Vísir - 17.01.1951, Blaðsíða 5

Vísir - 17.01.1951, Blaðsíða 5
Miðvikudagmn 17. janúar 1951 V I S I R ■r* & cg tækkun röntgen- deildar Landsspítalans í undirbúningi. Margar byggíngaframkvændir á vegum hins opinbera í Reykjavík og nágrenni. Byggingaframkvæmdir s.l. ár á vegum hiiis opinbera hafa verið mjög með líkum hætti og árið áður. I sumurn tilfellum hefir efnisskortur þó tafið fram- kvæmdir og jafnvel stöðvað j>ær með öllu. Upptökuheimili fyrir vangæf börn. Helztu fyrirhugaðar bygg- ingár, sem á döfinni eru og húsameistari ríkisins hefir gert uppdrætti að og undir- búið á annan hátt er m. a. upptökuheimili fyrir vangæf böm og unghnga. Hefir húsa- meistari gert tillöguuppdrætti a.ð fjóruin mismunandi gerð- um að slíkum heimilum. verið stöðugt að byggingu verkamannabústaða, og i sambandi við Þjóðleikhúss- bygginguna hefir verið unnið að ýmsum innanliússverkum, sérstaklega viðvíkjandi eld- liúsi og aðliggjandi herbergj- um. Framkvæmdir í Mosfellssveit. í Mosfellssveit liafa verið framkvæmdar umbætur á liúsakynnum að .tJlfarsá í til- efni af fyrirhuguðu drykkju- mannaheimili þar. Og loks hefir verið unnið að ýmsum eftirhreytusn í sambandi við rannsóknastöðina að Keldum og m. a. settur þar upp bræðsluofn. Mestu raforkulramkvæmd- ir í sögu landsins. Tvé innani’Bkisián vegna þessara fram-kvæmda. Hjúkrunarkvennaskóli í Reykjavík. Undirbúningur er liáfinn að endanlegum uppdráttum hjúkrunarkvennaskóla i Revkjavilc, emifremur er búið að undirbúa stækkun rönt- gendeildarinnar við Land spitalann. Bæði á Sauöárkróki og < Siglufirði eru sjúkrahúss- byggingar á döfinni og hefh-. verið unnið að tillöguupp- ( dráttum beggja þessara sjúki-ahúsa. Æfingaskóli við Kennaraskólann. í sambandi við Kennaia- skólann i Reykjavik liefir verið gerður tillöguuppdrált- ur að æfingaskóla o. fl. við fyrirlmgáðan kennaraskóla, sem í vændum er að byggja.. Sjúkrahús og hæli í Reykjavík. Á árinu sem leið hefir verið unnið að opinberum bygg- ingaframkvæmdum i Reykja- vik og nágrenni em hér segir: Á Kleppi hefir viðbygging' hælisins verið fullgerð og sömuleiðis eldhússbreyting Vi f iLss taöah ælis. B}ló'ðbanlc:! inn á Landspítalalóðinni hef- ir verið fullgerður utan og undir málun að innan. Fá- vitahæhð í Kópavogi hefir verið fullgert að utan og að nokkru liúðað að nnan. Loks hefir verið grajfið fyijir þvottahúsi rilíisspilalamia. Aðrar byggingafram- kvæmdir í Reykjavík. Af öðrum framkvæmdum í Reykjavilc á vegum liins opinbera má nefna það að presLssetrið í Nessókn Iiefir verið fullgert, gagnfræðaskóli Austurbæjar liefir einnig yerið fullgerður, unnið hefir ViðbólarvirJcjanir Sogs og Laxár sem eru um pessar munáir að hefjast, eru mestu raforkuframkvæmdir, sem ráðist hefir verið í hér á landi. Þegar pessum nýju virkjunum er lokið er áætl- að að raforka pessara raf- orkuvera prefaldist. Verður pá orkan frá Soginu 45 pús- und kw. og orkan frá Laxár- virkjuninni 12 pús. kw. Eðlilega kosta slíkar fram- kvæmdir offjár, en áætlað hefir veriö að þær kosti um 202 milljónir króna, Sogs- virkjunin 158 millj. og Lax- árvirkjunin 44 millj,, króna. Erlendur kostnaður, 112 millj. króna, verður aö mestu greiddur meö Marshallfé, en innlendur kostnaður er 90 milljónir og til þess að greiða þann kostnaö verður ö afla fjár til þess innan- lands. I þessu augnamiði hafa verið boöin út tvö inn- anríkislán samtals að upp- hæð 23 milljónir króna. .18 milljónir eru ætlaöar til Sogsvirkjunarinnar og 5 milljónir króna til Laxár- virkjunarinnar. Sala skulda- bréfa hófst í gær og er þess aö vænta aö hún gangi greið lega, þar sem hér er um mik- iö velferðarmál allra lands- manna aö ræða.. í greinargerö um þetta lánsútboð, sem Vísi hefir borizt, segir m. a.: „Kostnaöur við Sogsvirkj- unina skiptist þannig aö innlendur kostnaður er 68 millj., kostnaöur í Evrópu- gjaldeyri 28 millj. og kostn- aöur í Bandaríkjagjaldeyri 62 millj, kr. Kostnaður viö Laxárvirkj- unina skiptist þannig aö inn lendur kostnaöur er 22 millj. kostnaöur í Evrópugjaldeyri 6 millj. og kostnaöur í Banda ríkjagjaldeyri 16 miilj Þar sem ætlunin er aö ljúka virkjununum eins fljótt og auðið er, veltur á miklu að hægt verði aö afla nú þegar meginhluta þess fjár, sem þarf til fram- kvæmdanna. Efnahagssamvinnustjórn- in í Washington hefir sýnt góðan skilning á nauðsyn þessara framkvæmda., Hefir íslandi veriö veitt 2 millj. dollara lán til efniskaupa í Bandaríkjunum og gert ráö fyrir aö jafnvirði 45 millj. króna í dollurum verði veitt sem framlag án endurgjalds. Ætti því Bandaríkjagjald- eyririnn aö vera tryggður, ef ekkert óvænt kemur fyrir,, Leitað hefi verið eftir láni í Alþjóðabankanum til þess að standast straum af þeim kostnaði, sem greiöa þarf í ýmsum Evrópugjaldeyri. .. Eftir er að afla fjár til þess hlula kostnaðarins, sem greiða þarf í innlendum gjaldeyri. Innlendur kostn- aður viö báðar virkjanirnar er áællaöur 80 millj. kr. Engum mun blandast hug ur um þaö, hversu mikilvæg- ar þessar nýju virkjanir eru, fyrst og fremst fyrir þær 95 —100 þúsundir landsmanna, sem njóta raforkunnar frá þeim, en einnig fyrir þjóöina í heild, því aö þessi slóru orkuver munu skapa grund- völl fyrir margvíslegan iðn- aö og annan atvinnurekstur, sem þjóöin nýtur öll góös- af“ Skuldabréfin hafa þegar veriö auglýst til sölu og um leiö skilmálarnir um vaxta- greiöslur fyrirfram. Skulda- bréfin fást í öllum bönkum og sparisjóðum. Eisenhoiver í Róm í kvöld. Eisnhower fór frá London í gær áleiðis til Lissabon, en þaðan mun hann fara tií Rómaborgar og verður þar í kvöld. í Lissabon mun hann ræðá viÖ dr. Salazar og yfirmenn liers og flota Portúgak. ítalska stjórnin hefir tillcynnt aö liverjuin þeim manni, er tekur þátt í verkfalli vegna komu Eiseiiliowers þangaö muni refsað. Vilja tryggja betur Síðastliðinn fösludag komu 37 menn sanian á fund, sem haldinn var í Breiðfirðinga- búð, en flestir voru þeir flug- memi eða áhugamenn mn flug. Fundarstjóri var Björn Jónsson. Til fundarins hafði verið boðað 11 þess að ræða öryggismál þjöðariimar, og undirrituðu fundarmenn alhr áskorun til ríkisstjóriiarinn- ar um að hefja nú þegar að- gerðir i öryggismálununi, og gerðu í því samhaiidi eftir- farandi samþykkt: Eins og kunnugt er liafa Rússar lun ára skcið unnið markvisst að því að koma í veg fyrir að óskir niannkyns- ins um frið gæti ræzt. Hafa þeir lagt undir sig livert land- Það -erú víðar endur en á Reykjavíkurtjörn og hvarveln ; hafa hörnin gaman af að hæna þær að sér með vnírtargjöiiim. ið á fælur öðru komið á staö óeirðum og innanlandsstyrj- öldrnn og' látið leppríki sín ráðast á friðsamar þjóðir, og er árásin á Kóreu síðasta og hryllilegasta dænúð um þessa stefnu. Augljóst er, að með þessari stefnu hyggjasi þeir ná lieimsyfiiTáðum. Hafa þeir og notað óspart 5. herdeild sína, kommúnista- flokka liinna ýmsu landa, til þess að lirinda þessu í fram- kvæmd. Til þess að sporna við þess- ari þrómi liafa lýðræðisþjóð- ir Vestur-Evrópu og Nörður- Amériku stofnað með sér öflugt varnarbandalag, Atl- aiilsliafshandalagið. Vegna hemisyfiiTáðastefnu Rússa má búast við, að tíl friðslita komi og mun ckkerí land lcomast hjá þeim átök- um. Vegna legu sinnar er fs- land eitt af lang þýðingar- mestu löndum Atlantshafs- bandalagsins í átökunum milli Austurs og Vesturs og Rússum brýn nauðsyn að hernema landið. ísland er varnalaust land og opið fyrir ái'ásum land- ræiúngja. Því vill fundur á- hugamanna um öryggismá! íslands, sem haldinn var 12. jan. ’5l í Breiðfirðingabúð, eindregið skora á alla sanna fslendinga að liefja nú þegar ötula baráttu fyrir því, að hiiigað vei’ði fenginn svo öfl- ugur hei’ frá bandalagsþjóð- uin okkár í Atlantshafsbanda- lagiiíu, að öryggi landsins verði tryggt og að stofnað’ verði öruggt heimavarnarlið, er starfi við hlið hins erlenc|a

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.