Vísir - 17.01.1951, Blaðsíða 7

Vísir - 17.01.1951, Blaðsíða 7
Miðvikudaginn 17. janúar 1951 V I S I R 1 OARNETT WESTON: Arfleifð Óttans 7 Undir eins og liann var farinn livislaði- Hambly allæstur? en meðan Moxx ræddi við þjón sinn hafði hann haldiið til- l'inningum sínum í skefjum: „Af liverju sagðirðu honum þetta? Eg þori að veðja um, að þessi guli skratti veit hver braust inn í skrifstofur okkar.“ *mO&M „Nei,“ sagði Moxx. „Ling Phi er mér trúr.“ „Mér líst eldci á þetta, Moxx. Það er eklci golt að koma sínum málum fram þegar rýtingi er otað að manni að aft- anverðu frá.“ 'J „Ef lceppinautar olckar væru heiðarlegir menn mundu þeir elcki beita svona aðferðum, Hambhr. Þcir mundu fara til O’Donnells gamla og lcaupa timbrið. Þeir eru að reyna að hræða olckur. En þeim slcal elcki verða kápan úr því klæðinu." Hann var að liugsa um að segja Hambly frá árásinni niður við liöfnina, en afréð að gera það eldci. „Þú ert viss um, að lcaupsamningurinn er i geymslu- hólfinu í banlcanum?“ „Já, því ekki að þinglýsa honum. Þá hefðirðu viður- kenndan rétt til landsins og þyrftir engar áhyggjur að liafa.“ „Það væri óhyggilegt — of langt gengið — meðan O’Donnel gamli er enn á lífi.“ „Hann getur elcki lifað lengi úr þessu. Hann liggur rúmfastur — kemst elcki úr því hjálparlaust. Hann mundi aldrei fá vitneskju um það og þú værir öruggur.“ „Eg er.smeykur um, að það sé of seint nú,“ sagði hann með efahreim í röddinni. „Stúllcan er lcomin hingað." „Æ, já. Henni hafði eg gleymt. Varft þér nokkuð á- gengt?“ „Nei,“ sagði Moxx og fór eins og hjá sér. „Þá er taflið tapað. Þegar hún gengur á fund gamla mannsins lcemst allt upp.“ „Það verður að koma í veg fyrir, að hún liafi tal af honum.“ „Hvcrnig ætti að fara að því. Hún hefir lcomið hingað alla leið frá írlandi — og það er ekki 50 lcílómelra vega- lengd til liúss frænda hennar á CJonaleur.“ ,.Eg mun bægja henni frá — einhvern veginn. Eg sagði h'enni, að gairili maðurinn væri svo liættulega veilcur, að enginn mætti konia á fund hans. Geti eg haldið lienni í Port Albert viku til hálfs mánaðar tíma —“ „Nú —- og ef þér tækist það?“ „Gamli maðurinn getur hröklcið upp af.“ „En geri hann það nú elcki?“ „Fari. í helvíti,“ sagði Moxx af engri þolinmæði, „liér er um liálfa milljón dollara að ræða, — þú heldur þó elclci að eg láti stelpu lcoma í veg fyrir, að mér heppnist að lclófesta liana.“ Hamhly horfði á hann fast og lengi. „Það er eitthvað sem veldur þér áhyggjum, Moxx,“ sagði liann. „Segðu nié’r hvað það er.“ ,,Eg liefi engar áhyggjur af neinu,“ sagði Moxx og roðn- aði. „Gamli maðurnn hefir elckert að lifa fyrir, siðan mér —■ jæja, sleppum því. Hann er hætlur að þráast.“ „Eklcert að lifa fyrir, síðan þér tólcst að sannfæra liann um, að lxann ælti engan ættingja á lífi á Irlandi?“ „Þú getur orðað það þannig, ef þú vilt,“ sagði Moxx ólundarlega. „Þegar þú gerðir það, Moxx, var það i raunnni hliðstætt morði. Þú tólcst frá lionum löngunina til að lifa.“ „Hættu þessari vitleysu. Ef eg hefði sagt lionum frá stúlkunni hefði hann lagt á ráð til þess að bjarga eigninni lianda henni. Gert erfðaslcrá og þar fram eftir götunum. Málið stendur þannig, að honuin er sama hvernig allt vellc- ist. Hann lét mig fá plaggið, svo að eg hefði éitthvað i höndunum, vegna áfallinna gjalda af eigíiinni, sem eg greiddi. Eg þarf elcki að gera neitt nema hindra stúllcuna í að komast á fund hans. Stúlkan hefir ekkert vit á verð- mæti slcóglemhs vegna timbursölu og það verður auðvelt að sannfæra hana um, að eignin sé einslcis virði. Eg liefi náð í mann til þess að semja slcýrslu um eignina, sem mun sannfæra hana um þetta. Hún telcur það, sem eg rétti að henni, og fer lieim. Sannaðu til.“ „Þú reynchr allt þetta bréflega, en saint kom hún,“ svaraði Hambly þurrlega. „Eg skrifaði benni, að óhyggilegt væri fyrir hana að verja fé og tima til þess að koma hingað, en hún lcvaðst mundi koma — var að þvæla um frændsemi og slcyldu- rælcni og þess liáttar.“ „Hvað segir læknirinn xim 0’Donnell?“ „Hann segir, að hann lcunni að lognast út af hvenær sem ei*. Kannslce er liann dauður.“ „Geturðu treyst lælcninum?“ „Hefi eg eldci greitt lionum 25.000 dollara?“ „Ertu búinn að því?“ „Eg liefi lofað að greiða honum þá upp, þegar búið er að ganga frá dánarbúinu.“ „Kannslce þú gætir fengið hann lil þess að segja stúhc- unni, að liún ætti eklci að fara á fund gainla mannsins —- það gæti riðið honum að fullu?“ „Ágæt hugmynd’ Hambly, ágæt hugmynd.“ „Og svo er þjónustufólldð á Clonaleur?“ „Það gerir eins og cg slciþa fyrir því. Eg greiði þvi hundrað dollara á máriuði. Og þau, hjórialeysin, fá 5000 dollara hvort, þegar allt er um garð gengið. Þau hætta elclci á, að gera mér neinar slcráveifur.“ Hamblj* tólc upp gulnuðu miðana. • „Eg ætla að geyma þessa miða á öruggum stað — ef eitthvað óvænt gerist geta ]>eir lcomið að riötum sem sönn- unargagn.“ „Gerðu það,“ sagpi Moxx glaðari í bragði og fór aftur að taka til matar síns. „En elclcert óvænt gerist.“ „Við slculum elclci fullyrða néitt um það,“ sagði Hamhly. „Það leggst svo í mig, að cilthvað lcvnni að gerast. Ertu briinn að gleyma innbrotinu og bótununum?“ „Eg slcal segja þér að hvaða niðurslöðu eg hefi komist um þetta, Hambly.' Einliver hefir augastað á Clonaleur, eins og við — af sömu ástæðum, — vill hagnast á tinibur- sölu. Ef til vill liefir þessi maður reynt að niá' fundi karls- ins, til þess að fala af honum eyna, en elclci telcist að ná fundi hans, selri elclci var von, því að eg liefi eklci þjónustu- fólk lians á launum hl þess að sofa á verðinum. Það liefir strangar fyrirskipanir um, að enginn lcomist á fund gamla raannsins. Enginn nema eg og lælcnirinn. Þegar þetía mis- tólcst reynir þessi. maður að fara aðra leið. Eg er umboös- TROMMUSETT mjög vandað með öllu til- heyrandi til sölu. Verzlunin Rín Njálsgötu 23. Sími 7692. Jeppavarahlutir Spil, gírlcassar, housingar, mótor, stýri, vatnskassi, fjaðrir, mælar o. fl. TJppl. Efstasundi 23 eftir kl 6 í lcvöld. Sími 6536. BEZT AÐ AUGLYSAIVISI Pappírsserviettur Fluorecent-perur 90 cm. löng — 30 watta 97 cm. löng — 25 watta Véla- og raftækjaverzlunin Tryggvagötu 23. Sími 81279. Kaupi gull Brjóstahöld margar tegundir, C. <2. Sttntugh: — TARZAIM — Ljónið reyndi án árangnrs að lirista Villidýrið féll steindautt niður, en Allt varð lcyrt í frumskóginum, er „Þetta liefði Robert aldrei getað Tarzan af sér,,en að lokum þæfði um leið kvað við siguröskur apamanns- þetta liræðilega öskur bcrgmálaði um gert,“ sagði Letlia. „Eg er Tarzan apa- hann í bjartastað. ins. allt. maður.“

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.