5,4 millj. kr. Mesta inu „14. september“ frá 8. j breytingin varð á ísfisksöl- þ.m. Þar segir, að það hafi j unni, því að hún hafði num- verið tekið í lög á síðasta ið 10,6 þús. lcsta árið 1949 og óri, að laun yf: Tnanna á tog-j gaf 10,3 millj. kr. í aðra araflota eyjaskeggja— sltyldu hönd. Togararnir stunduðu lækka frá 1. janúar 195lJekki isfiskveiðar á s.l. ári. Yfirmennirnar féllust aldreij Inflúensa barst til Færeyja á þetta, töldlt þingið 'ekki ^ frá Danmörku í vetur en var hal'a heimild til að ákveða yfirleitt væg. Þó dóu nolda ir slíka launalækkun og á úr henni, einkum aldrað fólk, fundi, sem haldinn vai* um sem var veilt fyrir hjarta. óramótin, var samþykkt að Eftirköst voru talsverð, bron- enginn skipstjóri eða stýri- kitis og eyrnabólga. maður skyldi skrá sig sam- kvæmt liinuni nýju kjörum. Færeyingar hafa fengið bót til að annast sjúkraflutninga Hinsvegar eru þeir fúsir til milli eyja. Er hann norskiu*-, að ræða við úigerðarm. um byggður sem eftirlitsbálur, breytingu á kjarasamningi|30 lestir að stærð og kostaði þeim, sem gilt hefir undan- 80.000 d. kr. farið. Útflutningurinn. í nýúlkomnuni blöðum frá Færeyjum segir einnig, að út- flutningur eyjaskeggja hafi numið 74,1 milljón danskra króna. Er það nær 2 millj. kr. minna en árið 1949. Fær- eyingar seldu sáltl'isk — 36,7 þús. sinól. 4r fyrir 60,0 millj. kr.| 3300 smáleslir af ísfiski Karlmannaföt notuð og ný til sölu. — Einnig kjólföt og herra- frakkar. Gott verð. Valgeir Kristjánsson, Bankastræti 14 Simi 2158. Vegna vörukaupanna til opinberra þarfa, verður tæpast unnt að kaupa á erlendum markaði slíkar nauðsvnjar, nenia með milliríkjasamningum. Verður þá ekki sagt, að slík kaup muni auka á verzlunarfrelsið, nema síður sé, þólt vissulega geti þetta hvorttveggja farið saman í verulegum a triðum. Æskilegt væri að þjóðin gæti birgt sig af nauð- synjum, en gjaldeyrisöflunin hefir ekki verið umfram da.g- legar þarfir. Rétt er að búast gegn því illa, með því áð hið góða skaðar ekki, en sú þjóð, sem hcfir efni á fráin- leiðslustöðvun i helztu atvinnugreinum mikinn hluta árs- ins, virðist ekld kunna fótum sínum forróð, hvort sem úr þvi verður bætt af liólfu ríkisstjórnarinnar eða ekki. Bergmál.......... .... .. í sumar er liðin öld síðan þjóðfundurinn var haldinn, er Jón Sigurðsson og aðrir þjóðfundarmenn mótmæltu gerræði því, er Trampe greifi hugðist beita fundinn, eins og hvert mannsbarn kannast við- öld er senn á enda runn- in síðan sögð voru orðin: „Vér mótmælum allir“, sem hver einasti íslendingur minnist, þá er hugsað er til sjálfstæðisbaráttu lanas vors- Vafalaust verður þessa nierk- þsatburöar minnzt'meS viðeig- .ailtli hætti af stjórnarvölduu- uin, og vel má vera, að einhver Vihðirbúningur sé þegar hátinn .til þess að gera þetta á ?.scnn ■glæsilegastan hátt án ])ess, að mér sé kunnugt uni .þ'að- Eiy mér var saint að detta í liug ýmislegt í saiubandi ’við þetta, sem ef til vill mætti taka til at- hugtihar. Væri til dænris ekki hægt að hafa Menntaskólann. þar sem hinn sögufrægf íundur var haldinn, opinn þá daga, sem fundurinn stóð yíir, og A'æri hátíðasaiur skólans þá færður j þann búning, er líkast- ur væri því, er fuhdifrinn var haldinn á sintUn tíma, eftir því, sem við. verðtir konuð ? Gæti al- í.neimingur, sem annars á þess: naumast kost að. skoöa húsa- •kynni hinnar viröulegú, g.ömlu hfenntaskólahyggingar, þá komi'ð og séð þenna sal, þar sem hlnn ógleytnanlegi atlturö- ur gerðist. Jaínframt gæti. svo einhver sögufróður maðttr fiutt þar erindi eða. sagt frá. ítthdin- um Qg ýmsit öðrtt, er íróðlegt þætti í því sambandi. ■ ■ * ' .. , 't Ennfremur væri ef til vill áthugandi, að Þjóðleikhúsið ' eða Leikfélagið setti á svið eins konar „þjóðfund“ og léti áð sjálfsögðu gera ná- kvæma eftirmynd af hátíða- sal skólans á sviðinu. Þar gætu síðan þeir, er helzt komu við sögu, komið fram og skipzt á orðum, sam- kvæmt beztu sagnfrajðilegu heimildum o. s. frv- Leiklistarfróðir menn geta vafalaust sagt. til tt.nt, hvort stikt 'er gérlegt, en að óathug- ftðtf máli virðist mér þetta mjög vel framkvæmanlegt, jáfnveí þótt tími sé. ekki mikill til steíntt. Nóg cr til af heimildmh ttm þaöi sélh.gerðist á jjjóðfund- inum 1851 til þess. áð allt gæti farið fram sem líkast því, er þctta geröist á sínum tima. Þaö þvrfti vaudvirkan, fróðan og smekklegan mann til þess að vinna úr heimilduntuu, en leik- listarmeim gætít síðan útbúiö •alít tií sViðsetningar. Eg leyfi mér-.að sléjóta þesstt her fram til athugunar hjá' vipkomandi . aðiUuu,' rektoi'- hlenntaskólans,. AÞ'jÓðlei'khússtjórá.'.og fonhanni Léikíélagsihs. ThS.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.