Vísir - 17.01.1951, Blaðsíða 1

Vísir - 17.01.1951, Blaðsíða 1
41. árg. Miðvikudaginn 17. janúar 1951 13. tbl. Lausn BCashmlrdetEunitar eitt mesta vandamálið. íðmw eitiw* ar fra Grindavík slokkviliosmenn meö tvœr venð a ter dækibifreiðir og eina stiga-' slökkviliðið. Nehm og Ali Khaei ræða við frétfiamenn. í dag hefst í París fundur Nehrus, forsætisráðherra Indlands og indverksra sendi- manna í Evrópu. Sir Benegal Rau, aðalfulltrúi Indlands á vettvangi Sameinuðu þjóð- ánna, situr einnig fundinn. Nehru ræddi við frétta- rhenn í gær í London og það gerði Ali Klian forsætisráð- lierra Pakistan einnig, — nokkru síðar um daginn. Báðir ræddu þeir Kashmir- málið. Það kom fram, hjá Nehru, að liann taldi mikla erl'iðleika vcra á samkomu- lagi, vegna þess að Pakistan vildi leysa málið með tilliti til Irúarlegra sjónarmiða, cn Ali Ivhan henti á, að skipting Indlands cr indvcrsku ríkin voru stofnuð, var einmitt gcrð að verulegu levti með tillili til trúarlcgra sjónar- miða. Ali Klian þakkaði þeim stjórnmálamönnum hrezka samveldisins, sem á 7 klst. fundi reyndu að miðla miál- an vilja, að framtíð Kaslnnir yrði ákveðin af íbúum þess, — cf Indland reyndi að fara aora leið mvndi Pakistan hindra ])að með öllum þeim ráðum og meðulum, scm það liefði á valcli sinu. 'skammtur 2—1951 af núgild- Ali Ivhan kvað friðinn í andi skömmtunarseðli skuti Asíu, jafnvel heimsfriðinn, vera innkaupaheimitd fyrir undir því kominn, að Ivasmir- 500 gr. af smjöri. dcilan yrði levst hið fyrsta—, Gildir jietla frá og nrcð iyr smjör- skammtur. Ákveðið hefir verið, að Mikið aff aðkomufólki komið ssiðor ti! að vinoa að útgerðinni Viöíal við tískar Halldórsson útgerðarmann. Beðiö er eftir að slarfs- grundvöllur fáist fyrir smá- bátaútgerðina, en að slíkum. grundvelli vinnur ríkis- stjórnin nú í samráði við úl aðkomubátar utan af landi eru komnir til Sandgerðis, en þeir munu fylgja sam- þykkt útgerðarmanna um að’ róa ekki fyrr en samkomu- lag hefir fengizt við ríkis- stjórnina um starfsgrund- völl fyrir bátaflotann,, Vinna og l'riðsamlega. deginum í dag lil apritloka. Eldur i Kassagerð- inni við Skúlagötu, Skemmdir aðalEega af vatni og Laust fyrir kl. 2 í nótt kom ])ifreið, og tókst að ráða nið- upp eldur í Kassagerðinni við urlögum eldsins eftir rúma Skúlagötu, en slökkviliðinu klukkustund. tókst að kæfa hann, áður en verulegt tjón hlyíist af. Eldurinn kom upp á fjórðu Övíst er enn um skemmd- gerðarmenn. En pangað til\ útg’ei ðarmenn °g iíkisstjórn munu bátar ekki almennt fara á veiðar. Vísir átti tal við Óskar Halldórsson útgerðarmann um þessi mál í morgun., — Eg talaði áðan við SiglufjörS, sagði Óskar. Þar er megnasia ótíð og engir bátar róið það’an frá því fyr- ir jól. Á Breiðafiröi og Vest- fjörðum eru róðrar stund- aði að vísu ennþá og var dágóður aíli á Vestfjarða- bátum um ílma. En eftir því sem eg bezt veit, eiga róðrar Hann sagði að tillaga hæð hússins, sem er allmik- um. licfði komið fram um, að þjóðir úr flol>ki Sameinuðu þjóðanna sendu hcrlið til Kaslunir meðan þjóðarat- lcvæði fór fram, ennfremur að Kahsmirfylki legði fram lið, en með báðum þessum tillögum var gert ráð fyrir, að vang um lcl. 1,50, var all- Palcistan og Indland kölluðu niikni cldur á hæðinni. Voru lieim herlið sitt frá Kastimir. Báðum tillögunum tiafnaði Nehru, að því cr Ali Khan sagði. Ali Iíhan lcvað Pakist- il l)Vgging, þar sem einkum eru framleiddir pappakassar. Maður, sem sefur þarna, varð var við reykjaly-kt í hús- inu og hrá við og tillcynnti slöklcviliðinú um brunaboða. Er slölckviliðið lcom á vett- ir, en þær munu vera minni.ag íeggjast niður þar vestra en búast mátti við. Emkum|þann 20„ þ. m., og bíða báta- eigendur þá úrræða ríkis- mumi skemmdir hafa orðið af vatni og reyk. Ökunnugt er með öllu um upptölc eldsins. Um sama lcyti var slökkvi- liðið kvatt vestur i bæ, að hrunaboðanum á húsinu nr. 12 við Vesiurgölu. Þar urðu menn hvergi etds varir, og liefir þarna_en einn óþokkinn stjórnarinnar ,eins og aðri útgerðarmenn bátaflotans. — En hvernig er það hér sunnanlands? — Hér í Reykjavík stunda fjórir bálar róðra og er afli þeira seldur bæjabúum til neyzlu. Annas eru engir bát- frá Vestmannaeyjum, eða hér við Faxa- flóa byrjaðir á vertíð. Tveir U tanríkisráðherra berast kveðjur Útanrílcisráðherrar Dan- merlcur Noi'egs og Sviþjóðar, sem voru samanlcomnir á fundi í Kaupmannaliöfn í gær til þess að ræða utan- ríkismál, liafa sent Bjarna Benediktssyni, utanrílcsráð- herra, lcveðju frá fundinum. Um leið og Uitanrikisiiáð- herra þalckaði lcveðjurnar, árnaði liann ráðherrunum ídlra tieilla i starfi þeirra. í Bretlandi hafa menn vaxandi áhyggjur af bólu- ^óttinni. Sex menn hafa nú látist og ný tilfelli bætast við, seinast í gær vö, og í fyrradag þrjú„ Hörmungar styrjaldar hafa sett svip sinn á Indo-Kína, þótt elcki sé í jafn ríkum mæli og í Kóreu. Myndin er tekin af stað, þar sem særðum frönskum hermönnum, er safnað saman til þess að veita þeim fyrstu hjúkrun áður en farið er með þá í spítala. m nu sameiginlega aö þessu viðfangsefni, aö því er eg bezt veit. — Er búizt við að menn komi mikið utan af landi til sjóróðra hér syöra? — Það er margt aðkomu- manna utan af landsbyggð- inni komið bæði til Reykja- víkur og eins til Suöurnesja í þeim tilgangi að starfa að útgerðinni og vinna í frysti- húsunum og þeir vilja vera tilbúnir þegar vinnan gefst og bátarnir fara af stað. Ennfremur má geta þess að bátar ulan af landi hafa að þessu sinni spurt meira eftir viöleguplássi í Sand- gerði heldur en um nokkur undanfarin ár. — Hvernig er viðhorfið fyrir bátaúlgerðina í heild? — Það er mjög alvarlegt,, Vegna síhækkandi útgerðar- kostnaöar þarf fiskverðiö að hækka til mikilla muna frá því sem þaö var s.l. ár. Eg tel að vísu að ákveðinn mögultiki sé fyrir hendi til þess aö komasl út úr ógöng- unum, Vélbátaflotinn þarf sérstaka vernd, sem gefur honum og frystihúsunum grundvöll til aö slarfa eftir. En 1 hveru sá grundvöllur er fólginn slcal eg koma að seinna hér í blaðinu. Frostlaust hvar- vetna nema í Möðrudal. í morgun var frostlazist á öllú landinu nema í Möðru dal á Fjöllum. Á Vestur. og Norðurlandi var bleytuhríð, á suðveslur- landi þokusúld eða rigning, en á suðausturlandi þurrt veður. — Breytileg ált er og hægviöri, nema norðvestan- kaldi á Veslfjörðum. Hiti er 4 stig á suðvestur- ströndinni, en annars 0—2 slig.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.