Vísir - 10.07.1951, Blaðsíða 2
a
nisia
Þriðjudaginn 10. júlí 1951
Hitt og þetta
Rétt tónheyrn — (það, aö
þekkja tón þegar hann er sleg-
inn einn) er ekki mjög algeng
■gáfa. Sagt er, aS þaí sé ekki
íimm af hundraöi í hópi tónlist-
armanna, sem hana hafa. í þeim
\iópi eru talin tónskáld, söngv-
arar, stjórnendur og hljóöfæra-
leikarar.
Ritt hiö glæsilegasta brúÖu-
leikhús í heimi er Teatro dei
Piccoli, sem tók til starfa á ítal-
íu árið 1915. Því fylgja 800
hrúður, sem eru 4 fet á hæð. >—
Brúðunum stjórna 30 starfs-
menn og 300 mismunandi sýn-
ingartjöld fylgja leikpallinum.
Reikhúsið hefir haldið 18 þús-
nnd sýningar í 35 löndum og 15
milljónir manna hafa séð sýn-
ingarnar.
Nýlega voru gerðar fyrir-
spurnir til miðstéttamanna í
Bretlandi, eins og oft ber við,
en i þetta sinn var spurningin
þessi: „Ef tekjur yðar væri
rýrðar um einn tíunda, hvaða
útgjöld mynduð þér á skera
niður?“
Prestur einn svaraði dapur-
lega: „Eg myndi skera mig á
Mls.“
öll sund lokuð. í Baltimore
var Richard Mobely tekinn fast-
nr á götu, er hann ætlaði að
Mga fé út úr vegfaranda. Fyrir
xétti bar hann fram þá afsökun,
að hann hefði endilega þurf að.
aá sér í peninga, svo að hann
gæti skilið við konuna sína.
Baptisti einn, Jósep Taylor
að nafni, komst lifs af úr mikltt
stormviðri. Var hann svo þakk-
látur fyrir þetta, að hann ánafn-
aði peninga kirkjtt einni í Little
Wild stræti í Lttndúnum. Fyrir
peningana átti að hakla þakkar-
guðsþjónustu árlega þ. 27. nóv.,
en þann dag lægði storminn.
— Þakkarguðsþjónustan var
framkvæmd um meira en 100
ára skeið.
CiHU JíHHÍ to,c,
Mikið og gott úrval var aL
ávöxtum í verzlnuum í Reykja-
vík fyrir 25 árum. M. a. aug-
lýstu kaupmenn banana, niður-
soðnar plómur, perur, ananas og
apríkósur, jarðarber og kirsi-
'ber. Þá seldi Vöruhúsið danska,
enska, ameríska og þýzka
sokka frá 85 aurttm og ttpp í
12 krónur parið. Hins vegar
auglýsti kaupmaður einn eftir
■vel verkuðum sundmaga, sem
bann kvaðst kaupa gegn „pen-
ángaborgun".
Til rnarks um verðlag í
Reykjavík hinn 10. júlí 1921
má geta þess, að þann dag aug-
lýsti maður nokkur í Vísi
grammfón með 22 plötum fyrir
:ioo krónur.
Heilttinnan af vel verkuðu 1.
íl. dilkakjöti kostaði þá 22$ kr.
Þriðjudagur,
10. júlí, — 191. dagur ársins.
Sjávarföll.
Árdegisflóð var kl. 10.00. —
Síðdegisflóð verðttr kl. 22.00.
Næturvarzla.
Næturlæknir er í Læknavarð-
stofunni; sími 5030. Næturvörð-
ur er í Laugavegs-apóteki; sími
1616.
Sendikennarinn
í dönsku, Martin Larsen rekt-
or, lætur af því starfi við Há-
skóla íslands hinn 31. þ. m. —
Fyrirhugað er að ráða í stöðuna
hæfan, danskan mann til þriggja
ára. Þeir, sem kynnu að hafa
hug á þessari stöðu, eru lieðnir
að snúa sér til skrifstofu Há-
skóla Islands fyrir júlí-lok.
„Caronia“,
brezkt skemmtiferðaskip, 34
þús. smál. að stærð, lcorn hing-
að í gærmorgun og fór héðan
aftur í gærkvöldi. Skipið fer
héðan til Nordkap í Norðttr-
Noregi.
Útvarpið í kvöld.
Kl. 20.20 Tónleikar (plötur'),
— 20.40 Erindi: Náttúrufeg-
urð og listfegtirð; annað erindi.
(Simon Jóh. Ágústsson prófess-
or). — 21.05 Einsöngur: Frank
Sinatra syngttr (plötur). —•
21,20 Upplestur: Jón úr Vör les
úr ljóabók sinni „jNJeð hljóð-
staf“. — 21.35 Tónleikar (plöt-
ur). — 22.00 Fréttir og yeðttr-
fregnir. — 22.10 Vinsæl lög
(plötur). — 22.30 Dagskrárlok.
Sjómannadagsráðið
hefir ákveðið að fara skemmti-
ferð til Akraness með m.s. Esju
næstkomandi sunnudag. Farið
verður frá Reykjavík kl. 13.30.
— Sjómannadagsráðið liefir ár-
lega farið þessar ferðir, sem
hafa verið liinar ánægjulegustu
i alla staði. Verður sitthvað til
skemmtunar, og verðttr nánar
greint frá því síðar. — Ferðir
þessar eru fyrir almenning, og
rennttr allur ágóðinn til b}rgg-
ingarsjóðs dvalarheimilis aldr
aðra sjómanna.
Leiðrétting.
í frásögn Visis í gær af voða-
Hnótyáta Ht'. /3 71
Lárétt: 2 Klifraði, 6 eldsneyti,
7 handsama, 9 tími 10 togaöi, 11
samstafa, 12 sólgttð, 14 gaman-
leikari, 15 önd, 17 gorta,
Lórétt: 1 Tindrar, 2 mál
(skammstöfun), 3 heiðafugl,
4 lifir, 5 fylgjast, 8 púka, 9
■skratta, 13 fjör, 15 skammstöf-
un, 16 tónn.
Lausn á krossgátu nr. 1370.
Lárétt: 2 Rimma, 6 aða, 7
ss, 9 fa, 10 tól, 11 gól, 12 al, 14
RE, 15 asi, 17 auðir.
Lóðrétt: 1 hestana, 2 Ra, 3
iða, 4 MA, 5 agalcgt. 8 sól, 9
13. 9sþ 15 að, 16 ir.
skoti, sem orðið hafði i Svarf-
aðardal. Hafði nafn piltsins,
sem lézt, misritazt. Hann hét
Þorvaldur Guðmannsson, sonttr
hjónanna að Tungufelli í Svarf-
aðardal. Leiðréttist þetta hér
með og biðst Visir afsökunar
á misrituninni.
Tímarit iðnaðarmanna,
2. hefti 24. árgangs, er ný-
komiö út, fjölbreytt að éfni. Að
þessu sinni er ritið að verulegtt
leyti helgað Akranesi, sagt frá
ýmislegum framkvæmdum þar
og athafnasemi, og fylgja niarg-
ar rnyndir fróðlegum greinum
uni jietta. Fjölmargar aðrar
greinar ertt i ritinu og er frá-
gangur allur .í bezta lagi. Rit-
stjóri er Sveinbjörn Jónsson.
Mikið bar á
útlendingum á göttim borg-
arinnar í gær. Voru það feröa-
menn með skemmtiferöaskipinu
„Caronia“. Fjölmargar bifreið-
ir liöfðu verið teknar á leigu til
þess að aka m'eð þá unt bæinn
og nærliggjandi sveitir, en
margir kttsu helíhtr að ganga^
sér til skemmtunar tvm bæinn,
enda veður hið ákjósanlegasta.
LjósmynclavéÍar vortt viða á
lofti og varð ekki annað séð,
en að ferðamönnunum fyndust
„mótívin“ glæsileg.
Stjórn Dansk-Islandsk
Forbundsfond
hefir nýlega úthhitað styrkj-
um til danskra og íslenzkra rík-
isborgara. Styrkirnir ertt
greiddir á timabilinu 1. júní til
31. des. Til eflingar dansk-ís-
lenzktt menningarsambandi var
úthlutað: 15 íslendingum 300
kr. hverjum til dvalar við ýms-
ar námsstofnanir, 2 Islendingarj
fengu 500 kr. hvor. Auk þess
hefir verið úthlutað: Aðalsteini
Sigurðssyni, stud. mag., til nám-
skeiðs í hafrannsóknum, Else
Hansen kennara, til dönsku-
kennsltt á íslandi 3000 kr.,
Lynge Lyngesen blaðamánni, til
íslandsferðar 500 kr. Finni Tu-
linius sóknarpresti, til íslands-
ferðar 2000 kr. Th. Kristjáns-
syni ritstjóra, til styrktar útg.
„Heima og erlendis“ 1000 kr. og
til vísinda próf. Jóni Helgasvni,
til prentunar áthugasemda við
Landnámabók 1500 kr.
„Orrustan á Bolavöllum“,
ríma eftir Pétur Jakobsson,
er nýkomin út. Er þetta þriðja
útgáfa, attkin og endurbætt. Er
þetta langt skáldverk, 208 vís-
ttr, víða kveðið af krafti og lip-
urð. Á fyrsttt kápusíðu er rnynd
af höfundi þrítugum.
Flugfélag íslands.
Innanlandsflug: 1 dag er á-
ietíað að fljúga til Akureyrar
(kl. 9.15 og 16.30). Vestm.eyja,
Blönduóss, Sattðárkróks, Siglu-
fjaröar og frá Akureyri til
Siglufjarðar.
á morgun eru ráðgerðar flug-
ferðir til Akureyrar (kl. 9.15 og
16.30), Vestm.eyja, Egilsstaöa,
Hellissands, ísafjarðar, Hólma-
víkttr, Siglufjaröar og frá Ak-
ureyri til Siglufjarðár.
Útanlandsflug: Gullfafxi fór
kl. 8 í jnorgttn til London. \ ænt-
aniegur þaöan aftur í kvöíd kl.
22.30.
Háppdrætti L.B.K.
Innan skamms verður dregið
í flugvélarháþpdrætti L.B.K.
Þeir, sent enn eru ékki búnir að
fá sér miða ættu’að gera það
hið fyrsta. Miðarnir fást í flest-
um bókaverzlunum bæjarins.
Sölubörn ,og aörir, stem vilja
selja ntiöa, geta fengiö þá i
Lækjargötu 10 B.
Hvar eru skipin?
Katla er í Aalborg.
Skip S.Í.S.: Hvassafell losar
salt á Austfjörðum. Arnarfell
lestar saltfisk í Hafnarfirði.
Jökttlfell fór frá Valpariso i
Chile 6. júlí áleiöis til Guaya-
quil í Ecuador.
Ríkisskip: Hekla fer frá
Glasgow síðdegis í dag áleiðis
til Rvlc. Esja er á Austfjörðum
á sttöurleið. .Heröttbreið fer frá
Rvk. um hádegi í dag austur
itm larid til Siglttfj. Skjaldbreið
væntanlegur til Rvk. í dág að
austan og norðan. Þyrill er í
Faxaflóa. Árrnann var í Vestm,-
eyjum í gær.
Ríkisskip: Brúarfoss fór frá
Antwerpen á laugardag til Hull
og Rvk., Dettifoss er í New
York. Goðafoss er i Rvk. Gull-
foss fór frá Rvk. á laugardag
til Leith og7 K.hafnar. T,agar-
foss kont til Lysekil á föstudag
frá Húsavik. Selfoss er i Rvk.
Tröllafoss er i Hull; á aö fara
þaðatt í dag til Loridón ög
Gautaborgar. Barjama fór frá
Leith 8. júlí til Thorshavn og
Rvk.
Menntaskólalóðin.
Byrjað er að rista grassvörð-
inn af Menntaskólalóðinni neðst
við Lækjargötuna. Eins og
kunnugt er hefir bærinn tekið
að sér að koma lóðinni í lag, í
samráði við rektor. Er þetta
líklegast byrjúnin á frarii-
kvætndttm þeitn, og mttnu bæj-
arbúar ahnennt fagna því, með
því að þessi fallega lóð hefir
ekki verið frýnileg síðan sneitt
var neðan af henni vegna
breikkunar Lækjargötu.
j
Veðrið.
Smálægð yfir Suðvesturlandi
og hæð um niiðbik Atlantshafs.
Veðurhorfur: Breytileg átt
og víðast léttskýjað í dag. Suð-
vcstan gola og þykknar upp í
nótt.
Kaupmáttur er
mestur í Astrahu.
Minnstur Í Rússiandi
Kaupmáttur launa ástr-
alskra verkamanna, miðað
við pað fé, sem purfti til að
kaupa ákveðið magn vissra
matvœlateguda, var liinn
mesli í heimi s.l. ár.
Hagfræðideild verkamála-
ráöuneytis Bandaríkjanna
hefir látiö fram fara rann-
sókn á þessu miöaö viö lutt-
ugu þjóöir og voru Banda-
ríkin næst Áslralíu í þessu
’efni. Hins vegar var kaup-
máttur launþega í Sovétríkj-
unum minnslur.
Athugun var gerð á kaup-
mætti vinnulauna í eftir-
töldum löndum og er þeim
raöaö samkvæmt kaupmætl
inum: Ástrálía, Bandaríkin,
Noregur, Kanada, Danmörk,
Israel, Svíþjóð, Brelland,
Tékkóslóvakía, írland, Sviss,
Finnland, Holland, Vestur-
Þýzkaland, Chile, Frakk-
land, Austurríki, Ungverja-
land, ítalía og Rússland,
Þar er holl
fæða á boð-
stólnum.
Fréttamönnum hefir ný-
lega verið boðið að sjá hress-
ingarheimili Náttúrulækn-
ingafélags íslands í Hvera-
gerði.
Hressingarheimili þetta er
í alla sfaða hið athyglisverð-
asta. Fæði það, .sem þar er a
borð boi-ið, er eingöngu
mjólkur- og jurtafæði. —
Fengu gestir sjálfir tækifæri
til þess að kynnast mataræði
stofnunarinnar. Var þeim
veitt af rausn og borð lilað-
in ýmiskonar jurtafæðu, ó-
sóðinni, en snyrtilega fram-
reiddri. Skiptu tegundir tug-
tim, og yrði of langt uþp að
telja, en geta má þó um t. d.
radisur, kartöflur, lauk,
tómata, sveskjur. 1 rúgbrauð-
ið var notað lieimamalað
korn, teið var gert úr vall-
humal, lilóðliergi, kúmeni o.
fl. — Þótti mönnum sumt
ærið nýstárlegt, er fram var
borið, en samt eigi ólíklegt
til vinsælda.
Vilja náttúrulækninga-
menn með þessari stofnun
gera raunliæfa tilraun til þess
að beina mataræði manna inn
á nýjar brautir. Telja þeir
kynslóð þessa á röngum leið-
um, en á hinu nýja heimili sé
framtíðinni að fylgja.
Meðan á borðhaldi stóð
, töluðu Jónas Kristjánsson
læknir, Jónas Jónsson frá
i Hriflu, Bjöm L. Jónsson,
oddviti og hreppstjóri Hvera-
gerðis, Gunnar Benediktsson
og Ragnar Guðjónsson.
Heimili þetta starfar til 15.
scpt. Er það til liúsa í kvenna
skólanum í Hveragerði og
rúmast þar rúmlega 20 gest-
ir. Dvalarkostnaður á dag er
50—55 lcr. 1 skólanum er
gufubað.
Rússar veita
enga hjálp.
N. Delhi (UP). — Indlands-
stjórn hefir ekki með neinu
móti getað fengið upplýsingar
hjá Rússum um nýtt holds-
veikilyf.
Hafa Rússar skýrt frá því,
að þeir bafi fundið upp lyf,
sem gefi góðar vonir um, að
það muni koma að haldi gegn
þessari veiki. Hún er liinsveg-
ar mjög útbreidd á Indlandi
og því liefir stjórnin reynt að
afla upplýsinga um lyfið og
fá sýnishorn af því. Rússar
vilja hvorugt láta.
EGGERT CLAESSEN
GÚSTAF A. SVEINSSON
hæstaréttailögmenn
Hamarshúsinu, Tryggvagðtu.
Allskonar lögfræðistörf
Fasteignasala.