Vísir - 22.01.1951, Blaðsíða 5

Vísir - 22.01.1951, Blaðsíða 5
Mámidaginn 22. janúar 1951 V I S I R Óskaw Ilallfiórss&n: Eitt getur bjargað smábátaútgerð- inni — frilistagengi á 75 kr. pundið Það er öruggasta og heppi- Kegasta leiðln til að tryggja útgerðina. Otgerðarmenn og aðrir, sem bera hag útvegsins fyrir brjósti, hafa verið að velta j)ví fyrir sér fi’á ])ví í haust, hvernig hægt væri að lcoma vélbátaflotanum á vertíð og fá svokallaðan starfsgrund- völl fyrir smáútgerðina. — Gengisbreytingin og hagfræð- ingaálitið frá s. 1. ári, sem átti að bjarga þessari grein atvinnuvegsins, hefir því miður ekki gert það og kem- ur þeim, er þetta ritar, j>að ekki á óvart, og verður komið betm' að j>ví síðar í jæssari grein. Verðið á slægðum fiski með haus var s. 1. haust 75 aura kilóið og jafnvel niðri í 65 aurum hvert kiló, en út- gerðarmenn og Landssam- bandið hafa reiknað út, að þeir jjyrftu að fá í hönd fai'- andi vertíð 130 aura fýrir kílóið, það er að segja 55 aura hækkun á kiló, en j)að þýðir aftur, að bátur, sem aflar 900 skippund yfir vertiðina, fengi Hversvegna þarf þrjú gengi? Mínar tillögur hafa verið, að hafa gengin á sterlings- pundinu þrjú. Eg sá það strax að hagfræðingaálitið og gengisbreytingin s. 1. ár, að hún var ekki néin fram- tíðarlausn fyrir sináhátaút- veginn, og skrifaði eg jíá um þaðlanga blaðagrein, hvernig fara mundi, og sagði að inn- an sex mánaða mundu korna kröfur frá útgerðinni og öðru fólki um að fá nýtt gengi, sem nú er ltomið á daginn. Eg viidi hafa gengin þannig: Matvörugengi 26 kr. Vörukaupagengi 57 — Frílistagengi 75 — Eg hefi áður gert grein fyrir, hvers vegna eg vil hafa gengin þrjú og tek hér upp stuttan kafla úr grein sem eg skrifaði nýlega og skýrir málið. Að eg hafði gengin þrjú voíu þessar ástæður: Að með þeirri drepandi dýrtíð, sem með þessari hækkun 247 þús- nú er, þarf fólkið að fá góðan und króna hærra verð fyrir °» ódýran mat og nota til veifíðarafla sinn en s. I. ár. Hvað viija útgerðarmenn? Þeir eru ekkert fáir fisk- framleiðendumir, sem hafa aðri voru. Svipuð mundi framkvæmdin verða nú, og sízt betri. Það eina, sem getur bjarg- að smábátaútgerðinni, er frí- listagengið, 75 krónur pund- iðí eða vilja menn ekki hafa það form á því, j)á að kalla j>að „leyfða álagningu“, sem á að gera nákvæmlega sama gagn og frílistagengið, og koma jafnt að gagni fátækum sem rikuin, en þetta er eina leiðin til að tryggja bátaút-1 veginum og frystihúsunum starfsgrundvöll. Hefði þetta fyrirkomulag verið haft síð- astliðið ár, hafði ekki komið til neinna stöðvana á smá- bátaflotanum eða frystihús- unum á þessari vertíð. Allur fiskafli smábátaút-1 vegsins var s. 1. ár 115 þús-. und smálestir, miðað við slægðan fisk með haus, en afli jiessi var óeðlilega lítill vegna aflatregðu og litillar þótttöku í j)orskútgerðinni. f meðalári mundi aflinn verða 130—140 þúsund smá- lestir. Þá ætti allur fiskafli smábátaflotans að vera 100 milljónir króna í meðalári, miðað við hráefni með nú- verandi gengi, en um 200 millj. kr. að útflutningsvcrð- mæti. Nú er mólum smáútvegsins þannig komið, að j)að er ekki nokkur leið að lóta rekstur- þess 26 króna gengi, sem jafnframt heldur 'ldýrííðþr- vísitölunni niðri. Aðal út- flutningsgengi okkar vildi eg hafa á 57 krónur pundið og inn bera siS °S l>arf stórt á- átti það að nokkru að jafnaitak lil að fleyta útgerðinni, ódýra matvörug'engið. Jafn-, áfram. Vil eg meina, að það viljað fá ábyrgð ríkisins fyrir fraJllt átti |jað að vera htói_ verði ekki gert ó betri né þessu fiskverði, og eru þóllegt tþ j)CSS5 sem hvi vai. heppilegri hátt, en að taka sérstaklega jafnaðarmenn og ætlað að flytja ihn mcgnið,80 tiJ 100 milljónir króna, kommúnistar j)ar í meiri af nauðþurftum okkar 0«'með nnvcrandi gengi, af út- hluta, j)ví fjöldi annara út- samræmast framleiðslukostm llutningsandvirði bátafisks- gerðarmanna sér, að rilds- illum. Þriðja gengið, írílista-{ins 1 sölluðu eða frystu á- sjóður er ekki fær um að gengið, var aðallega ætlað slan(li °g lala há’nn á frí- greiða þessar álögur. Aðrir vélbátaútgerðinni, er þorsk- lista mcð 5°—70 núhj. kr. útgerðarmenn hafa haldið iðar stunda j’Jvi j)að álagi til að bæta bátamönn- því fram, að þeim væri nægi- 'þorskvejðaútgefðin, sem þarf um UPP nýfiskverðið. legt að fa mestallan gjald- að bjarga. Á þetta gcugi á að 1>essi aðferð> hvort menn eyrmn fynr afurðir sinar, flytja hni j)ær vöriu% sem (vilja heldur kalla hana fri- ráðstöfunarrétt á honum og ekki ge{a tahst nauð’synja- Hstagengi eða „leyfða ólagn- frjálsa verzlun, og mundu vörur og er j)að réttur aðili ingu“, cr að míriu áliti lang- j>eir þá ekki gera meiri ki'öf- tU að ])jarga þorskvciðinni. ÚTggasta og hepþilegásta ur. Svo eru þriðju aðiljarnir, 5Ó—70 milljónir króna, sem eiga að bæta upp fiskverðið. Því er fljótsvarað. Það á að taka j)á af þeim ríku og efn- uðu, sem geta veitt sér luxus gegnum innflútninginn og vilja endilega eyða fé sínu, en hafa ekki fengið það í mörg ór, vegna innflutnings- haftanna. Við skulum t. d. taka mann, sem vill eyða 12 þúsurid krónum í ferðagjald- eyri. Hann á að geta fengið keypt og innflutt á þennan gjaldeyri, ef hann æskir þess, hvað sem er, ætt sem óætt, bil sem píanó. Það má ekki eyðileggja þennan frí- listagjaldeyri með neinum smásálarskap og of þröngu sjónarmiði. Gjaldeyrisleyfi j)essi eiga um Ieið að vera inn flutningsleyfi fyrir hverju, sem er. Gjaldeyririnn þarf að; vera það eftirsóttur, að j>að| sé slegist og barizt um hann.! Það er kominn tími til að' gefa fólkinu frjálsræði, og það á að fara vel með eig- endur þessa dýra gjaldeyris. Þeir gcra ])jóðinni mikið gagn- Það lilýtur að vera mönn- um ljóst, að j)ótt ríkið vildi ná þessu lúxusfé út úr fólk- inu með sköttum, getur jiað það ekki og á ekki heldur neinn rétt á j>ví. Það sem liér skeður, er þetla: Að fólkið sjálft, en ekki ríkissjóður, kemur með l>að fé, sem jiarf að nola lil aðstoðar bátaút- veginum og jafnframt gefur rikissjóði marga tugi niill- jóna í aukatekjur í auknum innflutriingstollum. Fólk það, sem fær þennari dýra gjaidéyri, ætli ekki að greiða innflutningsgjald af vörun- um nema með venjulegu géngi, ekki luxusgenginu. Varan er jrví nógu dýr þrátt fyrir þáð. Til þess að þessi frílista gjaldeyrir nái tilgangi sinum, verður að vernda hann með þvi að ætla honurn alveg sér- staka vörufloldva, marga vöruflokka af miður nauð- syulegum vörum og luxus- vörum, scm ekki má kaupa fyrir annan gjaldeyri cn. þennan. Auk jtess á hann að mæta og, ef með þarf, vemda vöruskiptaverzl un frá þeim löndum, sem kaupa íslenzkar afurðir gegn dýrum vörum. Ctgerðarmenn vilja fá gjaldeyrinn. Nú vijja útgerðarmcnn ekki una j>vi lengur, að vernd- aði r innflytjendur og S.Í.S. fái gjaldeyrinn i jafnríkuleg- um mæli og síðasfliðin ár. Þeir vilja fá hann sjálfir, sem eðlilegt er. Þessir aðiljar hafa rakað saman margra iriill- jóna króna gróða á kostnað framleiðenda. Ú tgerðarmenn hafa verið gjaldeyris]>rælar fyrir þessa aðilja, eins og einn góður útgerðannaður orðaði það. Þessir vemduðu aðiljar heildsalarnir og S.I.S., vilja hafa frjálsa verzlun með bundinn gjaldeyri, það er að segja stórkostleg gjaldeyrisfríðindi sér til lianda, sem eru á kostnað fá- tækra sjómanna og útgerðar- manna. Vilja j>essir aðiljar skipta um lilutverk, taka að sér út- gerðina og framleiðsluna, og alla j)á áliættu, sem þeim fylgir, cn afhenda okkur gjaldeyrinn og innflutnings- verzlunina, með jxim for- réttindum, sem j)eir hafa hafl undanfarin ár? Að endingu þetta: Hagið gcngisskráningum eftir markaðshorfum, afurðasölu og j)j óðarhag. Þeir liafi gjaldeyimn, sem til lians liafa unnið og hon- um fylgi jafnframt frjáls verzlun. Óskar Halldórsson. svo sem eg og mínir líkar, sem vilja láta bátaútvegs- menn fá sérstakt gengi á gjaldeyrinum, svokallað frí- listagengi, 75 krónur pundið, eða vilja menn ekki bafa j>etta form á því, mætti kalla j>að „leyfða ólagningu“, sem væri í framkvæmdinni það sama og frilistagengið. Þessi aðferð, „leyfð álagning“, var böfð við Faxaflóasaltsíídar- söluna árið 1949, þegar salt- síldin var seld fyrir 170 kr. tunnan f. o. b., en fram- leiðslukostnaður var talsvert yfir 200 kr. á tunnuna. Svip- að fyrirkomulag var haf t um svokallaðan hrognagjaldeyri fyrir tveim árum. Þetta gafst útgerðinni ytiiieitt yel. leiðin, hvert hehlur litið cr til rekstrar bátaútvegsins, Hvað kernur vélbátaútgerð- frystihúsanna eða saltanda inni að gagni, svo veiðar geti' fisksins. hafizt strax? Fiskábyrgð kemur að lilc- indum ekki til greina. Alj>ingi Það þarf 50—70 millj. kr. uppbætur ofan á núverandi mundi ekki samþykkja haria. fiskverð, til þess að bátaflot- Frjáls gjaldeyrir til útvegs- inn og' lrystihúsin fái starfs- manna og fiskframleiðanda gru-ndvöil, og fer j>að nokkuð kemur ekki að því gagni, sem hann hefði gert áður á meðan útgerðin var sæmilega stödd. Reynslan var sú haustið 1949 með frjálsa síldargjald- eyrinn, að stórir innílytjend- ur sóttust eftir þcssum gjald- eyri og fengu hann fyrir lítið hjá þeim, sem fátækari voru og höfðu ekki efni á að notafæra sér hann iil vöru- knupa, eins og þeir, sem efn- eftir aflamagni bátaflotans. Menn verða að muna, að það má ekki hafa frílistann með j>essu háa gengi nema fyrir takmarkaðri upphæð, eins og bent er á hér. Hann má ekld taka meira af gjald- eyrinmn en.honum er ætlað verksvið fyrir, sem er uppból á núverandi fiskverð. Menu spyrja hvaðan s igi að' taka ; alkiþfessa :iænjnga. þorpum og’ sveitum Grílkklands skortir víðas snæði tí! þess að veita börnum fi-æðslu, en mynd þess r.r hye lélcjý skilyrði grísk ungmenrii! verða aö una viS

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.