Vísir - 01.02.1951, Blaðsíða 5
Firrrmiudagmn 1. fcbrúar 1951
V I S 1 R
$
Emstakur Íslandsvinur í Brasilíu.
Uefur ótilkvadduM• kynningu á
íslundi þur syöra.
Síðastliðið sumar kom
Iiingað til Reykjavíkur verk-
smiðjueigandi Kaj. A. Svan-
holrn frá Rio de Janeiro og
hafði hann dvalið hér á landi
fyrir 37 árum, því hann kom
til Akureyrar 1913 og dvaldi
þá hér á landi í tvö til þrjú
ár. Hann var þá ungling-
ur innan við tvítugt. Siðan
hcfir Svanholm dvalið i ýms-
uin löndum, t. d. Frakklandi,
Spáni, Portúgal, Argentinu
og nú síðast i Brasilíu ca. 20
s. 1. ár.
Þegar Svanholm kom fyrst
til Akureyrar, var eg nem-
andi við Gagnfrapðaskólann
þar og kynntist eg h'onum
vel og urðum við miklir og
góðir félagar. En þegar eg
hafði lokið námi við skólann
vorið 1915, kvaddi eg liann
og vissi síðan ekkert hvað af
honum varð og þrátt fyrir
að eg hafi margoft siðan
reynt að leita mér frétta af
honum, hef eg alls ekkert af
honum frétt, fyrr en hann
kom hingað á s. 1. sumri, i
skyndiheimsókn, lil að lieilsa
upp á landið og þjóðina eftir
meira en þrjátíu ára fjar-
veru.
Þétti mikið til
framfaranna koma.
Þegar Svanholm kom
Iiingað i sumar, varð hann
ákaflega undrandi er hann
sá þær stórfeldu framfarir er
hér höfðu orðið, síðan hann
kom liingað fyrst og sagði
hann mér, að hann héldi að
hvergi í heiminum Iiel'ðu orð-
ið jafn miklar hreytingar og
framfarir í hlutfalli við fólks-
fjölda, sem hér á landi. Hann
hafði mikla ánægju af því
að koma hingað og sérstak-
íega var hann glaður yfir því
að hitta hér ýmsa af sínum
gömlu vinum frá Akureyri
og fleiri sem hann hafði
kynnst hér á landi, á þeim
árum sem hann dvaldi hér-
lendis.
Það koiii greinilega i ljós
hjá honum, að hann hélt al-
veg sérslaldega upp á Is-
land og íslendinga, en yar
aftur á móli mjög sár yfir
því, að í hans lieimalandi
Brasiliu hefir liann aldreiorð-
ið var við neina kynningu
(Reldame) um Island eða Is-
lendinga. Aftur á móti sagði
hann mér, að norsk kynning
væri mjög mikil í Brasilíu,
hæði fyiir Noreg sem fcrða-
mannaland og einnig fyrir
norskar framleiðsluvörur,
sérstaklega væri norskur
saltfiskur mjog mikið aug-
lýstur þar og þess sérstak-
lega getið, að norskur sall-
fiskui* væri heimsins bezti
sallfiskur, enda jíekktu Bras-
ilíanar Noreg og norskan
saltfisk, en hefðu enga hug-
mynd um Isl-md, eða íslcn/.k-
ar framleiðsluvörur, ekki
einu sinni isl. saltfislc, að
undanskildum örfáum kaup-
mönnum, sem af og til fcngju
ísl. saltfisk til sölu, en al-
mennir neyfendur hefðu enga
hugmynd um aðgreiningu á
ísl. og norskum fiski.
Fór með
bækur og málverk.
Þegar Svanholm fór liéðan
i sumar, féklc liann með sér
talsvert af isl. bókum og þar
á meðal isl. myndabækur.
Hann fékk auk þess lijá Ás-
geiri Bjarnþórssýiii listmál-
ara 6 málverk falleg. Hann
reyndi einnig að fá hér ísl.
kvikmyndir, til að sýna í
Brasilíu, en þær reyndust ó-
fáanlegar. Svanholm sparaði
ekki peningá til að fá hér
citthvað gott sem hægt væri
að kynna Island með í sínu
heimalandi. Hann sagði mér
það afdráttarlaust, að hann
skyldi eyða til Jiess bæði
peningum og fyrirhöfn, að
kynna Island og íslenzku
þjóðina, þar sem hann héldi
meira af Islandi en nokkru
öðru landi, sem hánn hefði
kynnst og hefði hann þó
kynnst mörgum löndum og
þjóðum. Sjálfur er Svanholm
danskur, kominn af auðug-
um dönskum ættum og mun
laðir hans Svanholm hafa
verið einn auðugasti Dani
þegar hann dó 1912 cða 1913.
Ilann var eigandi Svanholms
stálsteypuverksmiðjanna í
Kaupmannahöfn o. 11. og
margfaldur milljónamæring-
ur þegar hapn dó.
Síðan Kaj A. Svanholm fór
héðan í sumar, hef eg fengið
frá honum mörg bréf og
margar merkilegar fréttir
viðvíkjandi því scm hann
hefir gcrt sjálfur persónulega
til að kynna Island og ís-
lenzka menningu í Brasilíu,
og finnst mér nokkur ástæða
til að almenningur hér liehna
á Islandi, fái að kynnast
nokkru af því.
Sýning á íslenzkum
málverkum.
I bréfi til mín frá Svan-
holm, dagsettu 3. ágúst s. 1.
segir hann svo:
„I næstu viku verða mál-
verk vinar okkar Asg. Bj.
römmuð inn og hef cg cytt
i það Cruzeiro 6,000,— (þaö
cr ca. 5,200,00 isl kr.) og hef
gert þetta til þess að mál-
verkin fengju ramma sem
þeim hæfir.“
I brcfi þann 8. nóv. s. 1.
segir hann:
„Ásgeir Bjarnþórsson: Eg
lief leigt brasilianska sýning-
arsalinn hjá Assosierede
Presse frá 16.—30. nóvember
til að sýna málverk vinar
okkár. Eg hef boðið blaða-
mönnum, stjórn listasafnsins,
ráðherrum, listamönnum,
byggingarfulltrúum, fulltrú-
um erlendra sendiráða o. s.
frv. í „cocktailparti“ við
opnun sýningarinnar og jafn-
fram verður lalidsstjóra Rio
de Janciro afhent sem heið-
ursgjöf málverkið „Skiða-
mcnn i hríðarveðri“, sem Ás-
geir vinsamlega heimilaði
mér.
Eg hef látið prenta á
bfasiliönsku máli 5000 hefti,
16 blaðsiður, all mikið lesmál
um lsland og íslenzka menn-
ingu og myndir af Geysi,
Heklu, myndum af málverk-
unt eftir Ásgeir Bjarnþórsson
og myndum af forseta Is-
lands, herra Sveini Björns-
syni og frú Georgiu Björns-
sön. Héftunum verður útlilut-
að til ferðaskrifstofa, ráðu-
nej’ta og fræðslustofnana, svo
að stjórnarvöldin hér fái
nokkra liugmynd um lsland,
menningu þess, sögu, verzlun
o. s. frv. Ennfremur sendi eg
heftin til kaupsýslufélaga i
stærri bæjum Brasilíu og
einnig nokkur licfti til Fefða-
skrifstofunnar í Reykjavik
og til Ásg. Bjarnþórssonar og
lil forsela íslands og frúar.
Ræður íslandi
til heiðurs.
Forseti brasiliskra blaða-
manna og aðrir vinir, þing-
menn (Senatorar) o. s. frv.,
scm eg benti á þýðingu Is-
lands i lieiminum, vegna fisk-
veiða þess og vegna eftir-
tektarverðrar þýðingar ]iess
sem forustuland lýðveldis-
stefnu i heiminum o. s. frv.,
munu tala til heiðurs Islandi
og íslenzki fáninn mun blakta
við hlið brasiliska fánans á
A. B. I. byggingunni.
A morgun verða boðskort-
in tilhúin 1000 slk., og næstu
daga heftin og mun eg strax
senda þér eitthvað af þeim.
Eg hef vakið mikinn áhuga
fyrir þessari sýningu, mig
vantar aðeins kvikmyndir,
en þær' mun eg sýna þegar
eg get lengið þær. Eg hef
samið við danskan veitinga-
mann, sem á að bjóða gest-
unum islenzka sildarrétti og
ýmsa góða hressngu. Einnig
mun cg sýna allar fallegu
bækurnár sem eg fékk á ís-
landi og eg nnm útbúa
„Libro de Oro“ (gullbók),
þar sem gestirnr eiga
að skrifa álit sitt um Island,
list þess og lramfarir. Allt
þetta kostar all-mikla pen-
inga, en Island er Islánd .og
ekkert má spara til að leiða
Brasilíana í sannleika um
hvað Island er og hversu
merkilegt ferðamanna land
það cr.“
Reynir að glæða
viðskiptin.
framan greinir, vil eg geta
þcss, að síðan Kaj A. Svan-
holm kom heim til sín í sum-
ar, hefir hann unnið mjög
ákveðið að því að skapa ný
og mikil viðskiiiti milli Is-
lands og Brasilíu og það með
vörur sem ekki hafa verið
áðtir scldar héðan til þess
lands og er nú svo komið,
samkvæmt siðustu fréttum,
sem eg hef fengið frá Svan-
hohn, að miklar líkur eru til,
að liægt verði, fyrir hans
milligöngu og sérstæða að-
stöðu, að sclja héðan verulegt
magn, til Brasilhj, af fram-
leiðslu sem við Islendingar
höfum verið í erfiðleikunv
með að selja siðastliðin ár.
Af því sem að framan er
sagt, er það ljóst að Kaj A.
Svanholm er meiri Islands-
vinur, en liægt er að ætlast
til af útlendingi, jafnvel þó’
hann hafi dvalið hér á landi
fá ár. Margir geta lialdið að
hann liafi svona mikinn á-
huga lyrir Islandi vegna þess
að liann vilji græða á við-
skiptum við það, en mér er
kunnugt um að svo er ckki.
Hann liefir sjálfur mikil
viðskipli með höndum i-
Rio de Janeiro og þarf eklti
að lcita að auknum viðskipt-
um þess vegna. En hann hcf-
ir mikinn áhuga fyrir Islandi
og velgengni ]>ess og þess
vegna vill hann nokkuð á sig
leggja til að auka viðskipti
þess og kynningu.
Notar hvert
tækifæri.
Eg held þess vegna að Is-
landi væri mikill fengur i þvi,
að eiga shkan mann að, í
landi sem hefh* 53 millj. ibúa
og er líklegt að geta gert
mikil viðskipti við okkar
land í framtíðinni.
Kaj A. Svanholm er þar að
auki líklcga einasti inaður-
inn i allri Brasilíu, sem ]>ekk-
ir vcrulega íslenzka staðhættj
og les og skilur íslenzka
tungu.
I bréfi frá Svanhohn þ.
28/8 s. 1. segir hann: „Eg sá
hér nýlega í kvikmyndahúsi
fréttafilmu af Margréti Guð-
mundsdóttir flugfreyju, þá
spratt eg upp úr sætinu og
lu’ópaði „Viva Islandis“.“
Kaj Svanholm virðist því
nota hvert tækifæri lil að
halda nafni Islands á lofti og
sýna því sem mesta virðingu.
Reykjavik, 2. janúar 1951,
Einar Guðmundsson.
-----4.------
Bretar seldu
meira en áður.
London. (U. P.) — Út-
flutningur Breta varð fimmt-
ungi meiri á árjnu sem leið
en árið 1949.
Verðmæti útfluhiingsins
nam 2.170 milljónum sterl-
ingspunda, cn innflutningur-
inn nam hinsvegar 2.602
millj. punda, var 330 mdllj.
piinda meiri en áður. Þótt
vðskipti væri að mörgu leyti
erfiðari, er leið á árið, fór
óliagstæður viðskiptajöfnuð-
ur Breta minnkandi eftir því
sem leið á árið.
Sænski Rauði krossinn hefir bækistöð í Kóreu og veitir þar særðum og sjúkum þá
aðstoð, ér hann ræður vfir. Á mynd þesSa'i sést sæns'k hjúkrunarkona vera að skipta
um umbúðir á kórönckatu hefmanni.