Vísir - 17.01.1951, Blaðsíða 6

Vísir - 17.01.1951, Blaðsíða 6
V I S I R Miðvikudaginn 17. janúar 1951 liers til varnar landinu. Fund- urinn telur, að beztum ár- angri verði náð með fundar- samþyk ktum, undir skrif la- söfnunum og áskorunum á Alþingi og i’íksstjórn þess efnis, að hefjast nú þegar lianda um framkvæmdir i þessum ínálum. Jafnaframt buðu allir þess- 'ir menn fram þjónustu sína tii varnar landi og þjóð, til 'dæmis með því að mynda flugsveit, leggja á sig þjálf- un og taka á sig að öðru leyli þær skyldint og skuldbinding- ar; sem af þeim kynni að yerða krafizt. Víst er það að fjeiri munu það vera, en þeir 37 menn, sem að ofan greinir, er nokkr- ar óhyggjur liafa af varnar- lcysi landsins, og vafalaust myndi flciri vilja lcggja nokkuð á sig lil þess að tryggja landið gegn yfirvof- andi erlendum yfirgangi. SamiÍ i5iii teiktiisips' aí e Samningar hafa verið gerð- Ir urn fuílnaðarteikningar af sementsverksmðjunni fyrir- huguðu. Um síðustu áramót voru gerðir samningar við Al- menna byggingarfélagið og Ólaf Sigurðsson skipaverk- fræðihg; forstjóra Lands- smiðjmmar, um fullnaðar- teikningar af sementsverk- smiðjunni, svo og sanddælu- sldpi og saiHlprainma. Er svo ráð fyrir gjörl, áð Ahu'emva bygginga rfélagið annst framkvæmdir á landi, en Óafur sér um fvrrgreindar teikningar skipsins og prammans. Er hcr um allmikið og vandasam t undirbúningsverk að ræða, er ætla má, áð taki eina 8—10 mánuði. Af áform- um í samíjandi við sements- vprksmiðjúna er annars ekk- ert áo frétta, annað en að undirbúningur gengur sam- kvæmt- áætlun og það gert i bili, sem únht er að gera. Að % í er Vísir hefir fregn- að hefir komið til mála að brezki skákmaðurinn Wood, sem heimsótti Island fyrir fjórum árum, komi hingað í byrjun næsta mánaðar, Hefur Wood baft á orði að sig langaði að koma til Is- lands í sambandi við afmælis- mót Taflíelagsins og taka þátt í því ásamt sænska stór- meistaranum Stahlberg. Syo scm kunnugt er, sótti Wþoct ekki gull í greiþar Is- lcndinga. þegar hann kom hingað tÖ lahds, en liinsvcgar er hann mikill áhrifapiaður uiii skákmál og m. a. ritstjóri þrezka skákritsins „Chess“. LÍTIÐ herbergi til leigu fyrir karlmann í MávahlíS 16. (424 HERBERGI til leigu í Mávahlíö iy kjallara. (425 HERBERGI meö inn- byggöum skápum til leigu- Uppl. í síma 3963. (434 f GÆR tapaðist seðlaveski á strætisvagnastoppistöð nni við Elapparstíg eða í Hlíð- arbílnum. f veskinu voru peningar og fleira. Veskið var merkt eiganda- Vinsam- lega hringið í síma 81836- — Einnig hefir fundizt karl- mannshanzki á sama stað. — (428 — £amkcmt‘ — ÁRSHÁTÍÐ kristniböðs- félaganna verj&ur á laugar- daginn 20. janúar í Bétaniu. Félagsfólk vitji aogöngú- miöa fyrir sig og gesti sína í síðasta íagi á föstudags- kyöld til húsvarðar. SKÍÐAFERÐ í Hveradali í kvölcl kl- 7. Skíöalyftan i gangi. Brekkan upplýst- — Skíðadeild K. R. Skíöafélag Reykjavíkur, Hafnarstræti j 21. Sími 1517. FRAMARAR. BRIDGE- KEPPNIN HEFST kl. 8 í kvöld. Mætiö stund- víslega. KARLMANNSÚR með leðuról, tapaðist { nótt. Uppl- í síma 6660 og 3746. (429 TAPAZT hefir péninga- budda meö kr. 220 á leiðinni frá Skúlagötu 28 niður aö Alþýöuhúsi. Vinsamlegast skilist á Leifsgötu 10, I- hæð- (430 BRÚN karlmannslnidda tapaðizt á LækjartorgÍ kl* 11 á mánudagskvöld- Finnandi er vinsanilegnst beðinn að skila henni í Skipasund 37. Fnndarlaun- (31 DEKK á felgu, stærð 500X 17 hefir tapazt. Uppl. í síma 3246.C43f SILKISLÆÐA tapaðist i gærmorgun. Sást seinast, þegar hún fauk yfir Miklu- braut 58- Finnandi vinsaml. hringi i síma 81000 kl. 9— 12 og 1—5, eftir 5 í sima 2234. Fuudarlaun- SÁ, sem fann brúnt pen- ingaveski i HálOgalandi ú mánudágskvöldið, skili, þó ekki væri nema lyklinum, til húsvarðarins þar. Má' ciga peningaúa. (44T jan. búð- SKÍÐADEILD K.R. Aðalfundur deildar- innar veröur haldinn miðvikudaginn 24- kl- 8,30 í Breiðfirðiga- Stefánsmótið 1951 verður haldiö 28. jan. Keppt. verður í svigi í öllum fl. — Þátttaka tilkynnist til Har- aldar Björnssonar c.o. Brynja fyrir 25. VÍKINGAR! Knatfspyrnumenn! — Méistara-, I- og II- fl. æfing í Austurliæjar- víslega. Fjöhnennið. Stjórnin. fiQiuVi\Q:og mynálikisUólínn Ný námskeið eru aö byrja j bókbandi, tréskuröi, húsateiknun, húsgagnateikn- unj smíði drengja, teiknun og föndri barna. Umsækjendur, sem ekki hafa gengið frá innritun sinni, snúi sér nú þegar til skrifstofu Handíðaskólans, Laugavegi 118. Opin kl. 11— 12 árdegis. DÚNSÆNG tapaðist af þvottasnúru í porti hjá Skólavörðustíg 21 kl. 12— 12/2 í fyrrinótt. Sá, sem get- ur gefið uppi. hringi í síma 6271. (437 VIÐGERÐIR á leirmun- ^ um og gibsmunum. Gibs- verkstæðið, Lindargötu 12 (426 GYLLT kvenúr tapaöist í gærkvöldi á teiðfmn frá Nýja Bíó úm Austurstræti uþp Grjótagötu. Uppl- í síma 81250. (438 í GÆR tapaðist lillahlá og bleik peysa á hringprjón, frá verzl. Kjöt og Fiskur aö Freyjugötu 1. Fimiandi viii- samhígast liringi í síma 80696. (442 KAIJPI gamlar bækur, blöð og tímarit. — Sigurður Ólafsson, Laugaveg 45. Sími 4633. (166 STÚLKA óskast til hús- verka að Nesvegi 8- — Simi 2181. (423 SKATTAFRAMTÖL, bókhald, endurskoðun o. fl Skriístoían verður opin í til kl- 7 e- h., nema laugar- 5 e. h. —- Ólafur daga til kl. 5 e. h. Sævaldsson. Endurskaðunar- skrifstofa, Austurstræti r4> 2. hæð. Simi 3565, I PLISERINGAR, hull saumur, zrg-zag'. Hnappar yfirdekktir. — Gjatabúðin, Skólavöruðstíg it. — Sími 2620- (000 ÚRAVIÐGERÐIR fljótt og vel af hendi leystar. Egg- ert Hannah, Laugaveg 82- — Gengið inn frá Barónsstíg- KAUP. — Sala- — Um- bo'ðssala. — Sitt af hverju tægi- Utvarpstæki, karl- mannafatnaður, ryksugur, gamlar bækur, gólfteppi 0. fl. Verzlunin Grettisgötu 31- Simi.5395- (632 HÚSGAGNAVIÐGERÐIR. Geri við bæsuð' og bónuð húsgögn. Sími 7543- ITverf- isgötu 65, bakhúsið. (797 VIÐ BORGUM hæst verð fyrir: Harmonikur, útvarps- tæki, klukkur, armbandsúr, skartgripi, kaffisett, sjón- auka, sjálfblekunga, vindla- kveikjara, allskonar figúrur, postulín og krystal- Hsingið í síma 6919 fyrir hádegi. — Antik-búðin, Hafnarstræti 18. (492 KAUPIJM vel með farinn herrafatnað, gólfteppi 0. m. fl- Húsgagnaskálinn, Njáls- götu 112. Sími 81570- (259 FATAVIÐGERÐIN, Laugaveg 72. Breytum föt- urn, saumum drengjaföt, barnakápur. Sími 5187. (368 FYLLUM kúlupenna- — Antikbúðin, Hafnarstræti 18. (612 TAKIÐ EFTIR. Kaupum og tökurn í umboðssölu vel með farinn kven- og barua- fatnað. — Fornverzjunin, Laugavegi 57- — Sími 5691. iH*’- : (401 HÚSEIGENDUR athug- ið ! Rúðuísetning og viögerð- ir- Uppl. Málning og Járn- vörúr- Sími 2876. (385 KAUPUM flöskur. — Móttaka Grettisgötu 30, kl. 1—5. Sækjum- Sími 2195 og 5395- SKATTAFRAMTÖL, bókhald, uppgjör annast Jón Þ. Árnason, Austurstr. 9, viðtalstími 5—7, sími 81320. Heimasími 7375- TIL TÆKIFÆRISGJAFA- Vegghillur, djúpskornar, myndir og málverk, fáiö þið ódýrast á Grettisgötu 54- — EG aðstoða fólk við skatta- framtal alla daga eftir kl- 1. Gestur Guðnumdsson, Bergs- staðastr-æti 10 A- (224 NÝKOMIÐ: Póleraðir stofuskápar, mjög vandaðir- Húsgagnaverzlun Guðmund- ar Guðmundssonar, Lauga- veg'i 166. sími 81055- é—'o Gerum við straujárn og önnur heimilistæki. 1 Rafíækjaverzlunia Ljós og Hiti h-f. Laugavegi 79. — Sími 5184- GUITARAR. Við liöfum nokkra góða guitara fyrir- liggjandi. — Kaupum einnig guitara. — Verzluniti Rín, Njálsgötu 23. Sími 7692. (240 HARMONIKUR. — Við kaupum aftur litlar og stórar píaónharmonikúr háu verði. Gerið svo vel og talið við okkur sem fyrst. Verzlunin Rín, Njálsgötu 23- Simi 7692- TIL SÖLU lítið notaður fatnaður: ballkjóll, tvær krakkakápur á 3ja ára, nokkrir kjólar og ein karl- mannaföt, Túngötu 16, í kvöld og næstu kvöld eftir kl- 6. (440 KAUPUM — SELJUM. Allskonar notúð húsgögn o- fl- Pakkhússalan, Ingolfs- stræti 11. Sími 4663. (156 ÚTVARPSTÆKI. Kaup- um útvarpstæki, radíóíóna, plötuspilara grammófón- plötur 0. m- fl- — Sími 6861. Vörusalinn, Öðinsgötu 1. RÁFHA-eldavél til söíú. Uppl- í síína 4158, eftir kl- 6. (433 GOTT útvarpsviðtæki til sölu á Barmahlíð 52 (kjall- ara) eftir kl. 8- (435, KAUPUM flöskur, fiestev tegundir, einnig sultuglös. Sækjum heim. Sími 4714 og 80818. TVÍHNEPPT karl- mannsföt, dökkgrá, lítiö notuð, á hávaxinn mann, til sölu í Tjarnargötu 22 kl-1 6- 7- (427 KARLMANNSFÖT. — Kaupum lítið slitin herra- fatnað, gólfteppi, heimiiís-. ▼élar, útvarpstæki, harmo- nikur 0. fl. Staðgreiðla- < Fomverzlunin, Laugavegs 57. — Sími 5691. (t66 NÝR standlampi (hnota) til sölti- Tækifærisverð. — Sími 1944- (422' NÝR spunarokkur til sölu. Sími 1944. (421 PLÖTUR á graíreiti. Ot- ▼egum áletraðar plötur á grafreiti með stuttum fyrir- vara. Uppl. á Rauðarárstig 26 (kjallara). — Sími 6126- KLÆÐASKÁPAR, tví- og þrísettir, stofuskápar og fleira til sölu kl- 5—6- Njáls- gö.tu 13 B, skúrinn- — Simi 80577. (382 KAUPUM flöskur, fjesí- ar tegundir, einnig niður- •uðuglös og dósir und&ri lyftidufti. Sækjum. Móttaka Höfðatúni 10. Chemi" h..f. Sími 1977 og 81011, DÍVANAR, allar stærðir, fyrirliggjandi. Húsgagna- verksmiðjan, Bergþórugötu IX. Sími 81830. (394

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.