Vísir - 25.07.1951, Blaðsíða 2

Vísir - 25.07.1951, Blaðsíða 2
2 V I S I R Miðvikudaginn 25. júlí 1951 'Hitt og þetta Kvikmyndastjörnur hittust á götu. Önnur segir: „Eg kem beint frá fegrunarsalnum“. Hin svarar: „Ósköp var þaö leiöinlegt, aíS þaS skyldi vera lokaö.“ Sterling, sem táknar silfur- af vissum gæðum, er dregið af orðinu „Easterling“, en því nafni nefndu enskir kaupmenn á 12. öld kaupmenn frá Hansa- stöðunum á meginlandinu. Franskur lögfræSingur haföi tekiö aö sér aö verja afbrota- mann, sem sakaður var um að hafa stolið 4 milljónum franka. Þótt líkurnar bentu allar til þess, að maðurinn væri sekur, tókst verjanda hans að fá hann sýknaðan. Eftir á ræddi málflutnings- maðurinn við skjólstæðing sinn og mælti: „Segðu mér nú hrein- skilnislega, hvernig liggur í málinu .... “ „Humm,“ sagði afbrotamað- urinn. „Hefðuð þér spurt mig í gær, hefði eg hiklaust játað á mig glæpinn, en eftir varnar- ræðu yðar er eg alls ekki viss um sekt mína.“ f Brezka Columbia í Kanada eru menn nú að byrja að rækta te. Walt Disney segir þessa sögu: Ljón og kanína komu saman í veitingahús og settust þar við borð. Þégar þjónninn kernur, segir kanínan, að hún vilji fá kál að eta. „Og hvað vill ljónið?“ spyr þjónnihn. r' e, „Ekkert". \ Y „Ekkert ?“ „Já, það er ekki svangt. Þér getið sennilega skilið, að eg mundi ekki sitja hérná með því, ef það væri svangt." |l Miðvikudagur, 25. júlí — 206. dagur ársins. Sjávarföll. Árdegisflóð var kl. 10.20. —r Síödegisflóð verður kl. 23.20. Næturvarzla. Næturlæknir er í Læknavarð stofunni, sími 5030. Næturvörð- ur er í Lyfjabúðinni Iðunni, sími 7911. Ungbarnavernd Líknar, Templarasundi 3, er opin þriðjudaga kl. 3.15—4 og fimmtudaga kl. 1.30—2.30. V axmyndasaf nið í Þjóðminjasafnsbyggingunni er opið alla daga kl. 1—7 og kl. 8—10 á sunnudögum. Loftleiðir. 1 dag verður flogið til Vest- mannaeyja, Isafjarðar, Akur- éyrar, Siglufjarðar, Sauðár- króks og Keflavíkur (2 ferðir). — Á morgun er áætlað að fljúga til Vestmannaeja (2 ferðir), ÍSafjarðar, Akureyrar og Kefla- víkur (2 ferðir). Frá Vest- mannaeyjum verður flogið til Hellu. útvarpið í kvöld: ' 20.30 Útvarpssagan: „Faðir Goriot“ eftir Hcnoré de Balzac; XII. (Guðm. Daníelsson rith.). 21.00 Tónleikar (plötur). 21.30 Erindi: Þórólfur Mostraskegg (eftir Þorstein Jóhannsson frá Narfeyri. — Þulur flytur). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Danslög (plötur) til kl. 22.30. Marz (togarinn) fór í slipp í gær, en Úranus úr slipp. Tankskip var væntanlegt hingað í gær- kveldi til þess að taka lýsi til útflutnings. Soya Christina heitir sænskt tankskip, sem hingað kom- í fyrradág með benzín og olíur til BP og Shell. Spænska fisktökuskipið liggur hér ennþá og lestar saltfisk. Héðan mun þaö fara til Akraness, Keflavík- ur og að líkindum ísafjarðar til tírcMgáta Ht. /3S4 CíHU AtHHÍ tiah Steindór rak umsvifamikla bifreiðastöð í Reykjavík fyrir 30 árum, ekki síður en í dag. T. d. auglýsti hann þá á þessa leið: Þingvallatúrar. Til Þingvalla leigi eg mínar ágætu fjögurra- , sex- og sjö- manna biíreiðar ódýrast allra. Viðstaða á Þingvöllum allan daginn ókeypis. Komið á af- greiðsluna og semjið við mig. E.s. Enigheden kom hingað í nótt frá Eng- landi með kolafarm, sem fara á til Viðeyjar. Skipstjórinn er B. Kronika og er kona hans og barn með honum. ísfregnir. Veðurskeytastöðin tilkynnir, að strjáll ís hafi sézt fyrir norð- austan ITorn, en siglingar séu ó lxindraðar. Lárétt: 2 rendur, 6 mjög, 7 óður, 9 forsetn., 10 eldsneyti, 11 á litinn, 12 hreyfing, 14 skóli, 15 málmur, 17 hafna. Lóðrétt: 1 hraustur, 2 guð, 3 fiskur, 4 klukkan ( skammstöf- un), 5 aumingjana, 8 húð, 9 vesæl, 13 egg, 15 tvíhljóði, 16 guð. Lausn á krossgátu nr. 1383: Lárétt: 2 klöpp, 6 lás, 7 má, 9 RE, 10 iða, 11- fól, 12 Li, 14 tá, 15 eee, 17 grikk. Lóðrétt : 1 rýmileg, 2 kl., 3 lán, 4 ös, 5 preíáti, 8 áði, 9 rót. 13 tek, 15 ci, iö ck. ; l' þess að bæta á sig fiski, áður en þaö fer til Spánar með farminn. Þriggja-álna-menn geta skrifað sig á listann, sem liggur frammi hjá Bókaverzlun Sigf. Eymundssonar. Misritast hafði nafn Sigvalda Thordar- sonar arkitekts í Visi í gær, þar sem hann er nefndur Sigurður. Leiðréttist þetta. hér með. B.v. Ingólfur Arnarson sem kom af karfaveiðum i gær, var með um 300 lestir. Fór helmingurinn i hraðfrystihús, en hitt í bræðslu. Hvar eru skipin? Ríkisskip: Hekla er væntan- leg til Reykjavíkur á morgun frá Glasgovv. Esja er á Aust- fjörðum á norðurleið. Herðu- lireið er á Austíjöröum á norð- urleið. Skjaldbreið er í Rvik. Þyrill er noröanlands. Ármann fer frá Reykjavik siðd. i dag til Vestmannaeyja. Eimskip: Brúarfoss er við Norðurland. Dettifoss fór frá Nevv York 19. þ. m. til Reykja- víkur. Goðafoss fór væntanlega frá Rotterdam í gær til Hull og Reykjavíkur. Gullfoss fór frá Leith í gær til Kaupmannahafn- ar. Lagarfoss var á Húsavík í gær. Selfoss er í Reykjavík. Tröllafoss er i Gautaborg. Hes- nes fermir i Antvverpen ög Hull í lok júlí. Sr. Þorsteinn Björnsson, fríkirkjuprestur, hefir beðið blaðið að geta þess, að hann verði fjarverandi úr bætíum um tíma. Sóknarprest- ar bæjarins munu góðfúslega annast aðkallandi prestverk á meðan og geta hlutaðeigendur ráðið hverjum þeir fela slíka þjónustu. Vottorð úr kirkjubókum verða afgreidd á skrifstofu safn- aðarins i kirkjunni máiiudaga, miðvikudaga og föstudaga kk 6—7 e. h. Flugfélag íslands. Innanla'ndsflúg : í dag er á- ætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Vestmannaeyja, Egils- staða, Hellisands, ísafjarðar, Hólmavikur og Siglufjarðar. Á morgun eru ráögerðar flugferð- ir til Akureyrar (kl. 9,30 og 16,30), Vestmannaeyja, Ólafs- fjarðar, Reyðarfjarðar, Fá- skrúðsfjarðar, Blönduóss, Sauð- árkróks, Siglufjarðar og Kópa- skers. Millilandaflug: „Gullfaxi" kom frá London í nótt og fór eftir stutta viðdvöl áleiðis til Þrándheims og Stokkhólms. Til Þrándheims flutti flugvélin ís- lenzka knattspyrnulandsliðið en frá Stokkhólmi koma með ,,Gullfaxa“ finnskir ferðamenn á vegum Ferðaskrifstofu rikis- iiis. Flugvélin er væntanleg aft- ur til Revkjavíkur síðd. í dag. Veðrið: Veðurhorfur, Faxaflói: Aust- an og suðaustan gola og kaldi. Skýjað loft. Sums staðar rign- ing, þegar líður á daginn. * Dronning Alexandrine er væntanleg hingað kl. 7—8 í fyrramáíið. 30 manna flokkur vl! smíði brúar á Jökulsá í Lóni. Undirbiming-svinna að brú- argerð yfir Jökulsá í Lóni er hafin fyrir nokkru og hafa 25 —30 manns unnið að henni um 3ja vikna skeið. Verður haldið áfrarn í sumar eftir því sem tími og aðstæður leyfa og er ráðgert að lokið verði að steypa brú- arstöplana í haust. Allar framkvæmdir fara þó nijög eftir því, hversu viðrar í sumar og hvort mikill yöxt- ur verður í ánni eða ekki. Til þessa hefir veðrátta verið mjög hagstæð til brúargerð- arinnar og tiltölulega lítið vatn í ánni. 1 fyrrasumar var fyrir- hleðsla gerð á aurunum, vest- an árinnar, cn þeir eru rösk- lega 2 lcm. á hreídd og þvi um allmikið mannvirki að ræða. Áðstaðan þarna er ekki óáþekk því sem var við Markarfljót. Fyrirhleðslan á að hálda vatninu í einum farvegi, sem cr við Austur- landið, en áður flæmdist áin Miílfti’rant ieiösla hafin 1 Ésraci. Haifci (UP). — 1 Israel hef ir nú verið opnuð fyrsta bif- reiðaverksmiðjan, framleið- ahdi Kaiser-Frazer-bifreiða. Eftir fjóra rnánuði mun framleiðsla verksmiðj pnn?r verða komin upp í 20 hif- reiðir á dag, en pantanir liggja fyrir frá mörgum löndum í Evrópu og Afríku. víðsvegar yfir aurana, eink- um í v’atnavöxtum. Búið er að flytja megnið af efninu, sem notað verður í [ sumar, nema sement, sem flutt er eftir hendinni. Að ári er ráðgert að gólfið verði sett í brúna og að hægt verði að ganga að fullu frá brúargerðinni. Brúarstæðið er lijá Brekku í Lóni, sem er rétt ofan við Stafafell. Lengd brúarinnar verður 247 metrar. Æðri máttar- völd að verki? Bangkok. (U.P.). — Eins og oft á sér stað um þetta leyti árs, gekk þrumuveður yfir suður- hluta Thai-lands í lok síð- ustu viku. Eldingu laust niður í Bangkok og varð fánastöng rússnesku séndi- sveitarinnar fyrir henni. Fáni sendisveitarinnar brann, en annað tjón varð ekki. Símabúik Fimm ferðir Ferða- skrifstofunnar um helgina. Um næstu helgi efnir Ferðaskrifstofan til eftirtal- inna ferða: 1. Laugardaginn 28. júli hefst tveggja og hálfs dags Þórsmerkúrfer ð. 2. A laugardaginn hefst einnig fiinm daga ferð til Snæfellsness. Farið fyrir Jökul og' út í Breiðafjarðar- eyjar. 3. Þriðja ferðin, sem lagt verður upp í á laugardaginn, er níu daga'Norðurlándsferð. Verður ekið vfir Kjöl til Blönduóss, Hóla ý Hjaltadal, Akureyrar, Húsavikur Ás- hyrgis, Deltifoss, Grímsstaða á Fjöllum og Mývatussveilar. 4. Á sunuudaginn verður farið að Gullfossi og Geysi og svo hringferð um Borgar- fjörð. 5. Á miðvikudagskvöld fer hópur ferðamanna til Sví- þjóðar og Finnlands með Gullfaxa í hálfs mánaðar ferðalag og þann 4. ágúst fer annar hópur í tólf daga ferð til Bretlands með Gullfossi. Nokkrir karlmenn geta enn- þá komizt i þá ferð. Gerði læknunum skömm til. New York (UP). — Árið 1861 sögðu læknar við Henry B. Hooke ,að hanit mundi deyja áður en ár liði. Fýrir nokkrum dögum liélt Hooke upp á 102. af- mælisdag sinn i borginni Leonia í New Jersey-fylki. Ifann hefir lifað 90 árurn léngur en ætlað var. Eisenhower tekur vií herstjórnar- byggingu. Áuriol Frakklandsforseti afhehti í gær Eisenhower hina nýju byggingu skammt frá París, þar sem verður höfuðstöð herstjórnar vest- rænu ríkjanna. Auriol forseti lofaði Eisen- hower, að herfylkin 10, sem Frakka leggja honum til, slculi verða tilbúin fyrir ára- mót. Eisenhower benti á að þetta er í fyrsta skipti, sem her- stjórn bandamanna fær til umráða slíka stofnun á frið- artímum — enda væri til- gangurinn að varðveita frið- inn. Kaupi pfl og siifor

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.