Vísir - 29.05.1951, Page 8

Vísir - 29.05.1951, Page 8
Þriðjudaginn 29. maí 1951 F.í. reisir sæíuhús í Landmat laugum á þessu sumri. Eitjnir þess nœr'ri Smíí§ ase Á aðalfundi Ferðafélags 'íslands í gærkveldi skýrði forseti félagsins, Geir .G. Zoéga vegamúlasljóri, frú því að byggt myndi sæluhús í Landmannalaugum í sum- ar. Þarna er um að ræða járn- skála og er þégar búið að festa kaup á honum. Annað efni, sem til skálans þárf, mun vera fyrir hendi. Það er eiít af mörgum á- hugamálum fclagsins — og hefir verið um skeið — að byggja stórt og vandað sælu- hús á Þórsmörk. En fjár- festingarleyfi hefir ekki fengizt enn fyrir þeirri hygg- ingu. Nú er Árhókin fyrir 1951 komin út og geta menn vitj- að hennar lil Kristjáns Ó. Skagfjörð stórkaupmanns í Túngötu. Bókin fjallar að þessu sinni um Vestur-ísa- fjarðarsýslu og er Kristján G. Þorvaldsson höfundur hennar. Gert er ráð fyrir að næsta Árbók verði um Stranda- sýslu eftir Jdhann Hjalta- son. Á fundinum í gær var rætt um að merkja gönguleið á Esju og jafnvel að bvggja Iít- ~&n. ið skýli eða afdrep á Esju- brún. Félagar Ferðafélagsins eru nú nokkuð á 7. þúsund. Félagið á rúrnl. 160 þús. kr. í sjóðum, en eignir þess eru metnar á 460 þús. kr. í fyrra gróðursetti félagið 3000 ])lönlur i Heiðmörk og ætlar að igróðursetja 6000 plöntur á þessu vori. Er þess vænzt að sem flestir félags-. menn vinni að gróðursetn- ingu í vor og verður nánar auglýst síðar hvenær farið verður. Þeir stjórnarmeðlimir, er úr stjórn áttu að ganga, voru allir endurkjörnir, m. a.' l'orscti félagsins, Geir G. ( Zoega vegamálastjóri og varaforseti, Pálmi Hannes- son rektor. A-bandalagið orsök ókyrrðar. Gromyko heldur því nú 'ffram, að orsök hins uggvæn- Jega ástands I álfunni sé N-Atlantshafsbandalagið og ivarnarstöðvar Bandaríkja- manna. Davies fulltrúi Breta benti honum á það í gær, að Rúss- ar þyrftu ekki að krefjast þess, að þessi mál væru und- ir sérstökum dagskrárlið — utanríkisráðherra Rússa gæti hreyft þessum málum undir öðrum Iiðum, en það taldi Gromyko ekki fullnægjandi. Fjölmennur fundur i I gær var haldinn í Höfða- borg, Suður-Afríku, fjöl- mennasti útifundur, sem efnt Itefir verið til þar í Iandi. Iíomu menn hvaðanæva að úr Höfðanýlendunni og Suð- vestur-Afríku, á járnbraut- um, áætlunarbifreiðum, jepp- um o.s.frv. Fundurinn var haldinn til að mótmæla kosn- ingalagafrumvarpi s tj órnar- innar, sem felur í sér ákvæði um sérstakar kjörskrár fyr- ir hvita menn og litaða. Fjöhnennastir í flokki fundarmanna voru fyrrver- andi hermenn. Farið var í blysför um borgina og num- ið staðar fyrir framan þing- Jhúsið, meðan nefnd manna bar fram kröfur fundarins. Bjarni Ásgeirsson segir af sér. Tíminn segir frá því í morgun, að Bjarni Ásgeirs- son muni segja af sér þing- mennsku í dag. Hefir svo ráðizt, að hann verði sendiherra í Osló, er Gísli Sveinsson lætur af þeim störfum í sumar. Efnt jnun verða til aukakosninga s Mýrasýslu um miðjan júlí. .Verður Pétur Gunnarsson tilraunastjóri frambjóðandi Sj álfstæðisf Iokksins, Fékk 640 tunnur í reknet. V.b. „Haraldur“, eign Ósk- | ars Halldórssonar, var á rek- netjaveiðum fram að verk- fallinu á dögunum og fékk um 640 tunnur. Síldina fékk hann í Mið- nessjó í 10—12 „driftum“. Var hún mjög horuð, eða 6—7% að fitumagni. Var hún seld til beitu, aðallega tilbáta, sem stunda lúðuveiðar og reynist vel. Þá keyptu Færejr- ingar nolckuð af beitusíldinni. S.l. laugardag fór v.b. „Sig- urfari“ frá Akranesi á rek- netaveiðar og fékk um 150 tunnur eftir 1 „drift“. Síldin mun fara í bræðslu. Þykir fitumagn hennar hæfilegt, er ekki ósennilegt, að fleiri Akranesbátar fari á síld á næstunni. Togarinn „Geir“ kom með v.b. „Böðvar“ til Akraness um tvö-leytið í nótt og var þú strax dælt sjó í bútinn og slökktur í honum éldurinn, sem hafði þá logað í honum í hálfan sólarhring. Skipverjar höfðu byrgt eld inn, eftir því, sem föng voru á, áður en þeir yfirgáfu skipið, eins og Vísir sagði frá í gær. Vísir átti í rnorgun tal við Gunnlaug Jónsson hjá Har- aldi Böðvarssyni & Co. og Árna Helgasoh skipaskoðun armann, og tjáðu þeir blað- inu, að eldurinn hefði verið í káetu bátsins aftur í, hann Iiefði vélarrúm. Ekki kváðu þeir gerlegt að segja neiít um skemmdir þær, sem urðu við brunarin, fyrr en dælt hefði verið úr skipinu á nýjan leik og hreinsað til í því. í morgun var verið að dæla sjónum iir „Böðvari“ þá yíirlit yfir tjónið Norskir bændur í máli við fjármálaráðuneytið. en einnig komizt i; saninmga og fæst Kornverð hef- ir tvöfaldazt. Mánuðina janúar—apríl þessa árs nam innflutningur komvöru samtals rúml. 11.5 millj. króna, en á sama tíma í fyrra ekki nema um 4.5 millj. króna. Magnið liefir þó ekki auk- izt nærri þvi eins mikið og lcrónufjöldinn, því að í ár riam kornvörumagnið á þess- iim tíma rúml. 5000 lestuxn, en á sama tíma í fyrra tæpl. 4000 lestum. Verðhækkun iá erlendum markaði hefir orð- ið mjög mikill á þessum tima. Svipuðu máli gegnir um brennsluolíu. í ár var flutt inn fyrir nærri 11 millj. krória en i fyrra fyrir 4.7 millj. króna. Smálestafjöld- inn í ár var hins vegar 23858 en i fyrra 18.290. Tcljís sig sviksaa wm ÍH kr, Eiðsvelli þann 23. 5. Söluverkfalli norskra bær.da er nú Iokið. Ríkisstjörnin var búin að setja kjöt og flesk á friíista en innflutningurinn var ekki teljandi, því bændur í Sví- þjóð og Danmörku studdu stéttarbræður síria í Noregi og hindruðu útflutning frá þessum löndum til Noregs. Þegar kjötskórturinn fór að sverfa að bæjarbúum ákváðu bændurnir að stöðva sölu- verkfallið en létu þess jafn- framt getið, að þeir myndu fara í mál við fjármálaráðu- neytið, scm þeir töldu að hefði ekki staðið við gerða en svikið bæjidiir um 18 milljónir króna. Island í norskum blöðum. Óvenjulega mikið hefir verið minnst á Island í norskum blöðum að undan- förnu, fýrst í sambandi við komu Ameríluimanna til Is- lands, síðan í sambandi við verkföllin. Verkfallanna var í nokkra daga getið á fyrstu síðu blaðanna. Eiristök kona fær heiðursverðlaun. Fyrir skömmu síðan fékk 70 ára gömul kona í Lange- sund í Noregi heiðursverð- lauri fyrir frábæran dugnað, seiglu og lyndisstyrk. Konan missti bæði hendur og fæt- ur þegar hún var ung, en lærði að sauma og brodera með munninum og hefir unnið að þessu alla ævi síð- an. Handbrögð hennar eða ’ réttara sagt munnbrögð liafa oft verið til sýnis á sýning- um og þótt sérstaklega mikiði til þeirra koma. Vísitalan hækltar enn í Danmörku. Enn hefir vísitalan stigið í Danmörku og er nú koniin í 371 stig nriðað við 100 árið 1914. Ö.G. Kommúmstar r- tapa á Italíi;. Innanríkisráðherra Ítalíu tilkynnir,að 9 af hverjum 10 kjósendum hafi greitt at- kvæði í bæjar- og sveitar- stjórnarkosningum á Norð- ur-Italíu í gær og í fyrradag. Talning atkvæða er hafin og bendir allt til, að flokkur De Gasperi forsætisráðherra hafi mest fvlgi. Þýzkalandsfar- antir sækja sig. Knattspyrnuflokkur Fram og’ Víkings keppti í fyrradag í borginni Trier í Þzkalandi og unnu Þjóðverjar með 3 mörkum gegn 2. Næsti leikur íslemlinganna verður á morgun, en Vísi er ókunnugt um, hvar eða við livaða lið. — Virðast land- arnir nú vera að sækja sig eftir ófarirnar í fyrstu tveim leikjunum. ilervörður í Teheran. í Telieran óttast menn ó- eirðir í dag, er þjóðnýtingar- menn fara í kröfugöngu um borgina. Þeir ætla sér aS; ganga fram hjá bústöðum sendiherra Breta og Barida- ríkjamanna. Herlið, sem ræður yfir- skriSdrekum, er á verði tii. þess að hindra óeirðir. Nýlátinn er í Melbourne,. Sir Thomas Blamey, sem var yfirmaSur hers banda- manna á SV.-Kyrrahafi x: heimsstyrjöldinni. Fákur kaupir kynbótahest. Meðal áhugamála félagsins er að gera reifeegi Á aðalfundi Hestamanna- félagsins Fáks s.l. föstudag' var ákveðið að kappreiðar félag-sins, þær sem fresta varð á annan í Hvítasunnu, skyldu fara fram sunnudag- inn 10. júní n.k. Er nú verið að undirbúa þessar kappreiðar og' er þess að vænta, að í þeim verði mikil þátttaka. Á fundinum var rætt um ýmis áhugamál hestamanna, m.a. um bætta og nýja reið- vegi út úr bænum. Hafa Fáksmenn áhuga á að leggja riýjá og góða í'eiðvegi með fram akbrautunum, er liggja bæði austur og norður frá Elliðaánum. Nokkuð hefur staðið á þvi að fá leyfi til að leggja varanlega reiðvegi. þarna, þar sem þeir hafa cnn sem komið er ekki verið teknir upp á skipulagsupp- drátt. Þá var einnig rætt allmik- ið um hrossakynbæíur, ea Fákur lccypti ásamí Hesta- mannalelaginu Herði á Kjal- arnesi, sltagfirzkan kynbóta- hest á s.l. hausti. Félagar í Fák eru nú nær 3Ö0 að tölu. Sjórn félagsins skipa: Bogi Eggertsson for- maður, Ingjaldur ísaksson varaf ormaður, Sólmund ur Einarsson ritari, Haraldur Sveinsson gjaldkeri, Viggó Jóhannesson og Irigólfúr Guðmundsson meðstjói'U- endur.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.