Vísir - 02.06.1951, Page 2
M I S I R
Laugardaginn 2. júní 1951
Hitt 09 þetta
Pólverjar tala saman um
landsins gagn og nauðsynjar og
loks segir einn í hópnum: „Það
er þó alltaf einn kostur vi'S að
vera undir stjórn Rússa.“
„Vi'ð hvaö áttu?“ spyrja
hinir, því aS þeir þekktu eng-
an kost viS þaö.
„Jú, maöur þarf ekki neinn
’áttavita lengur,“ svaraöi hinn.
„MaSur horfir aðeins á járn-
brautarlestirnar. Þegar maður
sér lest, sem er full af varningi,
þá veit ma'Sur hvar austur er.“
Húsbóndinn kom heim hinn
hreyknasti og sagði við konu
sína: „Jæja, heillin, eg er bú-
inn að líftryggja mig fyrir
50,000 krónur.“
„Alltaf er eigingirnin hin
sama hjá ykkur karlmönnun-
um,“ svarar konan reið. „Þú
tryggir þig fyrir of fjár, en
hefir ekki fyrir því að tryggja
mig.“
Sveitastúlka var í fyrsta
skipti í vist hjá frú einni hér í
borg, sem haí'Si tíSum sam-
kvæmi heima hjá sér. Frúin
leggur henni lífsreglurnar:
„Og munið það, Sigriður mín,
að bjóða gestunum matinn allt-
af vinstra megin, en taka ó-
hreinu diskana hægra megin.“
„Eg skal muna þaö,“ svaraöi
stúlkan, „en afsakið, að eg
spyr: Er frúin hjátrúarfull
eða hvað?“
Elsku vinur, þú lánar mér nú
þúsund franka — gerðu það —
og þá bjargar þú sóma mínum.
Eg hefi ekki nema fimm
hundruð.
Það gerir ekkert ■----það
bjargar þó helmingnum.
MnMyáiawK 1339
C/hu Mmi VaK.,,
Um þetta leyti fyrir 35 árum
ritaði B. J. f. V. (Bjarni frá
Vogi) smágrein í Vísi, er hann
nefndi „Jómsvíkinga“. Segir
m. a. í grein þessari:
„Eggert söngmaður Stefáns-
son segir mér, að hann hefði
heyrt kennara Péturs (Jónsson-
ar) miklast af þyí, að hann
liefSi gert úr honum mesta „ten-
ar“ Þýzkalands. Og vist er um
þaS, aS Pétri hefir gengiS mjög
vel. Hann hefir nú veriS tvö ár
í Kiel, og verður þar eitt ár
enn. Fyrra áriS var lionum
gerSur ýmislegur táhni, en þeg-
ar hann féklc loks lcost á aS
reyna sig, þá „koni hann, sá og
sigraSi“. Og svo var sigur hans þys, 9 forsetn., 10 veiSitæki, 11
Laugardagur,
2. júní, -—• 153. dagur ársins.
Sjávarföll.
ÁrdegisflóS var kl. 4.45. —
SiSdegisflóS verSur kl. 17.05.
Næturvarzla.
Næturlæknir er í LælcnavarS-
stofunni; sími 5030. NæturvörS-
ur er í Ingólfs-apóteki; sími
I330-
t
i
Helgidagslæknir
á morgun, sunnudaginn 3.
júní, er Bjarni Jónsson, Reyni-
mel 58; sími 2472.
í sumar
verSur hægt aS ná í lækni eft-
ir kl. 2 á laugardögum meS því
aS hringja í síma 5030 (lækna-
varSstofuna).
Messur á morgun:
Dómkirkjan: MessaS kl. 11.
Síra Bjarni Jónsson.
Hallgrímskirkja: MessaS lcl.
5. Síra Jakob Jónsson. Sjó-
mannaguSsþjónusta.
Fríkirkjan: MessaS kl. 2. Síra
Þorsteinn Björnsson.
Laugarneskirkja: MessaS kl.
11. Síra GarSar Svavarsson.
Hafnarfjarðarkirkja: Messaö
kl. 10 f. h. — Sjómannaguös-
þjónusta. Sira GarSar Þor-
steinsson.
Landakotskirkja: Lágmessa
kl. 8,30 árdegis. Hámessa kl.
10. — Alla virka daga er lág-
messa kl. 8 árdegis.
75 ára
er á morgun BjarnfríSur Ein-
arsdóttir, Bjarnarstíg 12.
íslandsmótið
í knattspyrnu hefst laugar-
daginn 9. júní. Óvíst er um þátt-
töku utanbæjarfélaga í mótinu,
enda ekki útrunninn frestur tíl
aS tilkynna þátttöku.
Á aðalfundi
í félaginu „Berklavörn“ i
Reykjavík nú nýveriö, voru
þessir kosnir í stjórn félagsins:
Baldvin Jónsson, form., Kjartan
GuSnason, varaform., Vikar
DavíSsson, gjaldkeri, GuSrún
Ólafsdóttir, ritari, Sigurdís
GuSjónsdóttir, fjármálaritari.
í varastjórn: Jóhanna Stein-
dórsdóttir, GuSný Pálsdóttir,
Halldór Þórhallsson.
Bókasafn og lesstofa
upplýsingaþjónustu Banda-
rikjamanna, Laugavegi 24, hefir
nú fengið nokkrar nýjar bækur,
er menn geta fengiS að láni.
MeSal þeirra eru þessar:
„Father of the Bride“, eftir
Edward Streeter, „Hold Aut-
umn in Your Hand“, eftir
George Sessions Perry. Þessi
bólc hlaut verSlaun í Banda-
ríkjunum 1942. „Riders of the
Purple Sage“, eftir Zane Grey,
„Captain Paul“, eftir Edward
Elisberg, saga um John Paul
Jones, eina mestu sjóhetju
Bandarikjanna. „The Witch
Diggers", eftir Jessamyn West.
Lesstofan er opin til kl. 6 dag-
lega, og til kl. 10 e. h. á þriðju-
dögum og fimmtudögum.
Fá fálkaorðuna.
Forseti íslands hefir nýlega
sæmt tvo rnenn stórriddara-
krossi FálkaorSunnar, þá
Bjarna Ásgeirsson alþm. og
fyrrv. ráSherra og Benedikt G.
Wáge, forseta íþróttasambands
Islands.
Lárétt: 2 Ragna, 6 mæla, 7
fullkominn, aS seinni veturinn
hefir hann sungiS 30 hlutverk,
þar á meSal flest hin þekkt-
ustu og erfiöustu. Og nú hefir
hann fengiS mörg biSilsbréf frá
leikhúsum í Þýzkalandi, þar á
meSal frá Frankfurt am Main
og frá Breslau, hvort öSru
betra. ÞaS má því vera Reyk-
víkingum óttalaust að viSur-
kenna söng Péturs, enda er nú
þegar selt fyrir fram fullt hús
í tvö söngkvöld. — Slíkir gestir
eru góðir.“
lifa, 12 skammstöfun, 14 mál,
15 sbr. 12 lárétt, iy.steyþir.
LóSrétt: 1 Vitur, 2 býli, 3
fugl, 4 tónn, 5 fv. ísl. skip, 8
aska, 9 útlini, 13 hafa hugböS,
15 sagnmynd, 16 endíng.
Lausn á krossgátu nr. 1338:
Lárétt: 2 marga, 6 óra, 7 ná,
9 óg, 10 slá, 11 uss, 12 ös, 14 aa,
15 afl, 17 Gauti.
LóSrétt: 1 mansöng, 2 mó, 3
arg, 4 Ra, 5 argsamt, 8 áls, 9
ósa, 13 oft, 15 au, 16 Ll.
„Heima er bezt“,
júní-heftiS, hefir Vísi borizt.
1 þessu hefti segir m, a. frá ís-
lenzri lcvenhetju í Noregi, frú
Jónínu Björnsdóttur Sæborg í
Osló, eftir Einar M. Jónsson.
Þá er grein eftir BöSvar Mágn-
ússon á Laugarvatni: ViS sum-
armál 1951, ennfremur greinin
Mansöngvar úr rímum af Herði
Grímkelssyni, eftir Sveinbjörn
Beinteinsson, ferðasaga eftir
Jóhannes Ásgeirsson er nefnist:
Úr Laxárdal til Ásbyrgis, grein-
in Bjargsig í Papey, eftir Ing-
ólf Gíslason, lækni frá Papey,
FaSir og sonur, eftir Björn J.
Blöndal og rnargt fleira. Marg-
ar myndir prýSa ritiS, en rit-
stjóri þess er Vilhj. S. Vil-
hjálmsson.
útvarpið í kvöld.
Kl. 20.30 Minnzt aldarafmælis
Jóns Stefánssonar — rithöfund-
arins Þorgils Gjallanda: a)
Erindi. (Arnór Sigurjónsson).
b) Upplestur. (Frú Védís Jóns-
dóttir o. fl. (Ennfremur tónleik-
ar. — 22.00 Fréttir og veöur-
fregnir. -— 22.10 Danslög (plöt-
ur). — 24.00 Dagskrárlok.
Útvarpið á morgun:
8.30—9.00 Morgunútvarp. —
11.00 Messa í Dómkirkjunni
(sr. Bjarni Jónsson vigslubisk-
up). 12.15—13.15 Hádegisút-
varp. 14.00 Dagskrá sjómanna
(útisamkoma við Austurvöll):
a) Minhzt látinna sjómanna
(Sigurgeir SigurSsson biskup
talar. — Ævar Kvaran syngur);
b) Ávörp (Björn Óláfsson ráS-
herra, Oddur Helgason útgerS-
armaður og GuSmundur Jens-
son loftskeytama'ður). c) LúSra-
sveit Revkjavíkur leikurpPaul
Pampichler stjórnar. — Einnig
fer fram afhending verSlauna.
15.15 MiSdegistónleikar (plöt-
ur). 16.15 Fréttaútvarp til Is-
lendinga erlendis. 18.30 Barna-
tími sjómannadagsins (GuSjón
Bjarnason). 19.30 Erindi: Um
dvalarheimiíi aldraSra sjó-
rnanna (Kristján EyfjörS GuS-
mundsson sjómaður). — 20.20
Dagskrá sjómanna: Ávarp:
Gunnar Thoroddsen borgarstj.
— Sarntöl. — Leikþáttur. —
Óskalög sjómanna o. fl. 22.35
Danslög: a)ÚtvarpaS frá dans-
leik sjómanna i Tjarnarcafé. •—
b) Ýmis danslög af plötum til
24.00.
8FZT ABAUGITSAIVISI
Flugáætlun Loftleiða
í innanlandsflugi.
1 dag er áætlaS aö fljúga til
Vestmannaeyja, Alcureyrar, ísa-
fjarSar, PatreksfjarSar og
Hólmavíkur. Á morgun verSur
flogiö til Vestmannaeyja.
. óperan Rigoletto,
eftir Verdi, verSur frumsýnd
annaS kvöld lcl. 8 í Þjóöleikhús-
inu. Eins og Vísir heíir áSur
sagt frá, flytja þau aöalhlut-
verkin sem gestir ungfrú Else
Múhl óperusöngkona og Stefán
Islandi óperusöngvari. Leik-
stjóri er Simon Edwardsen, en
hljómsveitarstjóri dr. V. Ur-
bantshcitsch. Uppselt er á frum-
sýninguna og á aSra sýningu,
á þriSjudag.
Leikfélag Reykjavíkur
sýnir sjónleikinn „Segðu
steininum" í kvöld kl. 8, og er
þa'S síSasta sýningin á þessu
vori.
Hvar eru skipin?
Eimskip: Brúarfóss er i
Hamborg. Dettifoss er í Lon-
don. Goðafoss er í Rvk. Gull-
foss kemur til Rvk. á morgun.
Lagarfoss er i Rvk. Selfoss er á
Húsavík. Tröllafoss er í New
York. Katla er í Gautaborg
Hans Boye átti aö fara frá Odda
í Noregi í gærkvöldi il Rvk.
Rílcisskip: Hekla er á leiS til
Rvk. frá Glasgow. Esja er í
Rvk. Herðubreiö er á Vest-
fjörSum á suSurleiS. Skjald-
breiS er á SkagafirSi á noröur-
leiö. Þvrill er í Rvík.
Skip SÍS: Hvassafell er á
leiS til Grikklands frá Aíctir-
eyri. Arnarfell kemur til Napoli
í dag frá Genova. Jökulfell fór
frá N. Y. í fyrrakvöld áleiöis til
Ecuador.
Drengjamót Ármanns,
fyrri hluti fór fram á Iþrótta-
vellinum í gær. Seinni hlutinn
fer frarn
e. h.
í dag og hefst kl. 3
Kvennaskólinn í Reykjavík.
Stúlkur í ReykjaVík og ná-
grenni, sem ætla aS stunda náni
í 1. bekk skólans aS vetri, lcomi
og sýni prófslcírteini sín í skól-
anum á þriSjudaginn kemur
kl. 8 síðd. Nánari upplýsingar
i síma 2019.
Hjúskapur.
1 dag verSa gefin saman i
hjónaband af síra Þorsteini
Björnssyni ungfrú Kristín Sam-
úelsdóttir, BlönduhlíS 27 og
Magnús Ingi Vigfússon,
Frakkastíg 14. Ennfremur ung-
frú Hólmfríður Sigurbjörg
Gunnarscl., Laugavegi 149 ,og
Óskar Gísli Gissurarson raf-
virki, Nýlendugötu 21.
í dag verða gefin saman á
Akureyri ungfrú Anna Regína
Pálsdóttir frá Véstmaiinaeyj-
um og Hermann Þorbjarnar-
son, loftskeytamaöur á b.v.
Kaldbaki. Héimili þeirra veröur
aS Skipagötu 6, Akureyri.
Nýlega voru gefin saman i
lijónaband af síra Jakobi Jóns-
syni eftirtalin hjón: Ungfrú
Hulda Ingvarsdóttir og Arnór
Þorkelsson málaranéhii. Iíeimili
þeirra er aS Bergþórugötu 23.
— Ungfrú GuSrún Ágústsdótt-
ir flugfreyja og Paul Eberhard
Ileide úrsmiSur. Heimili þeirra
er aS EskihlíS 14 A. — Ungfrú
Hildegard Sievert stúdent og"
Jóhannes G. Kolbeinsson pipu-
lagningameistari.
Athygli
þeirra, er hafa hugsaS sér aS
fá leyfi til veitinga í skálum eða
tjöldum 17. júní, skal vakin á
því, aö umsóknir verSa aS hafa
borizt þjóShátíSarnefnd Reylcja-
vílcur fyrir hádegi lrinn 7. þ. m.
Orðsending til Rafveitunnar
frá íþróttamanni.
ViljiS þið ekki sjá um að
mokaS veröi ofan í alla skurö-
ina sem þiS létuS grafa fyrir
utan Iþróttavöllinn 1950. —
ÞaS er elcki laust viS aS þaS
sé til skammar, aS hafa þá opna,
sér í lagi þegar erlend keppnis-
lið eru að koma.
Tilboð
óskast í 4ra dyra Sedan-
Pontiac 48. — Bifreiðin verð-
ur til sýnis við Sendiráð
Bandaríkjanna, Laufásveg
21, frá kl. 1,30 til 5 e.h., dag-
ana 4., 5. og 6. júní. — Uppl.
veitir Mr. Cole. Fyrirspurn-
um ekki svarað í síma.
Auglýsing um lóðahreinsun
Samkvæmt 10. og 11. gr. Heilbrigðissamþykktar
fyrir Reykjavík er lóðareigendum skylt að halda lóðum
sínum hreinum og þrifalegum.
Lóðareigendur eru hér með áminntir um að flytja
burtu af lóðum sínum allt, er veldur óþrifnaði og ó-
prýði ng hafa lokið því fyrir 4. júní n.k. Hreinsun
verður að öðrum kosti framkvæmd á kostnað hús-
eigenda.
Upplýsingar í skrifsloíu horgarlæknis, sími 3210.
Réykjavík, 1. júni 1951.
Heilbrigðisnefnd.
Maðurinn mpia og.faðir minn,
Björn Ey|®Ifssoi*9
bifreiSarsíjórl,
Suðurgötu 52 (Mýrarhúsum), Hafnarfirði,
andaðist 31. maí.
Ingibjörg Guðmundsdóttir.
Hiimar Ejörnsson.