Vísir - 22.01.1951, Blaðsíða 1

Vísir - 22.01.1951, Blaðsíða 1
41. árg. ||| Mánudaginn 22. janviar 1951 17. tbl. Þaniiíg Iíta nýjustu og hraðfleygustu þrýstiloftsflugvélar bandaríska flughersins út. Það eru F-86 „Sabre“ orustu- flugvélar, sem hafa fengið fyrstu reynslu sína í Kóreu. I fyrstu átökunum þar ntillli véla af þessari gerð og ntssnesku þrýstiloftsvélanna af gerðinni MIG-15, höfðu bandarísku vélarnar betur. Lenti í loftbardaga milli fjögurra F-S6 og fjögurra MIG-15 yfir Sinuiju í Norður- Ivóreu og var ein rússnesku vélanna skotin niður, en hinar flýðu. Hrakieg ötreið kommönista í Þróttarkosningunum. Aðelns rómlega háHfdrætting- ar á við iýðræðissinna* Kommúnistar hluiu hina stjóra. hraJclegustu útreið í stjórn- arkósningum í vörubílstjóra félaginu Þrótti, sem fram fóru í gœr og fyrradag. Kommúnistair höfðu haft mikinn við'búnað, skrifað langhunda í Þjóðviljann, þar sem reynt var að lelja vörubílstjórum trú um, hvaö þeim væri „fyrir beztu“, en bægslagangur þeirra bar þó ekki annan árangur en þann að hin lýöræðissinnuöu öfl innan félagsins báru glæsi- legan sigur af hólmi., Stjórn Þróttar er nú skip- uð þessum mönnum: Friö- leifi Friðrikssyni, form., Stef áni Hannessyni ritara, Al- fons Oddssyni gjaldkera og Ásgrími Gíslasyni meösljórn anda. 17 smálestlr karfa á síðasfa ári. Ubbr ÉÍMM} sbmúL haíta vewið É'lseÍÍtBB’ tii VeMtarnir: ’mw lausn- in í Vonir standa til, að við- unandi lausn fáist I dag á málefnum vélbátafletans, svo að hann geti loks komist á veiðar. Vísir átti í morgun íal við Sigurð Egilsson, fram- kvæmdastjóra. Landssam- bands íslenzkra útvegs- rnanna, og tjáði hann blað- inu, að lausn hefði ekki enn fengizt á málefnum vélbátaflotans, en hinsveg- ar hefði ríkisstjórnin gefið vonir um, að úr þessu gæti rætzt í dag. Hafa viðræðu- fundir staðið yfir nær daglega, eins og Vísir hefir áður greint frá, og var síð- asti fundur fulltrúa út- vegsmanna og ríkisstjórn- arinnar haldinn á laugar- dag. Virðist ekki seinna vænna um lausn þessa brýna vandamáls, og grát- legt að vita vélbátaflotann í höfn í blíðskaparveðxi, en bátar eru almennt enn ekki farnir að róa, heldur bíða eftir árangrinum af viðræðunum við ríkis- stjórnina. Nýlega var byi’jaö að gefa út ívö fréttablöö í Grænlandi hin fyrstu, sem koma út þar 1 landi. Yfir 70 manns ferst í snjóflóðum í Sviss og austurríska Tyrol. Ekkert lát á snjóflóðunum í sólarhring. Tugir manna hafa farizt A-lisLi, sem lýöræöissinn- af völdum snjóflóða í Sviss, ar stóöu að, fékk 112 at- kvæöi, en B-listi kommún- isla ekki nema 64, og er at- kvæöamunur miklu meiri en í fyrra. Kosningarnar voru ekki hreinar listakosn- ingar, þannig, að menn gátu kosið menn af báöum list- txm. Fékk Friðleifur Friöriks son, formannsefni lýöræöis- sinna, 119 atkvæði, en Einar Ögmundsson, er kommún- istar tefldu fram, aðeins 70 atkvæði. Ættu önnur stéttarfélög aö fara að dæmi vörubíl- Austui’i’íki og Tyrol A. m. k. 70 manns lmfa fai’izt cða er saknað, að því cr fregnir hermdu í gær- kvöldi. Þorp hafa einangrazt, raf- orkuver eru óstarfhæf, járn- braútasamgöngur hafa stöðvazt og sumstaðar eru jiárnbrautars'töðvar næstum á kafi i snjó. Sumstaðar hefst fólk við í járnhraulai’vögn- um, scm komast eldd leiðar sinnar. Undangenginn sólar- liring hefir ekkert lát orðið á snjóflóðum, frá Basel í Sviss til austurriska Tyrol, en þar er ástandið viða enn verra en í Sviss. SnjófJóðin hafa sójxað með sér sínxa- staurum og húsurn og lagt stærðar tré að velli. 9 látast úr bólusótt. Bólusólt hefir verið að stinga sér niður að undan- förnu í Bretlandi og hafa alls 35 menn tekiö veikina. í gær lézt einn maður úr sóttinni og hafa þá alls 9 látist úr bólusót. Alls voru frysfar nær 1700 ' smálestir af karfa á árinu sem leið, að því er Fiskmatið hefir skýrt Vísi frá . Við frystingu unnu, þegar snest var gert að karfaveið- um, 44 frvstihús víðsvegar á landinu eða meira en helm- ingur allra frystihúsa lands- manna. Eins og menn rekur minni til,. var einnig mikill hhiti togaraflotans á karfa- veiðum fyrst eftir að togara- deilan leystist og unnu jafn- vel nokkur frystihús saman að nýtingu aflans úr hverju skipi, til þess að hún gengi sem fljótast og varan yrði þar'af leiðandi sem hezt. Mest framlciðsla varð í frystihúsi Haralds Böðvars- sonar & Co. á Akrancsi, en þar nam framleiðslan 261,6 smálestum, en minnst var framlfeitt í frystihúsinu á Seyðisfirði, því að þar voi’u ii’yst aðeins 590 kíló. I þessu samhandi má einnig gcta þess, að allar þær tölui’, scm hér ei’u nefndar, miðast við vöruna l'ullgerða til útflutw- ings, en við vinnslu karfans á þenna hátt gengur rnjög úr honum, sem væntanlega hefir fax’ið í Ixræðslu víðast. Urn 1000 lestir sendar á rnarkað. Eins og þegar er sagt, höfðu verið fTystar nærri 1700 snvál. karfa í ái-slole cða tSBintB, fyri'a ái’i og síðan hefir nokk- uð hætzt við og bætist við á næstunni, þvi að þessari frystingu er haldið áfrarn, þótt íliildu fæi’i’i skip stundi karfavéiðar en áður, þar sem afli liefir verið niiklu minni. Væntanlega verður karfa- frystingin til þess að fjörga viðskiptin við Bandai’íkin, þar sem f jölhreytni vöru’nar eykst með þessu nióti og er ekki vitað annað en karfinn Iiafi likað vcl, því að fisk- matið hefir engar kvartanir fengið lionuni viðvíkjandi. 1,690,390 kg. Mestu af [icssu magni var pakkað i l'imm enskra punda pakka cða 1398,6 smálestum, en auk þess yar nokkru pakkað í eins ensks pund pakka. Rúm- lcga fjórðungur heildar- magnsins hafði þegar vex’ið fluttur á markað fvrir ára- mólin eða rúml. 438 smál., en allur karfi er seldur í Bandaríkjunum, þar sem hann er eftii’sótt matvara. Eftir ái’amótin hefir jxeim útflutningi verið "lialdið á- fram og fóru nxeð Goðafossi rúmlega 536 smálestir og Tröllafossi 122,4 smálestir. Auk þess tólcu þessi skip nokkuð af kai’fa, sem frystur hefir vei’ið á þcssu ári cða um 15,2 smálestir samtals. Frysting’u er haldið áfram. Um áramótin voru því í landinu um það bil 601,5 smálestir af hirgðúm frá Bridkjes Fjórða umferð spiluð í gær. Fjórða umferð sveita- keppninnar í bridge var spil- uð í gœr. Þá vann Einar Baldvin Hersvein, Guöjohnsen vann Arndal, Isebarn vann Guö- mund, Zophonías Ben. vann Sigríöi, Tryggvi geröi jafn- tefli við Helga, Ásbjörn vann Bergmann, Hermann vann Ingólf Ól., Esther Pétursd, vann Einar Jónsson, Sig- valdi vann Bjarna, Esther Blöndal vann Eystein, Lou- ise Þöi’öarson vann Agnar. Fimmta umferö verður spiluð í kvöld. Nú standa leikar þannig að Einar Baldvin er enn efstur meö 8 stig ,en Einar Guðjohnsen og Ingólfur Ise- barn eru næstir meö 7 stig hvor. Tvö innbrot. Tvö innbrot voru framin hér í bænum aðfaranótt sunnudagsins, en í hvorugt skiptið um verulegt pýfi að rœða. Annað þessara innbrota var gert í glerslípun og speglagerð Lúðvígs Storr á Klapparstíg 16. Þaðan var stoliö litlu útvarpstæki, sem var geymt 1 skrifstofu fyrir- tækisins og auk þess stolic? smávegis af peningum. Hitt innbroliö var í máln- ingarverksmiðjuna Hörpu ái Skúlagötu. Þar var rótað tilí í skrifstofunum en engu stol iö nema nokkrum vindlum,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.