Vísir - 10.07.1951, Blaðsíða 8

Vísir - 10.07.1951, Blaðsíða 8
WI Þriðjudaginn 10. júlí 1951 Reykvíkingar að ná ystunni í sundkeppninní. Henni Býkur kL 12 i Rcijkvílcingar, sem fyrir nokkrum dögum voru í næst afíasta sæti í norrænn sund- keppninni, samanborið við aðra kaupstáði landsins, eru nú.að komast í eitt fremsta sætið. Eru líkur iil þess, ef þátt- takan verður góð í dag á sundstöðunmn iiér í bænmn, að Reykvikingum tákizt að ná forystusætinu a. m. k. livað kaupstaðina snertir. Annars mun Ölafsfjörður enn vera í fyrsta sæti, en ðíeskaupstaður og Reykjavik í ylgja fast á eftir og þátttak- an í dag mun þar ráða úr- slitunx. Má segja Reykyíking- arinnar liönd. í gærmoi-gun var álitið að 2500 rnanns, vantaðj til að ná þeirri tölu, cn í gærkveldi hafði íneir en lielmingur þeirrar tölu lolcið sundkeppni og vonast nefnd- in eindregið til að það sem á vantar komi til keppni í dag, en ld. 12 á miðnætti lýkur sundkeppninni. Eru allir sundstaðir í Reykjavík opnir til miðijættis í nótt fyrir þá sem keppa vilja. i 200 m. bringusundinu. a í s.l. mánuði lentu samtals 218 flugvélar á Keflavíkur- flugvelli, þar af 169 milli- landaflugvélar. -Efstur á lxlaði var flugher Randaríkjanna (34), þá Trans Canada Airlines (19), en brezka lélagi BOAC var þriðja i röðinni með 15 lend- ingar. sóma sinn i þvi að Uin það til verðugs lofs að|keppa fyrir þjóð sína og lief siðustu dagana bafa þeir ic sundnefndinni íslenzku keppst um að gera veg síns ^boi’izt vottorð um þálttöku (►æjarfélags og þar með landa vora í Bretlandi, Nor- ara í bílslysi. I gærkveldi um kl. 18 varð þriggja ái-a görnul telpa fyrir bíl á móts við Laugarbrekku við Suðurlandsbraut. Stúlkan heitir Bára Lisa 'Svavai’sdóttir, Múlacamp 10, Að lokum má gcta þess'og var farið’ með liana í að fjölmargir ísípdiixgar,|Líxndspítalann. — Reyndust dvelja, hafa meiðsli hennar óveruleg og Síðasti „nýsköpunar“-vél- báturinn fullsmíðaður. Er ennar sfærsfl báfur9 semi smíðaður er á Akranesi. Akranesi, en raflagnir Sveinn' Gnðnnmdsson. Málun önnuð- ust Rikarður Jónsson, sem er' liðtælcur vel víðar en á knatt- spyrnuvellinum, og Bjarnii Bjarnason. útbúinn' öryggis-i senx erlendis séð þjóðarinnar allrar senx ;uiestan og beztan og tekið ;minvörpum þátt i sund- Hceppninni. Akureyringar gnunu enn vera lægstir með Jdutfalls-þáltlöku, en þó [íxafa þeir síðustu dagana íært sig upp á skaflið og aiálgast mjög liina kaup- slaðina og er nú lxvergi orð- ið stórt bil á milli þeirra. Ilvað sýslunum viðvíkur hafa flestar þeirra náð þeinx árangri og lokið þeix-ri áætl- un, sem af þeim var axtlast. Eru áliöhl um það hver sýslnanna Suður-Þingeyj ar, Skagafjarðar, eða Árnes- sýsla sé el'st eins og sakir standa. Islenzka sundncfndin l«f- ir ákvax’ðað ákveðna Iilut- iallstölu, senx lxúxx telur sig vera ánægða með, fyxir þjóð egi, Svíþjóð og Dannxörku. Reykvíkingar, gerið skyldu yðar og mætið á sundstað í dag! var síðan farið nxeð hana beim lil sin. Slysið varð íxicð þeinx bætli að stúlkan liljóp íýi’ir bílinn X-G7, senx konx akandi Suðurlandsþrautina. Þegar skýrsla var tekin af bílstjóranum reyndist hann vera undir áhrifum áfengis. Málið er i rannsókn. Hinn nýi vébátur Akui nes- inga, Heimaskagi, kom hing- að í fyrrakvöld, og mun fara á síldveiðar fyrir nxiðja þessa viku. Þetta er seinasli „nýsköp- unar“vél])áturinn, senx smíð- aður er liér á landi. Þelta er 100 lesta skjp, smíðað úr eik og nxjög traust- ibyggt. Yfii’Ixyggingin er öll ! i'ii’ stáli. Skipið mun í’úrha 1400 -1500 mál síldar. Bál- urinn er méð sviþuðu lagi og Sviar lxafa á þeim bátunx, sem snxíðá fyrir sig, og gefist vel. Kjölui’inn að skipinu var lagður 1948, cn aðallega var unnið að skipinu li’á því í október s. 1. haust. Ráturinn vai’ smíðaður á Aki-anesi að ölln leyti, xxenxa vélin, og spil- ig, sem Héðinn smíðaði. Þetta cr sjöundi báturinn, senx Dráttarbx’autin h.f. á Akranesi smíðar, og sá næst- stæi’sti (Víðir stærri). Yfir- smiður var Magnús Magmxs- son, Akranesi. Niðúrsetningu véla og jánxsmíði annaðist vélsnxiðja Þorgeirs og Ellcrts, Þjöiverjar jafn- Heimaskagi er VIF - KH; Sanngjörn úrslit, 1 : 1. Norsku knattspijrnumenn irnir léku fyrsla lcik sinn hér i gærkveldi og gerðu jafntefli, 1:1, við K. R. Allmárgt manna var á vellinum, sjálfsagt 4—5 þús. nianns og veður hið hag- stæðasta. Norðmenn skor-' uðu mark silt i fyrri liálf- leik, en íslendingar er xim 35 mínútur voru af þeim síðari. Leikurinn var fremur daufur, en leikmenn sýndu yfirleitt priiðmannlegan •'leik. KR-ingar voru dugleg- ir, sumir ágætii’, en yfirleitt sýndu Y.LF.-menn liðlegri tækni. Má segja, að úrslitin bafi verið sanngjörn, eftir -ítlyikuxii. Myndin hér að ofan er frá sjóbaðsstaðnunx í Nauthóls- vík. Sama er um myndina fyrir neðan að segja, og virð- Sfyrjaldará- sfandl aflétt. Bretland, Bandaríkin og Frakkland lýstu í gær yfir, að styrjaldai’ástandinu við Þýzkaland væri lokið, en all- mörg ríki höfðu áður aflýst styrjaldai’ástandinu. öllunx venjulegunx tækjuixx. Vélar eru 2, frá General1 Motox’s. Eigandi bátsins, scnx munj kosta unx 1,2 millj. króna eri Ásfnundur h.f., senx á fýriri Ölaf Bjarnason, Fylki^ Hrefnu, og Ásmund. Skipstjóri á Heimaskaga cé Njáll Þórðai’son, senx áðuri var á Ólafi Bjarnasyni. Framsökn héEt Mýrum naumlega Hrakleg útreið Bergs og kommún- ista. Framsóknarflókkúrimt Jiélt Mýrasýslu í aukakosn-< ingunum, sem fram fóru á fyrradag, en mjög naum-t lega. Andrés Eyjóufsson í Siðu-i nxúla hlaut kosningu, féklc 413 atkvæði (445), Pétur, Gunnarsson, f r am b j óð an dij Sjálfstæðisflokksins, lxlaut: 396 alkv. (353), Bergur Sig- ui’björnssoix (utanflokka)j 125 (kommúnistar síðast 121) og Aðalsteinn Ilalldórs- son, A. 27 (51). Auðir seðlar og ógildir voru 20. Við þcssar kosningar er Sjöbaðstaðurínn mikið söttur. Sólskinsdagana í sl. viku sótti fjöldi bæjarbúa sjóbað- staðinn í Nauthólsvík. 'Samkvæmt upplýsingunx, senx blaðið hefir aflað sér hjá skrifsfofu lxorgai’læknis koniu 250 gestir þangað s.I. þriðjudag, en 200 á miðviku- dag. Hina dagana liefir að- sóknin vcrið allmiklu minni, enda voru jxeir dagar sól- skinslitlir -eða lausir. Mesta aðsóknin er á thnabilinu frá kluklcan 4—7 á daginn. I Nauthólsvik hefir verið iitmæld 200 nxetra leið, sem tekin hefir verið gild sexn lögleg fyrir þá, sem ljúka vilja þar norrænu sund- keppninni. það einkum athyglivert, að sjálfstæðismenn hafa stór- aukið fylgi sitt frá siðustu sönxu fylkingu. — Að- kosningum, eða unx 43 at- Rússland og hjáríki .kvæði, en framsóknarmcnn þeirra nxunu halda óbreyttri tapa 32 alkvæðum. 1 annan Innan skanxnxs nxunu öll liin frjálsu í’iki liafa skipað sér i eins stefnu. Þetta hefir ekki álirif á stað er það eftirtektarvert, að Bergur Sigurbjörnsson hernánx landsins, en er eigi^hefir ekki fengið nema fylgi að síður nxikilvægt. Til dæmis kommúnista og lílt cða ckki kemur Yeslnr-Þýzkaland nújvirðist bóla á þeinx armi franx sem jafnx’étthár aðili Franxsóknar í sýslunni, scm nnx aðrar varnir Vestux’-játti að liafa vex’ið óánægð Evrópu, en nxikilvægar um-^með stefnu flokksiiis í örygg- ræður fara nú franx í Pai’ís ismálunx þjéxðariixnar. Konx- um franskar tillögur i þessu múnistagarmarnir fengu efni, og tekur fulltrúi Vestur-|hraklega útreið,- og áróður Þýzkalands, Blaiik, þátt i þeirra vegna utanríkisnxála- þeim, en liann liefir vei’ið stefnu í’íkisstjórnarinnar lxef samninganxaöur vesturþýzlui ir alls engan hljónxgrunn stjórnarinnar unx þessi mál fengið nxeðal Mýramanna. við liernánisstjórana i Bonn. Þá leiðir af afnánxi styrj- aklarástandsins, að í hinxmx frjálsu löndunx verður ekki framvegis lilið á Þjóðverja sem menn óvinaþjóðar. Kosningarnar sýna ört vax- andi fylgi Sjálfstæðisflokks- ins í sýslunni og vantar ckki nema lierzlumuninn til að vinna hana úr höndum Framsóknar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.