Vísir - 01.02.1951, Blaðsíða 7

Vísir - 01.02.1951, Blaðsíða 7
Fimmtudaginn 1. febrúar 1951 V I S I R 7 • s . -ms.mmb,-rr—m-,, j-l-1 œ ms,smBmBBSsmSKíÉS^ infi GARNETT WESTON: 1 Arfleifd Óttans 20 að öllu. Hann liélt áfram göngu sinni þar til liann kom að þröngri hliðargötu, sem lá til austurs. Hann beygði inn í þessa götu hiklaust, en er bann hafði gengið nokk- urn spöl, skauzt þann inh i dyragætt og beið þar finnn minútur til þess að fullvissa sig um, að enginn hefði veitt honum eftirför. Þar næst liélt hann áfram göngu sinni að kalla götuna á enda og skauzt aftur inn í dvragætt nokkura. Þar var ekkert ljós yfir dyrum, en Mycroft virtist þarna kunnugur öllu. Án þess að hika opnaði hann dyr noklcrar og gekk upp sliga. Koldinunt var. Þegar upp kom sá bann ljósglætú frá litluin lattipa, er hékk þar í lofti. Hann fikaði sig liægt og varlega áfram eflir göngunum, unz hann kom að dyrUm, sem voru skanmit frá þar, scm lampinn var. Hann leit gætilega i kringum sig og lagði þvi næst eyra að hurð- inni og lilustaði. Því næst klóraði Iiann varlega með fingur- nögl i liiirðina. Hann beið andartak og gaf þvi næst sama merki af nýju. Allt í einu opnuðust dyrnar liljóðlega og hattn gekk inn. Stúlka nokkur lokaði dýrunuin og læsti varlega. Því næst grep hún í liandlegg lians og hvíslaði: „Talaðu lágt, Victor. Það eru þunnar þiljur i þessu Imsi. Fórstu á fund hans?“ „Eg er að koma frá honum.“ „Ertu viss um, að þér hafi ekki verið veitt eftirför?“ „Hárviss." Stúlkan sleppti takinu og hann setlist í liægindastól. Hún kveikti i vindlingi og rétti honum og liann reykti hann makindalega og virti allt fyrir sér. Það var eitt ár siðan liailn hafði komið þar og allt var óbreytt og minnti liann á góðar stundir, sem hann hafði átt þar. Á litltt borði við rúmið var mynd af honum, innrömm- uð. Hann vissi, að stulkan hafði hana ekki uppi við, af öryggisástæðum, nema þegar hann kom, en það yljaði honum, að liún liafði tekið hana fram nú, er liún álti von á lionum. Vera gætti þess vei, að ekkert vitnaðist um kunn- ingsskap þeirra, því að mikið var unclir þvi komið, að þeim tækist að varðveita leyndarmál sin. Stúlkan setti nú whiskyflösku, sódavatnsflöskur og tvö glös á borðið. Hún blandaði i glösin og settist svo á skcmil við fætur lians. ,,Þú virðist áhyggjufttll, Vera? Grunar liann þig?“ „Hann grunar alla, Victor. Þig, mig, alla. En haiin liefir engan grun um að við séum samherjar.“ „Það er gott, lambið mitt. Ekkert illt má koma fyrir þig. Hvað er hann með á prjónunum núna?“ Stúlkan þagði stundarkorn. Svo ýppti liún öxlum. „Hefir hann beðið þig að gera eitthvað fyrir sig?“ „Hann bað mig að flytja fyrir sig þrjá farþega, ef hann þyrfti á því að halda. Ilverjir eru þeir ?“ „Málaflutningsmaður, sem nefnist Moxx, maður að nafni Catleigli og stúlka, Maureen O’Donnell að nafni. Hún er mjög fögur.“ „Af liverj u tekurðu það fram, lambið mitt?“ „Af þvi að eg' þekki þig svo vel, Victor. Hvað áttu að gera við þaú?“ „Sjá um, að þau komi ekki aftur liingað. Það er allt og sumt.“ „Þú ætlar ekki —“ „Nei. Eg set þau á land einhversstaðar handan Kyrra- hafs. En hvers vegna vill liann losna við þau?“ Stúlkan kveikti sér i vindlingi og liallaði sér lmjám hans. „Það er á einhvern liátt tengt áformum hans varðandi Clonaleur. Sin Gun Pow vill komast vfir þessa eign og þau eru hindranir á leið hans að þessu marki, að mér skilst.“ „Hvers vegna vill hann fá Clonaleur?“ „Veiztu hvað „SkarIats-Rhodondendron“ er?“ „Nei.“ „Það er þess vegna, sem hann vill eignast Clonaleur. Eg licfi oft lieyrt liann segja, ef hann minntist á Clonaleur: „Eg verð að fá Skarláts-Rhodondéndron“.“ „Það er kannske dulmálsorð.“ „Ef lil vill“. Mycroft skipstjóri starði á stúlkuna, en auðséð var, að hann var að hugleiða eitthvað. • „Rhodondendron er úr grísku, merkir víst rósatré. Það er liægt að græða fé á rósum, en ekki nægilega mikið til þess, að Sin Gun Pow hirti um það. Kannske hann vilji lcomast yfir Clonaleurskógana?“ „Eins og herra Moxx?“ „Þú heldur kannske að Sin Gun Pow vilji ná eigninni af einhverjum öðrum ástæðum?“ „Eg veit það. Það kom hingað maður fyrir nökkru, Wang Ilo, frá San Francisco. Hann er hámufræðingur.“ „Aba, lambið mitt. Nú erum við að komast áleiðis. Segðu mér meira frá Wang IIo.“ „Eg veit, að liann er hygginn maður. Ilann kvað hafa tekið ágætispróf, en eg veit ekld hvað þeim fór í milli.“ „Mig fiírðar á því, að Sin Gun Pow skuli ekki tryggja sér námuvinnsluréttindi þarna, ef það er þetta, sém hann liefir áhuga fyrir.“ „Það getur liann ekki. Eignarrétturinn iiær til náma, skóga —- alls.“ „En þessi Moxx?“ „Hann hefir einhverjar kröfur á liendur eigandanum. Ilann er lögfræðingur gamla mannsins.“ „Þá ligguf þetta ljóst fvrir. Sin Gun Pow ætlar ekki að losna við liann með því að koma lionuui í skip sitt. Hann nolar mig til þess að hafa í hóturtum við hann, svo að hann sla-ifi undir.“ „Gleymdu ekki stúlkunni og Catleigh, Victor.“ „Ilvað geturðu sagt mér um þau?“ „Stúlkan er eini ættingi gamla mannsins, sem er á lífi, en liann líefir aldrei séð liana. Veit ekki einu sinni, að hún er til. Sin Gúil Pow ætlar að koma í veg fyrir, að hann fái nokkurn tima vitneskju um það. Catleigh varð ástfang- inn í stúlkunn við fyrsta tillit. Því verður hann að fara sömu leiðina. Eg var látin selja eitthvað í kaffi lians í kvöld.“ „Eg fer að. skilja, lambið mitt,“ sagði Mvcroft skipstjóri og brá fyrir einkennilegum glömpum i augum lians. „Eg finn lykt af peningum, stúlka mín, miklum peningum. Sin Gun Pow veit ekkert um það, en við verðum bráðum félagar, eg og liann.“ Stúlkan vppt öxlum áliyggjufull á svip. „Hefh’ðu gleymt afleiðingum þess, er þú gerðisl félagi Rögnvaldur fær góða dóma. Rögnvaldur Sigurjónsson/ hélt síðustu hljómleka sína í Norðurlandsförinni í Oslo í gærkvöldi við mikla hrifn- ingu tilheyrenda. Oslóarblciðin í morgun fara! miklum viðurkenningarorð- um um leiikni hans og tón- listarþroska. M. a. spáir Ro- bert Riefling Rögnvaldi glæsi- legri framtíð í grein í „Verd- ens Gang“. (Fréttatilk. frá utanríkisráðuneytinu). Miniiiiigai*- spjöld Krabbameinsfélags Reykjavíkur fást í verzl. Remedia, áustui'stræti og skrifstofu Elli- og hjúkrunarheim- ilisir^ Grundar. íriíntmí- stígvéi nr. 3—6 Aðalfundur hnefaleikadeildar K. R. verður haldinn i K. R,- skrifstofunni á sunnudag- inn kl. 4 e. h. Nefndin. £ /?. SunCUqkAi mmm TARZAN “ „Gœtið ykkar, hér kemur einn „SkjótiS ekki,“ lirópaði Warrick. Þegar hið risavaxna dýr brauzt á- „Pando, Tantor. Tand-nala,“ öskraði þeirra, öskraði Wolf ög miðaði byss- „Einhver situr á höfði hans. Það cr fram með Tarzan á liöfði sér, hörfuðu Tarzan, og fillinn sctti líann varlega linn*’ Tarzan.“ hin. til jarðar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.