Vísir - 01.02.1951, Blaðsíða 6

Vísir - 01.02.1951, Blaðsíða 6
B V 1 S I R Fimmtudaginn 1. febrúar 1951 Kommúnistar hefja gagnsókn hjá Wonju. Kínverskar hersveitir gerðu í gær gagnáhlaup á vígstöðv- nnum við Wonju og eru nokkiir herflokkar Samein- uðu þjóðanna þar í hættu jneðal annars franskur. Á vígs töðvunum vestar sækja hersveilir S.Þ. fram og ivoru í gærkvekli aðeins 13— 14 kílómetra fyrir sunnan jSeoul. Bardagar voru harð- astir á miðvígstöðvunum, en, yfirleitt er vigMnu S.Þ. ekki Italin hætta búin af þessari framsókn Kínverja enn sem 'komið er. ---♦---- Skurðgrafo feSlur á mann. Síðdegis í gœr varð slys á Búslaðavegi, er menn voru par að verki með skurðgröfu. Féll skófla ýtunnar á einn manna þeirra, sem vann við hana og við rannsólm í Landsspítalanum kom í ljós, að hann hafði marizt en auk þess hafði hann mjaðmar- brotnað. Hinn slasaði maöur heitir Jón Agnarsson og á heima að Digranesvegi 48. Hann er 34 ára aö aldri. Vísir innti Landsspítalann eftir líöan Jóns í morgun og ,var sagí, að honum liði sæmi lega eflir ástæðum, ---4---- Eisenhower ávarpar Banda- ríkjaþing. Dwight D. Eisenhower kom í gær til Washington og rætldi við Truman forseta urn för sína til Evrópu. í fréttum segir að Eisen- hower iiafi látið vel af för sinni og taldi liana liafa borið góðan árangur. í dag mun hershöfðingmn ávar-pa báðar deildir Bandaríkjaþings og skýra fulllrúu.num frá við- ræðum sinum við stjórnar- völd Atlantshafsþjóðánna. ——♦----- Fléð í Þverá á RangárvöUun. Uvi síðustu helgi fláöi Þverá á P.angárvöllum yfir öakka sína ,hjá Uxahrygg vegna jakastíflu, sem komiö liafði í hana. Ekki urðu neinar slór- kostlegar skemmdir af völd- urn flóðsins, en hún spillti þó nokkuð högum og komst lítillega í hlöðu á Uxahrygg, en olli ekki verulgu tjóni. Uxahryggur er næsli bær við Hemlu ð'ur með Þverá, í um þa'ö' bil 5 km. fjarlægð. Þar eyslra eru fleslar skepnur á gjöf, en þó er ekki haglaust með öllu. 85 voru skráðir atvinnulausir. Nokkru eflir miðjan mán- uðinn fór fram skráning at- vinnuleysingja í Hafnarfirði. Létu alls 85 menn skrá sig og voru 32 þeirra kvænlir. Höföu þeir 35 börn á fram- færi sínu. Talið er, að fleiri hafi raunverulega veriö at- vinnulausir, en skráðir voru. ----♦----- Engmn varavagn var til lengur. Strætisvagnarnir hafa átt í miklum erfiðleikum undan- í'arna daga, enda f’ærð afleit víðast í bænum. Hafa vagnarnir oft verið lengi í ferðum, þegar mikið hefir veHð að gera svo að sumir liafa átt l)ágt með að lialda áæthm. Um sexleýtið í fyrradag var t. d. svo lcom- ið, að enginn varavagn var lil í aukaferðir og' ákaflega troðið í þá, sem erin gengu, því að þótt fólki sc eðlilega illa við þrengslin í vögnun- um, vill það heldur þola þau en verða af ferð. í gær mun þó hafa gengið eilthvað bet- ur. Annars á fólk að sýna skilning á svo gersamlega óviðráðanlegum erfiðleikum i flu.tningum, þvi að enginn er bættari eða kemst frekar áfram, þótt liann reyni að skeytá skapi sinu á vagnstjór- uiuiin, scm vinna daglega ágætasta starf við erfiðustu aðslæðúr og oft meira en hægt er að krefjast með sann- girni. Þess má geta, að bærinn sér um að halda strætisvagna- leiðum opnum, þegar umferð tcppist af snjókomu. Bíl- stjórum cr í þvi sambandi hent á? að aka eftir sömu göt- um og strætisvagnar. HAND- KNATTLEIKS- STÚLKUR ÁRMANNS. Æfing veröur i kvöld a<5 IIá- logalandi kl. 9 fyrir eldra fólk- MætiS vel og Stundvís- Iega. — Nefndin. ÁRMENNINGAR! Fimleikaæfingar hjá I- og II. fl. kvenna falla niöur í kvöld vegna Skjaldarglimu Ar- nianns í íþróttahúsiuu, StjórmÁrmanns, SKÍÐAFERÐ í kv . Fariö veröur að Ko hóli. Ljósamótor verður meö. Skíöadeild 1. R. Skíöadeild Armanns- IC.R. HANDKNATT- ifip\ LEIKSD. .Liingar í kvöld í I\Ii öbæ j arskólanu m kl. S—9 kvenfl. — kk'9—10 3. fl. karla. TAPAZT hefir brún skólataska,. sennilega á þi-iöjudag í Hlíöarhyerfi. — Vinsamlegast skilist i Blönduhlið 12, eða hringiö i síma 80002. (28 TAPAZT heíir nýr skiöa- sleði meö rauðum járnum, -— merktur: „Siggi“. Skilvís finnandi geri aövart á Sól- vallagötu 66. (x 7 KVENGULLÚR tapaöist s. 1. mánudagskvöld frá Rán- argötu 46 í Tjarnarbíó- Finn- andi vinsamlegast hringi i sínia 7813. (18 AÐFARANÓTT mánu- dags tapaðist græn múffa og slæöa í bil á leiöinni frá Lækjargötu inn í Hlíöar- liverfi. Geriö aövart í Þvottamiöstöðina, Borgar- túni 3* Sími 7260. (19 TAPAZT hefir grænn „Parker 51“ penni meögylltri hettu, á léiöinni milli Mennt-askólans og Hljóð- færahússins í Bankastræti. Finhandi geri svo vel að hringja í síma 3415. (21 ÓSKA eftir kennslu í ensku og. reikningi fyrir ungling i gagnfræöaskóla, helzt í Austurbænum. Uppl. í síma 3392.(14 fcennircjTkt Blönduhl. 4. fes með zkólafilki. oSlilar, /a/icfingarojýcmgar o KENNI vélritun- Fljótt. vel og ódýrt Einar Sveins- son. Sírni 6585. (269 FIÐLU, mandólín og guitarkennsla. Sigurður H. Briem, Laufásvegi 6- — Sími 3993-(575 VÉLRITUNARKENNSLA, Cecelía Helgason. — Sími 81178. (763 KAUPI gamlar bækur og tímarit* Bókaverzlun Krist- jáns Kristjánssonar, Hafnar- stræti 19. Sími 4179- (528 - £atn kcmup HALLGRÍMSKIRJA. Santkomuvikan: Ræöumeuu í kvöld: Magn- ús Jónsson prófessor og Þóröur Muller læknir. Sam- komau hefst kl. 8,30- jt. m ff. m A. Di-undur i kyöld kl. 8.30. Brynleifur Tobíasson menntaskólakennari flytur erindi um Jón biskup Vída- lín. — Allir karlmenn vel- komnir- LÍTIÐ hús í strætisvágna- leiö til leigu eöa sölu. Lyst- hafendur leggi nöfn sín á afgr. blaðsins, merkt: ,,Hús — 1706“. (686 HERBERGI til leigu- — Aðgangur aö baði og síma. Uppl. í síma .7155. (678 HERBERGI óskast, sem næst miðbænum. — Tilboö, merkt: „Herbergi — I951'4 sendist Vísi. STÚLKUR óska eftir her- bergi. Mikil húshjálp kenuir til greina- Tilboð, merkt: „Herbergi — 1844“ sendist blaöinu fyrir föstudagskvöld. ' (16 FORSTOFUHERBERGI til leigu. Uppl. í sima 80856- VERKSTÆÐISPLÁSS og herbergi fyrir einhleyjxan karlmamj, hvorttveggja til leigu í Miötúni 9. (23 BARNANÆRFÖT og gammósiubuxur eru teknar í prjó,n á Klapparstíg 12. (699 HÚSEIGENDUR athug- ið! Rúðuísetning og viðgerð- ir- Uppl. Málning og Járn- vörur. Síroi 2876. (385 MÁLUM ný og gömul liúsgögn. Málaraverkstæöiö, Þverholti 19. Sími 3206. — DÍVANAR. Viðgeröir á dívönum og allskonar stopp- uðum 'núsgögnum. — Hús- gagnaverksmiðjan Berg- þórugötu t t Sími: 81830. HARMONIKUR, er gj.ört viö íljótt og vel, nokkuö er ennþá til af vaVihlutum. — Hljóöfæravezrl. Drangey. — ____________________(550 TEKIÐ til viðgerðar alls- konar gúmmískófatnaöur. — Hef fengið efni á bomsur og skóhlífar, svo aö þær líti út sem nýjar. Bergstaöastræti 34 B- (690 Gerum viö straujárn og önnur heimilistæki. Raftækjaverzlunin Ljós og Hiti h-f. Laugavegi 79. — Sími 51S4 ÓDýR útvarpstæki og ný gaberdineföt á meðalmaun. Verzl. Grettisgötu 311. Simi kjólföt nr. 38, einnig sem ný kápa á frekar háa og granna dömu, Grettisgötu 13, bak- hús. (22 TAURULLA, ný, ti! sölu. Uppl. á Laufásveg 50. (27 SAMKVÆMISKJÓLL, sem nýr., til sijlu íi'/Túngötu ' 32 3- Sími 2245- , (25 SKÍÐASLEÐI í óskilum- Vesturgötu 21. (20 MISLITT silkiefni óskast í skiptum fyrir svart. Simi 5IO°-(29 PELSA, fataviðgeröif og íleira, einnig fatnaður til sölu. Saumastofan Klappar- stíg 17. Sími S0834. (15 TIL SÖLU ódýr, sem nýr amerískur samkvæmiskjóll á freniur stóran kvenmaun. — Uppb. á Skúlagötu 54, eystri dyr, I. liæö til hægri. (709 - SVÖRT KÁPA, úr góðu efni, til sölu ódýrt. — Uppl. í síma 81360. (11 NÝ Northland-skíöi, með stájköntum og stálhinding- um, til sölu og. sýnis á Berg- - þórugötu 14, í dag. (12 KAUPUM OG SELJUM allar góðar vörur: Karl- mannafatnað, gólfteppi, saumavélar, útvarp, plötu- spilara, skauta o. m. fl- —• Verzlunin, Vesturgötu 21 A. KAUPUM vel með farinn herrafatnað, gólfteppi o. m. fl. Húsgagnaskálinn, Njáls- eötu x 12. Sími 81570. (259 STOFUSKÁPAR, hóka- skápar og dívanar, • allar breiddir. Húsgagnaverzlunin Ásbrú, Grettisgötu 54. (504 KAUPUM flöskur. — Móttaka Grettisgötu 30, kl. I—5. Sækjum. Sími 2195 og S395y GUITARAR. Við liöfum nokkra góða guitara fyrir- liggjandi. — Kaupum einnig guitara. — Verzluniti Rín, Njálsgötu 23. Simi 7692. (240 HARMONIKUR. — Við kaupunt aftur litlar og stórar píaónharmouikur háu verði. Gerið svo vel og talið við okkur sem fyrst. Verzlunin Rín, NjáJsgötu 23. Símt 7692. ÚTVARPSTÆKI. Kaup- dm útvarpstæki, radíófóna, plötuspilara grammófón- plötur o. m. fl- — Síro.i 6861. Vörusalinn, Cðinsgötu 1. KARLMANNSFÖT. — Kaupum lítið slstin herra- 'fatnað, gólfteppi, heimili ; • ▼élar, útvarpstæki, hat mo nikur o. fl. Staðgreiðla. —< Fornverzlunin, Laugavegi 57. — Sími 5691. (166 PLÖTUR á grafreiti. Ot- ▼egum áletraðar plötur á grafreiti með stuttum fyrir- ▼ara- Uppl* á Rauðarárstíg Í26 (kjallara). — Simi 6126. KAUPUM flöskur, flest- ár tegundir, einni.g n?': auðuglðs og dósir ur lyftiduftí. Sækjum. Mcttal’t Höfðatúni 10. Chemi* h..f. Stmi 1977 og 81011. 5395- • (?6 ..... ■■ - TIL SÖLU ; nv. amerísk

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.