Vísir - 17.04.1951, Page 7
Þriðjudaginn 17. apríl i951
VlSIR
Þegar liann stóð upp sá hann eitthvað hvítt, sem gægð-
i,st fram undan Iikinu. Ilann kveikti á kveikjara sínum
og athugaði þetta. Það var vasaklútur. í einu Iiorninu
voru stafirnir V. A. Hann tók ónotaðan vasaklút úr brjóst-
vasa ofurstans, tók skannnbyssuna upp og þurkaði hana
með klútnum. Hann liélt um hlaupið á skammbyssuimi
og þrýst henni í vinstri greip ofurstans, svo að fingurnir
þrýstust að skeftinu. Því næst lagði hann skammbyssuna
í tveggja til þriggja feta fjarlægð frá líkinu. Þvi næst
fór hann út, lokaði dyrunum hægt á eftir sér, og kveikti
í vindlingi. Svo gekk hann hægt í áttina til grænu hurð-
arinnar.
Á leiðinni þangað hugleiddi hann hvers vegna liann
hefði í rauninni gert allt þetta. Undir niðri var honum
það ljóst, en hann hratt burt öllum umhugsunum um
þetta og yppti öxlum.
Hann opnaði dyrnar og nam staðar með bros á vörum.
Hinum megin — andspænis honum — stóð Viola Alardyse.
Hún horfði á hann góða stund alvarleg á svip. Svo tók
hún til máls og var róleg, þótt hún væri reið.
„Þegar eg talaði við vður síðdegis í dag, hei'ra Callag-
han, gaf eg yður gott ráð. Mér þykir leitt, að þér skylduð
ekki fara eftir því.“
„Eg þigg aldrei ,,góð ráð“, ungfrú Alardvse. Reynslan
liefir kennt mér, að ráðleggingar annara eru lítils virði
— fyrir mig. Eg kýs að sfyðjast við eigin reynslu.“
Ilann horfði til hennar diálítð hrokalega.
„Mig skiptir engu livernig þér lítið á þetta, eii eg: krefs-t
þess, að þér noíið yður reynslu yðar einhversstaðar ann-
arsstaðar en á landareign minni. Ef eg hitti yður hér
aftur læt eg varpa yður út, skiljið þér?“
„Það er mjög gi’einilegt,“ sagði Callaghan, „en gaman
þætti mér að sjá framan í þann, sem reyndi að kasta mér
út — og svo getur vel verið, að eg reyndi að fara sjálfur,
i stað þess að gefa nokkurum tækifæri til að reyna að
kasta mér út.“
Hún gekk inn um dyrnar og nam staðar rétt hjá hon-
uin. Honum féll vel ilmvatnsangan sú, sem har að vitum
lians.
„Eg vona, að þér látið skynsemina stjórna gerðum yð-
ar, en livað sem öllu líður vil eg taka skýrt fram, að yður
er bannaður aðgangur að liúsum mínum og löndum, því
að mér geðjast ekki að yður, herra Callaglian.“
^Það fer mér að verða vel ljóst,“ sagði hann, „en —
kæra ungfrú — þér liafið lilla hugmynd um liverju þér,
ef svo mætti segja, kastið frá yður.“
„Eg ræði þetta elcki frekar — og vona, að fundum
okkar heri ekki saman oftar — hverfið á braut — hafið
þér skilið mig?“
„Fullkomlega,“ sagði Callaglian. „Allt skal verða sem
þér óskið, en þegar þér farið að! hálta í kvöld skuluð þér
liugleiða það, sem eg nú tek fram: í gærkvöldi hringdi
Stenhurst ofursti til mín úr þessu húsi — réttara sagt í
skrifstofu mína, en eg var ekki við. Honum var bent á að
hringja í annað númer ni liann og gerði, en af viðræð-
7~
unni varð ekki, því að mér var gefið deyfilyf, svo að eg
komst ekki i símann. Eg lineig niður meðvilundarlaus.
Einhver liefir þvi lilusta á, er hann hringdi i skrifstofu
mína, og séð sér hag í, að hann gæti ekki talað við mig,
Sá, eða sú, sem liér er um að ræða, hefír einnig viljað koma
í veg fyrir, að liann gæti hringt til mín í dag, og þess vegna
yar séð um, að síminn væri í ólagi frani eftir degi. I gær
komuð þér til fundar við mig og voruð ómyrk í iiiáli um
það, að þér vilduð ekki að eg talaði við ofurstann. Þér
sögðuð, að ef eg kæmi hingað, þrátt fyrir aðvaranir yðar,
munduð þér gera lögreglunni aðvart.“
Callaghan varpaði frá sér vindlingsstúfnum og traðkaði
á honum og bætíi við í léttum tón:
„Hugsið nú um þetta, ungfrú AÍardyse. Ef þér svo enn
hafið löngun til.að snúa yður til lögreglunnar, þá gerið
það. En eg þori að fullyrða, að þér munuð eldvi gera það.
Fyrr eða siðar mun vður verða ljóst, að hyg'gilegast er
fyrir vður að tala við mig, ef þér eruð eins greind og
eg liygg yður vera, munuð þér ekki draga það lengi.“
Hann gekk út um grænu dyrnar. Er út um þær kom
sneri hann sér við. Ifún stóð enn á sama hletti.
„Góða nótt,“ sagði liann vinsamlega og tók í hattbarðið.
Hann gekk að bifreið sinni og ók hratt af stað í áttina til
Alfriston.
3. kapítuli.
Callaglian slangraði letilega vfir torgið, sem var við
annan enda aðalgötunnar í Alfriston. Síðdegissólin glamp-
aði á þökum gömlu húsanna og svalur blær lék um tréð,
sem stóð mitt á torginu.
Þegar liann kom að gistihússinu „Two Friars“ fór Iiann
þegar upp í lierbergi sitt.
Hann hafði ekki verið þar lengi, er hringt var til hans.
Það var Honoria Wj'inering, sem var í simanum.
„Þér stunguð upp á, að við rædddmst við, herra Callag-
han,“ sagði hún. „Eg er mjög áhyggjufuIl.V
„Það skil eg mæta vel. Hvar eruð þér sem stendur?“
„Eg cr í símaturni, sem stendur við aðalgötuna. Má eg
koma og tala við yður?“
„Gerið þér svo vel — komið þegar.“
Hann fór að liugsa um hvað mundi liafa gerzt í „Dark
Spinney“, eftir að hann fór þaðan. Ilann minntist þess,
sem farið liafði milli hans og Violu Alardyse. Ef til vill
liafði liún skipt um skoðun, er hún hafði frélt að Stenhurst
ofursti væri ekki lengur í lifenda tölu -— ef hún þá ekki
vissi það, þegar þau töluðu saman.
Var liugsanlegt, að hún væri morðinginn? Að því er
bezt varð séð af þvi, sem fyrir lá í málinu, var það henni
mest í liag að ryðja lionum af vegi. Henni var illa við
liann og liún óttaðist afleiðingar þess, ef hann heíði gelað
talað vð hann.
Og svo var það vasaklúturinn hennar uudir likinu —
vasaklúturinn með slöfum hennar í einu horninu. Ilann
yppti öxlum. Ef til vill var hann þegar orðinn flæktur í
þetta mál, þetta morð, ef um morð var að ræða, og að
öllum líkindum var hér um morð að ræða. Ilaim minntist
þess, að Gribgall í Seotland Yard eilt sinn háfoi sagt um
hann: Að ef liann aðeins gæli aflað sannaiia gilti einu
hvernig farið væri að þvi.
Nökkurum augnablikum síðar kom Honoria Wymering.
Callaglian hugsaði á þá leið, að liún liefði verið forkunn-
ALLIR VIRKI
DAGAR ERU
VÍSIS
DAGAR
Kven- og
karlm.úr.
Úr- og skart-
gripaverelun
Magnúsar 'Át-
mundssonar
& Co., Ingólís* -
stræti 3.
6EZT AÐ AUGLTSÁIVISI
tUe* Á
HAFNARSTRÆTI.4.
Gúmmí-
kapall
3x4 q mm., nýkominn.
VÉLA &
R AFTÆ K J AVERZ LUNIN
Tryggvag. 23. Sími 81279.
VI§IR:
Nýir kaupendur fá blaðið ékeypis
tii mánaBamótð. Sími 1660.
iVlunið — Vísir er ódýrasta dagblaðið
c e Sum^y, - IARZAN - «7
Loks nam vagninn sta'ðar, og Tarzan Otamu benti þeiin niður í gíginn, Hann mælti: „Aldrei hcfir nokkur Þcir stigu aftur upp i vagninn, og
og hinir, gengu fram að loftsteini mikl- þetta furðuverk þessa dularfulla lands, maður augum litið Ashra og verið til héldu af stað niður á við. Þeir voru
um að gígbarminum, en hinir þögðiu frásagnar um það.“ liugsi eftir þctla.