Vísir - 15.05.1951, Blaðsíða 7

Vísir - 15.05.1951, Blaðsíða 7
Þriðjudaginn 15. mai 1951 - v j “• sögðu? Palricia hafði sagt, að Corinne hataði alla og þess vegna Violu einnig. Ef svo væri g;at vel verið, að liún hefði leitt grun að henni. Hún gat hvenær sem var komið og hótað því, að segja eftirlitsmönnunum frá öllu um lijóna- band Violu. Og þá var Viola í vanda. Aftur hugsaði Callag- han: Var Corinne eins slæm og menn hugðu? í þessu var harið að dyrum. Það var Niliolls, sem kom inn og sagði: „Það skyldi ekki vera til áfengislög'g hérna. Eg er eitt- livað svo slæptur.“ „Þú ert vanur að vera það á morgnana. Það er flaska þarna í skápnum.“ Nikolls gekk að skápnum og skenki sér í glas. Svo, er hann liafði fengið sér vænan sopa, dæsti hann og sagði: „Æ, nú líður mér hetur. Ætli þú værir ekki slæptur, ef þú hefðir staðið í eins ströngu og eg í nótt?“ „Hafðirðu nokkuð upp úr henni?“ „Jás þetta er stúlka sem hefir augun í kollinum. Þær lærá víst sitt af hverju þessar, sem taka á móti fötum í næturklúbhunum í London. Hún hefir ekki háar hug- myndir um Mardena-klúbbinn.“ „Hvað segir hún um Donelly?“ „Hún er ekki alveg klár á honum, sem maður segir. Iíeimi geðjast vel að honum, en finnst eitthvað grunsam- legt við hann. Konur eru vitlausar í honum.“ „Nefndi hún nokkrar?“ „Corinne Alardyse til dæmis — liún er bandvitlaus i h.onum.“ „Nefndi hún ekki fleiri?“ „Nei? hún nefndi ekki fleiri, sagði bara svona ahnennt að það væri heill skari á eftir honum.“ „Hvar er þessi vínstújlca þin nú ? Er hún í skrifstofurini árdegis ?“ „Já, hún kemur þegar klukkuna vantar korter í tiu og athugar póstinn og gengur frá reikningsskilum um við- skiptin daginn áður. Donelly kemur klukkan lólf.“ Callaghan leit á armbandsúrið sitt. „Hringdu til hennar og reyndu að koma þvi svo fyrir, að hún sendi þér vélritað bréf.“ „Nú það er ritvélin, sem allt snýst iun?“ „Já, eg hefi litið á véirilað þréf. sem Stenhurst fékk. Það er ekki óhugsandi, að það hafi verið skrifað á eina rítvél- na í skrifstofu Donellys.“ Nikolls fór og talaði við stúlkuna í shna. Skönnnu scinna kom hann aftur og kvaðst hafa búið svo um hnúíana, að hún skrifaði honuiri vélritað bréf. — „Hún kemur með það hingað i dag síðdegis.“ Callaghan, sem hafði skotist inn í haðherhergið, kom aftur og sagði: n „Skrepptu i bílnum til Lundúna, Windy. Leitaðu uppi Frane, John Eliot, Stevens og Lullworth, ef hann er kom- inn heim úr hernum. Eg geri mér í hugarlund, að þessir piltar geti útvegað okkur vissar upplýsingar, ef þeir lála liendur .standa fram úr ermum.“ „Hvað er um að vera?“ „Hinn 23. ágúst 1939 giftist Viola Alardyse Rupert nokkurum Sharpham í borgarfógetaskrifstofLumi við Mar- leos Road, Kensington.“ „Herra trúr,“ sagði Nikolls og fór að blístra, — og hún erfði góssið og allt saman — ó, ó, ó . . .“ „Já, hálfum mánuði eftir að styrjöldinni lauk gekk Sharpham i flugherinn. Hann gerðist flugmaður, var tek- inn höndum, en var drepinn, er hann gerði tilraun til þess að komast undan á flótta úr fangabúðuin á ítaliu 1944. Eg verð að fá feril þessa manns rannsakaðan. Það er sama hvað það kostar. Aðeins eitt skiptir máli: Að fá upplýs- ingarnar tafarlaust.“ „Gott og vel,“ sagði Nikolls. „Og svo er dálítið aannð, sem þú getur gert sjálfur,“ héít Callaglian áfram. „Farðu og heilsaðu upp á Ayns- worth. Hann er inn undir hjá flugmálaráðuneytinu. Fáðu allar upplýsingar sem þú getur urn Sharpham. Reyndu að fá afrit af öllum opinberum gögnum hann varðandi og vertu nú einu sinni snar í snúningum, Windy.“ „En stúlkan?“ „Láttu þig liana engu skipta — hún bjargar sér.“ Callaghan fór í innislopp og kveikti sér i vindlingi, gekk svo að skápnum og liellti whiskyi í glas. Hann fór að hugleiða það, sem hann hafði heyrt um jiennan Sharp- ham. Hvers konar náungi skyldi þetta vera? Ef til vilí hafði þessi maður ekkert verið að hugsa um væntauleg- an arf Violu? En ef hann hafði nú gert það? Hvað sem þvi leið gat liann ekki hafa haft neina vitneskju uui erfðaskrána ög ákvæðið um, að tekjur Violu yrðu áðeins 352 stpd. á ári, ef hún giftist. Erfðaskráin varð ekld kunn fyrr en eftir andlát frú Stenhurst — og hann gat því ekk- ert um þetta vitað. Callaghan hló, er hann hugsaði um hve undrandi Sharp- liarn lilaut að hafa verið, er liann fékk hréfið frá Violu í ííölsku fangabúðunum. Símaliringing kvað við. Það var Patricia, sem liringdi. Ilún var kát og' hress. „Góðan dag, Slim. Hvernig er dagskipanin?“ „Nú er það Madame X.? Hvernig líður yður í dag?“ „Fyrírtaks vel. Lífið er dásamlegt. Eg verð að játa, að eg cr dálitið hrifin af þér, Slim. Þú ert bara líkur George Raft — eða kannske það sé Clark Gable?“ „Þökk, Patricia, en ef þér er sama, þá vil eg heldur líkjast sjálfuín mér. Snúuni okkur heldur að viðskiptum. Er nokkuð að gerast í Dark Spinney?“ „Ekkert sérstakt. Eg er ekki þar. Það væri víst óklókt að hringja þaðan. Eg^ er í shnaturninum á Alfristonveg- inum. í rauninni er aðeins eitt að segja. Eg held, að Cor- inne hafi fengið dálítinn áhuga fvrir yður.“ „Jæja, því hefði eg ekki trúað, ef einhver annar liefði sagt mér.“ „Jú, hún var bara vinsamleg við mig í morgun. Ilún var að spyrja mig um þig. Hún hafði vitanlega komizt að því, að þú hefðir verið hér. Hún veit, að þú sást líka Gervase. Og hún skilur ekki hvers vegna þú ert ekki fariiln.“ „Ilún er Iíklega forvitiii að eðfisfari?“ „Ilvort hún er. En það mætti scgja þér, að hún vildi gjarnan tala við þig. Hún veit, að ]>ú býlið hérna i Two Friars gistihúsinu — og hún spurði mig spjörunum úr um einkalíf þitt og daglega háttu, hvernig sem henni nú gat dottið i hug, að eg vissi nokkuð um þetta. Eg laug hana fulla — taldi það liyggilegast. Sagði henrii, að þú værir vanur að fá þér göngu árdegis á Hurstmonceaux- veginum og smáhressingu í Crown-kránni um tólfleytið. Eg komst nefnilega að þeirri riiðurstöðu eftir nokkura — Mjólkurskömmtuniii Framh. af 1. s. um álciðis. Gangi þctta að óskum mun verða unnt að auka mjólkurskammtinn á morgun upp í a. m. k. Iiálf an litra á reit (nr. 32), en í gær voru aðeins látnir 3 (lecilítrar á reit. Fólki þykir að vonuin all- hart, að ekki skuli liafa ver» ið leyfl að vinnA að vegavið- haldinu, þar sem verkfall bílstjóranna fyrir austan ieysist fyrirsjáanlega ekki fyrr en samkomulag næst við þau félög, sem hoðað hafa verkföll 18.—20. þ. m. Bændum úl um sveitir er þetta til mikils tjóns, þai’ sem þeir gcta ekki náð til sín tilbúnum áburði í tæka tíð. VINN.IJF.ÖT Drengja- og telpubuxur, margir litir. Gcejan Jylgir hringunum frd SIGURÞÓR, Hafnarstræti 4».. Margar gerðir JyrirliggjandL R/lifi ni ngarspjöld Krabbameinsjél. Reykjavíkur Jást i Verzl. Remedia Aust urstrœti og skrifstoju hjúkrunarheimtt Grundar. Stgsrgeir SigurjéÐSSOB hœstaréttarlögmsðor. Skriístofutimi 10—12 og 1—C. ASalstr. 8. Sími 1043 og 8085«. Aðalstræti 9. — Sími 1875 IARZA1M 8S7 Chifam íiiælti: „Eg rakst á þessa lier- menn, eftir að Wolf var drcpinn og jþpir fylgdu mér hihgað.“ Tarzan sagði: „Ííeð pví að reyna að stéla gimstcíhinum, hefúrðu komið þeim til að tortryggja okkur.“ „Én nú hefi eg lika lært að opna þessar Inirðir, og nú fef eg að Jeita stúlknanna okkar.“ Hermaður mælti: „Sá ykkar, scm heitir Tarzán, verðuf að koma slrax á fuini Tífu droUhingaiV

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.