Vísir - 02.06.1951, Síða 5

Vísir - 02.06.1951, Síða 5
Laugartlaginn 2. júni 1951 V I S I R 3 ir J. 0. ölark, jr. Ekki er allt gull sem glóir. jC'INMITT ÞAГ, sagði feiti niaðurinn, um leið og bann hagræddi sér í stóln- urn cg seildist eftir glasi sínu. „Mér finnst eg hafa heyrt þetta áður, Rattisford.“ „En þú skalt ekki heyra það frá mér aftur, og þess vegna ætti það að vera sárs- aukaminna,“ sagði Rattis- ford, og sneri sér frá speglin- urn, en hann hafði verið að laga svart hálsbindi sitt. — „Sem eg er lifandi xnaður, Paul,“ sagði hann alvarlega, „eg þarf tvö hundruð og síðan eliki grænan túskilding. I allir vinir hennar í Texasisford. „Hefir þjónað fjöl- hefðu sagt sér, að hún fengi hvergi íhúð í New York. Hún sagði, að það væri lafhægt. Hún sagðist hafa látið mann fá 1500 dollara og síðan hafi hún fengið íhúð eftir tvot daga. Drottinn minn dýri. Fimmtán hundruð dollarar.“ Feiti maðurinn rumdi eitthvað og hrissti höfuðið. „Og hún er svo ótrúlega saklaus, Paul. Þess vegna finnst mér eg vera þorpari. Eg kyssti hana á ennið liérna um kvöldið. Ósldip varlega og mjúklega, þú skilur. Til næstu viku færðu það allt að bjóða góða nótt. Og svci endurgreitt. — Þessa tvö.mér, ef cklci ætlaði að liða hundruð og tvö þúsundin, | yfir hana. Þetta kom óþægi- auk vaxta. Ef eg fæ ekkijlcga við mig. Það er eg viss þessa tvö hundruð, skil eg ekki, hvernig eg á að komast af þessa viku. Eg verð að sýna glæsimennsku. Og eg verð að fara með Lísu út um, að aldrei hefir nokkur maður kysst liana fyrr.“ „Nú, hvað lieldur þú svo scm, að hún hafi verið að gera fram að þessu9 skyldunni um árabil. Gætir Lísu, gengur um heina, gerir hvert handarvik. Lísa kallar liana duennu.“ „Hver þremillinn er það?“ „Eg veit það ekki. Eg lield ’ að það sé eitthvað svipað og í Suður-Ameríku, þegar stúlkum eru fengnar gæzlu- kontir og þar fram eftir göt- unum.“ Máninn brá silfurbjarma um breiðar svalirnar, þar sem Lísa og Rattisford stóðu við handriðið, sem vínviður teygði sig upp eftir. Þau stóðu hljóð og horfðu til himins. Loks mælti hún mjúkri röddu: „Silfurmáni, — silfurmáni, alveg eins og heima í Texas.“ „Þetta er unaðslegt", sagði hann og það brá fyrir virð- ingarhreim í röddinni. Svo sneri hún sér snögg- lega að honum og horfði beint framan í hann. „Char- les“, mælti hún. „Já, Lísa“. „Eg ætla heim til Texas liann „Lísa“, hrópaði skelfdur. „Nei, Lísa.“ Hún leit framan í hann og það blikaði á bláu augun _ . hennar í tunglskininu. „Jú“, ,au:...og.hvislaði „Eg héu eg myndi elska New York, en eg er einmana hér, Charles, svo hræðilega einmana.“ „Lísa, elskan mín.“ Hann tók utan um hana Tilburðir hláturinn sauð niðri í honum. „Sei-sei“. Hann laut fram í stólnum og tók veskið upp úr vasa sinum. Hann taldii fram tíu 20-dollara-seðla og' fleygði þcim á borðið. „Þakka þér fyrir, Paul“ sagði Rattisford, sópaði sam an seðlunum, braut þá snyrti öðru hverju, eins og þú getur Paul, tók út úr glasinu og stundi af áreynslunni við að setja það aftur á borðið. „I einkaskólum, kvenna- allt af skilið. „Öðru hverju,“ rumdi i feita manninum. „Þú ert þegar búinn að eyða nógu'skólum, klaustrum mildu í hana lil þess að innilokuð.“ kaupa eina af þessum olíu- lindum. Það er eg viss um, að þú liefir komið á hvern hans voru klaufalegir. „Elsku hjartans Lísa.“ Hún lyf'ti andlitinu móts við liann . , , , . , og smeygði liöndunum um lega saman og stakk þeim í . . . . . T ! , . . . ., iiiiflKKð nans. ivasa smn. „Þu skalt ekla sial XT , , , v ... , , J„. Nokkru siðar, 1 ef íir þessu, þegar eg heíi! , ... spurði . .. .. , .... 7. Charles var fannn hondlað gullfuglmn. Hann , , , , , . .. , , „. v ,. kyrr nokkura stund og virti f VV3 U -ai iS?"?.1DU™ °g fyrir sér skrautlegt herberg- ogað. 1 jakliotoim. Hami ig ]Ialla® hún: bra hondmm um liar ser, eftir að stóð Lísa „Ja-svei. Þetta var þá líka borg fyrir slíka stúlku. Til einasta inni. Og hver einasti yfir- Cr hún að gera hér?“ þjónn er með vasana troðna „Ekkert. En Texas að sumri af mínum peningum.14 Hann til er ekki sérlega þægilegur hnyklaði brúnimar. Istaður. Og auk þess langar „Vertu rólegur, Paul,“ ( hana til að búa hér i New mælti Rattisford sefandi. York um hríðl Hún taldi „Það kostar peninga að.gamla manninn á að leyfa græða peninga, eins og sagt(sér að fara hingað með þvi er.“ Hann dustaði ímyndað að taka Maríu með sér.“ gekk síðan yfir að dyrunum og opnaði þær. „Eyddu ckki öllu í kvöld“, sagði Paul stuttaraíega, „þvi næturklúbb í borg- hvers kom liún hingað? Iivað e.k’a ™“ra’ 0g ^eíta cr UT~ kusk af erminni á smoking- jakkanum. „Eg hefi séð þorpara fyrr,“ sagði Paul og hrissti höfuðið. Rattisford tók sígarettu úr bauk á borðinu og sló henni léttilega á þumalsnögl sér. Hann varð þunghrýndm*. „Eg liefi altaf verið þorpari, Paul, en þetta er í fyrsta sinn, að eg finn tU þorparaskapar.“ „Þú kemst yfir þá tilfinn- ingu,“ sagði Paul hæðnislega. „Svei mér, Paul, þetta er satt. Hún Lísa, hún er svo skramhi barnaleg. Um hvað lieldur þú, að hún hafi spurt um daginn? Þegar við ókum eftir Fimmtu breiðgötu? Ilún spurði mig, hvernig á því stæði, að svo margt fólk færi í strætisvögnum úr því að leiguhílar eru bæði þægilegri og fljótari í ferðum.“ „Hættu þessu.“ „Svei mér, Paul. Hún sagði þetta. Iíún þekkir ekki mun- inn á dollar og 10 cenia- ^ peningi. Hvað heldur þú, að ( M liún hafi sagt ? Hún sagði, að, ; „Elver er María?“ „María er miðaldra pipar- junka frá Texas „María.“ Dúennan stakk höfðinu í gættina. „Er hann farinn?“ spurði hún. v, , , ^ ,María kom inn, batt um sig , ,*. P . ^ , ,, , heltið a sloppnum og horfði í augu Lísu: „Nú, hvað svo?“ „Það fór alveg eins og þú 1 sagðir fyrir“, sagði Lísa. i„Jafnskjótt og eg orðaði ^ mína til Texas, gleypii hann agnið.“ | „Þér er ekki fisjað saman“, sagði Maria. „Stelpukjáni, l sem aldrei hefir komið lengra sagði Ratt- á eftir sér. slitaorð. Rattisford hló. „I kvöld ætlar Lísa að matbúa steikta kjúklinga á suðræna vísu, ., . . , , i brottfor rneð smum eigm hondum. Hugsaðu þér, Paul. Steiktir kjúklingar á Texas-vísu, elsk- an.“ Svei “ en út í Brooklyn, en ágæt í Raltisford fór, og lét hurð- Tcxashlutverkinu. En hvað ina falla hljóðlega að stöfum er annars að þér, elskan?“ „Ekki neitt. Mér finnst ,er :ftl í tvairo cg sýnir úíi fund þ c i borg. Raðumaður veifar Kóran- o'g innrætir þeim að hlýða lögmálum hans. þetta samt hálf-illa gerf< Einhvcrn veginn finnst mél5 hann svo saklaus.“ j Svo rak hún upp hlátur< „Þú liefðir átt að sjá ást- leitnistilburði hans. Það er skrítið, en mér fannst eins og hann hefði aklrei kysst stúlku fyrr.“ „Sussunei“, sagði María og hellti whiskey í tvö glös. y „Ekki á hans aldri, ekkl svona útlits og svona ríkur.“ Ilún bætti vatni og is í glös- in. „Hvenær gerast svo gleði- tiðindin ?“ „Á laugardaginn. 1 litlu kirkjunni handan við horn- ið.“ María lyfti glasi sínu. „Skál, elskan. Þá höfum við loks höndlað gullfuglinn.“ Lísa lyfti glasi sínu og augu liennar leiftruðu. —• „Fyrir gullfuglinum“, sagði hún, og svo flissuðu báðar. Snotur utgáfa* Söguútgáfan ÍJtsýn senclir frá sér fgrstu bók sina þessa dcigana — scifn smásagna eftir Jack Lonclon. Útsýn hefir valið bókum sínum „vasabókarformið“, sem hér er vel þekkt af ensk- um og amerískum bókum. Er hin nýja hók snotur að öllum frágangi, en jafnframt er verðinu stillt í hóf, því að 12 arlca bók kostar aðeins 15 kr. og er það óvenjulegt nú á dögum. Jón Þ. Árnason hefir þýtt sögurnar á gott mál. Sögur Jack London er til- valið að hafa með sér í sum- arleyfið. Við öllu búnir Frankfurt (UP). — Banda- hafa látið koma fyrir sprengi- efnum í tveim brúm yfir Mainz-ána hér í borg'. Eru báðar þessar brýr riýjar, smíðaðar eftir stríðið. Verður hægt að sprengja þær í loft upp fyrirvaralaust, ef til ófriðar skvldi lcoma á meginlandi Evrópu. Hvítasunnuvaknmgin 30 ára hér á landi. Hvítasunnumenn efna til móts hér í Reykjavík dagana 17.—24. þ. m. í tilefni af því, að um þessar mundir eru lið- in 30 ár frá því er Hvíta- sunnuvakningin hófst hér á landi. Hefir hreyfingin fengið Eríkirkjuna lánaða til móts- ins, sem verður sett þar sunnudaginn 17. júni lcl. 16. — Siðan verður almenn samkoma á hverju kvöldi þessa viltu og bibliulestrar ld. 16 á sama stað. Meðal erlendra gcsta, er sækja mótið, eru Erik Asbö frá Osló, Nils Ramselius frá Stokkhólmi og þeir Helgi Lundherg og Göran Sten- lund frá Gautaborg. Alíir eru velkomnir á sam- komur mótsins.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.