Vísir - 10.07.1951, Blaðsíða 6

Vísir - 10.07.1951, Blaðsíða 6
V I S I R Þriðjudaginn 10. júlí 1951 Þjóðverjar undirbúa talsverðar skipasmíðar. Ætií& ekki eið hia'iia, nzm ös’shreéö ísm s'jtefja&sk £p. Hamborg (UP). — Þýzk skipafélög hafa á prjónunum allvíðtæk skipasmiðaáform, þar sem Þjóðverjum hefir verið heimiJað. að auk skipa- stól sinn. Hinsvegar er sýnilegt, að sldpafélögin ætla, að fara hægt af stað og fyrst og fremst að hugsa um hagnýt skip og sparneytin, en ekki að reyna að koma sér upp skipum, er verði neitt i lík- ingu við Bremen og Europa, sem smíðuð voru milli stríð- anna. Þó getur verið, að skipafélögin festi kaup á ör- skreiðum farþegaskipum, ef þau verða föl. 'Skipafélögin liafa einkum í hyggju að smiða skip 10— 16,000 lestir að stærð með rúmi fyrir fáa farþega og 18 hnúta ganghraða. Hamborg- Ameríka-línan hefir þegar samið um smíði sjö 10.000 lesta skipa og þriggja, er verða 7000 lestir. Nord- Deutsche Lloyd hefir samið um smíði 14 skipa af þess- um stærðum, en bæði félög- in ætla auk þess að láta smíða |fyrir sig samtals 16 skip, er verða aðeins minni. Er því jþarna um fjörutíu skip að ræða, sem þessi tvö félög jætla að láta smíða fyrir sig á næstunni. Um þessar mundir nemur skipastóll V.-Þýzkalands að- eins 700.000 lestum, en hann verður sennilega kominnupp í 4 milljónir lesta eftir 2 ár. Það er annars mesli erf- iðleikinn á vegi þýzkra sigl- inga, að skipasmíðastöðvar V.-Þýzkalands eru lielmingi : afkastaminni en fyrir stríð og mega ekki færa út lcví- arnar. Er unnið eins og hægt j er í öllum skipasmíðastöðv- um og ekki unnt að fá meiri hráefni til að vinna úr, þótt afköstin væri meiri. Sovétskipuiag skapar langfífi 1&S5& es' esmms&ö d essa !eís§ii>ss ttnssms* seegia' I*irnvda. I Moskvublaðið „Pravda“ skýrði frá því fyrir skemmstu, að fólk í Sovét- Rússlandi yrði miklu langlíf- ara en í „auðvaldsríkjunum“, enda sýndu skýrslur, að þar í landi væru nú yfir 30.000 karlar og konur, sem voru 100 ára eða eldri. Skýrslur sýna, segir „Pravda“, að elzti maður Rússlands heitir Vassily Sergeivich Tishkin, fæddur árið 1806 og verði hann 145 ára í ár. Hann á lieima í Stavropol-héraði við Svarta- Jiaf. Kona lians er sögð 95 ára. pjAH Tishkin þessi er hinn ern- asti og vann 256 daga á s. 1. ári á búgarði einum. Þá krafðist hann þess að mega ganga á kjörstað í „kosning- um“, og vildi ekki greiða atkvæði heima hjá sér! Næst elzti maður Rúss- Jands er Makmud Eivazov, 142 ára, líjörinn í sveitar- stjórn í héi-aði sínu í Azer- haijan í fyrra. Kona hans heitir Sugra og er sögð 120 ára. Hann á 118 börn, barna- börn, barnabarnabörn og barnabarnabarnabörn. „Pravda“ skýrir einnig frá því, að í héraði einu i Káka- sus séu skilyrði bezt til þess, að ná háum aldri, en þar eru 212 menn eldri en 100 ára. Nagorny prófessor við há- skóla í Karkov lýsir yfir þvi, að í Rússlandi séu „mildu hagslæðari skilyrði til þess að ná liáum aldri en í löndum kapitalista.“ Erfitt hefir verið siðasta áratuginn að fá skýrslur um íiiánartölur frá Rússlandi, en um árið 1938 var að minnsta kosti talið, að meðalaldur væri hærri í Bandaríkj. en Rússlandi. Það ár var dánar- talan í Rússlandi 17.8 á hver.t þúsund en 10.6 í Bandaríkj- unum. HAND- KNATTLEIKS- STÚLKUR VALS. Æfing í kvöld kl. 8 aö Hlíö- arenda. Áríöandi aö allir fjölmenni. — Nefndin. vantar á sildveiðibát slrac í dag. Upplýsingar um borð í m.b. Hviting eða í slmum 81173 og 5721. HAND- KNATTLEIKS- STÚLKUR ÁRMANNS. Æfing veröúr í kvöld kl. 8 á Klambratúni. Mætið vel og stundvíslega. — Nefndin. Róðrardeild Ármanns. — Æfing í kvöld kl. 8. Stjórnin. K. R. KNATT- SPYRNU- MENN. .Meistara, I. og II. fl. Æfing i kvökl kl. 7.30 á grasvellin- um. Mætið á strigaskóm. ÍSLANDSMÓTIÐ í I. fl. heldur áfram kl. 8.30 á íþróttavellinum. Þá leiká Akarnes og Hafnarfjörður. EINHLEYPUR maöur óskar eftir herbergi, helzt innan Hringbrautar. — Uppl. í síma 7768. (306 EITT eða tvö herbergi og eldhús óskast til leigu. Til- boð sendist blaðinu, merkt: „296“. (191 Á LAUQARDAG töpuðust í miðbænum svartir heklaðir hanzkar. Finnandi vinsam- legast hringi í síina 3895. (185 Á LAUGARDAGINN töp- uöust gleraugu nálægt „Tungu“ í Flafnarfirði. Skil- vís finnandi hringi í síma 81529. (186 TAPAZT hefir úr í Sund- höllinni, merkt. Finnandi skili því á Lindargötu 20 (304 gegn fundarlaunum. KVENARMBANDSÚR fannst s. 1. miðvikudag. — Réttur eigandi vitji þess í Al- þýðuprentsmiðjuna við Vita- stíg. (194 RAUÐ prjónahúfa tapaö- ist á Laugavegi. Skilist á (192 Mánagötu 1. R-2834 taþaði númers- spjaldinu ásamt loki af hjól- barðageymslu á leiðinni Reykjavík um Hvalfjörð. — Skilist í Véla- og raftækja- verzlunina. Sími 81279. — Fundarlaun. (299 ARMBANDSLAUST dömugullúr tapaðist á Arn- arhólstúni nýlega. Há fund- arlaun. Þorbjörg Björnsd., herbergi 13, Hótel Heklu. (298 GULL armbandsúr tapað- ist fyrir helgi. Finnandi vin- samlega beðinn aö gera að- vart í sima 81560. (303 FRÆG spákona er stödd hér um .thna. Spáir fyrir konum. Miklubraut 78, III. hæð (kvistur). (188 STÚLKA getur fengið at- vinnu, á dagvakt, við af- greiðslu o. fl. Brytinn, Hafn- arstræti 17. Sími 6234. (300 13—14 ÁRA telpa óskast til aðstoðar við heimilisstörf. Uppl. á Vestufgötu 21. (308 UNGLINGSSTÚLKA óskast til iéttra húsverka í júlí og ágúst á Ránargötu 35 A.________ (287. HÚSGAGNAVIÐGERÐIR. Geri við bæsuð og bónuð húsgögn. Sími 7543- Hverf- isgötu 65, bakhúsið. (797 NÝJA fataviðgerðin- — Sauinum úr nýjum og göml um efnum. Vesturgötu 48. — Sími 4023. ÁGÆTIR, nýtíndir ána- maðkar (tálbeita) fást í Vonarporti, Laugavegi 55. Þorbjörn Jónsson. (193 BÍLSKÚRSHURÐIR og nokkurar asbestplötur til sölu á Frakkastíg 22,1. hæð. (154 SÓFASETT, mjög fallegt, til sölu gegn afbprgun. — Verzlunin, Grettisgötu 31. Sími 3562. (301 KAUPUM — seljuin og tökum í umboðssölu. Verzl- unin, Grettisgötu 31. — Simi 3562. (246 Gerum við striiujárn og önnur heimilistæki. Raftækjaverzlunin Ljós og Hiti h-f. Laugavegi 79. — Síthí 5184. SVAGGER og pils, eins, nýtt, til sölu, meðalstærð. Tækifærisverð. Saumastofa Evu og Sigríðar, Klappar- stíg 16. (189 KAUPUM ílöskur, flest- ar tegundir, einnig niöur- suðuglös og dósir undan lyftidufti. Sækjum. Móttaka Höfðatúni 10. Chemia h.f. Sími 1977 og 81011. DÍVANAR, allar stærðir, fyrirliggjandi. Húsgagna- yerksmiðjan, 'Bergþórugötu Yl* Simi 81830. (394 ! SAMÚÐARKORT Slysa- yarnafélags íslands kaupa flestir. Fást hjá slysavarna- sveitum um land allt. — 1 Reykjavík afgreidd í síma 4897- (364 SILVER CROSS barna- vagn, sem nýr, til sölu á Reynimel 58, uppi, til hægri. (302 HJÓLHESTAKÖRFUR, 2 stærðir, fyrirliggjandi. — Körfugerðin, Laugavegi 16Ó. Sími 2165. (133 LEGUBEKKIR fyrir- liggjandi. — Körfugerðin, Laugavegi 166. Sími 2165.— NÝTT gólfteppi til splú og lítið útvarp. Bollagötu 12. (190 BARNARÚM til sölu ó- dýrt. Skipasund n. (195 TIL SÖLU á Frakkastíg 22 nokkurir bakpokar, Ijósr myndavél, 2 beddar, bók- bandspressa; ennfremur skatthol og nokkurir stólar, hentugir á verkstæði. Allt ódýrt. — Eítir kl. 5 síðdegis. (296 ÚTVARPSTÆKI. Kaup- úm útvarpstæki, golfteppi, 4 karlmannsföt o. m. fl. Sími ■ (6682. Fornsalan, Laugayegi " 5*7* (659 KAUPUM — seljum og j tökum í umboðssölu. Setjum i gegn afborgun. Hjá okkur gerið þið beztu viðskiptin. yerzlunin, Grettisgötu 31. — Síml 3562. (246 TIL SÖLU sem ný amerísk herraföt, Ijósgrá, og vandaður stofuskápur. Upph i Skaftahlið 11, kjallara.(297 TVEGGJA nianna tjöld og ferðaprímus til sölu á Marar- götu 7. (305 • FERÐARIT V ÉLAR — ferðaútvörp og fleira. Kattp- urn og seljum. (183 SENDIFERÐABÍLL til sölu. Selst gegn afborgun. — Uppl. KAUPUM flöskur. — llóttaka Grettisgötu 30, kh f E—5. Sækjum. Sími 2195 og 5395. Hækkað verð- IÖTVARPSTÆKI. Kaup- pm útvarpstæki, radíófóna, þlðtuspilara grammófón- plötur o. m. fl. — Sími 6861. Vörusalinn. Óðinsgötu 1. — KARLMANNSFÖT — Kaupum lítið slitin herra- fatnað, gólfteppi, heimilis- ▼élar, útvarpstæki, harmo- aikur o. fl. Síaðgreiðs’a. — Fornverzlunin, Laugavegi 57. — Simi 5691- (166 PLÖTUR á grafreiti. Út- vegum áletraðar plötur á grafreiti með stuttum fyrir- vara. Uppl. á Rauðarárstíg

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.