Vísir - 09.04.1951, Síða 4

Vísir - 09.04.1951, Síða 4
V 1 S I R Mánudagian 9. apríl 1951 DA6BLAÐ Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteirua Pálsson. Skrifstofa Austurstræti 7. Utgefandi: BLAÐACTGAFAN VlSIR II.F. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm línur}. Lausasala 75 aurar. Félagsprentsmiðjan h.f. Þar bera menn byrðar sínar. jpyrir upphaf síðari heimsstyrjaldarinnar voru Bretar auðugasta þjóð heims, enda stóð bu þess stórveldis víða á fótum og þeim ekki veikum. Að styrjöldinni lokinni var fjárhag þessa stórveldis komið svo, að ýmsir töluðu um yfirvpfandi rikisgjaldþrot, en þeir þó mest, sem minnst þekktu þrek og þolgæði brezku þjóðarinnar. Að styrjaldar- lokum var þjóðin að vísu illa undir það búin, að mæta vaxandi fjárhagslegum erfiðleikum, bæði sökum eðlilegrar „stríðsþreytu“, tillölulega knapprar skömmtunar á nauð- synjum og svo stórfelldra framlaga hvers einstaklings iil styrjaldarrekstrarins, að hvergi voru færðar stærri fórnir af neinni þjóð fyrir alþjóða menningu. En þótt Bretar hefðu sem heild orðið að fórna gífurlegum verð- mætum, og þeiru svo miklum, að segja mátti að undir- staða efnahagsstarfsemi þeirra hefði raunverulega raskast, datt þeim ekki í hug að gcfast upp, en lögðu þeim mun harðar að sér, sem þörfin gerðist meiri. Allt til þessa dags hefur skömmtun á ýmsum neyzlu- vörum verið uppi haldið í Bretlandi, svo sem kjöti, feitmeti, vefnaðarvörum og öðrum varningi, sem aðallega miðaðist við útflutning. Þessa stundina er kjötskammturinn svo naumur, að hverjuni einstakling munu ætluð nokur grömm kjöts á viku, og það þótt sjúkdómar hafi herjað á þjóðina cg eðlilegt hefði verið að matarskammtur hefði í senn verið aukinn og bættur af þeim sökum einum. I stað þess að krefjast riflegri kjötskammts almenningi til handa, ráðlögðu læknar fólki að neyta meiri jarðepla og mjólkur, en um aðra breytingu á skánrmti var ekki að ræða. Á Norðurlöndum hefur skömmtun verið haldið uppi lil skamrns tíma, og víða er um það rætt að leiða h'ana i lög á ný, þótt frá henni hafi að einhverju leyti verið horfið um stund. Þannig heimiluðu Danir þjóðinni aðeins takmarkaðan skanunt af kjöti og smjöri, i því augnamiði «ð flyjtja sem mest af slíkum vörum á erlendan markað, jafnvel þótt verðið væri ekki talið hagkvæmt og fullnægði tæpast raunverulegum framleiðslukostnaði. Danir, sem þó eru góðu vanir, töldu þctta sjálfsagt og skildu að liér var um að ræða þjóðarnauðsyn. Um Norðmenn þarf svo ekki að ræða í þcssu samhandi, með því að styrjöldin fcitnaði á engri Norðurlandaþjóð harðar en þeim. Allar þær þjóðin, sem liér hafa verið nefndar, hafa lagt meginþungann á að halda nppi vinnufriði, cn jafn- íramt yrði framleiðslan aukin, þannig að hver einstakling- ur reyndi að skila sem mestum afköstum. Marshallhjálpin hefur vissulega komið öllum þessum þjóðum að góðum notum, en hún hefði hvergi nægt, ef þjöðirnar hefðu ekki lagt allt kapp á að bjarga sér sjálfar. Nú er svo komið, að Bretar hafa afsalað sér Marshallhjálp, en hagur Norð- manna og Dana hefur batnað stórlega, þótt skattaáþján vegna styrjaldaróttans hvíli nú þungt á börgurunum. Við Islendingar höfum til skamms tíxna velt okkur í styrjaldargróða og margvíslegu óhófi. Á þar engin stétt sök annari frekar, enda hefur hver þeirra reynt að ota sínum tota, til lítils sóma fyrir þjóðina í heikl, með því að allar veilur þjóðarinnar og vanþroski hefur birtzt í þessari fyrirhyggjulausu og oft ábyrgðarsnauðu viðleitni. Menn hafa haí t mikið fé handa í milli, cn varið þvi misjafn- lega, þótl þeir hafi jafnframt sannað, að ágirnd vex með eyri liverjum. Um allt þetta er ekki að sakast, bæti menn ráð sitt og hvei'fi aftur til sómasamlcgs lífei’nis menningar- þjóðar. Við Islendingar stöndum að því leyti betur að vígi en fyrr, að við höfum nii yfir að ráða stórvirkari fram- leiðslutækjum en dæmi eru til, og höfum að öðru leyti fcúið svo i haginn, að við ætturn hvorki að þurfa að kvarta yíir efnahagslegri afkomu, né tilfinnanlegum skorti nauð- synja. Þrátt íyrir þetta lieyja nú tveir stjórnmíilaflokkar baraííu sína með víli og voli, svo sem almenningur lepti dauðann úr skel. Væri þjóðinni sem heild ekki sæmra að sýna aukna viðleitni sér til bjargar, og haga sér að dæmi Híxuarx-a þjóða, sem ekki kvarbr yfiv Týrari MtU? LeikféliMg HafnarfjarðiH’z \ólliii langa, eftir Jóhannes Steinsson. Leikfélag Hafnarfjarðarjast vegna snjóa og sími og liefir að þessu sinni valið sér útvarp bila að auki, er ekki verkefni eftir nýjan höfund, að sökum að spyrja: Menn sem hefir að visu sent frá sér tvær smásögur og nokkra fei’ðaþætti, en eldd afrekað annað 'fyrir sjónum almenn- ings á bókmenntasviðinu. „Nóttin langa“ getur varla talizt til bókmennta, en er þó gott gamanleiki’it, ekki sizt þegar tekið er tillit lil þess, að þar er nýliði á ferð, og stenzt í flestu samánbui’ð við hávaða þerrra gaman- leikja, sem liér hafa verið sýndir á undanförnum ái’um, en er jafnvel framar áð íhygli að ýmsu leyli. Efnið er i stuttu máli, að rikisbubbi nokkur, sem auðg- azt hefir á söiu jórturleðurs, sannfæx’ast um, að stjörnu- fræðingurinn hafi reiknað dæmið rétt. Og þá hefst bar- áttan um vistaforða liússins íxieð margvíslegum skringi- legum atvikum og „sitution- um“, eins og yeia bér, en þráður leiksins skal ekki rakinn lengi’a. Það er eins og einhvcr ó- styrkur liafi verið í höfundi, þegar liann samdi upphaf leiksins, en síðan nær hann sér á strilc og er jafn stígandi í leiknum, einkum fyrstu þrem atriðunum. Eru tilsvör oft smellin og stundum með ágæturn, en þó koma daufir, kaflar innan um, þegar ein- innfluttu, livggst gei’a þjóð-jleilys er þöi’f, enda x’eynistþað inni þann greiða að stofna oft erfitt vanari höfundum að verksmiðju til slíkrar fram-, láta þráðinn ekki slakna, er leiðslu hér á landi — til að spara gjaldeyri. Býður hann ýmsum vinum og kunningj- um til nýársfagnaðar — 1944—45 — í sumarbústað sínum uppi til fjalla, þar senx ræða á fjáraflaplönin. Meðal gestanna er stjörnufi’æðing- ur, er liefir reiknað það út, svo stendur á. Leikendur eru níu. Gunnar Bjarnason er gestur L. H. að þessu sinni og leilcur Jón Magnússon heildsala. Hann rak dálítið í vörðurnar á stundum og var eldci eins skemmtilegur og hann á oft að sér. Sigriði dóttur hans sem tókst bezt upp, ei’. bar- áttan stóð sem hæst fyrir líf- inu, þ. e. vistabirgðunúm, en var heldur daufur annars. Höllu, konu lians, leikur Jó- hanna Hjaltalín, er hafði gott gerfi konu, sem giftist maimi sínum vegna fjármuna hans. Össur Ara, skáld og fyrrver- aildi unnusta Höllu, er leilc- inn af Sigurði Kristinssyni, sem var liinn öruggasti og skilaði íilutverki sínu ágæt- lega. Unnustu lians, Rósu, leilvur nýliði, Auður Guð- mundsdóttir, sem einnig tókst rnjög vel. Hafsteinn Baldvinsson leikur Steinólf stjörnufræðing og leikur hann þarna í fyrsta sinn liér sunnanlands, en mun hafa leikið í Menntaskóla Alcur- eyrrar. Yar leikur lians mjög eðlilegur og skemmtilegur þcgar á leið. Lolcs leikur Val- geir Óli Gislason Daníel far- andpredikara og tekst það mjög sæmilega. Er þá aðems ógetið leilc- stjórans, Einars Pálssonar, sem vel liefir tekizt. Leikendur, leikstjórj og höfundur lilutu mikið og verðskuldað lófatalc og blóm í leikslolc og má vænta þess, að „Nóttin langa“ verði vel sótt, því að leikritið er góð skemmtun. H. P. að jörðin muni verða fyrir leilcur Kristjana Breiðfjörð, árdcstri annarrar stjörnu ájseni mun vera nýliði á svið- nýársnótt, svo að liún liætti inu. Eru lireyfingar hennar jað snúast og allt fari í lcalda- .mjög eðlilegar og fasið yfir- jkol. Segir elclci af árekstrin-j leitt. Bínu vinnustúllcu leilcur um, enþarna verðu fagnaður |Hulda Runólfsdóttir, sem er góður og þegar alíir sofa til ^ reynd leilclcona og fór vel nýársdagslcvölds — án þess með hlutverk silt. Halldór að gera sér grein fyrir þeim.Hauks, banlcastóri, er leik- langa svefni — og vegir lok-! inn af Ólafi Erni Árnasyni, Nylon§okkar ágæt tegund. 49 kr. parið. VERZL. Lim HLÁKAN OG HLAÐVARPINN. ||Ú VORAR, og hlákan eyöir ’ snjónum. Veturinn var snjóanieiri og haröari en viö höfum átt aö venjast ttm langt árabil, svo af miklu er.aö talca, enda bera göturnar þess rnerki jafnslcjótt og snjóa levsir. Þaö lætur þá að líkum, að umræðuefni bæjarbéia sé ástand gatnanna, aurslettur og fossandi lækir, sem ryðja sér farveg eftir helztu brautunum- Bæjarverkfræðingarnir eru elcki öfundsverðir af því verk- efni sem þeirra bíður, og gang- andi fóllc eða ökuþórar eiga eft- ir að reyna á þolinmæði sína gagnvart aðgerðum af bálfu bæjaryíirvalda, því varla veröur i einni svipan unt að lagfæra göturnar, sem mest bafa orðið fyrir barðiuu á klaka og snjóa- lögum þessa óvenjulega veturs. * |*ÖTURNAR sem eru að verða auðar, og þá fyrst og fremst hinar malbikuðu, ertt sumar hverjar afar illa farnar. Érostið. heíir lyft stinmm þeirra ög ntyndað smá hóla og bæðir sem varla jafnast þegar þiðnað. er að íullu, beldur á eftir aö valda verulegu tjóni. Sama er að segja um skemmdir af völdunt snjó- lceöja bifreiðanna. 1 þesstt sambandi vaknar aft- ur spurningin um malbikun gatnanna yfirleitt. Það er und- arlegt að elcki skttli talcast að ganga betur frá því- en veriö hefir. Sumar göturnar, eins og t. d. Sóleyjargatan, sem orðin er sex ára gömul, er dæmi þess að malbikið getur mæta vel staðið sig, ef rétt er með farið- Elcki lengra írá þeirri götu en noklcra ■ metra er svo aftur Hringbrautin nýja, malbikuð s. 1. sumar, en er þegar gjöreyöi- lögð að heita má. Hvernig má það vera að ekki sé hægt að læra af reynslu þess sem vel hefir telcist í þessúm efnum, en forðast þaö, sem sýnilega eru gagnlaus vinnubrögð ? * j^URINN á götunum er mik- ill og til vandræða borfir á sumuut stöðum þar sem umferð er mest, svo sem á Miklubraut- inni, og binum ómalbikuðu að- algötum, sem jafnframt eru íbúðargötur. Eklci er meö nolckru mó.ti unut að forðast slettur frá öku- tækjum á fótgangandi fólk, og- uiun, lögréglari hafa nóg að gera. að taka móti kærum. Eg_ hefi áður minnst éi þau vandræöi sem því eru samíara, að gangstéttir skuli elcki lagðar eða markaðar á þessum götum, þvj ökutæki og vegfarendur fótgangandi blandast þar sathan algjorlega slcipulagslaust, sneiðandi hjá og stilclandi milli polla- Þetta er eitt mesta vandamálið, sem verður úr að bæta strax og unnt verður, og einna mest áberandi dæmið er Miklabrautin- ❖ S EIKVELLIR barnanna þurfa " líka sina athugun skjótlega. Eeynslan sýnir að helluteggja verður verulegan hluta þeirra, 1 en grassvörSurinn er óheppi- legur í votviðrum, og molcast UPP- Það er ófögur sjon að sja smábörn að leik a sumum leilc- völlum bæjarins í dag, ötuö í mold og rennblaut úr aurpoll- um. Hér er ekki orðutn aulcið, og nærtiek dærni má nefna. Nú. þegar hlýnar í veðri. eru börnin rneira utanhúss við leiki, og þá á leikvöllum einna helzt- Fæstir þeirra erú þó tilburiir að taka nióti hinum urigu gestum af f ramangrei ndum ástæðum, en eru þó notaðir, og því íer sem fer- Hér þarf skjótar að- gerðir og þannig að leikvellirn- 4r hnthífhíiri PI4 nú év. 3.-

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.