Vísir - 22.01.1951, Blaðsíða 7

Vísir - 22.01.1951, Blaðsíða 7
Mánudaginn 22. janúai' 1951 V I S I R 1 GARNETT WESTON: Arfleifð óttans 11 „Það má vera, að það sé nafn hans.“ „Félagi herra Moxx,“ sagði lögregluþjónninn eins og til skýririgar. „Eg verð líklega að lieilsa aflur upp á þessa heiðursmenn." „Þeir munu vafalaust fagna yður vel.“ „Um það efast eg. Farið að mínum ráðum, lierra Cat- leigh. Farið ekki út úr gistihúsinu í kvöld.“ „Eg mun fela mig undir rumiriu, ef þér óskið þess. Góða nótt.“ Það var aftrir komin svárta þoka. Hann gekk áfram nokkur skref. Hann var aftur einn. „Maxx fær nú að lcenna á því,“ hugsaði hann. „Lögregluþj ónninn titlar liann „herra“ undir drep og spyr liann spjörunum úr, og hann kennir méí um það allt — en hann á vafalaust eldíi betra sldlið.“ — Og svo fór Catleigh að hugsa um gullnistið. Það var eittlivað meira en litið gruggugt við þetta allt. Áður en hann varði var hann kominn að gistihúsinu, mikilli steinbyggingu. Milli göiunriar og gistihússins var garður. Hann gekk inn um garðhliðið og að fordyrunum og inn í forsalinn, er hánn hafði losað sig við regnfrakka sinn. Forsalurinn var rúmgóður. Þar logaði eldur á arni. Þar voru boi'ð og hægindastólar á víð og dreif, svo að menii gætu setið þar í makindum, lesið blöð, reykt og rabbað saman í næði. Catleigh fór gegnum forsalinn iriri i borð- salinn. Þar var þykk ábreiða á gólfi, eins og í forsalnum, og lýsingin einkar viðfeldin, hvergi of bjárt. Hann settist við lítið borð nálægt glugga, sem vissi að bökkunum. Þegar Catleigh liafði lokið miðdegisverði sínum og var að drekka kaffið var hann kvaddur í síma. „Afsakið mig,“ sagði þjónninn sem kom til hans þess- ara erinda, „þér eruð hérra Catleigli, er ekki svo?“ „Já.“ „Það var hringt til yðar frá New York. Viljið þér tala í síma liér?“ „Já.“ Þjónninn sótti færanlegan talsíma og tengdi hann við skiptiborðið frannni. Catleigli tók heyrnartólið. „Herra Catleigh?“ var sagt. „Já.“ „New Yorlc er liér. Andartak, herra.“ Hann beið af nokkurri óþolinmæði og hugsaði um hver það gæti verið þar, sem vildi hafa tal af honuin á þessum tíma dags. En þá liljómaði allt í einu rödd Callenders fé- laga lians furðu skýrt, þrátt fyrir þá óraf jarlægð sem milli þeirra var. Catleigh var þvi feginn að heyra í honum, fannst sem þeir væru nálægt hvor öði’iun afftur. „Halló, Duff. Ert það þú?“ „Callender, í hamingju bænum, er nokkuð að?“ „Er nokkuð að lijá þér, Duff?“ „Hjá mér? Néi, allt í bezta gengi. Hvað er um að vera?“ „Eg hefi haft áhyggjm- af þér. Eg vona, að þú lialdir ekld að eg sé orðinn ruglaður.“ „Af hveí’ju hefirðu liaft áhyggjur af mér?“ Cailénder virtist liika, þvi að ekkert heyrðjst í bili, en lolcs mælti liann, næstum í afsökunartón: „Það var liringt til mín liér i New York. Um þig, Eg geri ráð fyrir, að hér liafi aðeins verið um glettur að ræða. Eg liefi verið mjög áhyggjufullur og ekki orðið svefnsamt.“ Catleigh varð næstum lirærður af allri þessari um- hyggju. Hann gerði sér ljóst, að ekki mundi liægt að skýra ítarlega frá þessu, nema bréflega, en gat þó ekki stiílt sig um að spyrja: „Hvað var þér sagt um mig í síma?“ „Sá sem hringdi sagði mér að ráðleggja þér að hverfa frá Port Albert hið bráðasta. Þú liefir vænti eg ekld komjst í tæri við Eínverja?“ Catleigh fór ekki að verða um sel. „í hamingju bænum, Henry/segðu mér allt af létta.“ Rödd hans bar því nú vitni, að liann var skelkaður. „Eg lield, að það liafi verið Kínverji, sem liringdi. Eg spurði hver það væri, sem talaði. En þá lagði þessi náungi lieyrnartólið á. Hefir þú noklcra hugmynd um hvernig á þessu stcndur?“ „Nei, Henry.“ Callender virtist létta. „Það er ágætt, gamli félagi. Þú tekur ekki hart á þvi, þótt „pabbi gamli“- sé að fjasa um þetta. Ferðin hefíir gengið vel?“ „Ágætlega.“ —=- Catleigli reyndi að mæla hressilega. „Þakka þér fyrir að hringja.“ „Eg skrifa þér með flugpósti i fyrramálið. Vertu bless- aður — og góða nótt.“ Um leið og Catleigh lagði frá sér símann stóðu þeir upp, sem sátu við næsla borð, svo að liann sá greinilega stulku nokkura, sem sat við þriðja borð frá honum. Hún var klædd svörtum kjól. Það var stúlkan, sem hánn hafðí| séð á skipinu. Hún var með svartan flosliatt með rauðu skai’latsbandi á. Það var eitthvað við hana, auk þess hve fögur hún var, sem lieillaSi liann. Ivannske það, að hún minnti hann á stúlkur liins gamla lieims — Evrópu. Iiann varð fyrir svipuðum áhrifum, er hann hoi'fði á liana, og þegar hann hlustaði á óperettu eftir Yietor Her- bert, eða horfði á málvérk éftu' Sárgent. Augu henriar virtust gi'ænleit. Hún liorfði á liann án kuldá, næstum hlýlega og-af nokkurri forvitni og hvernig sém á því stóð roðnaði liann upp í hársrætur. Ósjálfrátt rétti liann úr sér og' liorfði i augii hennar. Unaðssælir ómar bárusl að eyrum þeirra — óiriaf fiðl- unnar létu þar bezt í eyrum, allt varð með töfrablæ í augum liins unga manns, sem liorfði á fegurstu stúlku, sem liann nokkurn tíma hafði augum liíið. Öðrum korium hafði orðið tíðlitið til Duffs Catleigh, þvi að liann var friður sýnum og vel vaxirin, og framkoman öll hin prúð- mannlegasta. En þessi stúlka var, að því er virtist, öðruvísi cn allar liinar. Það var ekkcrt í tilliti hennar, sem horium var livatning í, það votlaði aðeins fyrir nokkurri forvitni, eins og liann minnti haria á vin, sem hún hefði eklci litið langa lirið, og væri ekki alveg viss um að þekkja af tur, en liann þyrfti aðeins að standa upp, ganga nokkur skref, til þess að liún þekkti liann — aðeins sem ferðafélaga — en mundi taka honum vinsamlega. Hann var í þann vegipn að standa upp, er þjónn kom allt í einu og nam staðar milli borðanna — og skvggðl á hana. Þar stóð hann um stund. Hann beið þess, að þjónn- inn færi, en þegar liann var farinn var hún liorfin. — Æla>jarfréiiir — Fermingarbörn sr. Sigurjóns Þ. Árnasonár eru beSin aö koma til viStals í Hallgrímskirkju á morgun (þriöjudag’) kl. n f. h. eða kl, 4 e. h. Hvöt, Sjálfstæðiskvennafélagrö, held* ur fund í Sjálfstæðishúsinu ann* aö kvöld (þriðjudag) kl. 8.30. Rætt veröur um félagsmál, síöan veröur kaffidrykkja og loks dansaö- Félagskonur geta tekið: með sér gesti. Umboðsmann vantar Stál — tinplötur. Járnkenndir og aðrir málmar. Matvörur — vefnaðarvara, allskonar varningur. U.S.A. IVBanufacturer- Exporfer Skjót afgreiðsla beint frá verksmiðjum. Samkeppnis- fært verð, skrifið, símið. illax Jakob 245 West 27 St. New York 1, U.S.A. Cable: Maxjakob New York. GUÐLAUGUR EINARSSON Málflutningsskrifstofa Laugavcgi 24. Sími 7711 og 6573. MAGNUS THORLACIUS hæstarétíarlögmaöur málaflutningsskrifstofa Aðalstræti 9. — Sími 1875 SUmatúiiH GARÐUR GrarSaatneti 2 — Símí 7293, GRETTiSGÖTU 31 C & &uwcu§kAs TARZAM 772 f Letha mælti við Tarzan: „Þakka yð- ur fyrir björgunina.“ „Við skuluui lleymá þessu,“ sagði Tarzan. „Eg veit nu, að þér eruð ekki Robert 'Warrick.“ „Eg réýridi áður að koma yður í skilning um það.“ „Eg veit. En þið voruð svo líkir, að þetta voru skiljanleg mistök mín.“ „Yinum yðar skjátlaðist líka/’ saWði Tarzan. „Hvað vitið þér um kortið?“

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.