Vísir - 22.01.1951, Blaðsíða 8

Vísir - 22.01.1951, Blaðsíða 8
wi Mánudaginn 22. janúar 1951 ass Hætt kominn Engin ný in- flúenzutilfelli. Ný inflúénzutilfelli hafa ekki komið til sögunnar hér í .Seint í gœrkveldi sáu menn úr Meðctllandi og Álftaveri Reykjavík, síðan er kunnugt neyöarljós frá skipi, sem virt varð þau sjö tilfelli í Yestur- ist hafa strandað eða tekið bænum, sem Vísir hefir áður niðri fram undam Skarðs- fjöru. Samkvæmt upplýsingum, sem Vísir.fékk frá skrifstofu stjóra Slysavarnafélagsins, Henry Hálfdánarsyni, fóru björgunarsveitarmenn úr Meöallandi og fá Kirkjubæj- . arklausttri á vettvang, og virtisl þeim sem togari heföi villzt inn fyrir yztu sandrif- in, en togarinn hélt sér á floti milli þeirra og lands, og var stööugt hreyfing á hon- um. Biöu menn nú þess, er verða vildi. Lágsjávaö var, er þelta geröist, og blíöskap- sagt frá. Síðastliðinn laugardag til- lcynntu læknar um 3 vafasöm tilfelli, en eklcert verður sagt með vissu um, að þar sé um inflúenzu að ræða. Ekki hefir frétzt um inflú- enzu í Hafnarfirði, né að liorfur liafi hreyzt til liins verra i Keflavik og á Kefla- vikurflugvelli. raður tvivecsis i Famikoma í fyrrinótt. Ennpá er allt með kyrrum kjörum á vígstöðvunum í Kóreu. — Framvarðasveitir hafa átt í nokkrum bardög- um um helgina, en önnur á- tök hafa ekki átt sér stað. Fannkoma var geisimikií á Suðurlandi og Suðvesturlandi arveður, og bjuggust menn s. 1. laugardag, en stóð stutt, viö, aö ef togarinn gæti og kom hláka í kjölfar henn- haldiö sér á floti þar til á ar. flóöinu meö morgninum há-J Hellisheiði varð þá ófær og flóö’ kþ 5 árd.), myndi hann festust bifreiðar þar í fönn, ná sér út, og þaö geröi hann,1 en fólk er í þeim var, komst án þess aö gera írekara vart; gangandi í Skíðaskálann, og viö sig meö ljósmerkjum eöa var flult til Rvikur í fyrrinótt. radio. Menn vita ekki hvaða Hellisheiði mun vera ófær skip þelta var, en segja að enn og sendi Yegagerðin þaö hafi minnt á nýsköpun- menn í athugunarskyni þang- artogara. að í morgun, on fært er héðan Þaö mun vera nálega eins í Skíðaskálann. Þar var dæmi, ef ekki algert eins-1 manmnargt um lielgina. dæmi, aö togari sem villist Skíðafæri er enn ágætt, þótt inn fyrir yztu rif á þessum'dálítið bleytti í- snjónum í slóöum, komist út aftur, 1 gær. Hersveitir Sameinuöu þjóöanna hafa yfirgefiö járn brautarbæ milli Wonju og strandar, e nhersveitir komm júnista voru að undirbúa I sókn þangaö og drógu aö sér jnokkuö lið. Hvorugui' aðil- inn teflir fram neinu vei'u- legu sóknarliöi og hafa ýms- ir slaöiö skipt fljótt um hend ur, vegna þess aö aöilar virö- ast ekki hafa viljaö leggja kapp á aö verja þá. Um 40 þrýstiloftsflugvélar af ússn. gerð geröu í gær árás á 24 þrýstiloftsflugvélar S.Þ. Orustu þessari lauk þann- ig að ein þrýstiloftsflugvél kommúnista var skotin niö- ur og önnur löskuö,, Flugvél- ar S.Þ. komust allar óskadd- aöar til bækistööva sinna. Stjórnmálanefncl Kínverja í Kóreu á Skipiur skoðaniw* unt /í7« löfýur BMan elurikpseB nn unt refsiaðfjerðir. Stjórnmálanefnd Sameinuðu þjóðanna kemur saman á fund í kvöld til framhaldsumræðna um tillögur Banda- ríkjastjórnar varðandi íhlutun kínverskra kommúnista í Kóreustyrjöldinni. Líklegt er að fulltrúar 12 Asíuþjóða og arabiskra þjóða leggi fram nýja miðlunartillögu. Fulltrúar þessara 12 þjóöa lýst sig fylgjandi tillögum hafa setiö tvo fundi yfirj Bandaríkjastjórnar, Grikk- seinustu helgi,. Þessar þjóöirj ir og Tyrkir, og smáþjóðir eru andvígar tillögum Suöur-Ameríku eru þeim ein Bandaríkjastjórnar og teljajdregið fylgjandi. í einni ekki fyrir þaö girt, aö sam-jfregn var sagt, aö sennilega komulag geti náöst. Þá er muni yfirgnæfandi fylgi fást búist viö, aö fulltrúar Breta(meö því aö Sameinuöu þjóö- í Lake Success veröi búnir^ irnar lýsi yfir, aö kínverskir aö fá fyrirskipanir frá sljórn kommúnistar séu sekir um irini í London varðandi af- stööu hennar fyrir fundinn, ofbeldisíhlutun í Kóreu, en sumar munu ekki vilja eða en eins og kunnugl er sáujvera mjög hikandi viö við- Bretar og Frakkar sér ekki skiptalegar og stjórnmála- fært aö vera meömælendur legar refsiaögeröir. að tillögum Bandaríkja- sljórnar óbreyttum. Nehru lieldur í vonina Nehru forsætisráðherra Tvœr fylgjandi. Indlands sagði viö heim- Tvær Evrópuþjóðir hafa 4 komuna í gær ,að hann væri ir íhiutun ný í dag. þeirrar skoöunar, aö svar Pekingsljórnarinnar, þótt þaö væri harðort, bæri ekki að skilja svo, að hún vildi ekki friösamlega lausn á deilunni. Gremja í garð Kreta. TalsverÖrar gremju gætir í Bandaríkjunum yfir tregöu Breta til að fallast á raun- hæfar aögerðir gagnvart kínverskum kommúnistum. Vekur þaö athygli, aö jafnvel kunnir Bretavinir á þingi Bandaríkjanna gagnrýna Breta nú mjög. M„ a. spuröi einn þeirra hvernig Bretar gætu ætlasl til, að Banda- ríkjamenn tækju þátl í vörn Vestur-Evrópu, ef kommún- istar réðust á hana, ef Bret- ar vildu ekki raunhæfar aö- gerðir vegna ofbeldis kín- verskra kommúnista. Þann 15. þ. m., var flug- stöðvarskipiö Essex — 27,000 smál. — tekiö í notkun á nýjan leik. Þorvaldur Friðriksson sæmdur „Bronze Starí4 og „Siiver Star4í. Þorvaldur Friðriksson frá Borgarnesi, sem barizt lief- i í Kóreu nœstum frá upp- hafi viðureignarinnar þar hefir tvisvar verið sœmdur heiðursmerkjum fyrir vask- lega framgöngu. Valdimar Björnsson, fjár- málaráöherra Minnesota- fylkis, hefir skrifað Vísi um þettla og sent blaöinu jafn- framt tilkynningu þá, er birt var í blööum vestan hafs í sambandi við það, er hann var sæmdur heiðurs- merki — Silver Star — í fyrra sinniö„ Að því er Vísir hefir fregn- aö mun þetta vera næst æösta heiöursmerki sem veitt er fyrir vasklega fram- göngu hermanna í Banda- ríkjaher,, Segir í tilkynningunni, aö þann 27. september síöast liöinn hafi Þorvaldur stjórn aö sveit manna, er kannaöi vegi og brýr milli bæjanna Kochang og Muju. Þoi’vald- ur og menn hans voru í bif- reiöum og um 30 km. fyrir noröan Kochang varö á vegi þeirra flokkur 75 N.-Kói’eu- manna, er naul stuönings stórs skriödreka og fall- byssu, Þótt þarna væri við ofurefli aö etja, gaf Þorvald- ur mönnum sínum skipun um aö leggja til atlögu. Lauk þeirri viöureign þannig, að fjandmennirnir lögöu á flótta og hlupust frá miklu af hergögnum sínum. Lét Þorvaldur þá nokkurn hluta manna sinna reka flóttann, er hinir eyöilögðu herfangiö. Felldu Þorvaldur og menn hans 25 fjandmannanna og tóku álta höndum, en eng- inn maöur særöist eða féll af flokki hans. Fékk kúlu í höndina. Þá segir Valdimar í bréfi sínu, aö Þorvaldur hafi særzt þ. 27. nóvember og hlaut hann þá skot í gegnum hægri höndina. Lá hann um hríð 1 sjúkrahúsi í Seoul, en var kominn til vígvallanna aftur fyrir jól. Um s.l„ jól var Þorvaldur að nýju sæmdur heiöurs- mei’ki, bronze-oi’Öu, fyrir vasklega framgöngu. Hafði hann þá lent í liði innikró- aðs Bandaríkjahers og sat í herkvínni í 6 daga. A þessum tíma féllu um 4200 Banda- ríkjamenn af 10 þúsund, er króaðir voru inni. í herdeild þeirri sem Þorvaldur stjórn- aöi, var mannfall þó tiltölu- lega minna en í ýmsum öör- um flokkum og missti hann ekki nema fjórða hvem mann úr liði sínu„ Var þarna þó viö áttfalt ofurefli að etja. Þegar Þorvaldur komst loks úr herkvínni var ekki heil spjör til á líkama hans og meira aö segja hafði hjálmurinn verið skotinn af höfði hans. Skuuíumói* ím u fwesiað. Skautamótinu var frestaö í gær vegna óhagstæðs veðurs og aðstöðu á Tjörninni. Vegna í’igningarinnar á laugardagslcvöldið og aðfára- nólt sunnudag'sins var svellið allt í pollum og útilokað að þi'eyta keppni á því eins og sakir stóðu. Mótið fcr 'frám fyrstá sunnudag sem veður og að- staða lcyfa. Stúdentar handteknir í Kairo. Egipzka lögreglan hefir handtekið 70 stúdenta fi’á Sudan. Eru þeir sakaðir um fund- ai’lxald í einu uthverfi Kairo og að vera þátttakendur í kommúnistiskri starfsemi, en hún er bönnuð í Egipta- landi. Neðanjarðar starfsemi kommúnista í Egiptalandl er sögð hafa færzt rnjög í aukana í seinni tið og vinna kommúnistar rnjog að því, að spilla samvinnu Breta og Egifta, með því að ala á Bretahatri.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.