Vísir - 13.01.1951, Page 8

Vísir - 13.01.1951, Page 8
Laugardaginn 13. janúar 1951 sss ífr frétÉir: Fyrsta íslenzka guðsþjón- ustan í Oslo. Hlllcll verðhsekktiin í Sviþfóð. Oslo, 5. jan. 1951. Sunnudaginn 17. desem- l>er var haldin islenzlc guðs- þjónusta í Oslo í fvrsta skipti Guðsþjónustan var haldin í salarkynmun trúboðafelags ins i Osló. I upphafi voru sungni-r islenzkir jólasáhnar, én siðan líélt cand. tlieol. .Tón- as Gíslason 'ræðu. Jónas er guðfræðihgur frá Tláskóla ís- Tánds — sonur Gisla Jónas- scn, fulltr. i stjórnarráðinu, en stundar nu framhaldsnám hér í Osló. Eftir ræðu .Tónas- ar, sem mæltíst vcl, voru sungnir sálmar og lolcs sungu allir ,,0, guð vors lands“. — Salurinn, sem ísíendingar höfðu til afnota, var þéttskip- aður hæði yngra og eldrá folki. Meðal viðstaddra vorii sendihérrahjónin og varð Gísli Sveinsson sendilierra fvrstur til að þaklca Jónasi fyrstu guðs])jónnslu íslcnd- inga í höfuðlrorg Noregs. Hófsöm nýjársskál. íslendingar i Noregi lcomu úr f jallaferð sinni daginn fyr- ir ganilársdag. Yoru ]>eir all- ír við góða lieilsu, óhrotnir og ánægðir með lífið. Á gaml- árskvöld kom allur hópurinn saman í ihúð frú .Tóninu Sæ- borg. Annáll ársins var aðal skcmmtiatriðið og svo mikil var hófsemin, að nýjársskál in var drukkin i silfurtæru Oslöarvatni. Fá ekki rafmagn frá Noregi. Lengi llefir sú hugmvnd yerið á dagskrá, að Danir fengju raforku frá Noregi og yrði straumurinn leiddur yf- ir Sviþjóð. En þannig cr á- stalt í Noregi, að ýms hyggða- lög hafa elcki raforkmog önn- StiíiUÉííMÍt MÍfí) íer Íríeui tk eiturtýtsgt', Skaulamótið hefst ekki í dag eins og- upphaflega var ráð fyrir gert, heldur fer það fram í einu lagi á morgun, ef veður leyfir. Þátttalcendur verða alls 2S, þar af 6 í karlaflokki, 3 i _ kvennaflokki og 1!) í drengja- flokkum, en drengjaflokk- arnir eru tveir, annars vcgar fvirr 10—12 ára drcngi, hins- vegar fyrir 14—10 ára drengi. Mótið hefsl kl. 1.30 e. h. á Reykjavíkurfrjörn iir ónóga og voru því ýmsir Norðmenn þeirrar skoðunar, að rétt væri að bæta úr brýii- ustu þörfinni heima fvrir, áður en orka yrði leidd til Danmerkur. Þessi slcoðun hefir nú sigrað að sinni og verða Danir því að hiða eftir straumnum enn um hrið. Mikil verðhækkun í Svíþjóð. Mikil verðhækkun liefir orðið í Svíþjóð núna úm ára- mótin — einkuni hefir fatn- aður hælckað mikið í verði. Fyrir jól kepptust Svíar við áð lcaupa hver scm betur gat, og varð jólasalan 20 prósent meiri en vant er. Þessa dagana ber mjögjá því að pyngja margra hefir létzt tilfinnanléga fvrir jólin. Yerzlanir og veitingahús sjá naumast viðslciptamenn eins og stendur. O. G. Vopnahlés- ögumar. o|l y • c Endanleg afstaða Rússa kunn í dag. Stjórnmálanefnd Samein- uðu pjóðanna rœðir í dag vo’pnahléstillögumar nýju. AS - umræðum loknum verður gengið til atkvæða og er búist við, að samþykkt verði að senda Pekingstjórrr- inni tillögurnar, Afstaða Rússa þykir enn óljós, þótt flest þyki benda til, að þeir muni ekki greiða atkvæði með tillögunum. — Kemur það nú í ljós við at- kvæöagreiðsluna í dag hverja afstöðu Rússar taka. MMft&rt init" un héruös í EfjjafirðL Allir vegir eru færir innan héraðs í Eyjafirði, þótt snjór sé talsverður í byggð. Ilinsvegar eru háðar aðal- leiðirnar — vestur yfir öxna- dalsheiði og austur yfir Vaðlaheiði ófærar og hefir ekki þótt ástæða til að reyna að opna þær, þar sem það er undir hælinn lagt, liversu lengi það mundi duga. Vcð- ur liefir verið golt undan- jfarna daga. I dag, laugardag', verða menn, sem fengið hafa miða tii sölu hjá happ- drætti Sjáífstæðisflokks- ins, að gera skil, því að dregið verður á mánudag- inn. Verða sendimenn happ- drættisins á ferðinni í dag' til þess að fá skilagrein, en skemmtilegast væri, ef menn seldu alia miðana, svo að engurn þyrfti að skiila. Mur.ið happdrætti Sjálf- stæðisflokksins í dag. — Drættinum á mánudaginn verður ekki frestað. Eisenhower I Samveidisráðsfefnunni §okið. Eisenhower yfirhershöfð- ingi er væntanlegur til Lund úna frá Osló í kvöld. Þar hef- ir hann rætt landvarnamál viö stjórnmálamenn og æðstu menn landvarna Nor- egs. — Á þfiöjudag situr hann árdegisverðarboð hjá Atllee forsætisráöherra, en síðdegis þann dag flýgur hann til Lissabon., — Eisen- hower fer einnig til ítalíu og Veslur-Þýskalands, áður en hann leggur af stað heim- leiðis lil Bandaríkjanna. í seinusu fregnum um Noregsför Eisenhowers seg-, ir, að hann hafi gengiö á fund Hákonar konungs áöur en hann fór frá Osló. Næsl- komandi mánudag ræöir Eisenhower við Shinwell, landvarnaráðherra Breta og aöra yf irmenn brezkra land- varna. Brezka samveldisráðstefn an lauk störfum í gcer, en margir forsœtisráðherranna sem tóku þátt í henni, verða í London um sinn, og reyna að leysa nokkur aðlcallandi vandamál, eoa ðenda á úr- ræöi peim til lausnar. Þeirra meðal er Kashmirdeilan. Georg Bi-etakonungúr kom til London í gær og gekk Attlee á fund hans og sagöi honum írá árangrinum af starfi ráðstefnunnar. Ali Khan, forsætisráðheri-a mun í dag ganga á fund Georgs konungs. , í yfirlýsingu um slörf ráð- stefnunnar segir, að þátttak- endur hafi verið einhuga um að-hafa það að marki að efla friöinn í heiminum, þar sem allar þjóðir vilji búa við frið og.öryg-gi,, Þeir vilja því leita samstarfs án undanlátssemi við Ráöstjórnarríkin og Kína, til varðveizlu friðarins en jafnframt er tekið fram, aö veröi þjóðirnar áfram að búa við hættur, sem af of- beldinu stafa, verði þær að efla vígbúnað sinn eftir geiu. Brezku blöðin í morgun. eru flest ánægð með slörf' ráðstefnunnar, ræða mikið einhug þátttakenda, og telja víst, að ' Samveldislöndin muni áfram einhuga um stefnuna út á við. Daily Ex- press lætur sér þó fáft um finnast — segir að ráðstefn- an valdi vonbrigðum öllum, sem vilji voldugt Bretaveldi, vilji athafnir, en láti sér ekki nægja hátíðlegar, vel otíðaöar yfirlýsingar. Flutningar með Guðmundw Páísson skylm- Tvlsvar á ferðinni. .Slökkviliðið var kvatt út tvívegis í gær, en í bæði skiptin af litlu tilefni. Laust fyrir kl. 8 var til- kynnt, að eldur væri uppi i Langa&escamp 39. Þar hafði kviknað út ffá oíTmiri, og hafði eldurinn verið kæfðnr, er slöldcviliðið kom inn eftir. Kl. rúralega 8 var slökkvi- liðið kyatt að Barmahlíð 39, cn það lcall rcyndisl á mis- sýningn hvggt. Hafði sézt hjarmi út um glugga af koks- ofni, en þetta ef nýbygging og var verið að þurrka hana með þessum hætti. Kaiisefni seldi í morgun.í Grimshy afla sinn 3228 lcit fyrir um 9900 sterlingspund. Skylmingaféiag' Reykjavík- ur hélt hið árlega innan- félagsmót sitt í íþróttahúsi Jóns Þorsteinssonar miðviku- daginn 10. þ. m. Fór mótið hið hezta frani og var skemmilegt á lcöfliim. Guðmundur Pálsson varð sig- urvegari og vann htinn allaf sínar lotur mcð yfirburðum. Er ]>elta i annað sinn í röð scm Guðmundur sigrar. — önnúr verðlaun hlaut Sig- urður Árnason og var liann vel að'þeim komiii. —’Þriðji varð amerískur maður, Philip Gonzalez að nal’ni, vinnur á Kcflavílcurflugvelli og er virkiir meðlimur í’S.F.R. — Fjóvði varð ungur maður, Ölafur Stephensen, sem á á- réíðanléga eftir að lcoma milc- ið við sögu skylminga hér á landi. Skylmingafélag Reykjavílc- iir hefir haft æl'ingar i vetur í íþróttaliúsi Jón Þorsteins- sonar. Kennari félagsins er Egill Halldórssþú. I ráði er að halda aftur mót í vor og er búist við að þau verði tvö, annað fyrir liyrjendur, en hitt fyrir lengra komna. (Frá Skylmingalélaginu j. Á s. I. áii óku strætisvagn- arnir á ölium leiðum 1 millj. 563 þús. km. og fluttu tæp- iega 11 milij, farþega, þar af um 2 millj. börn. , Hraðferðirnar þijár futtu úm IV2 millj. farþega, og er þar liæst hraðferðin Lælcjar- torg, Sogamýri, Vógahverfi. Til samanburðar má geta þess, að árið 1940 fluttu strætisvagnarhir alls 2.7 millj. farþega og 1933 V2' millj. Kii’kpatriek, hernámssljóri Breta, hefir varað Þjóðverja viö afleiðingum þess, að reyna að etja öðrum þjóðum saman. Framhalds- rannsókn í út- varpsmálinu. Ötvarpsmálinu, sem hafið var út af ásökun Helga Hjörvars gegn Jónasi Þorbergssyni út- varpsstjóra, og mest um- tal hefir vakið hér í bæn- um að undanförnu, hefir nú, samkvæmt úrskurði dómsmálaráðherra verið vísað til íramhaldsrann- sóknar. Sakadómari hefir rann- sóknina með höndum eins og áður. Eru það nokkur atriði í málinu, sem óskað er fyllri upplýsinga um. — ..............

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.