Vísir - 25.07.1951, Blaðsíða 4

Vísir - 25.07.1951, Blaðsíða 4
4 V I S I H Miðvikudaginn 25. júlí 195U wisir D A 6 B L A Ð Bifstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson, Skrifstofa Austurstrætl 7. Gtgefandi: BLAÐAUTGAFAN VTSIR H.F. Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3. Símar 1660 (fimm línur). Lausasala 75 aurar. * Félagsprentsmiðjan hi. Árásir Þjóðviljans á menntamálaráðherra. SiiigtM huri)n#• hlaðsins er víst'ií- etntii ósannineti «r/ rógur. Eftirhreytur frá 30. marz. Málgagn konimúnistá sem út kom síðastliöinn laugar- dag, spinnur upp mikla reyfarasögu úm ménnta- málaráðherra Björn Ólafs- son, í sambandi við fyrir- tæki hans verksmiðjuna flokksstarfsemi andi. sinm gang-t I' í byrjun þessa árs með lag- færingu á hinu gamla hús- næði. Til sönnunar um- ræddri leyfisyeitingu ér eft- irfarándi vottorð frá inn- flutningsdeild Fjárhagsráðs: „Það vottast hérmeð sam- kvæmt beiðni, að verksmiðj- Gjaídeyrinum öllum skilað. Ilið sanna í málinu er það, að „Coca Cola“ hefir nú i nokkur ár verið sclt til Keflavíkur flugvallar fyrir dollara. Fyrir þessum doll- urum hefir verksniiðjaji gert innflulnings- og gjaldeyris- leyfi árið 1944 fyrir véluin til gosdrykkjagerðar. INNFLUTNIN GS- OG GJALDEYRISDEILD O. Guðjónsson. Stefán Jónsson. 30. mai’z árið 1949 mún Reykvíkingum scint um minni j Vífilfell h.f„ sem framleiðir líða. Kommúnistar gerðu þá skipulega tilraun til „Coco-Cola“. Segir blaðið að~ uppréistar og fylktu liði eftir kúnstarinnar í’eglum við verksmiðjan hafi gjaldeyris- Alþingishúsið. Ætlun þeirra var að knýja þingmenn til að fríðindi á Keflavíkurflug- gxæiða atkvæði gegn vilja sinum og sannfæringu, þannig velli, sem hún hafi misnotað full skil til gjaldeyriseftir- að ekki yrði af inngöngu Islendinga í Atlantshafsbanda- níeð því að kaupa nýjar vél- litsins og greitt gjaldeyi’inn lagið, cn ef þess í’éyndist enginn kostur skyldi gi’ipið til ^ ®r rétt áður en útlenda varn- ^ til örþi’ifaráða. Kvöldið áður var þingfundur haldinn, þar sem arliðið konx til landsins. —vottorð sáttmálinn var í’æddur.-Kommúnistar höfðu þá jafnframt Segir hlaðið ennfrenxur: — ins: í heitingum um að klekkja eftirnxinnilega á pólitískum '„Menntamálaráðherra Rjöi'ii andstæðingum. Veittu þeir einstökum áhrifamönnum fyrir- jÓlafsson hagnýtir sér þahn- sát og eftirför, brutu nokkrar rúður í Sjálfstæðishúsinu, en ig í hagnaðarskyni samninga'j-væmt beiðni, að verksmiÖj-kommbnistamálea« ð ekki. Forseti Sameinaðs Alþingis, Jón þá, sem ríkisstjórnin var að an vifilfell h.f. hefir jafnan rnlo bankans. Ilér fer eftir gjaldeyi’iseftirlits- ,Það vottast hérnxeð sanx- af byltingu vai’ð bóndi Pálmason, taldi ekki í’étt að láta kommúnista leika lausum halei í skjóli íxxyrkixrsins, en frestaði þingfundum til næsta dags, þannig að þessi landráðalýður fengi þá að leika fyi’ir opnunx tjöldum og fullri birtu. Þetta var óleikur, sem konuniinistar höfðu ekki tekið með í reikninginn Er þingfundur var settur á venjulegum tíma hinn 30. marz, höfðu kommúnistar efnt til porjfundar, þar senx látið var vígalega. Var þvínæst haldið fylktu liði til Al- undirbúa xmi nýtt hernám gert fujja grein fvrir gjald landsins og eflaust hefir það evi.j þeinx, sem vei’ksmiðjan ekki dregið úr áfergju ráð- iiefir fengið fyrir sölu herrans i verndina.“ Emx-|? Coca Cola^ lrenxur segir blaðið: „Þjóð- fluoVelli. Hafa skilagreinir Fullyrðingar Þj óðvilj ans að vclarnar liafi vei’ið keypt- ar vegna koinu ameríska varnarliðsins á þessu ári, eru því raklaus ósannindi og hin fái’ánlegasta fjarstæða. Rógur og fimhulfamb nsins uni Coca Cola verksmiðjuna, seixi spumxið var upp til að svívirða menntamálaráð- viljinn telur sig hafa örugg- ar heimildir unx það, að Coca Cola vcrksnxiðja jiættj a hérra, verður þeinx sjálfum á Keílavíkui’- mest tjj skammar, er þeir vei’ða staðnir að vísvitandi lygum unx pólitískan and- gerðar til 1. júní j). á„ en þá1 stægjng. Exx slíkt hæfir vel verksnxiðjan að selja biiiuni „drengilega“ ritstjör'a Ö um þessi viðskipti verið þingishússins. Þar var fyrir mannsöfnuður mikill, og töldu menntamálaráðherrans hafi vorllr sinar j dollurunx og uiQA«in« • • ........ ............... • - 'sjálf fengið að ráðstaf a' selur ’ DiaOS1S- þær n ii flugvallaiins. G jaldeyriseftirlit hankanna, Einv. Hallvarðsson.“ kommúnistar því ráðle'gt að hafa hljólt um sig framan af. Hátalara miklum höfðu þeir komið fyrir á hifreið, en 1 þcim dollurum, sem hún þaðan gál'u foringjar árásarliðsins fyrirskipanir til flokks- j hefir fengið fyrir sölu á hin- bræðra sinna. Rás‘atbui’ðanna þarf svo ekki að í’ekja 11111 vestræna mcnningar- frekar. Þegar sýnt var, að Alþingi yrði ekki kúgað iheð drykk sínum til setuliðsins hótunum um ofbeldi, yar skamnxt stórra högga á milli. jí- Keflavík umlanfarin ár.“ Grjót var í’ifið upp á Austurvelli, Alþingishúsið grýtt og' gluggar brotnir þar i tugatali, mannskemmdir eða slys jjppspnni frá róium. voru ekki teljandi innan þinghússins, en öðru máli gegndi l’æstjr tak-x utan þess. Þar voru menn grýttix-, harðir og limlestir. ^mannskemmda Islenzk réttargæzla gat að vonuni ekld látið slíkt fram- jcoinnu'mista ' maigagnsins. indi fei’ði óátalið. Helztu afhrotamennirnir voru leiddir fyrir pn veona þess ag þag sjær rétt og af þeim tekin gkýrsla. Vitni og kvikmyndir sönn-1 n|j franl loonunx sökum á uðu sekt þeirra ýmsra, þótt þrætt væri meðan þess var liendur menntánxálar&£-'árið 19U. kostui’, enda hafði lðgfræðingur komnxúnista gefið þeinx það herra Qg gefur j skyn að| Verksmiðjan fékk heihæði á opinhei um tundi, að þeir skyldu hvorki viðui’- .hann luxfi misnotað sér slöðu flutnings- og gjaldeyrisleyfi — hefir liaft af því drjúgar kenna sekt sína né segja sannleikann og mundi þá mala- sjlia> þyk-ir rétf að fletta 0fan árið 1944 fyrir vélununx. En tekjur.“ íekstininn allur torveldast og spillast. Einn lorsprakki af lygíxstai’fsenxi konxmún-1 vegna þess hversu af-J Flestir niunu nú þeirrar kommúnista yiðhalði þau iimmadi í réttinum og lét bóka,. jsta jjejr vlla ekki fyrir sér greiðslufresturinn var lang- skoðunar, að sjaldgæfa var- aö dómstóll sá, er með málið íæri, væri hvorki óháður né að bera aíidstæðinga sína'ur komu þær ekki til lands- nxennsku og óvenjulegt hlutlaxis og neitaði að svara spurningum réttarins. Var sökum, sem þeir vita að eru ins fyrr en á árinu 1948. — drengskaparleysi þurfi til J.ai ex'nni ósvííni bætt á aðra oían, en það þyltir mikið al-jósannar. Slíl<4 slcítverk haxfir! Vcgna skorts á héppilegu' að bera franx slíkar sakir, x krónum tilj , Ritstjórinn og „Tuborg“. Komniúnista-ritstjói’inn er enn að tönnlast á því, að nxenntamálaráðherra hafi Þvættingur Þjóðviljans uixx umboð fyrir „Tuboi’g“ bjór, gjaldéyrisfríðindi og mis- senx sann selji á Keflavíkur- alvai’lega notkun í því sambandi er því flugvelli með miklúm hagn- starfsemi lúaleg og illgirnisleg é)sann- aði. Svo segir í’itstjórinn: — 1 „Ríkisstjórnin hefir hinsveg- ! ar hilmað yfir með þessum Vélarnar pantaðar mn- ósvífnu lögbrotum og unx- boðsmaðurinn — Björn Ól- afsson, menntamálaráðherra ick ;i konxmúnistíska vísu, að vanvirða stofnanii’ þess vej biuum rússnesku leigu- hiisnæði og synjun á fjár- nema ritstjórinn viti að til ])ess að halda að setja vélarnar upp fyrr en' Framh. á 7. síðu. ♦ BERGMAL + þjóðskipulags, sem Jxeir herjast gegn. Konimunistar telja þýulu SCIU laka nxóti erlendu festingarleyfi var ekki hægt hann fari með rétt nxál. Að þetta heldur ekki hættulegt, mcð því að umburðarlyndi mutufé bcri fyrir ])á í bætifláka og þótt sektardómar verði upp1..... kveðnir, konxi þeir aldrei til framkvæmda. Vegna ofangrandra ummæla var mál höfðað gegn féð- um fprsprakka kommúnista og íiann dæmdur nýléga lil sektargreiðslu. Þjóðviljinn skýrir l'rá þessum dómi í gær, og telur unxmælin „fullkomlega sönn“ og réttarhöldin yfir af- brotamönnunum hafi verið „ósvífin og’siðlaus ofsókn, scm ekkert á skylt við hugmyndir Islendinga unx x’éttarfar.“ Ekki verður nú sagt, að iðrunar gæti eftir atferlið, en oft verður Jítið úr þeim, er til lokanna kenxur, sem hrækir hraustlega í upphafi. Brotamennirnir frá 30. marz liafa sumir fengið dóm sinn í héraði, en mál þeirra vcrður væntanlega flutt fyrir Hæstarétti á haustmánuðum. Engú skal spáð um niðurstöðu dónxsins, cn vcrði hún scktar- dónxur, má einnig gera ráð 'l'yrir, að hlutaðeigendur verði að afplána refsingu sína. Frainkvæmdavaldið er ekki svo máttlaúst, að ckki vci’ði haldið ujxpi löguin, þótt kommún- istar sjálfir telji svo vera og óttist þessvcgna ekki sektar- dónxa sína og vaði uppi með ofstppa og nieiðinguin. 30. rnarz er liðinn, en aflciðingarnar eru enn ckki séðar. Þjóðin hcfir öðlast dýrkeypta reynslu, sem mun verða henui til varnaðar, og kommúnistar munu ckki léika sama Íéikinn alíur. I>ótt þcir kasti grjóti, óttast menii þá ekki. Það sýndi þingmennirnir 30. marz, en þjoðin á cnn hctur eftir að sýna það. Helgi Steinlxerg hefir sent nxér eftirfarandi bréf: ..Það var eitt af afrekum konxmúnista, þegar þeir tóku sæti í rikis- stjorninni 1944, aö ráöast aö iá- tækum og heilsulausum verka- nianni, og vísá honunx skilyrð- islaust á brott af lóö ríkisins viö Sölvhólsgötu. Þar var unx- hyggju þeirra fyrir verkamönn- um rétt lýst. Var. þetta gert fyrirvaralaust og lóöin afhent póst- og símamálastjóra. lfkki var að því spurt. hvort lóöin væri byggö, og geröi kannske ekki til. * Svo er verkstjóri póst- og símamálastjórnarinnar settur til að flæma verkamanninn á brott, og verkstjórinn er postuli kommúnista. Hanu kemur með brottrekstrar- skjölin í höndunum, en ekkij er verið að póstleggja þau, svo sem venja mun þó vera hjá htrnu opinbera. Öupplýst er, hver hefir sam- iö það plagg, en skömrnu síöar barst verkamanninum annað plagg frá póst- og símamála- stjórninni, þar sem honunx er gert aö greiöa 75 kr. dagsektir, meöan hann þoki ekki fyrir þeim. Verkanxáðurinn gat ekki flutt sig aöstoöarlaust, en, þá var honum gert allt til ntíska senx hægt ýar — giröing rifin upp nxeö kranalhl, skolpleiösla brotin. síniakeflum raöað fvrir clyr pg ganga, síinastaurum raö- aö viö hús liárís og þar f'ranx eftir götununx, rabarbári troö- inn niður u. s. frv. * Síðan eru nú liðin sex ár, svo að það er laglegur skild- ingur, sem þessi veiki verka- maður mætti borga, ef hann. væri rukkaður um 75 kr. á dag — án dóms og laga vit- anlega. * Maöur skyldi því ætla; að verkamaöurinn ætti aö fá að vera í friöi, úr því að ekki hefir verið gerð harðari hríö aö hon- unx undátifarið, en því er ekki aö heilsa, því aö rtú er enn byrj- aö aö reyna aö hrekja hann á brott af lóðinni. Sennilega er ætlunin að revna að nota af- mælisdag hans til þess að ganga endanlega frá þessu, en hann -veröur 69 ára á föstudaginn, og .gamla kpnap vefður 85- ára i mayzmánuöi næstkomaíxdi. lClönnum virðist, aö það ætti ékki aö taka því áö hrekja þau þarna a brott, f\rr en þeim verð- ur knmiö fvrir til fulls.“

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.