Vísir - 17.01.1951, Blaðsíða 2

Vísir - 17.01.1951, Blaðsíða 2
2 V 1 S I R Miðvikudaginn 17. janúar 1951 MiÖvikudagur, 17 janúar, — 17 dagur ársins'. ! Sjávarföll. ÁrdegisflóS var kl. 0.25. — SiSdeg'isflóö kl. 13-05- J Ljósatími bifreiöa og annarra ökutækja er kl- 15.40^-9.35. Næturvarzla. Næturlæknir er í LæknavarS- stofunni; sínii 5030. Nætur- vöröur er í Ingólfs-apóteki; sírni 1330. Bezínverð á Akranesi. í sambandi viS lækkun ben- zinverös á Akranesi þann 11. þ- m. skal tekiö fram aö þaS verö, sem á undanförnum árum Itefir gilt þar á staönum, liefir veriö ákveöiö meö vit’und og vilja verölagsyfirvaldanna- Hinsvegar byggist lækkun benzinverösins hjá Olíufélaginu h.f. nú á þeim skilningi á til- kynningu fjárhagsráös frá 6. jan-, að legg'ja skuli til grund- vahar grunnverö benzinsins á innflutningshöfn í Hvalfiröi, aö viðbættum einum eyri fyrir bvérja 15 km, sem benzíniö er flutt landleiðis til vitsölustaöar- í samræmi við ofanritað má vænta lækkunar á benzinverði á nokkurum öðrum útsölustöð- um nú á næstunni. Skíðafélag Reykjavíkur og Skiöadeild K. R. fóru fyrstu sameiginlegu skiöaferð- ina s- 1- laugardag frá hinni nýju afgreiðslu þeirra í Hafn- arstræti 21 (áður bifreiðastöð- in „HeklaVjv Var þátttakan góð, svo að á laugardag og sunnudag fóru um 150 manns á vegmn þeirrá, — Næsta skíða- íerð verður í kvöld kl- 7, ef veð- ur og færö leyfa. Simauúmer afgreiðslunuar er T5T7- Akranes, 7.—12. tbl- ársiris 1950 eru komin út og ílytja fjölmargar fróðlegar greinar um ýmis efni- Ritstjóri er Ólafur B. Björns- son á Ákranesi og héfir Harin gert sér far tnn aö vanda til efnis og frágangs blaösins í hvívetna- Kennir í blöðum þess- um margra grasá og m. a- er í þeim grein og kvikmýndir, skólaslitaræöa við Gagnfræða- slcólann á Akranesi, grein um vinnuhælið að Reykjalundi, hugleiðingar um þjóðleikhús, grein um Rímnafélagið og Símon Dalaskáld, grein um Reykhólaheimilið, um'byggingu Akraneás, Sjálfsævisaga síra Friðriks Friðrikssonar, grein um Hayss-hjónin, grein um þyrilvængjur, grein um Bessa- staði, grein um síra Stefán Thorarensen, grein um áttavita, kvæði, sögur, fréttir, fróðléiks- molar, skemmtiþættir o. m. m- íleira. Heftin eru prentuð á góðan pappír og prýdd fjölda mýnda. Útvarpið í kvöld- Kl- 20.30 Kvöldvaka : a)Guö- mundur M- Þorláksson kennari flytttr erindi; Frá Þingvalla- vatni — (fyrra erindi). — b) Einsöngur: Guðmunda Elías- dóttir og Þorsteinn Hannesson syngja (plötur). — c) Kjartan Gíslason frá Alosfelli les frum- ort kvæði. d) Magnús Jónsson námsstjóri flytur frasöguþátt eftir Ólaf Gunnarsson frá Vík í Lóni: Gamlir Islendingar í Noregi. — 22.00 Fréttir og-veð- urfregnir. •—- 22-10 Dánshig (plötur). — 22-30 Dagskrárlok- Hvar eru skipin? Eimskip: Brúarfoss er J Rvk. Dettifoss fór frá Hamborg í íyrradag til Stettin. Gdynia og K-hafnar, Fjallfoss hefir vænt- anlega fariö frá Leith í fyrra- dag til Rvk. Goöafoss fór frá Rvk- í gærkvöldi til New York- Lagarfoss fór frá Khöfn 13. jan- til Rvk. Selfoss fór frá Rvk. 15. jan. til Akraness og vestur og norðúr, og til Amster- dam og Hamborgar. Tröllafoss fór frá Rvk 15. jan. til St- Jöhns og. New York. Auðumbla fer væntanlega frá Antwerpen 17. jan. til Rvk- Rikisskip: Hekla fer á morg- un frá .Rvk. vestur um land til Akureyrar. Esja er væntanleg til Rvk. í dag aö vestan og norðan. Heruðbreið lá i Rvk- í gær vegna vélbilunar, en átti að fara þaðan í gærkvöldi, ef aðstæður leyfðu. Skjaldbreið fer frá Rvk- j kvöld til Skága- fjarðar- og Eyjafjarðarhafna- Þyrill er-á leið frá Vestfjörö- um til tRvk. Ármann lá veður- tepptur í Rvk- í g'ær, en á að fara til Vestm.eyja strax og ástæður leyfa. Skip S.I.S-: Arnafell er í Rvk. Hvassafell er í Keflavík. Veðurspá: Breytileg átt og rigning eöa þokusúld fyrst, allhvass norö- vestan og slydduél, þegar liðurj á dasrinn. Leiðrétting. Allalvarleg og leiöinleg villa slæddist inn í auglýsingu frá Sogsvirkjunirini í blaöinu í gær, sem hérmeö leiöréttist. I lárisútboðsaUglýsingu Sogs- virkjunarinnar stóð, að ríkis- sjóður og bæjarsjóður Akureyr- ar bæru sameiginlega ábvrgð á láninu, — átti aö sjálfsögöu aö standa: „Ríkissjóöur og bæjar- sjóður Réykjavíkur". o- s- frv. Slysavarnafélagið sýndi vistmönmim á Elliheim- ilinu kvikmyndina „Björgunar- afrekið við Látrabjarg“ í gær- kveldi. Gísli Sigurbjörnsson forstjóri Elliheimili'sins hefir beðið blað- iö fyrir kærar þakkir til SVFÍ fyrir hugulsemina, enda fylgdist gatnla fólkiö með myndinni af miklum áhuga. ICristján Oddsson handknattleiksmaður hefir beð- iö Vísi aö leiörétta þá frásjign um há'ndknáttleiksmótiö í gæi' aö Armann hafi ekki leikiö meö fullu liöi á móti Fram. Er Vísi Ijúft aö leiörétta þetta, en jaín- framt skal þess þó getiö, sem ókunnir eru leikreglum, aö hverju félagi er heimilt aö hafa 3 aukaménn til aö hvila liðið, en í gærkveldi háfði Ármann aðeins einum ,.hvíldáfmanni“ á að skipa, en hefði haft tvo ef leikmanninum hé'fði ekki veriö vísað frá keppni. Gengið 1 Pund .......... 1 USA-dollar ... 1 Kanada-dollar 100 danskar kr. . IOO norskar kr. . 100 særiskar kr. . l.oo fmnsU' ni-nk 1000 fr. frankar 100 hp|t> tranKar 100 svissn- kr. ... 100 tékkn . kr. .. [oo gyllini . ___ kr. 45-70 'fi.32 15.50 2 31». 30 — 3I5-50 — 7-rk, — 46.63 — 32 67 — 373-70 — 32-64 — 429.90 Til gi&gjms ag gawnans Hf VUi jfyrír 3S árm» Eítirfarandi klausur voru m- a. í Bæjarfréttunum hinn li7- janúar 1916: Bíó-gestur liefir þeðið Vísi aö skjóta því til stjórnenda kvikmyndáleik- húsanna, að brýn þörf sé á því aö stemma hljóöfærin í leikhús- uriurn. Síminn til útlanda hefir veriö bilað- ur við' og við undanfarna daga- Er þess getið til að eitthvert ólag sé á honum í Lerwick. Af þessu stafar það, að ekkert símskeyti var í blaðinu í fyrra- ■Verkamannafundur var baldinn í gær J Bárubúð- Hafði salurinn verið troðfullur af áheyrendum og fjörug ræðu- böld. Var þar talaö um ýmis- legt, sem aflaga færi í bænum og óheppilegar ráðstafanir bæjarstjórnarinnar. Þá var þessi auglýsing: Munnleg kennsla bæði-fyrir börn og fullorðna- Ivostar fyrir tvo saman 50 aurá um timann- A. v. á. £m@lki Dóra litla fór í fyrsta sinn í kirkju með móður sinni. Datt mjög ofan yfir bana þegar hún sá að allir krupu skvndilega á kné- „Fólkið ætlar að fara að leSa bænirnar sínar,“ sagöi móðir hennar- Þá varð telpan hneyksluð: „Les það bænirnar þegar það er í Öllíim fötunum?“ spurði hún. qáta \iK 123S Lár’étt: 1 Drepa, 8 stjórna, 10 glímu- kappi, 12 ríki, 13 verksmiðja, 14 öku- mann, 16 hrogn, 18 ungviði, 19 bókar- lieiti, 20 klettar, 22 merki, 23 hljóðstafir, 24 fæði, 26 tvhljóði, 27 grunaði, 29 féll. Lóðrétt: 2 Fangamark, 3 dugleg. 4 vel, 5 símamaður, 6 ósamstæðir, 7 breiöa, 9 frekur, 11 láta af hendi, 13 horía, 15 kviki, 17 þvertré, 21 ferðast, 22 sigta, 25 þynnka, 27 gömul for- setning, 28 hreyfing. Lausn á krossgátu nr- 1234. Lárétt: 1 Þurrkaðir, 8 kurra, 9 úf, 11 tók, 12 F-U„ 13 gát, 15 taö, 16 unir, 17 jarm, 18 val, 20 Una, 21 í. R., 22 ’þúa, 4 Ag, 25 kolla, 27 skuldaðir- Lóörétt: 1 Þrúguvíns, 2 R- K„ 3 Rut, 4 krók, 5 ark, ó d- a., 7 rauðmagar, 10 fánar, 12 farriá, 14 til, 15 tau, 19 Kúld, 22 þol, 23 ala, 25 Ku, 26 að. Til rafiagna Rofar, inngr. og utanál. Tenglar — — — Samrofar, — — — Krónurofar — — — Veggfatningar Loftfatningar Blýkabaldósir 2., og 3. og 4. stúta Kabaltengi Loftdósalok og krókar Loftdósir 4. og 6 stúta Rofa- og tengla-dószr Tenglar m/jarðb. inngr. og utanál. do. do. 10 Amp. 3. fasta m/jarðb. 20 Amp. m/ jarðb. Rakaþéttir rofar, 2 gerðir Töfluvör, 25, 60, 100 og 200 Amp. VÉLA & RAFTÆKJAVERZLUNIN Tryggvag. 23. Sími 81279. Dregið í Sjálf- stæðishapp- drættinu. Dregiö hefir verið í happ- drœtti Sjálfstœðisflokksins, og komu þessi númer upp: 1. Farseðill fyrir tvo me'ð M.s„ Gullfoss frá Rvík til Kaupmannah. og baka aflur, á fyrsta farrými, nr. 26331. 2„ Sama og nr. 1 — 61147. 3. Sama og nr. 1 — 91330. 4. Farseðill fyrir tvo með ís lenzkri millilandaflug- véll frá Rvík til Kaupm„- hafnar og lil baka aftur, nn. 26971. 5. Farseðill fyrir tvo með íslenzkri millilandaflug- vél frá Rvík til Kaupm,- hafnar og til baka aftur, nr„ 15347. 6. Farseöill fyrir einn með M.s. Gullfoss frá Rvík til Khafnar og til baka aft- ur á fyrsta farrými, nr. 68861„ 7. Sama og nr. 6 — 24628. 8„ Sama og nr. 6 — 69384. 9. Sama og nr. 6 — 97892. 10., Farseðill fyrir einn með ísl. millilandaflugvél frá Rvík til Kaupm.hafnar og til baka aftur, nr. 26699,, 11. Sama og nr. 10 — 94878 12. Sama og nr„ 10 — 15909 13. Sama og nr. 10 — 1107 14„ Sama og nr. 10 — 46002 15. Sama og nr. 10 — 85792 16. Rafha-ísskápur ■— 61506 17„ Rafha-eldavél — 15822 18. Rafha-eldavél — 74286 19. Rafha-þvoltap. — 83290 20„ Rafm.strauvél — 54683 21. Elna-saumavél —11092 22. Elna-saumavél — 37542 23. Eitt sett hraðsuðupottar — 46716„ 24. Eitt sett hraðsuöupottar — 859 25. Eilt sett hraðsuðupottar —96040. ' JarSarför, Krístínar Kristinsdóttur fer fram frá heimili hennar, Ásvallagötu 21 föstudag 19. jan. kl. 1 e.h. Samkvæmt ósk hinnar látnu, vinsamlegast sendið ekki blóm eða kransa. Kristinn Valdimarsson, Valgerður Guðmundsdótíir. Jarðarför, Sigríðar Hjaltalín fer fram frá Kapellunni í Fossvogi fimmtu- daginn 18. þ.m., kl. l1/^. Fyrir hönd aðstandenda, Haraldur Á. Sigurðsson,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.