Vísir - 25.07.1951, Blaðsíða 1

Vísir - 25.07.1951, Blaðsíða 1
*1. árg. Miðvikadagínn 25. júlí 168. tbl. m >b yr Síldveiðif'Íotinn, sem legið liefir í höfnum í nokkra daga vegna veðurs, stregmdi á miðin í.morgun, en ]>á var komið bezta veður fyrir norðan, sól og logn á mið- svæðinu, en J)ó nokkuð hvasst á egstra svæðinu. Þegar Vísir lalaði við fréttaritara sinn á Siglufirði í morgun skýrði hann frá því, að skipin væru að láta ár höfn og von væri á þvi að síldarleitarflugvélin færi þá og þegar til þess að svipast eftir síld. Á Siglufirði var komið hextu veður í morgun, Iogn og blíða, en á Raufarhöfn var enriþá livasst þótt greini- legt væri að veðrið væri að lægja. Á Siglufirði er húið að hræða og salta alla síld, er borizt liefir þar á land og eins er á Raufarhöfn svo verksmiðj urnar eru nú til- búnar að taka við nýrri lirotu, ef hún skyldi koma. Nokkur stærstu skipin fóru frá Raufarhöfn í gærkveldi, en komu brátt aítur vegna þess að veiðiveður var ófært. Fyrir austan land er gott veiðiveður, en ekki hefir frétzt um að skip þau, sem þar eru að veiðum, hafi fengið neinn afla s. 1. sólar- hring. Viðræður enn í Kaesong. Viðræður í Kaesong um vopnahlé hófst í nótt kl. 1 samkvæmt íslenzkiim tima, eftir að þær höfðu legið niðri síðan laugardag. Marshall landvarnaráð- herra Bandaríkjanna sagði i gærlcvöldi, að samkomu- lagi um frið mundi eðlilega: leiða hrottkvaðningu herliðs1 I frá Kóreu, og ef kommúnist-1 ar raunverulega vildu frið þyrftu þeir ekkert að óltast í þessum efnum. Kórea viíí ftí TsushÍMiiti. Washingfon (UP). — Ríkisstjórn Kóreu hefir óskað eftiir því að verða aðili að friðarsamningum við Jap- an. Gerir stjórnin þessa kröfu einkum til þess að geta komið á framfæri óskum um, að Japönum verði gert að af- henda Kóreu Tsushima-eyju í samnefndu sundi milli Jap- ans og Kóreu. (Það var á Tsushimasundi, sem Japanski flotinn gersigraði Rússa 1905). Tugþrautareinví gið hefst þegar á sunnudaginn. IWjög tvísýn og spennaiodi Itcppni. Foringi Hima- lajaleiðang- urs ferst. Stjómaði 3. lell- atigri Frakka. Paris (UP). — Óttast er, að foringi þriðja franska Himalajaleiðang- ursins og einn manna hans hafi farizt á Nanda Devi- tindi^ sem er 25,645. Hafði foringi leiðangursins — Roger Ðuplat — reynt að klífa tindinn við annan mann, en ekki hefir spurzt til þeirra, síðan þeir lögðu í síðasta áfangann. Aðrir leiðangursmenn hafa gefið upp von um, að þeir séu á lífi. ®mmeí&v’ÍGíB»GÍ&li&€Ít£ w&s'ðsaB' íamt es mhömitsaöta esatasi á Æ.-íaB'ívssSasseSL (Vlatniu cfáinn í famgabúðuim. Vín (UP). — Fregnir hafa borizt um það, að einn helzti foringi stjórnarandstöðunnar í Rúmeníu, sé látinn. Er það bændaforinginn Maniu, sem hér er um að ræða, en hann hafði setið ár- um saman í fangelsum kom- múnistá. Var hann síðast í fangahúðuni í Galati. Hér er staddur flugbátur frá brezka fíotanum, sem bíður hagstæðra veðurskil- yrða til þess að fljúga til Grænlands með fjögurra manna Ieiðangur, sem mun kanna Sel-vatn svonefnt, lítt kunnugt vatn á norðanverðu Grænlandi. Flugstjóri á Sunderland- bátnum, sem hér cr staddur á Skerjalirði, er Wing-Com- mander George Barrett, og átti Vísir tal við haim í morgun og innti hann fregna af ferðalagi hans. Sagði liann, að hingað kæmi flugbáturinn frá Bret- landi með fjögurra manna leiðangur undir stjórn Com- mander Simpsons úr brezka flotanum. Með honum eru 2 liðsforingjar úr flotanum og höfuðsniaður úr land- gönguliði flotans. Héðan verður flogið til Ella-eyjar á austufströnd Grænlands, og þaðan áfram til Selvatns svoriefnds, sem er á um það loil 78. gr. n. breidd- ar. Vátn þetta má heita ó- rannsakað með öllu, en þar mun verðá reynt að lendá á vesturenda vatnsins. Þar fara þeir úr flugbátnum, Simpson og félagar hans, og verða Ignace Heinrich, tug- þrautarmeistari Evrópu, kom hingað með Gullfaxa í gærkveldi. Viðstaddir voru við koniu hans ýmsir forustmnenn íþróttasamtakanná, Garðar S. Gíslason, form. FRÍ, Er- lendur O. Pétursson, Jóhann Bernhard og Ingólfur Steins- son og fleirí úr stjórn FRÍ. Hér iriun Heinrich þrevla keppni við Örn Clausen, Jugþrau (armeistara Norður- landa, og fer hún fram á jsunnudag og mánudag, en iekki mánudag og þriðjudag, eins og nefnt hefir verið. Á sunnudag verður keppt i þcssum greinum: 100 m. hlaupi, langslökki, kúlu- varpi, hástökki og 400 m. hlaupi. Mjög lítill itíunur var á þeim Heinrich og Erni, er þeir leiddu saman hesta sína í Briissel i fyrra, og má því húast við mjög harðri og skemmtilegri keppni. — Þá sigraði Frakkinn með Iitlum stigamun, en vitað er, að Örn er nú í ágætri þjálfun og mun hafa fullan liug á að jafna metin. Héðan fer Heinrich á þriðjudag og þá til London, þar seiri hann tekur þátt í landskeppni Breta við Frakka. vistir og annar útbúnaður skilinn þar eftir. Síðan fer flugvélin til austurenda vatnsins, þar sem flugbátur- inn tekur leiðsögumann og 8 sléðahunda og flytur þá til bækistöðva hinna. Þaðan leggur leiðangur Simpsons upp með hunda- sleða sína unv 50 km. veg yfir jökul til „Lands Lovísu drottningar", eins og þcssi hluti Grænlands er nefndur, þar sem rannsóknir þeirra hefjast. Rannsóknir þcssar ber að skoða sem undanfara og undirbúnings annars og fjölmennari leiðangurs, sem þangað verður sendur að ári. — Búizt er við, að Comman- der Simpson og félagar Iians dvelji þarua um 3—4 vikna skeið, en þá sækir Sunder- Iand-háturinn þá félaga aftur með sama hætti. Selvatn er um 50 km. á lengd, og' þar hefir aldrei verið lent flugbáti, og vatnið og umhverfi þcss má lieita órailnsakað. Rigningatíð hefir verið á köflum í Kaupmannahöfn í sum ar og sumarklæðnaður kvenna ekki notið sín sem skyldi. Hér sjást þrír norskiir kvenstúdentar, sem eru í sumar leyfi í Kaupmannahöfn, ganga yfir Ráðhústorgið. Regn- kápurnav eru skreyttar ýmsum myndum. Það er tízka nú Fárveikt barn sótt í flugvél. 1 gærkveldi var hringt frá Ólafsvík, og óskað eftir flug-* vél til að sækja vcikt barn. Var fyrst beðið um þaðs að flugy.élin kæmi í morgun, en síðar kom önnur beiðni um að flugvélin kæmi kl. 3. Klukkan IV2 fór flugvél fra flugskólanum Pegasus og var Kristján Gunnlaugsson. við stýrið. Koni hann aftui* til bæjarins kl. 5 í morgun með harnið, en það var lagt í Sólheinia. Var það skoriði upp í morgun — botnlang- inn tekinn úr því — og leið því eftir atvikum, er Visir átti tal við sjúkrahúsiS laust fyi’ir liádegið. Sæljón með Gullfaxa. Með Gullfaxa, scm kom í nótt, voru m.a: tvö sæljón, sem hér munu sýna lislir sín- ar í Tivoligarðinum. 1 fylgd með sæljónunum eru 2 danskir listámenn, sem einnig raunu sýná hér. Teddy örnstjernc og ungfrú Ihinseo

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.