Vísir - 22.01.1951, Blaðsíða 2

Vísir - 22.01.1951, Blaðsíða 2
2 Mánudaginn 22. janúar 1951 V I S I R Mánudagur, 22. janúar, — 22. dagur árs- jns. SjávarföU. Árdegisfíóö var kl. 5. — Sí8- degisfló'ö vérðnr kl- :i7-20._ Næturvarzla. Næturlæknir er í Læknavarö- stofunni; sinii 5030. Nætur- vörður er í Laugavegs apóteki; sími ió-i8. I Ljósatími bifreiöa og annarra ökutækja er kl. 16.00—9.15. Missögn var þaö í fregn Vísis á laug- ardáginn um innbrot í Hress- ingarskálann við Austurstræti, aö þjófurinn hafi farið inn um glugga, er hafði verið skilinn eftir opinrt- Gluggi var sprengd- ur frá og komst þjófurinn þann- Ig inn- Engum peningum var stolið, enda aldrei geymdir pen- ingar yfir nóttina i Hressingar- skálanum. ■ l Sunnudagsblað B.T. skýrði frá því á sínuin tíma, að íslenzTca söngkonan Hall- björg Bjarnadóttír myndi syngja á „Den lille Cabaret“ 2- janúar 19511. Gctur blaðið þess, að hún muni þar stæla ýmsa söngvara, svo será Gigii' og June liichmond. Er þess einnig getið, að hún komi frá París. Skipstjóra og stýrimannafél. Aldan SamJjykkti nýlega á fundi sínum ályktun, þar sem skorað er á Alþingi að hlutast til um, a’ð Skuldaskilasjóöur greiði nú þegar kaup þeirra, er eiga kaup- kröfur á hendur þeim útgerð- armönnum, er til sjóðsins liafa leitað- Lesstofa upplýsingaþjónustu Banda- ríkjanna, Laugávegi 24. hefir enn fengið almargar góðar bæk- ur, m- a. þessar: My Story, eftir Mary Roberts Rinehart, Con- rad Aiken : Short Stories, Color Photography for the Amateur, eftir Keith líenney. Kodacrovne and Ektacrome, eftir Fred Bond, South Asia in the World Today, ritgerðasafn, er Phillips Talhot liefir tekið saman og rit- gerðasafnið The American Writer and the Enropean Tra- dition, er Margaret Denny og William H. Gilman tóku sam- an. Bækur þessar fást lánaðar heim í eina viku, ókevpis- Tíma- rit ligg-ja frammi á lesstofunni- Útvarpið í kvöld- Kl. 20-20 Útvarpshljómsveit- in; Þórarinn Guðmundsson Stjðrnar- — 20-45 Um daginn og veginn (Sigurður Magnús- son kennari). — 21.05 Einsöng- ur: Anna Þórhailsdóuir syng- ttr; við orgelið Páll Isólfsson (útvarpað frá Dómkirkjunni) : a) „Nú fjöll og byggöir hlttnda- eftir Isaak. b) ),H ve sæl', ó hve sæl“ eftir Berggreen. c) „Það aldin út er sprungið“ ; lag frá 15. ölcl- d) „My Lord, what a Mórnin’; negrasálmur- e) „Mens jeg lever“ eftir Thorsten Petre. f) „Bæn söngvarans“ eftir Reis- siger. g) „Friður á jörðu“ eftir Arna Tlrorsteinson. —- 21.25 Búnaðarþáttur: Inni og úti vi'ð ((Ragnar Ásgeirsson ráðunant- ttr). —21.45 Tónleikar (plötur). — 21-50 Frá Hæstarétti (Hákon Guömttndsson hæstaréttarrit- ari). — 22-00 Fréttir og veðtir- fregnir. — 22-10 Lestur Passíu- sálma liefst (síra Ivristinn Stef- ánssoit fríkirkjuprestur í Hafn- arfirði les). — 22-20 Létt lög (plötur). — 22.35 Dagskrárlok. Hvar eru skipin? Eimskip: Brúarfoss lestar frosinn fisk úti tim land, Detti- íoss fór væntanlega á lattgardag frá. Stettin til Gdynia og Kattp- ntannah. Fjallfoss var væntan- legtvr til Rvk. í gær frá Leith. Goðafoss er á leið frá Rvk- til New York. Lagarfoss er í Rvk. Selfoss íór frá Rvk- fýrir viktt vestur og norður til Arnster- dam og Hantborgar. Tröllafoss fór frá Rvk. fyrir viku til St- Johns og New York. Auðumla fór frá Antwerpen þ. 17. til Rvlc. Blaðamannafélag íslands helclur aðalfund sinn á sunnu- daginn kemur kl. 2 e. h. að Hótel Borg- Veðrið- Fyrir suðaustan land er lægö, sem grynnist. Yf-ir Nýfundna- landi er djúp lægð, sem fer hrát-t norðaustur eftir. Veöurhorfur: Norðan kaldi í dag og síðan hægviðfi. Létt- skýjað. Til bágstöddu hjónanna utan af landi, afh- Vísi: 100 kr. frá óneíndri stúlku. Ó. Iv- 50- Ónefndum 10 kr. Áheit á Str.andarkirkju afh- Vísi: 60 lcr, frá Þ. S- Frönskunámskeið AJSiance Francaise í Háskóla Islands tímabiliö febr.—apríl hefjast í byrjun frebrúarmánaðar. — Kcnnarar verða Magniis G. Jóns- son menntaskólakennari og Schydlowsld sendikennari. Kennslugjald 200 krónur fyrir 25 kennslustundir, og greiðist fyrirfram. — Aulc þess verður sérstakt nám- skeið í frönskum bókménntum fyrir þá sem talsvert kunna í frönsku. Kennari vérður sendikennarinn Schydlowski. — Væntanlegir þátttakendur gefi sig fram á skrifstofu forseta félagsins, Péturs Þ. J. Gunnars- sonar, Mjóstræti 6, simi 2012 fyrir 30. janúar. — Ársháti>5 Kvenfélagsins Keðjan, Vélskólans og Vélstjórafélags Islands vcrður haldinn í Sjálfstæðishúsinu föstudaginn 26. janúar 1951 og hefst mcð borðhaldi ld. 18,30 ■ Aðgöngumiðar: Vélaskólanum, Sigurjóni Jónssyni, Njálsgötu 35, sími 3856, Lofti Ölafssyni, Eskihlíð 23, sími 4851, Vélaverzlun G. J. Fossberg, Skrifstofu Vélstjórafél. Islands. Skemmtinefndirnar. ffmgwm mg fjmMmmm® VUi ftfpir 35 átw. Iftirfarandi má-tti lesa í Vísá þetta leyti árið 1916: MÉ Mjólkin. . Verölagsnefndin liefir nú ákveðið. að nema úr gildi bann- ið gegn því að sclja rnjólk hærra verði en 22 aura- og gefa mjólk- tirframleiðendum frjálsar hend- ur i því efni. — ITöfðu fram- leiðendur tjáð nefndinni það, að framleiðslan gæti ekki borg- að sig með þessu verði, t- d. liafi maís hækkað um 8 au- kilóið síðan i desember. Þykir nefndinni þv{ sýnt, að þeir, sem ala kýr sínar aö miklu ley.ti á útkndu fóöri, geti ekki sér að skaðlausu selt mjólkina á 22 aura, — Láta .ýmsir mjólkur- menn nú all-ófriölega og hafa við orð, að hækka mjólkina jafnvel miklu meira en ráðgert var áður en hámarksverðið var sptt, í 26, 28 eða jafnvel 32 aura. — En ga;ta njega þeir þess þó, að nú fer að verða allmikið um mjólk í bænum og að liætt er við, að bæjarbúar fari að nota útlenda mjólk meira en gert befir verið, ef verðið hækkar að mun- Thomas Edison var svo utan við sig stundum. að furðulegt þótti. Dag nokkurn fór liann út úr lest í Orange og" gekk eftir stöðvarpallinum- Miðasalinn var gamalkunnugur honum og spurði samkvæmt venju: „Þér liafið nú vonandi ekki gleymt neinu í lestinni Mr. Edison ?“ „Nei,“ sagði hann og taldi töskur sínar. „Eg lield eg hafi hér allan farangurinn-“’ í sömu svifum leit liann upp og' á lestina. Hann tók viðbragð, fleygði frá sér farangrinum og hentist í áttina til lestarinnar- Hann hafði þar séð andlit í glugga. Það var konan hans, Hann hafði kvænst henni fvrir tveim vijcuin. fdta HP. 1239 Lárétt: 1 Alls, 8 leiðast, 10 liííæri, 12 ræktað land, 13 ósamstæðir, 14 fugla, 16 niðurlags- orð, 18 bera, 19 tímabii, 20 núp, 22 bóla á, 23 þungi, 24 önd, .26 þyngdareining, 27 datt, 29 úr- gangurinn. Lóðrétt: 2 Kennari, 3 festa, 4 kenning, 5 kona, -6 tónn, 7 kyir blendingur, 9 húsdýrin. 11 fantarnir, 13 lagt, 15 þræll, 17 fita, 21 niða, 22 dugleg, 25 keisari, 27 titill, 28 töluorð, útl, Lausn á krossgátu nr. 1238. Lárétt: 1 Timbrið, 8 sólað, 10 Ö- K., 12 tál, 13 S. K-, 44 nóra, 16 Lama, 18 grá, 19 fat, 20 vaða, 22 falt, 23 I. R., 24 kló, 26 La, 27 Krati, 29 skapaði. Lóðrétt: 2 I. S-, 3 móta, 4 blá, 5 rall, 6 ið, 7 söngvin, ,9 skattar, 11 .kórar,. Í13 small, 15 ráð, 17 afa, 21 Akra, 22 fúta, 25 m: 27 k. K-, 28 ið. Sjáið ekki eftir þeim örfáu krónum sem veita yður öryggi gegn tjóni af eldsvoða. Sjóvátryqqin^pag islands^ Sími 1700. IMýbýlastiórn @ © auglýsir hér méð til umsóknar lönd til slofnunar nýbýla í ölfúsi í Árnessýslu og á Hvolsvelli í Rangárvallasýslu. I ölfusi vérður gefinn lcostur á landi fyrir 4—5 býli og á Hvolsvélii fyrir 2 býli. Landið verður leigt með erfðaábúðarsamningum till nýhýlastoí'nunar og úbúðar, Skriflegar umsóknir sendis.t til skrifstofu nýbýla- StjÖrnar, Austurstræti 5, Reykjavík. Umsóknum fylgi: 1. Aldursvottorð. 2. Vottorð um að umsækjandi sé fullveðja og fjár síns ráðandi. 3. Vottorð lögreglustjóra eða lireppstjóra, um að um- sækjandi sé reglusamur og ráðdeildarmaður. Vottorð um að hann hafi lokið verklegu og bóklegu prófi frá bændaskóla, eða að hann hafi stundað Íand- búnaðarstörf minnst 2 ár eftir 16 ára aldur. Allar nánari upplýsingar verða gefnar á skrifstofu nýbýlástjórnar. Landnámsstjóri. 4. !B MMinik l VlSl

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.