Vísir - 15.05.1951, Blaðsíða 2

Vísir - 15.05.1951, Blaðsíða 2
a V I S 1 R Þriðjudaginn 15. maí 1951 Hitt og þetta Uppgjafa.-1cika.í'i fór inn í lélegan matsölustaS og settist tíÖ borö. Þegar þjónninn kom til hans, sá hann sér til undrun- ar, að hann var gamall starfs- bróSir hans. „Hvaö, ert þú þjónn hér?“ mælti gesturinn. „A'S visu, en eg borSa hér ekki,“ svaraSi hinn. Uglur eru fleiri kostum bún- ar en að geta flogið í myrkri. Þær eru með örfleygustu fugl- um og eins næmar á bljóð og beztu viðtæki. „HvaSa rákir eru þetta á vanganum á þér, Herbert “ „O, þaS er ekkert — einungis íöSurmerki!“ Það var ekki fyrr en Bretar höfðu misst þær nýlendur sínar í Ameríku, sem nú eru Banda- ríkin, að þeir fóru fyrir alvöru að nema land í Ástralíu- Áður hafði ekkert verið um landnám þar hugsað. „... . og svo sagSi hann, aS ef eg giftist honum ekki, þá mundi hann missa vitiS!“ ,.Jæja, en í gær baS hann mín nú sanit.“ „Nú — þar sérSu !“ Fiskimaður nokkur á austur- strönd Bandaríkjanna var sekt- aður um 15 dali fyrir að selja hákarlskjöt sem sverðfisk. Kennari: „Hvenær var Róm byggS “ Nemandi: „AS næturlagi.“ Kennari: „Hvers vegna segir þú þaS ?“ Nemandi: ,,Það er alltaf sagt, aö hún hafi ekki veriS reist á einum ’ degi.“ Vestrænir menn nefna hæsta tind jarðarinnar Mount Ever- est. Austurlandabúar kalla f jall- ið hinsvegar Chomolunga — „Gyðja móðir himinsins-“ Qm Mmi tia?.... Vísir sagSi m. a- svo frá liinn ‘15. maí 1916: Atvinnurógur- Sigurjón kaupmaSur Peturs- son hefir höfSaö mál gegn Ólafi Friörikssyni, ritstjóra Dags- brúnar, fyrir atvinnuróg, út af tilkynningu um viðskiptabann- iö, sem HásetafélagiS lagöi á Sigurjón. Krefst Sigurjón 20 þús. króna skaðabóta. Vatnsleysi. Allmikið kveður nú að vatns- skorti í vatnsleiöslum bæjariris. í götum, sem hátt liggja, er víSa alveg vatnslaust er HSur á dag- inn, og jafriVel í húsúm viö I.augaveginn. Stafar þetta vafa- laust af því, hve mikið vatn úr .'vatnsleiSslunni er notaS til fiskþvotta- Ér hi’ n mesta naúS- syn á þvt, aS fariS verði aS kouia upp vatnsgeyminum. Þriðjudagur, 15. mai, — 135. dagur ársins. Sjávarföll- Síödegisflóö var kh 13.20- Wæturarzla. Næturlæknir er í LæknavarS- stofunni; sími 5030. NæturvörS- ur er í Laugavegs-apóteki; sími 1Ó1S. Ljósatími bifreiða og annarra ökutækja er kl. 23-25—3.45. Læknablaðið, 8- tbl. 35. árgangs, er nýkom- iS út. Efni þess er aS þessu Sinni þetta: Otitis media acuta infantum, eftir Erling Þor- steinsson. Sykur- og aceton- próf i þvagi, eftir SigurS Sam- úelsson. Ristill og hlaupalióla, eftir Ólaf Geirsson o- fl. ASal- ritstjóri er Ólafur Geirsson. Sigurður Jónsson biSur þess getio í sambandi viS frásögn Vísis sl. föstudag um rannsókn flugslyss Rjúp- unnar i Bretlandi, aö hann hafi ekki farið utan til aS skipuleggja leit aS flugvélinni heldur til þess aS rannsaka flugslysið og orsakir þess- ÞaS var hinsvegar brezki flugherinn, sem skipu- lagði og annaSist leitina á eig- in spýtur, 18. deild brezka flug- hersins leitaði allan tímann úr lofti, en íjallgöngusveitir flug- hersins, sem aSsetur hefir í Buxton, kannaSi öll fjöll þar sem líkur voru taldar á, aS vél- in heföi farizt. Útvarpið í kvöld. Kl. 20.20 Tóníeikar: Kvartett í G-dúr, óp. 76 nr. 1 eftir Haydn. (Björn Ólafsson, Josef Felzmann, Jón Sen og Eiriár Vigfússon leika). — 20-40 Er- indi: Fólkið í Sahara. (Baldur Bjarnason magister). — 21-05 Tónleikar; Lög úr óperurn (plötur)---21.35 Erindi: JarS- vegsrannsóknir og áburSartil- raunir. (Dr- Björn Jóhannes- son). — 22.00 Fréttir og veöur- fregnir- — 22.10 Vinsæl lög (plötur). — 22-30 Dagskrárlok- „Stefnir“, tímarit sjálfstæöismanna, i- hefti þessa árs, er nýkominn út, vandaöur aS efni og frágangi eins og fyrr. Magnús Jónsson ritar erlenda viösjá, en SigurS- ur Bjarnason um innlend stjórn- mál. Þá rítar Baldur Johnsen læknir um efniö „Getum viö höndlaS heilbrigðiná ?“, DavíS Ólafsson um karfa og karfa- veiöar, Tómas Zoéga um Nes- kaupstaö en Guölaugur Einars- son um Akranes. Loks eru all- margar þýddar greinar, en rit- ið er myndum prýtt. Á forsíSu er falleg mynd af vetri í sveit, sem Þorsteinn Jósefsson hefir tekið. Ritstjórar eru Magnús Jónsson og SigurSur Bjarna- son. Samvinnan, aprílhefti, er nýlega komin út- Birtir hún meSal annars frá- sög-n af fuglasýningunni á Ak- ureyri og hinu einstæöa starfi Kristjáns Geirmundssonar. Greinin er eftir Hauk Snorra- son og fylgja henni fjölmargar myndir. Þá er grein um Laxár- virkjunina; smásagan Gvendur grásleppa og forseti bæjar- stjórnarinnar eftir Drífu ; grein- in Afmælisrit kaupfélags, sem varö aS sögu samgöngn- og verzlunarhátta í heilu Íiéraöi; þá grein um .fyrsta starfsár Þjóöleikhússins eftir GuSlaug Rósinkranz; kvennasíSa, myndasaga eftir Wiíhelm Busch, grein um Somerset Maugham og byrjun á nýrri framhaldssögu eftir hann og margt fleira. í heftinu eru um 60 myndir, þar á meSal forsíðu- myncl eftir Eövarð Sigurgeirs- son af fálka og rjúpu. Þeir kaupendur Vísis, er hafa bústaðaskipti að þessu sinni, eru góðfúslega minntir á að tilkynna það afgr. í síma 1660 nú þegar, svo komist verði hjá vanskilum. Stangaveiðifélag Reykjavíkur biSrir þess getiö, að í dag sé frestur sá útrunninn, er félags- menn höfStt til aS leysa út veiöileyfi sin hjá félaginu. Þó hefir stjórnin ákveSiö aB framlengja frestinum til fimmtudagskvöld, en vill um leiS benda á, aö séu leyfiu ekki leyst út fyrir þann tíma, þá veröa þau seld öSrum félags- mönnum, sem nú eru á biðlista. í Dvalarheimili aldraðra sjómanna. 1 sambandi viö fregn um lóSarumsókn fyrir dvalarheim- ili aldraöra sjómanna,- sem getjö var í Vísi á laugardag, óskar bærinn ]iess getiS, aö gefinn hafi veriö lcostur á lóS í Laugar- áshverfi undir dvalarheimiliS í janúar 1950 og áféttað fyrir skömmu. SundknattEeiksmeistara- móti5 stendur yfir. Sundknaltleiks-meistara- mót íslands stendur nú yfir og taka fjögur Reykjavíkur- félög þátt í því. Mótið hófst 10. maí s.l. með leik milli Ármanns og B-liðs Ægis, sem lyktaði Ár- manni í vil, 12:0. Þá keppti ennfremur A-Iið Ægis við K.R. og sigraði það fyrr- nefnda 2:1. Á föstudaginn sigraði Ár- mann ÍR-inga, 8:1 og K.R. sigraði B-lið Ægis með 6:0. I kvöld heldur mótið á- fram. Útvarpsblaðið, Sajitfger isbáta 7400 lestlr Heildarafli Sandgerðis- báta á velrarverlíðinni nam 7U00 tonnum. Aflahæstu hátarnir fengu um 500 lestir hver, en þeir voru Mumipi mcð 510 lestir, Muninn og Pétur Jónsson með 502—3 leslir hvor. Bátarnir sem réru frá Sandgerði í vetur voru 20 að tölu. Heildarafli bátanna er fyrir neðan meðallag, en myndi sennilega liafa náð 6. tbh, er nýkomiö út. Efni'því ef róðrar hefðu byrjað UwMqátam. Í323 Lárétt: 1 Birta, 6 karlmanns-, nafn (stytt), S'kraítur, io gaul- aöi, 12 ull, 13 leyfist, 14 baröi, j6 ílát, 17 henda, 19 skraut. Lóörétt: 2 Garöávöxtur, 3 klaki, 4 fornafn, 5 kuldi, 7 und- irförult, 9 bitvargur, 11 hljóma, 15 beiöni, 16 kveSur, 18 knatt- spyrnufél. Lausn á krossgátu nr. 1322: Lárétt: 1 strax, 6 rás, 8 spú, 10 ídó, 13 ör, 13 er, 14 not, 16 mýs, 17 ósa, 19 skári. Lóörétt: 2 trú, 3 rá, 4 asi, 5 ósönn, 7 horse, 9 pro, 11 dey, 15 tók, ió mar, 18 sá'. m. a.: Viötal viS Jón Eyþórs- son um Fransk-íslenzka Vatna- jökulsleiSangitrinn, Fyrirgefn- ing (saga) eftir FriSjón Stef- ánsson, Danir og íslenzkan, er- indi eftir Martin Larsen, Út- varpsleikþáttur eftir Sonju B. Helgason o. fl, Gjafir og áheit sem S.Í.B.S. bárust í febrúarmánuSi: Þorri kr. 100, G. T. 500, Jón- ina Björnsdóttir 60, Á. S. 10, Frá ísafirði 30, D. O- 100, Jó- hann G. SigrirSsSon, Dalvík, 110, Þorbjörg Jóhannesdóttir, N.-Þing. 5000, Olga Berndsen 50, Iielga 100, Arndís Þorvalds- dóttir 50, N. N. 25, N. N. Ytri- Njarövík 50. 4 I. O. O. F. — O. b. I. P. = 1335158^2 Sjötugur er í dag Magnús Gíslason, Þórs- götu 9. Aflasala- Togarinn Geir seldi ísfiskafla í Grimsby s. 1- laugardag, rúm- ar 190 lestir, fyrir 6725 stpd. Smekkleg sýning á spænsku skótaui er nú í gluggá Málarans í Bankastræti, frá Heildverzlun Ásbjörns Ól- afssonar. ' ""■'íTSSCW | Vormót í.R. hefst í kvöld kl. 8 á íþrótta- vellinum. Keppt veröur í 10 greinum og keppa margir slyngustu íþróttamenn landsins- Búast má viö harSfi og sperin- andi keppni. á venjulegum tíma í janúar. RAFT£KJASTÖÐIN h/e é TJARNARGOTU 39. SIMI 8-15-18. VIOGEROIR OG UPPSETNING Á OLLUM TEGUNDUM RAFMAGNSHEIMILIST£K JA FLJOTT OG VEL AF HENDI LEYST. Gulifoss kominn fil Khafnar. M.s. GuIIfoss mun hafa komið til Kaupmannahafnar frá Bordeaux í gær. í Kaupmannahöfn mun skipið verða til 29. þ. m. til eftirlits, eins og venja er um ný slcip, en fer þá hingað og á að koma hingað á sjó- mannadaginn — 3. júní. Verður það um lcyrrt hér til 9. júní, er það hefur reglu- hundnar siglingar til Leitli og Kaupmannahafnar eins og á síðasta sumri. Ármann vann T jarnarboðhlaupið. Tjarnarboðhlaupið fór fram á laugardaginn. Þrjár sveitir tóku þátt í hlaupmu að þessu sinni og voru 10 menn í hverri. Sig- urvegari varð sveit Ármaims, en það félag liefir ekki unn- ið þetta hlaup áður. Rann lnin skeiðið á 2:32,6 mín. Maðurinn minn og faðir okkar Gnðinundur Einarsson bóndi á Stöðlum í Ölfusi, andaðist að heimili sínu 14. þ.m. Guðrún Pálsdóttir og born. Kveðjuathöfn um manninn minn og föð- ur, Ilafliða Jón§§on Ásvalíagötu 61, fer fram í Fossvogskapellu, miðvikudaginn 16. mai kl. 3 e.h. Kristjana Guðfinnsdóttir og synir. Jarðarför mannsins míns, Ró§iiikar§ Guðinundssoiiar fer fram frá Dómkirkjunni, miðvikudaginn 16. þ.m. og hefst með húskveðju í Elliheim- ilinu Grund kl. 1,15 e.h. — Athöfninni verð- ur útvarpað. Steinunn Hallvarðsdóttir. ■ ii ..... ......... i-iiimrtnli

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.