Vísir - 10.07.1951, Blaðsíða 7

Vísir - 10.07.1951, Blaðsíða 7
Þriðjudaginn 10. júlí 1951 I „Svona, strálcur, mér leikur forvitni á að heyra hvað gerðist í leiðangri þínum.“ Magnús hafði lagt fætumar á fúmstokkinn og lét fara vel um sig. Sagði hann nú Tim alla söguna. Sat Tim og spennti greipar og hlustaði á frásögnina, án þess að gripa fram í fyrir honum, nema að honum hrukku blóts- yrði af vörum, er Magnús sagði frá landráðabréfuníim og örlögum njósnarans Moleys. Magnús klykkti út með því að spyrja: „Hvert er ólit þitt, Tim?“ „Það liggur í augum uppi,“ sagði Tim. „Duane og Beekles, þessir svikahundar, qi'u við riðnir samsæri pápista til þess að koma Maríu 'Stuart á veldisstól í Eng- landi. Hefirðu þessi bréf enn í.fórum þínum piltur?“ Magnús henti bréfabunkanum á borðið. „Hér eru þau.“ Tim hnyklaði brúnir um leið og hann leit á þau sem snöggvast. „Það er bezt fyrir okkur að afhenda þau Hawkins höfuðsmanni. Hann hefir einhver ráð með að lcoma þeim í hendur ráðlierra drottningarinnar.“ Magnús hristi höfuðið. „Eg ætla mér ekki að hafa nein afskipti af stjórnmála- og trúmáladeilum. Allir erfiðleikar mínir eiga rætur sínar til slíkra deilna að rekja.“ „Afskipti,“ endurtók Tii'n háðslega. „Þú veður þegar i þessu fúafeni upp til axla. Getur þér ekki skilist að Duane sker upp herör til þess að ná aftur þessum bréfum?“ „Án noklcurs vafa. Hann getur fengið þau aftur, þegar eg fæ Rósalmdu.“ Tim var sem lostinn reiðarslagi. „Ertu að reyna að telja mér trú um, að þú ætlir að taka stelpu fram yfir drottningu þina?“ „Mundi drottningin hjálpa mér til að fá Rósalundu? Mundi Jon Hawkins lyfta litla íingri til þess?“ svaraði Magnús af hita, og er Tim svaraði engu hélt liann áfram: „Þú veizt vel, að hann mundi ekki gera það. Hann mundi fyrst lcyrja gamla sönginn: Englandi allt! -— Jæja það er skiljanlegt frá hans bæjardyrum séð, liann héfir safnað nógu af skrautlegum spænskum stélf jöðrum, til að skreyta með hreiður sitt. En þessi bréf eru eina vopiiið, sem eg get notað gegn Duane, og eg ætla að nota þau, ef Jíörf krefur.“ Tim greip báðum höndrnn um tréfót sinn og færði hann til noklcra þumlunga. Þcgar hann tók til máls mælti hahn af hlýleika og einlægni, sem Magnús hafði ekki orðið var hjá honum fyrr. „Já, drengur, satt er það, að Filip kóngur varð illa fyrir barðinu á John Hatwkins oft og mörgiim sinnum, en hann er ekki auðugur og hann er ekki sjálfelskur. Ef við ættum ekki menn eins og Háwkins og Drake og Walsingham, væri England úr sögunni. Eg vona, að þú krækir í stelpuha, en þetta landráðamál er allt annað. Þú þékkir mig mæta vel, sonur sæll, og veizt að eg er VJ S-j.r enginn guðssþjaílasnakkhr, en svo virðist mér sem guð almáttugur liafi lagt upþ í hendur þér einstætt tækifæri til að bjarga ættjörð þinni.“ Magnús var þreyttari og syfjaðri en svo, að hann fýsti að karpa frekara um þétta við Tim. „Láttu kyrrt liggja í bili, Tim,“ sagði hann. „Eg skal hugsa málið, en nú vil eg sofa.“ Tíin greip imi armana á stól sínum og rétti úr sér. „Kannske það sé bezt,“ sagði hann. „Kannske þú hugsir skýrara, þegar þú hefir notið svefns og hvíldar. Farðu að sofa, og þegar þú vaknar slcaltu koma niður. Kerla mín lcemur eliki aftur fyrr en á morgun, svo að við ættum að geta tæmt í ró eins og eitt kvartil áður en hún birtist.“ Þegar Tun var faririn sat hánn lengi kyrr í stól sín- mn með fætuma á rúmstokknum. Honum var einkenni- lega farið, þvi að hann hafði allt í einu orðið þess var, að athygli hans beindist æ meira að málinu, sem honum örskamnná stundu áður fannst hann vera of þreyttur og syfjaður til þess að ræða úm við Tim. Hugsanirnar um það höfðu allt í einu vakið af svefni samvizku hans. Hann var nægilega kuimur stjórnmálaástandinu í landinu til þess að vita, að margir mestu áhrifamenn enska aðals- ins vildu losna við Elisabetu drottningu og lcoma Mariu Stuart á veldisstól í hennar stað, til þess að uppræta mót- mælendatrúna og innleiða kaþólskuna að nýju. Magnús hafði engan áhuga fyrir trúmálum og helgisiðum og slíku, en honum var illa við bandalag Uppreistarsinna við Spán og Frakkland. Hin veika rödd samvisku lians boð- aði honum, að borgarstyx-jöld í Englandi mundi lciða rniklar liörmungar yfh- mótmælendhr, ög margir þcirra myndu láta lifið, — menn eins og Tim og hinir ti-austu íbúar Dveon. Og liann fó.r að hugsa um Rósalindu. Og í-ödd samviskurmar þagnaði. Átti hann að sleppa þessum dýi'grip til þess að verða njósnari ráðherranna í White- hall? Það var skylda ráðliei-raxma að vei-a á vei-ði og korna koma upp um samsærismenn. Og hafði ekki Moley játað, að aðalmáður Walsinghams gi-unaði Duane? Það væri hlálegt að halda því fi-am, að drottnihgin þyrfti ó hans aðstoð, Magnúsar Gartéi-s, til þess að klekkja á svikurunum. Nei, hann hafði skyldmn að gegna — við Róashndu og sjálfan sig. Og þar með lagði hann aftur augun, til þess að jafna sig dálítið, áður en hann legðist til svefiis. Morgunsólin skein inn um gluggana og harin taldi hyggilegi-a að loka gluggahlex-unum. En þegar hann valuxaði — að þvi er virtist eftir stutta stund, var að byi-ja í-ökkva, og þá skildist lionum, að hann liafði sofið allan daginn. Hann stökk upp úr rúminu ki-ossbölvandi. Ef til vill liafði þegar borist orðsending frp Rósalindu? Hann var taugaósttyrkur mjög vegna eftirvæntingarinnar, flýlta sér að þvo sér og fór niður. Þótt þetta væi-i snemma kvölds var mai-gt um mann- inn í veitingastofurini og Kata bar inönnum bjór og spænsk vin og skiptist á glensyi-ðum við viðskiptavinina. Tim lialtraði milli borða og bar sig húsbóndalega. Magnús nanx staðar í gættinni og leit í kringum sig, en er hann hafði sannfært sig um, að engir menn fögetans væru þar, geklc hann til Tims, sem hafði gcngið afsíðis og beðið hans. Þú lítur út eins og nýr og betx-i maður, drengur minn,“ hvíslaðgi Tim. „Eg svaf eins og steinn — draumalausum svefni. — Nokkur orðsending?“ Tim lirissti hÖfuðið. — Kafaraafmæli. Framh. af 4. síSu. ara orð við tíðindamann Vísis. En í sambandi við þetta merka kafaraafmæli skal þess gétið að garnall vél- unnari Óskai-s, Géir Zoega skipamiðlari, sem um mörg ár hefir liaft meiri eða minni afskipti af störfum Óskars í sambandi við brezk vátryggingarf élög, hríngdi til Vísis til að láta í Ijós á- nægju sína af samskiptuni þeirx-a. Sagði liarin að ti-aust- ari manri og samvizkusam- ai-i í starfi væri ekki að finna og hann sagði, að all- ir hiriir bi-ezku aðilar lykju einróma lofi á störf hans. Nýjar ýfingar af Rússa hálfu í Berlín. Hernámsstjórar Vcstur- veldanna í Bei-lixx háfa sent hernámsstjóra harðóx-ð mót- mæli út áf því, að ki-afizt er allskonar skjala irieð út- flutningsafrirðum Vestur- Beí-linai-. Segja liernáms- stjórarnir, að ógei-legt sé að verða við kröfum Rússa í þessrim efnuiri, og afleiðing- arnar scu orðnar þær, að þeg- ar haíi dregið úr útflútningi Véstui’-Berlínar svo riemi %. 99Óði IVBárinn66 handsamaður. Oran (VP). — „Óði Már- inn‘‘ frá Tabla hefir nú ver- ið handtekinn eftir langa og stranga leit. Maður þessi liafði orðið átta manns að bana, en sært tvo rnenn hættulega, er hánri. var handtekirin. Þegar leit- in að honum stóð sem hæst í Atlasfjöllum, tóku alls 12.000 manris þátt í henni. þýzkir, 6 volta, hlaðnir og óhlaðnir. Véla- og raftækjaverzlunin Tryggvagötu 23. Sími 81279. C Sumufk&i — "ÍAIÍZAM Chiram hrópaði, er hann leit inn í vopnabúrið. „Þarna eru, svei mér, líka rifflarnir okkar. Hvernig í Qsköpunum fórstu að pví að l'inna þá?“ „Þetta er allt samári Otamu olckar að þakka,“ svaraði Tarzan rólegur. „Tira svikur okkur, ef lxún getur,“ sagði Helen. „Það er aljt eins líklcgt og fáunx við betur að vita það, er Otanm kcmur aftur,“ svaraði Tarzan. Þegar Otamu kom til baka, skýrði liann frá því, að iTra hafi ákveðið að fórna þeim sólguðinum daginn efiir.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.