Vísir


Vísir - 02.06.1951, Qupperneq 6

Vísir - 02.06.1951, Qupperneq 6
V I S I R Laugardaginn 2. júní 1951 H.f. Einiskipaféiag islands „Gullfoss" fer frá Reykjavík, laugardaginn 23. júní kl. 12 á há- degi til Leith og Kaumannahafnar. Pantaðir farseðlár skulu sóttir eigi síðar en þriðju- daginn 12. júní annars verða þeir seldir öðrum. Það skal tekið fram, að farþegar þurfa að sýna fullgild vegabréf, þegar farseðlar eru sóttir. Skipstjéra- og stýrienannaféi. Aidan heldur fund í dag (laugardag) kl. 15,30 í fundarsal félagsins, Ilafnarhúsinu. Fundarefni: Stjórnaruppstjlling og í'Ieira. Áríðandi, að menn fjölmenni. Félagsstjórnin. til sölu. — Ekki í gangfæru standi. — Uppl. eftir kl. 2, á Framnesveg 2. g Fara vestur til sumarnámskeiðs. Tveir ungir verkfræðingar, þeir Snæbjörn K. Jónsson og Sveinn K. Sveinsson, sem báðir eru starfsmenn hjá vegagerð ríkisins, eru nýfarn- ir til Bandaríkjanna. — Verkfræðiij garn i r gera ráð fyrir að dvelja vestra um fjögurra mánaða skeið og munu nota þann tíma til framhaldsnáms í verkfræði einkum til að kynna sér nýj- ungar á sviði brúahygginga og vegagerðar. Námsdvöl þessi cr liður í þeirri íæknilegu þjónustu, sem efnahagssamvinnustofn- unin lætur löndunx Vestur- Evrópu í té og hefur þetta námskeið vcrið skipulagt af stófnuninni í samvinnu við Massachusetts tækniháskól- ann. Vormót 3. fl. A. heldur áfram í dag á Vals- vellinum. Kl. 2 Þróttur — Válur. Kl. 3 K.R. — Fram. Nefndin. E-mót 3. fl. Úrslitaleikur B-móts 3. fl. fer fram á Framvellinum á mánudag kl. 6.15. Þá leika Fram og K.R. SURDDEILD ÁRMANNS lieldur skemmtifund að Hlíöarenda í kvöld kl. 8,30. GóS hljómsveit. — Stjórnin. SJÁLFBOÐAVINNA í skíöaskálanum um helgina. Fariö frá Fé- lagsheimilinu kl. 8 í kvíild. — Sloíane.fmlin. er miðsíöð verðbréfavið- skiptanna. — Sími 1710. Reykjavíkurmót 1. fl. í knattspyrnu heldur á- fram í clag kl, 2 á Háskóla- vellinum. Þá keppa K.R. og Víkingur og strax á eftir Fram og Valur. Mótanefud. 2—3 MENN geta fengi‘8 fast fæöi í prívathúsi. Uppl. í síma 80859. (80 KRISTNIBOÐSHÚSIÐ Betanía, Laufásvegi 13. — Sunnudaginn 3. júní:. Al- menn samkoma kl. 5 e. h. — Ólafur Ólafsson kristniboöi ■t-aiar. Allir velkomnir. M. F. SJ. M. FÓRNÁRSAMKOMA annaö kvöld kl. 8.30. Ólafur Ólafsson kristniboöi talar. — Állir velkonmir. TAPAZT he.fir gulílekk- óttur köttur (læöa). Sá, sem kann að hafa orðið hennar var, vinsamlegast láti vita á Rauðarárstíg 19. (52 TVEGGJA til þriggja herbei’gja íbúð óskast strax. Aðeins tvennt í heimili (mæðgur). Hús- hjáip eða fvrirframgreiðsla getur komið til greina. — Uppl. í síma 81551. (00 ÍBÚÐ óskast til leigu frá I. júní til 1. okt. Uppl. í síma 6940. (15 TIL LEIGU 2 herbergi á rishæð með innbyggðum skápum fyrir einhleypa, leig- ist sitt í hvoru lági, ef vill eldunarpláss getur fylgt. — . Uppl. Samtún S. (56 GOTT herbergi til leigu. Miklubraut 62. Uppl. í síma 80756. (61 TIL LEIGU herbergi. — Mávahlíð 31, uppi. (69 SÖLRÍK stofa til leigu með húsgögnum ef vill. — Lítilsháttar húshjálp æslci- leg. Uppl. í síma 1816. (72 TIL LEIGU 1 herbergi og eldhús í sunxar, gæti komiö til mála lengur. Uppl. á Grettisgötu 53 B, kjallara, á mánudagskvöld. (73 EITT stórt eða tvö lítil herbergi óskast til leigu, helzt í gömlu húsi með hita- veitu, má vera í góðum kjallara. Há leiga í boði. — Skilvís greiðsla. — Tilboð, merkt: „Strax — 194“ sencl- ist blaðinu. (74 HERBERGI með inn- byggðum skápum til leigu á Ægissíðu 92 (kjallaranum). Uppl. á staðnum cftir kl. 1 í dag. (75 FULLORÐINN maður óskar eftir herbergi, fæSi og þjónustu á sama staö. Fyrir- framgreiösla. TilboS sendist Vísi fyrir mánudagskvöld, merkt: „Júni —- 195". (83 GÓÐ stofa til leigu. Lauga- teig 21, kjallara. Sími 6912, kl. 2-5. (85 TELPA, 10—12 ára, ósk- ast til aö gæta aS og leika við ^ra ára telpu, — Uppl. Bjarnarstíg 9. Sími 80719. STÚLKA meS gagnfræöa-- prófi, vön afgreiðslu, óskar eftir ^tyjnnu }rfir sumarmán- uðina. Uppl. í síma 5047. (68* DÍVANAVIÐGERÐIR. Geri við allskonar stoppuö húsgogn. Vönduð vinna. — Sanngjarnt verð. Bólstrara- verkstæðiö Áfram, Laugaveg 55, bakhús. Sírni 3919. (63 ÚRAVIÐGERÐIR fljótt og vel af hendi leystar. Egg- ert Hannah, Laugaveg 82- — Gengið inn frá Barónsstig- HÚSGAGNAVIÐGERÐIR. Geri við bæsuð og bónuð húsgögn. Sími 7543- Hverf- isgötu 65, bakhúsiö. (797 HREINGERNINGA- STÖÐIN. Sími 80286, höfum sömu, vönu hrein- gerningamennina. (170 KÖRFUGERÐIN, Lauga- vegi 166: Ivörfur, legubekk- ir og stólar fyrirliggjandi. — Sími 2165. (621 RÚÐUÍSETNING. Við- geröir utan- og innanhúss- — Uppl. í síma 791Q. (547 Rafmagnsofnar 1000 vött verð kr. 195,00. Gerum víð straujárn og önnur heimilistæki. - Raítækjaverzlunia Ljós og Hiti h-f. Laugavegi 79. — Sími 5184. ÚTLEND herraföt til sölu, meðalstærð. Snorrabraut 48, III. hæð til vinstri. (54 NOTAÐ gólfteppi, 3,20x ,5 m. til sölu. Uppl. Skipa- suncli 37. (8r AMERÍSK dragt, lítið númer, til sölu. Garöastræti 40, efri hæð. (8: VEIÐIMENN! Stórir. ný- tíndir ánamaökar til sölu. - BræSraborgarstíg 36. (79 BARNAKERRA til sölu. Framnesvegi 31. (78 LAXVEIÐIMENN: Bezta maökinn fáið þið í Garðastræti 19. — Pantið í síma 80494. (77 ÓDÝR braggaíbúð til sölu, 2 herbergi og eldhús. Laugarnescamp 16 B. (71 BARNAVAGN til sölu. Langholtsveg 63, niðri. (66' TELEFUNKEN-viðtæki til sölu, Mánagötn 1, uppi. — VerS kr. 300. (65 TIL SÖLU irý, dökkbrún g'aberdine karlmannsföt, meðalstærð. Uppl. Stórholt 31, kjallara, milli kl. 4—7. — (64 GÓÐUR barnavagn til sölu. Skúlagötu 60 (4. hæð). (60 KORTABÓICIH, Atlasbl. 1:100.000, til.sölu. — Tilboð. merkt: „ísland — 193“ send- -ist- Vísi. (59 ÍSLENZK fornrit til sölu og orðabók Sigfúsar Blön- dal. Uppl. í síma 80832. (5S NÝTT skrifborð til sölu. Bergþórugötu 41, miðhæð. L .. (55 ENSKUR rafmagns- þvottapottur til sölu. Uppl. í sírna 5342 til kl. 7 í kvöld. —• (57 VEIÐIMENN. Ágætir ánama'ðkar til sölu á Bergs- staðastræti 50. (53 GABERDINE-ÐRAGT. Mjög lítiS notuS blá gaber- dine-dragt, frekar lítiö núm- er, til solu á Njálsgötu 4S, uppi. Sími 5520. Verð 700 kr. I (62 KAUPUM íföskur, ílestar íegundir, einnig sultuglös. Sækjum heim. Sími 4714 og 80818. KAUPUM tuskur. Bald- nrsgötú 30- (160 KAUPUM, seljurn og tök- um í umböðssölu ný- og not- uð gólfteppi, herrafatnað, húsgögn, útvarpstæki, heirn- ilisvélar og margt íleira. — Húsgagnaskálinn, Njálsgötu 112. Sími 81570. (625 VERZL. Vesturgötu 21 A: Kaupir — selur ;— tekur í umboðssölu: Lítið slitinn herráfatnað, gólfteppi, heim- ilisvélar, útvörp, plötuspilara o, m. fl. (218 KAUPUM — seljum og tökurn í umboðssölu. Seljum gegn afborgun. ITjá okkur gerið þið beztu viðskiptin. Verzlunin, Grettisgötu 31. — Sími 3562. (246 DÍVANAR og ottomanar, nokkur stk., fyrirliggjandi. Húsgagnavinnustofan, Mjó- stræti 10. Sími 3897. (158 ÓÝRIR borðstofustólar úr eik, með stoppaðri setu kr. 180.00. Ennfremur allskonar húsgögn í fjölbreyttú úrvali. Húsgagnaverzlun Guðmund- ar Guðmundssonar, Lauga- veg 166. (773 HARMONIKUR. Höfum ávallt góðar harmonilcur, Htlar og stórar, til sölu. — Kaupum einnig harmonikur. Talið við okkur sem fyrst. — Verzlunin Rín, Njálsgötu 23. (52S KAUPUM flöskur. — Móttaka Grettisgötu 30, kl. 1—5. Sækjum. Simi 2195 og '5395. Hækkað verð- ÚTVARPSTÆKI. Kaup- öm útvarpstæki, radíófóna, plötuspilara grammófón- plötur o. m- fl. — Sími 6861. Vörusalinn, Óðinsgötu 1. — KARLMANNSFÖT — Kaupum litið slitin herra- fatnað, gólfteppi, heimilis- vélar. útvarpstæki, harmo- nikur o. fl. Staðgreiðsla. — Fornverzlunin, Laugavegi 57. — Sími 5691. (166 PLÖTUR á graíreiti. Út- vegum áletraðar plötur á grafreiti með stuttum fyrir- vara. Uppl. á Rauðarárstíg ■16 (kjallar?.} — Sjrai Áító.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.