Vísir - 25.07.1951, Blaðsíða 8

Vísir - 25.07.1951, Blaðsíða 8
Miðvikudaginn 25. juM 1951 19 ræiir senmiega •pansrmáS í dag. Só'fág’gaÍBa viti m*sa m ií&fjga €6Séii& B*€WZÍSeM €ÞÍB gBBSUÓ ÍÍat. í neðri múlstofu brezka styrjöldina. í fyrsta þæltin- Togarar koma þingsins byrjar í dag um- ræða um utanríkismál og er talið líklegt, að þar verði mjög vikið að stefnu stjórn- arinnar .varðandi Spán, vegna hinnar breyttu af- stöðu Bandaríkjanna Spánar. Austur-Asíumálin munu um hafi verið miðað að sam- vinnu við Rússa, en vonir um einlæga samvinnu þeirra og lýðræðisþjóðanna í vestri hal'i hrugðist. í öðrum þættinum hafi Marshall- til hjálpin komið til sögunnar, en í ljós liafi komið að efna- hagsleg hjálp og viðreisn einnig verða mjög rædd, nnindi ekki tryggja frið og horfur um vopnahlé í Kóreu, 1 öryggi, og því sé í þriðja stefnan gagnvart Þýzka- þættinum miðað að eflingu landi o. fl. Blaðið Manchester Guard- landvarna frjálsu þjóðanna í varnar skyni. Kóreustyrj- ian minnir á það í morgun, öldin hafi átt mestan þátt í að stefna núverandi stjórn-lseinustu þáttaskiptunum, og það skýri hinn mikla áhuga Trumans og Achesons og en'annara leiðtoga Bandaríkj- ar í utanrikismáluni hafi verið fastákveðin í megin- atriðum löngu áður Morrison varð utanrikisráð- anna fyrir því, að ekki verði herra. Það var Ernest Bevin, j slakað á varnarviðbúnaðin- sem markaði stefnuna, sem fylgt hefir verið. Þá er líklegt, að stjórnin óski eftir að ekki verði rætt iítarlega um olíumálin í dag, jþar sem málin standa þann- ig, að heinar viðræður milli ríkisstjórna Bretlands og Persíu verði teknar upp. —- Hinsvegar er sennilegt, að Morrison geri opinberlega grein fyrir horfunum á morgun, að afloknum stjórn- arfundi. Times ræðir í dag stefnu Bandafíkjanna og þátta- skiptin í hennj, eftir síðari Slysið gerðist á „bannsvæði“ um. Blöðin telja nauðsyn á, að treysta samvinnu Breta og Bandaríkjamanna enn bet- ur. — ----v---- Tillögum Persa ekki hafnai enn. ÍÞyhir yóðs r>iti. Brezka stjórnin kom sam- an á fnd í gær til þess að athuga tillögur persnesku stjornarinnar. Ekkert heíir verið til- kynnt opinberlega um efni þeirra, en ekki talið með öllu vonlaust, að þær leiði til beinna samkomulagsum- leitana og verði þá brezkur ráðherra sendur til Teheran, aðalsamningamáð ur sem Enska hjúkrunarkonan, sem Vísir gat um á mánudag- T , 1 • inn, að hefði meiðzt í Krýsu-1iBr<*a- Þykir goðs viti vík, er nú á góðum batavegi. ?r.etar sk? ldu ekkl hafna •f . i ,. , . Itillogunum þegar 1 þessu sambandi má geta, ” . . * , . j. . I Engin akvorðun x þess, að þetta er 1 fyx-sta skipti, sem slys verður á far- þega með Hekluferðum, en konan hafði gengið út á svæði, sem farþegum hafði verið bannáð að fai’a út á. Sté hún gegnum jarðskorp- una, þar sem brennandi leir var undir. Léleg spretta r Hornafirði. Þurrviðrasamt hefir verið f Hornafirði í sumar, að 'því er,, fréttaritari blaðsins sím- aði í gær. Hefir spretta þess vegna vcrið léleg, eins og víðar á landinu að þessu sinni, en hirðing gengið vel undanfar- Sð, svo að allt hefir að heita íná yei'ið Iiirt af Ijánni. þessu efni lnun þó vei’ða telcin fyfr en á fundi stjórnarinnar á morgun. Tekið er fram í London, að ástandið í Abadan og á olíulindasvæðinu sé óviðun- andi, og að pei’sneska stjórnin ætti að grípa til ráð- stafana þegar i stað, til þess að hætt verði hinum stöðugu aískiptum af stai-fsmönnum Brezk-iranska olíufélagsins Stökk !4 sm. hærra. London (UP). — Frú Sheila Lerwell setti nýlega nýtt heimsmet í hástökki kvenna. Stökk hiin 1,75,5 m., og bætti þar með met Fanny Blankers-Koen um hálfan sentixnetra. Það met var sett 1948. Hvalfell kom til Reykjavík- ur í morgun af karfaveiðum með góðan afla. Jón forseti kom frá Djúpa- vík, þar sem hann landaði 342% lest af karfa eftir 9 daga útivist. Fer liann nú i slipp íil viðgerðar. Surprise landaði fyrir nokkru um 300 lestum af karfa á Djúpayík og fór aftur á veiðar. Bjarni Ólafsson kom frá Akrancsi til Reykjavikur í morgun til þess að taka ís. Júlí er væntanlegur til Hafnarfjarðar á morgun. Júní er á veiðum. Landsleikurinn: Erfitt um útvarp' frá leiknum. Mikill áhugi er hér ríkjandi unt landsliðskeppnina í knatt- spyi’nu, sem fram fer í Þiánd- heimi annað kvöld. 1 í’áði var, að útvarpað y rði frá Noregi lýsingu á leiknum jafnharðan, en við nán^ri at- hugun kom i ljós, að útvarps- stöð sú í Noregi, scnx hér var um að fæða, er ekki nægilega kraftmikil til þess, að lnin heyx’ist hingað. Hinsvegar hefir útvarpið falið Guðjóni Einarssyni að tala lýsingu af leiknum inn á plötu, sem síðan verður send hingað loftleiðis og út- varpað þá. Verðúr þá væntan- lega útvarpað lýsingu Guð- jóns á síðari hálfleik eða hluta af honum. Þessar þrjár ameiísku bændadætur eru ltomnar til Dan* rnerkur til að kynna sér landbúnaðarstörf þar, en í sta*S þeirra fóru þrjár danskar ungmeyjar vestur í skiptum*. Línubreyting, drengir góðir! Jí’íiiii oy l*tsíi. Þjóðviljinn segir í nxorg- un, að Vísir falsi orð Katsjatúríans um Pál Is- ólfsson. Því til „sönnunar“ birtir blaðið ummæli úr Izvestija, þar sem Katsja- túrían ber lof á Pál. Vísir birti hinsvegar tilvitnun úr „News“, nýju blaði á ensku, sem stjórnarvöldin í Krernl eru farin að gefa út, svo að birting gamalla umrnæla úr Izvestiju af- sannar ekki hin, því að línubi-eytingar eru dagleg- ur viðburður í Rússlandi, ekki síður á sviði lista en öðru. En treysti Þjóðvilj- inn sér ekki til að afla um- rædds tölublaðs af „News“ mun Vísir gera ráðstafan- ir til að afla þess. ■— Ann- ars skortir ekki venjuleg stóryrði Þjóðviljans, svo að harnt veit skömmina upp á sig — og Katsjatúrían. Færist í vöxt, að hundar sé notaðir við minkadráp. S rtíejt\siaarisass heáelasB* aíás'twna esö hreiötast út. Stöðugt berast fregnir um það, að rninka verði vart víða um land, einkanlega við sjáv- arsíðuna, t. d. við Breiðafjörð og á Mýrum vestur og víðar. Einnig verður hans víða vart\ við ár, Iæki og vötn. Þykir minkurinn hvar- vetna illur gestur, enda spillir hann véiði, gerir usla í varp- löndum og víðar. Á Mýrum vestur bar það við fyi’ir nokkru, að ungur bóndi, sem var að atliuga sprettu á engjum, liitti fyrir minka þrjá :á „skemmti- göngu“ við vatn. Bóndi þessi á hund góðan og með aðstoð lians réð hann niðurlögum minkanna. Annar bóndi á sönxu slóðum á hund, senx hefir reynst liðtækur við að þefa uppi minka, og viðar að ^ bex’ast fregnir um, að góð not, séu að Iiundum við minka- dráp. A nokkrum stöðunx á, Mýrunx komst minkur i hænsiiahús í vetur og drap fjölda hænsna. Mun víðar að svipaðar sögur að segja. Danskur maður, Karlsson að nafni, Iiefir undangengin ár, stundað minkaeyðiixgu og banað xxiinkum i liundi’- aðatali. Starfar haixn að minkaeyðingu á vegunx Biin- aðarfélagsins, seixx hefir á heixdi eftirlití þessum efnuni. eix það fer nxeð loðdýrarækt- armálin, eftir að embætti loð,- dýrafaéldarráðunautar var lagt niður. Mönnum eru greidd verð- laun íyrir minkaeyðingu, 00 seixi minkui’inn veldui’, og erf þess að geta, að honum fjölg-* ar ört, þar sem hann fær íi<$ vera óáreittur. Sanxkvæmt gildandi lögunxt nxá ekki hafa nxinkabú eftir ái’amótin 1952—1953 nenxa i steinsleyptum búrum og ekki í þeim nema næstu 5 ár, ens eftir þann tíma er minkaeldt bannað. Flýgur heim án viðkomu. Brezka Lincoln-sprengju- flugvélin flýgur viðkonxu- laust frá Fairbanks heim til Bretlands, og er það 640ðf kílómeti’a leið. \ Flugvélin lenti heilu og: höldnu í Fairbanks i gær síð- degis, eftir tæplega 1 'k klukkustxuxda flug frá Kefla— víkurflugvelli yfir norður*- heimsskautið. ki’ónur á slíott af fullorðnu dýri, og 30 kr. af ungviði. Yel verkuð, falleg minkaskinn eru oft í góðu verði, svo að til nokkurs er að vinna, en að sjálfsögðu er það höfuðat- í’iði, að hvaxwetna veiði geng- ið seixx ötullegast frain i eyð- ingxma, vegna tjóns þess, Mayer fékk ekki traust. Mayei’, leiðtogi radikala x Frakklandi, flutti ræðu í' fulltrúadeild franska þings- ins í gærkvöldi. Gerði hann grein fyrir- stefixu þeirri, er hann mundt fylgja i iixnanlands- og utan- ríkismálum, ef hann mynd- aði stjórn, Ræðunni var yfirleitt v:! tekið var sagt í fregnum i gærkveldi en þó fór svo, er þingflokkarnir höfðu setio á fundunx, að í ljós kom, að MRP-flokkui’inn ákvað að sitja hjá, vegna skoðana Mavei's um afstöðu ríkxskis til kaþólsku skólanna. Fékk því Mayer aðeins 241 atkvæði en þurftti 314.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.