Vísir - 02.02.1951, Page 4

Vísir - 02.02.1951, Page 4
4 V 1 S I R Föstudaginn 2. fchrúar 195t wXsm D A G B L A Ð Ritstjórar; Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Sla-ifstofa Austursti'æti 7. Útgefandi: BLAÐADTGAFAN VlSIR II.F. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (finim linur). Lausasala 75 aurar. Félagsprentsmiðjan h.f. Flug er nauðsyn. porn skáld Rómverja og annarra þjóða iitu svo á sem verið væri að ögra guðunum, er menn tóku að byggja sldp til langferða, enda munu slysin hafa orðið mörg í upphafi er sævarguðinn reiddist. En þrátt fyrir allar mannfórnir héldu þjóðirnar uppi siglingum, cnda er dauð- inn allsstaðar nálægur og verður ekki um flúinn. Sigling- arnar sköpuðu skilyrði til menningar og vehnegunar, og án siglinga liefðu eylöndin aldrei hyggst, scm þó hafa borið upp hámenningu Miðjarðarhafs og Atlantshafs. Enn i dag eru sjóslys tíð og mörg uggvænleg. Þrátt fyrir það, dettur enguxn i hug, að látið vei'ði af siglingum um úthöfin heimsálfanna á milli. Það er nauðsyn. Segja má að næsti þáttur samgöngumálanna sé flugið, en skammt er síðan fyrstu tilraunir voru gcrðar í þeirn cfnum, sem nokkra teljandi þýðingu höfðu. Framþróunin í flugmálunum hefur í-eynzt mest á styrjaldarárunum 1914—1918, en látlaust liefur vci'ið unnið að umhólum síðan og nú má telja flug sæmilega tryggt, með allri þeirri tækni. scm tekin liefur vei'ið í þess þjónutsu. Þiátt fyiir það geta slys ávallt að höndum boi'ið' og það jafnvel cftii' að telja má að höfn sc náð. Svo sem segja má að siglingar séu islenzku þjóðinni nauðsyn, verður Iiið sama sagt um flugið. Þar liöfum við lyft Grettistökum, sem mcnn hefðu ekki ætlað að órcyndu, að staðið yrði undir vegna fámennis og fjárskorts. Hinir ungu menn, scm geist hafa brautryðjendur i flugmálum landsins, verða seint metnir að verðleikuni. Flug getur verið háskasamlegt, — elcki sízt hér á landi, þar scm allra veðra er von á cinum og sama degi. Framtíð þessara manna var í upphafi öll í óvissu og atvinnuskilyrði vafasöm, en þeir hikuðu hvei'gi, þótt þeir ættu annanix og beti'i kosta völ. Þeir gerðu flugið að lífsstarfi sínu í framfaraviðleitni þjóðarinnar. I fyrradag varð hörmulegt flugslys hér í uágrenninu. Það kom öllum á óvænt, eins og flest flugslys gera. Þar fórust 20 menn á augabragði og er það þjóðinni höl, sem ekki verður hætt. Fullyrða má að almenningur sé harmi lostinn og taki innilega þátt í sorg aðstandenda þcirra, sem íorust. Hvert íslenzkt mannslíf verður aldrei of metið. Þau eru ekki veraldlegt verðmæti, sem mælt verður eða vegið, heldur Guðs gjöf. Við slíkum fórnum má ávallt lniast, cn þeixn mun meir ber að meta ldutverk þeirra manna, senx engar liættur óttast, en vínna Iijóð sinni það gagn, sem þeir geta. Flugið miðast ckki við nútiðina cina, heldur heyrir einnig framtíðinni til allt það starf, sem þar er unnið. Vissulega gx’ipur geigur menn, er slíkar slysfarir hcr að höndiun, en ástæðulaust cr og ekki í anda alls þess fólks, sem farist liefur að fyllast vantrú á flugtækninni. Iiún er og verður verulegur þáttur i framtið lands og þjóðar. Sjálfsagt er hinsvegar að vinna að auknu öryggi í flugi, eftir því sem frekast er kostur á hverri stundu, en þar verður framfarir miklar frá degi til dags. A þanli veg sýnir þjóðin hezt samúð sína með syrgendum þeim, sem nú hera þyngstan hann, og sannar mat sitt á því stai'fi, sem unnið var í þágu almennings, en leiddi til slys- faranna. Fátækleg orð geta hvorki túlkað tilfinningar né samúð almennings með syrgjendunum, en af verkunum verða menn dæmdir. Minning þeirra manna, sem fórnað hafa lífi sínu að þessu sinni, má ekki glcymasl, heldur reynast þjóðinni stöðug áminning um aukið öi-yggi, og hvatning til framþróunar í flugmálunum. A stund neyðar og harms, sannast það nú sem oftar, að íslenzka þjóðin er i rauninni ein stór fjölskylda, þótt dægurþrasið og hvei'sdagsleikinn skyggi oft um of á þá staðreynd. I dag þökkum við með orðum starf þeirra, sem fallið liafa í valinn, en á morgun og alla aði-a daga mættum við minnast þeirra i gjörðum, og væi'i þá vel í anda þeirra uimið, en i þágu þjóðarheildar- imiiir. ii, 'Ma ?. Fimmtugur: Stefán 4. stórkaupmaður. Iíann er svo mörgum a'ð góðu cnu kunnur, að löng lýsing á lionum cr óþörf.. Allt þó að einu vil eg, sem Iiefi átt þcss kost að fylgjast mcð lionuni langan spöl af þcssari hálfú öld, sem nú er að baki í lifi lians, segja nokk- ur oi'ð mn þcnnan góða og vinsæla drcng. Okkar fyrstu kynni byrja 1918 hér í bænum, en hann var þá vei'zlunarmaður lijá föður sínum í Kaupangi hérna við Lindargötuna, cn cg stundaði þá einnig verzlunar- störf á næstu grösum við hann. Eg sá þá þegar, að hér var glæsilegur ungur maður á ferð, fullur áhuga og fram- girni, enda liafa þessir kostir fylgt honum xe siðan. Við hiUumst ol't á þessunx arum og fór vel á með okkur. Síðxu' skildu leiðir og við lxittumst sjaldan cn örlögin höguðu því þannig, að við áttuin eftir að starfa saman nxörg ár og' vin- átta okkar að stvrkjast. Enda þótt slarf það, scnx við unn- um að væri xcrið unxfangs- mikið og vandasamt, cn alll fór það vel og árckstrali.tið fram. Á margt hefir Stcfán gjörva lxönd lagt, en hvcrt það starf, seni hann liefir tckið að sér hcfir liann umxið af kost- gæfni og festu. Stai'f lians í þágu Sjtxlf- stæðisflokksins hefir verið æi'ið mikð, og í þágu luxns liefir liann ekki legið á liði síixu. Þá vil cg‘og gela þess liéi', þótt það sé flestum kunn ugt, að eilt umfangsmesta starf, senx honuni hefir verið falið, er forstjórn Vetrar- hjálpai’innar hér í htc, cn Ixeirri starfsemi hefir hann veitl foi-stöðu í 16 vetur og licfir átt þar óskiptunx vin- sældunx að fagixa, meðal þeirra seixx þangað hafa þurft að leila, vegna ýmissa crfið- leka. En í vetur starfaði hann þar ekki sökum annríkis og veit eg það með vissu, að margir söknuðu lians þar og nxun sá stóri hópui', scm hann liefir liðsinnt þai', minnast hans mcð hlýjunx hug í dag og óska lionunx alls liins hezta. Það er jafntxn svo íxxeð góða drengi og lijálpsama, að um þá safnast stór vina og kunningjahópur, svo cr og Minningarsjóður til styrktar sjúkum börnum. Páll Magnússoix, járn- smiðamcislari í Reykjavík, hefur slofnað sjóð til miixn- ingar uiii konu síntx, Guð- finnu Einai'sdóttur, senx lézl 4. íxiarz siðastl. Markmið sjóðsins cr að húa senx hezt i haginn fyrir hörn, scnx vei'ða sjúklingar á harnasjxitala þeinx, senx kvenfélagið ,,IIringurinn“ í Rcykjavík gengst fvrir a.ð konxa á fót, aðallcga með árlcgum styrk- vcitingum til þeirra harna, seixi þess eru mest þurfandi, en auk þess mcð öðruni ráð- stöfunum, scm ekki lcljasl til með Stefáu, hami ex' vimntu g- ur og gotl að eiga vinátlu lians. Á heimili Stefáns er golt að konxa, enda er liin ágæta kona lians frú Hildur liin prýðilegasta húsmóðir og ágætur lífsförunautur, hörn- in þeirra fhixxxi hex’a þess ljós- astan vottinn, enda er hcr niyiidarkona ag starfi. Eg á ekki aðra óslc hetri lil handa Slefáni, en að kom- andi ár verði lionunx til gleði og ánægju og að öllu lians starfi fylgi gifta og að hann sjái vonir sínar og óskir ræt- ast. Albert S. Ólafsson. alnxennrar hjúkrunar eða læknishjáljxar, en mættu verða til þcss að bæta lcjör og aðbúð barnanna á spítal- axxum. — Stofnfé sjóðsiixs er 38 þúsund krónur, en greiðsl- ur úr lionum eiga fyrst að fara fram 2. febrúar 1958 á 70 ára afmæli frú Guðfinnu, ef harnaspitalinn verður Ixi tekinn til starfa. Hin ái'lcga styrkveiting til þurfandí barna skal ætíð franx fara á afmælisdegi frú Guðfinnu, 2. febrúai', og á 100 ára af- mæli hemiar, 1988, á útlxlul- un úr sjóðnum að vera miklu riflegri heldur en venjulega. Stjórn sjóðsins sldpa formað- ur og gjaldkeri „Hringsins“ ásamt einuin af settingj um sjóðsstofnanda, en eftir að barnaspítali er kominn á fót tekur yfiflijxíkruharkona lians sæti í stjórninni í stað gjaldkcra „Hringsins“. Frú Guðfinna var fædd 2. fchr. 1888 i Hafnarfirði, dótt- ir Einars Einarssonar tré- snxiðs og organleikara þar, og lconu lians Sigríðar Jóns- dóttur, systur Jónasar þing- liúsvarðar. Meðal systkina liennar cr Sigurður Hlíðar, yfirdýralæknir. 27. old. 1911 giftist hún Páli Magnússyni, járnsmíðameistai'a í Reykja- vík og höfðu þau þannig ver- ið 38 ár i hjónahandi, er hún lézt. ♦ BERd Eftirfarandi bréf hefir Bergmáli borizt frá „Ár- menningi“: „Vegna villandi frásagna og kviksagna, sem komist hafa á kreik um afdrif, líðan °g >,björgun“ skíðafólks, sem gisti skíðaskála Ár- manns í Jósefsdal um s. 1- Jielöij vil eg biðja blaðið að koma eftirfarandi skýr- ingu á framfæri: læga Skíðaskála Ármanns og ná- skála munu liáfá' gist 20—30 nxanns aðfaranótt sunnu- dagsins 28. ]>• m. l’.af.af vuru j Armannsskálanum manns, Á sunnudagjnn koinust allir klakklaust til byggða aÖ undan- skildunx þeim 11, sem gistu Ár- manns-skálann, en það fólk liélt. kyrru fyrir í skálanum að- faranótt nuinudags og kom til bæjárms lini hádegisbil á niánudaginn og þá algerlega óbraliið. En það er annað, sem freistandi er að minnast á í þessu sambandi, úr því að mál þetta er nú komið á dag- skrá, og það er nauðsyn okkar Ármenninga að fá tal- samband — eða símasam- band viö skálann í Jósefsdal. Nokkuð hefir verið unnið að því máli á undanförnum ár- um, en enginn árangur feng- ist til þessa- ■ Það er ónciUinlegá nauðsyn að geta haít talsamltaijd við bæ- inn. undij' kringumstæðum sem þessum, þegar illýiðri skellur skyndilega á og vegir tejxpast, á svipstluidu, auk þess sem slys bera stundum að höndum, eins og raunin liefir orðið á undan- förnum árum. Þannig var það s. I- sunnu- <Iag, að stóhrið og ófærð lok- aði leiðinni á skammri stnndu. Þar við bættist svo, að stúlka ein hafði snúiö sig ú skíðum með þeim aíleiðingum, að hún var ekki göngufiér. Engin tök voru á að gera að— vart um líðan fólksins né held- ur hvar það var niður komiö, þegar óveðrið skall á, og' er slíkt óviðunandi ekki einungis vegna fólksins sjálfs heldur og aðstandenda- * Sem hamingjunni er fyrir þakkandi hafa engin stór skakkaföll orðið á skíðafólki af þessum ástæðum fram að þessu, og væri því óskandi, að viðkomandi yfirvöld sjái sér fært að bæta hér úr, áður en til slysa kemur. Það er því von mín, að úr þessu rætist senx fyrst bæði vegna öryggis skíðafólks og aðstandenda. Meö þökk fyrir hirtinguua. : _______:^ i

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.