Vísir - 25.07.1951, Blaðsíða 6

Vísir - 25.07.1951, Blaðsíða 6
V I s I R Miðvikudaginn 25. júlí 1951 hann sá það mikið, að hanll íór ánaégður. Máskínumeist- arinn sýndi honum vélarúm- ið og tilheyrandi. — Hann kvaddi og þakkaði fyrir og talaði um snyrtibrag á öllu og fyrirniyndarþrifnað. Hann hafði áður jjetta sama kvöld komið í annað skip frá Eim- skip. Umtal um þá heim- sókn varð ekkert. Útlént fólk, sem kemur til mín tek eg vel á móti i orði, ef það er ódrukkið og kurt- eist, eins og í þessu tilfelii. Þó það sé kannske ef til vill ekki eftir kokkabókum og reglugjörðum Reykjavíkur- bæjár eða hafnarinnar. Ljeti j)á beldur reka mig frá mínu starfi, og mundi snáfa heim idæjandi, því vökusíarfið fyrirlít eg, ekki það að ni’ér liki illa við fólkið um ijorð eða í landi, ])að er dekrað við inig og litið á mig sem gamla afa. Það eru salrænar ástæður fyrir því að ég fyrirlít vagtstarfið sem eg geri ekki að umtalséfni hér. Reykjavík 22/6. Virðingarfyilst. Runki frá Litlaholti. Athugulir útlendingar sem sjá og skoða íslenzku skipin, yfir höfuð öll, (að undan teknuni Hæringi enda eigend- ur Reykjavíkurbær og . Js- lenzka ríkið) þeir geta lcsið menningarstig Islendinga í sínum andlega spegli geta spai’að sér bókalestur og hiaðagreina. Rimki. aia Sú fágæla óiiamingja henti kornung hjón, sem reist b'afa bú í Sólhéimum í MiKlabáéjar- prestakalli, að hiim 19. júlí s. 1. fæddisl þeim vanskapað barn: drengur b.anda- og handlcggjá-vana. — I stáðínn fyrir væntan fögnuð varð þar mikil sorg. Og vissiilega hefir óhamingja ungu hjón- anna í Sóiheímtiin snortið margra hjöi’tu í sárri samúð, svo að þegar héfir af örðið liéraðs-sorg. Svona fágætur atbilrður fær ekki duiizt. Og bvarvetna þar sem hann spyrst, slær hann á strengi samúðar og' sorgar. Enginn ’er svo sijór, að ekki sjái liann Jvcgar í stað, hvílík ævi hér ér að opnast -—• ævi vonhrigða og vancfnda. Óg enginn er Svo kaídui’, að ekki vildi þann rétta hér lljájþariiönd ’ef liann gæti. — Því hér er Íiaiin ævi manns,- er i engu gelur I)orið hönd fyrír iiöfuð sér, og í engu orðið sjálfum sér néjgur. IlaiKÍa- og handleggja- vana maður þarf alla ævi að „hafa mauniun með sér“ l)ókstaficga= talað. Og iiveí’SU dýru verði er slík hia’nhsævi keyj)( — á öllum sviðum. I - iókvæma- má!i er hér hreyft aðeins fyrir þá sök, að annars vegar er tþað víst, að svona atburður spyrzt, ])ótt ekki sé hann ahglýstut’, hinsvega'r er það ekki síður víst, að hann mun snerta hvei’-n góðan „<ireng“ í sárri samúð, jáfnt þótt ekki þeidvi hann það sorgutn slegna heimili, sem hér á hlut að máli. Hvcrnig getum við — þú 0g cg — sýnt santúð okkar í vcrki? — Mcð því fyrst og fremst að rétta hjálþarhönd fjárhagslega — öfkumla bárhi og fátækum ástvinum þess. Látum þá sanuið vora koma fram sem tij)þéldis- styrk til litla sorgafharns- ins. Athugum, hvé mjög má létta erfið Mjör með afli þeirfa liluta’ er gera skal. Viil ekki hvér I)ýggð þessa lands já, þjóðin öll — takak _að sér að fóstra litla handarvana sveininn — Sól- heimadrenginn? Og til ]>css að gefa ])éi’, sem í fjarlægð hýrð, kosta á að sýna samúð þína í verki, eru þessi orð i’ituð. Sameimimst öll! Fóstrum öll Sþjhcimadrénginn! fóstrum hann af rausn! Miklabæ, 22. júlí 1.951, Lárus Arnórsson. ViftnliÉiÍ an fogS oiilur.: ■ Frá 'síðustn mánaðamótnm starfar aðeins ein ráðningar- stofa á veg'um Reykjavíkur- bæjar, Va r Vinnumiðhma rsk rif- sfofán ,þá lögð niður, skv. lögum frá Álþingi. Áður voru hér ívær skrif- stpfur, sem önnuðust sama hhitvcrkið, Vinnumiðlunar- skrifstófan, sem hærinn kost- aði að eij)um ])riðja, én ríkis- sjóoilr að tvéini þriðju, og svo Ráðningarstofu Reykja- vikurhæjar. Er néf um éitgjaldalétli að ræða fyrir bæjársjóð, en Ráðningárstofan getur ein •annað hlutverki heggja J)css- ara stofnana. Gunnar E. Benediklsson er eftir scin áð- ur forstöðumaður Ráðningar- stofunnar, en hún cr til húsa í Rankastræti 7. | Sigurður Magnússon er far- arstjóri flokksins, sem héðan fer, en haiin annaðist eínnig farastjórn í Svíþjóðar- og . Nórégs förinni í fyrra við hinn ágætasta ofðstir. hækka. 0« Ríkisstjórnih hefir ákveðið að notfær?„ sér heimild í bráðabirgðalögum til þess að, innheimta iðgjöld almanna- trygginganna með álagi er nemur 11 af hundraði. I bráðahii’gðalögum nr. 51/1951, um breytingar á lög- um um aliiianna tryggingár og viðauka við þau, er ríkis- jstjórninni heimilt að jafha lnmdraðshluta hækkunar á iðgjöldum og framlög til tryggingasjóðs, cf kauj)gjald í landinu er grcitt með hærrí visitölu en 115 árið 1951 og Trýggingarslofmmin þarf á því að halda. Samkvæmt jjessu hækka tryggingar- jgjöldin, sem hér segir: ið- gjöld kvæntra karla á I, verð- lagssvæði um kr. 50.00, II, verðlagssvæði. um kr. 40.00 og ók^'.ænli'a karla á I. vérð- lagssvæoi um kr. 45.(X), II. vérðlagssvæði um kr. 35.00 og ógiflra kvenna á I. verð- lagssvæ.ði um kr. 35.00 og II. verðlagssvæði nm kr. 30.00. jms9 gjMÍB9£8»ÍMB* Klapparstíg 30. Sími 1884. iiaflsi i ktyöidL í kvöM er ráðgert, að héð-^ an fari 35 manna hój)ur á vegúin. Ferðaskiif-tofunnar til Finnlands, en á mcrgun er væníanlegur límgað jafn- fjöimennur hópur Finna. Er þetta áframha-ld feröa- man.naskiptánna, sem Fcrða- ski’ifstofan gekkst fyfir i fyrra, en þau þotUl iakast m jög vel, eins og kunnugt er. Iiéðán fer féi’ðainannahój)- iirinn íoftléiðis með Gullfaxa beint til Stokkirólms en haðan V(.,..vo f i gx samdægnrs '■ np . ’ ; FARFUGLAR! Ferðamenn. Göng'uférS um Dyr- fjöll og Hengil um helgina. Eki'ö aS tleiöarbæ á laugardag og gist þar í gre'nnd. Á sunnudag gengiö um Svínahtiö, Dyrafjöll og Hengil aö Kolviöarhóli. — Uppl. í V. R., Vonarstræti 4 á föstudag kl. 8,30 e. h. til 10 e. h. VÍKINGUR! 3. og 4. fl. æfing i kvöld kl. 7—8 á 11á- skólavellinum. é' Þjálfarinn. Víkingar! Æfing veröur i kvöid kl. 8 fyrir meistara-, 1. og 2, flokk á íþróttavellinvun. Stjórnin. FRJÁL- ÍÞRÓTTA- MENN ÁRMANNS! •Muniö. fundinn á Caf,é Höll kl. 8.30 í kvöld. — Sýndar veröa nýjar kennsluniyndir. Stjórnin. SÍÐASTL. sunnúdag tap- aöist peningabudda annaö hvort á Bústaöaveg eöa -Fossvogskirkjugaröi. Skilist á Skólavörðuholt 125, gegn fuiidarlaunum. (560 PENINGABUDDA meö smekkláslyktum og nokkru af peningúm hefir fúridizt. — Vitjist í verzl. Bristol, Bankastræti 6. (563 RÚÐUÍSETNING. VitS- geröir utan- og innanhúss. — Uppl. í síma 7910. (547 OTTOMAN og sængttr- fatakassi til sölu. Haöarstig 6. Verö 500.00. (.578 ÁNAMAÐKUR seldur í Bragga 5 viö Elliöaár. (576 KVENARMBANDSÚR fannst á Laugaveginum 18. júlí. Uppl. í sfina 4494. (564 LÍTIÐ kvenúr tapaöist á leiö um Frarnnesveg, Holts- götu og Öldúgötu. Finnandi vinsamlegast hringi í símaj 4136. (568 GÓLFTEPPI til sölu. — Verzlunin Grettisgötu 31. —• . (575 VANTAR tvö herbergi ög ehíhús, helzt í vesturbænum. Fátt í heimili, góö umgengni. Simi getur komiö til afnota. Uppl. í síma 2692. (548 ÍBÚÐASKIPTI. Vil láta ,.jra herbergja ibúö viö Láugavég í skiptum fyrjr einbýlishús i úthverfi ])æjar- ins. Up'pl. í síma 81872.-(566 FORSTOFUSTOFA ög þakherbergi til leigtt. Uppl. á Leifsgötu 4. (574 ELDRI maöur óskast í 3ja vikha ’vinnú i Ivópavogsr hreppi. Sími 6909 eftir kl. 6. (577 ÓSKA eítir ráöskonustöðu. Sérherbergi áskiliö. Er meö bárn. Tilboö sendist afgr. Vísis, merkt: „30 ára —- 322“. (56 HUSGAGNAVIÐGERÐIR. Geri vitJ' bæsuö og bónuf húsgögn. Sími 7543- Hverf- isgötu 65, bakhúsiö. (79) PLISERINGAR, hull saumur, zig-zag. Hnappai yfirdfkktir. — Gjatabúöin, Skólavörutistíg 11. — Sími Í2Ó20. (OOO SAUMAVÉLA-viðgerðir. Fljót afgreiösla. — Sylgja, Laufásvegi 19. Sími 2656- DÍVANAR. Viögeröir & dívönum og allskonar stopp uöum húsgögnum. — Hús gagnaverksmiöjan Berg porugotu 11, Simi: 81830 HÖFUM raflagningarefni svo sem: rofa, tengla, snúru- rofa, varhús, vatnsþétta lampa 0. fl. Gerum viö itraujárn öanur heimilistæki. Raftækjaverzlunin Ljós og Hiti hf. og RAFHA-eldavél til sölu á réttu veröi. — Uppl. í síma 5163 eftir kl. 6. (572 TIL.SÖLU ný klæöskera- saunuiö, ljósgrá gaberdine- kápa. á granna s.túlku. Uppl. VíöÍmeÍ 62, II. h. kl. 5—8 í kvöld. (571 HATTAR. Mjög ódýrir til s'dlu. Breyti, hreinsa, pressa fljótt. Holtsgötu 41 B. 'Sími 1904. Helga Vilhjálms. (573 BARNAVAGN, mjög ó- dýr, til sölu í Mjóuhlíð 16, kl. 2—8. (670 GÓÐUR, enslcur barna- vágn til sölu. HofsvaÍlagötu 2), II. hæð. (569 GÓLFDÚKAR gamlir geröir sem nýir og gamalt veggfóöur endurnýjað. Upþl. í síma 4129 frá 12,30—1 og 8—10 siðdegis. ÞRÍHJÓL til 'sölu. Simi 80111 e. h. ( 565 AF nýslátruðu, léttsaltað, reykt. Kemur á fimmtudag- inn eftir kl. 4 í buff, gullach, steik. Von. Sími 4448. , (562 STUART-bátavél til sölu. PLÖTUR á grafreiti. Út- vegum áletraöar plötur á grafreiti meö stuttum fyrir- vara. Uppl. á Rauöarárstíg 2Ó (kjallara). — Sími 6126. KAUPUM ílöskur. — Móttaka Grettisgötu 30, kl. 1—5. Sími 2195 og 5395.. (000 LEGUBEKKIR fyrir- liggjandi. — Körfugeröin, Laugavegi 166. Sími 2165.— ÚTVARPSTÆKI. ICaup- um útvarpstæki, golfteppi, karlmannsföt o. m. fl. Sími 6682. Fornsalan, Laugavegi 47- . _____ (659 ÚTVARPSTÆKI. Kaup- im útvarpstæki, radíófóna, jplðtuspilara grammófón- plötur o. mrfl. — Sími 6861. Vörusalinn. ööinsgötu i- — SíiAi 5x84. KARLMANNSFÖT '— Kaupum lítiö síitin herra- fatnaö, gólfteppi, heimilis- vélar. ötvarpstæki, harmo- nikur o. fl. Staðgreiðs’a. — Fornverzlunin, Laugavegi CV ? -f~ , fr '*. -1- tjiiiil AVJwJ.. •Jm ts

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.