Vísir - 01.02.1951, Blaðsíða 2
2
V I S I R
Fimmtudaginn 1. febrúar 1951
Fimmtudagur,
t. febrúar, — 32. dagur árs-
jns.
Sjávarföll.
Árdegis’flóS var kl- o.ox. —
SíSdegisflóö kl. 112.50.
Ljósatími
bifreiða og annarra ökutækja
er kl. 16.25—8.55.
Næturvarzla.
Nætúrlæknir cr í Næturvarð-
stofunni; simi 5030. Næturvörö-
ur er í Reykjavíkur Apóteki;
simi 1760.
Árbók Háskóla íslands
fyrir háskólaáriö 1946—1947,
er nýkomin út. Er þar aö vanda
mikinn fróöleik aö finna um
starfsemi skólans og hag á því
ári.Réktor Háskólans ]xaö ár
var 'próf. dr. Ólafur Lárusson.
Kabarett Víkings
1 Austurbæjarbió, fyrsta sýn-
fng, verötir j kvöld kl. 9 e. h.
—- Þar veröúr íjölmargt til
skemmtunar, eins og auglýst
befir veriö, og fátíö svo fjöl-
breyt skemmtiskrá hér. Vafa-
laust veröur margt um 'mann-
inn í Austurbæjarhíó í kvöld.
Bágstöddu hjónin,
útan af landi, sem efnt var
til samskota fyrir liér í blaöinú,
éru góÖfúslega béöin aö liafa
samband við skrifstofu blaðs-
3hs, eöa snúa sér til Bjarna Jóns-
sonar Dómkirkjuprests.
Húsasmiðir.
Þeir Ársæll Kjartansson,
Höföatúni 9 og Sigurður Páls-
son, Miðtúni 72, hafa fengiö
leyfi byggingarnefndar Reykja-
víkur til ])ess aö standa fyrir
byggingum í Reykjavík sem
húsasmiðir.
Útvarpið í kvöld.
Kl. 20.30 . Lestur fornrita:
Saga Haralds Haröráöá. (Einar
Ól. Sveinsson prófessor). —
20.55 Tónleikar (plötur). —
2)1.00 Dagskrá Sambands bind-
indisfélaga i skólum: a) Ávarp:
Óli Kr. Jónsson formaöur sam-
bandsins. lx) Spurningaþáttur.
c) Söngur meö gítarleik. d)
Feröasaga: Ingólfur Þorkelsson
kennari- e) Gamanvísur. —
22.00 Fréttir og veöurfregnir.
— 22.10 Passiusálmur nr. io- —
22.20 Symfóniskir tónleikar
(plötur). — 23.10 Dagskrárlok.
Hvar eru skipin?
Eimskip: Brúarfoss kom til
Grimsby 28. jan-; fer þaðan i-
febr. til Antwerpen og Hull.
Dettifoss fór frá Khöfn 30. jan.
til Leith og Rvk- Fjallfoss fer
frá Rvk. 31. jan. til Patreks-
fjaröar, Flateyrar og útlanda.
Goöafoss fer frá New York
6—7. fébr. til Rvk. Lagarfoss
er á Húna'flóáhöfilum ; fer þaö-
an til Vestfjaröa og Rvk. Sel-
foss fór frá Raufarhöfn 27. jan.
til Amsterdam og Hatnborgar.
Tröllafoss íór frá'St- Johns 28.
jan.; væntanlegur til New
York 1. febr.; fer þaöan ca- 9.
jan. til Rvk.
Ríkisskip: Hekla var væntan-
leg til Akureyrar í gærkvöldi.
Esja fer frá Rvk. í kvÖld vestur
um land til Akurevrar. Heröu-
'lireiö er í Rvk. Skjaldbreið fer
frá Rvk. í kvöld til Húnaflóa-
hafna. Þyrill cr í Rvk. Ármann
átti aö fara frá Rvk. síðdegis
í • gær til Vestm-eyja.
Árnesingamótið
verður iialdið n. lx. laugar-
dagskvöld kl. 6.30 að Hótel
Boi*g. Aðgöngumiðar verða
afhentir í dag kl. 5—7 að
’Hótel Borg.
Húsmæðráfélag Reykjavíkur
minnir konur á, aö tilkynna sem
fyrst þátttöku sína í árshátíö
félagsins.
Eining,
x. tbl- 9. árgangs, er nýkom-
in út. Blaöiö liefst aö þessu sinni
á fróðlegri og skemmtilegri
grein um Selfoss, et’tir Pétur
Sigurösson ritstjóra. Þá flytur
Ekki læra þeir
af reynslunni.
Landbúnaðarnefnd Neðri
deildar hefir að beiðni land-
búnaðarráðherra flutt frv. til
laga um innflutning naut-
gripa.
Segir svo í frumvarpinú,
að Sambandi íslenzkra sam-
vinnufélaga og Reykjavíkur-
hæ skuli lieimilt að flvtja inn
nautgripi eða sæði úr naut-
gripum til kynblöndunar og
bóta. Tveir þingmenn Sjálf-
stæðisflokksins, Jón Pálma-
son og Jón Sigurðsson, vildu
takmarka beimildina við
innflutning sæðis, en brtt. frá
þeim náði ekki samþykki.
Var frv. samþýkkt við 2. umr.
i Nd. i fyrradag gegn atkv.
Sjálfstæðismanna og eins Al-
þýðuflokksmanns.
Virðast þeir, sem standa að
flutningi og samþvkkt frv.
ekkii minnugir á það, hvernig
innflutningur sauðfjár hefir
gefizt, svo að elcki sé dýpra
tekð í árinni.
Til gagns og gawnans
Ht Vtii fyrir
ÍS a/'uttt.
Hinn 7- febrúar 1916 voru
birt úrslit í nýafstöönum kosn-
ingum til bæjarstjórnar Reykja-
víkur. Segir Vísir þá m. a. svo
frá: „Kosningin stóö fram und-
Ir kl. 8 i gærkvcldi, eöa í 10
lclukkutíma og fór þannig, aö
A-litsinn fékk-634 atkv., B-list-
'inn 163, C 91ÍI1, D 204 og E 8o-
IGild atkvæöi urðu þannig T992,
'en ógild voru talin 36. Kosningu
lilutu Jörundur Brynjólfsson
909 og 3/5 atkv-, Ágúst Jósefs-
son 725 1/5, Jón Þorláksson
586, Kristján V- Guömundsson
548 3/5 og Tlior Jensen 501
atkv.
Hafa aldrei jafnmargir bæj-
armenn kosiö í bæjarstjórn og
var þó ekki þvj aö heilsa aö
veöriö væri svo gott. En þaö
var kapp í kosningunum. Það
var auöséö.“
. — —
Lítill drengur, aöeins 4 ára,
ans'aöi i síma fyrir fööur 'sinn,
s'em var fjarstaddur. Ðrengur-
inn spuröi:
„Á.eg ekki aö táka viö skila
Loðum?“
Kma-
qáta
hf*.
i24%
„Jú, þakka þér fyrir,“ sagöi
sá sem hringt hafði. „Þú .gétur
sagt aö Bjarni Ifelgason hafi
hringt."
Drengurinn náöi í blaö og
blýant. „Bjarni?“ sagöi liánn.
„Hvernig á aö stafa það?“
„B—J—A—R—N—1“.
Nú varö andartaksþögn í
símanum. Svo heyrðist aumleg
rödd sem sagöi: „Hvernig á aö
búa til B?“
Sterkustu stormar, sem æöa
á jöröúnni eru tilbúnir o'g gerö-
ir af mönnum. Vindarnir eru
búnir til í sérstökum vindhylkj-
um eöa göngum og íramleiddir
af verkfræðingum til þess aö
reyna nýjar flugvélagerðir.
Lárétt: 1 Gælu-
hafn, 4 hali. 8 espa,
9 fastur, 10 hlass,
12 umkringdur, 13
liestar, 15 hiemm, 17
fegra, 20 stjórnar,
22 innýfli, 24 'kám,
25 umhugað, 26 óhreinkir, 27
svara.
Lóörétt: 1 Lágfóta, 2 kona,
3 karldýr, 5 hljómar, 6 flaust-
nr, 7 otaöi, 11 skreytir, 12 bögg-
ull, 14 kverkar, 16 -áburöardýr,
17 liffæri, 18 skelin, 19 baun,
21 op, 23 þar til.
Lausn á krossgátu nr. 1247:
Lárétt: 1 Tosa, 4 effi, 8 efa,
9 Jón, 10 Inga, 12 Mára, 13
ógnir, 15 gil, 17 kitla, 20 áriö,
22 arlca, 24 Sál, 25 góð, 26 aspa,
27 bala.
'Lóörétt: 1 Tein, 2 ofn, 3 sagó.,
5 fjár, 6 fór, 7 inar, n aggiö,
12 milla, 14 nit, 16 mása, 17
kilp, 18 arga, 19 raöa.’pi rás,
23 kól. « m -
blaöiö afmælisgreinar tun sira
Kristinn Stéfánsson stórtempl-
ai' fiihmtugan og Stig Sæland,
fangavöi'ö í Hafnarfirði. Hug-
leiöihgu eftir síra Kristinn
Stefánsson auk ýmislegS annars
efnis um bindindismál.
Verðgæzlustjóri
krefst rannsóknar
Verðgæzlustjóri hefir senl
svohljóðandi bréf til Yið-
sldptamálaráðunejdisins:
„Út af ásölcurtum, sem
komið liafa fram opinberlega
á cmbæltisrekstur minn, sér-
staldega í sambandi við rann-
sókn mína á meintu verð-
lagsbroti Olíufélagsins h.f.
og afgreiðslu þess máls, levfi
eg mér liér mcð að fara þess
á leit við bið háa Ráðuneyli
að það hlutist til um, ef því
sýnist ástæða til, að opinber
rannsólcn verði látin fara
fram á embættisfærslu minni
varðartdi þetta mál.
l’ess er sérstaklega éiskað
að ráðuneytið beiti sér fyrir
þvi að rannsókninni verði
braðað svo sem unnl er.“
Skóla-handknattleiks-
mótinu lokið.
Skólahandknattleiksmójl-
inu lauk fyrir helgina og urðu
úrslit sem hér segir:
I 1. flokki karla sigraði
Menntaskólinn með 4 stigum.
Háskólinn blaut 2 stig og
Kennaraskólnn 0 stig. I mjög
skemmtilegum úrslitaleik
sigraði Menntaskólinn Ilá-
skólann með 6 mörkum gegn
4.
I 2. fl. karla sigraði Mennta-
skólinn með 4 st. Verzlunar-
skólinn lilaut 2 stig og Gagn-
fræðaskóli Austurbæjar 0
stig.
í þriðja flokki karla varð
Gagnfræðaskóli Yesturbæjar
Iilutskarpastur með 4 stig.
Vcrzlunarskólinn blaut 2 stig
og Gagnfræðaskédi Austur-
bæjar 0 stig.
Frá Skuldaskiðasfóði j
útvegsmanna.
Ycgna prentvillu í auglýsingu frá Skuldaskilasjóðij
iitvegsmanna, cr birtist í blaðinu s. 1. þriðjudag skal;
tekið fram, að kröfuhafar, cr eiga kröfur á liendur að-:
stoðarbeiðendum, er breyzt hafa frá kröfulýsingardegi:
til s. 1. áramóta skulu hafu tilkynnt skrifstofu Skulda-j
skilasjóðs breytinguna i allra síðasta lagi 12. febrúarj
1951. Fyrir sama tíma slculu þeir lýsa kröfum sínum,;
cr til þessa hcfur láðst að lýsa þeim samkvæmt inn-j
köllun skilanefndar og tilgreina jafnframt ástæðu þess, j
að lýsing féll niður á tilsettum tíma. I greindri auglýs-j
ingu hafði misritast 12. febrúar 1950 i stað 12. j
febrúar 1951. :
Tilkgnming |
■
■
frtí 1711 Mt tt a'«»i 1<>ib «1 tesei en Itte ta «1 i :
■
* m
Kslutnls ng W'tíltttji islonslifts
m
iiirirokotitlti. ■
■
■
Að gefnu tílefni viljum vér tilkynna, að kaup-:
gjaldsvísitala sú, sem greiða skal á kaupgjald fyrirj
vinnu í febrúar 1951, er 123 stig, sbr. lög nr. 117/1950,«
og lög nr. 22/1950 og er öllum aðilum innan samtaka;
vorra óbcimilt að greiða hærri vísitöluuppbót ofan á:
umsamið grunnkaup. j
■
17« 11 ufoitoutltistimbtiBBtl Isltmtls:
m
■
Fóltig ísloiislii'ti iihsi'oktriitlti. \
Jarðarför mannsins míns og föður okkar,
Jiilíti sar kiiAimiiidssonaia,
Tjarnargötu 40,
fer fram frá Kapellunni í Fossvogi föstudaginn
f). 2. febr. kl. IV2 e.h.
Þeir sem vildu minnast hans með blómum
eru vinsamlegast beðnir að minnast Dvalar-
heimilis aldraðra sjómanna.
Sigríður Magnúsdóttir,
Dagný Júlíusdóttir, Elisabet Júlíusdóttir.