Vísir - 11.08.1951, Blaðsíða 1

Vísir - 11.08.1951, Blaðsíða 1
»1, árg. Laugardaginn 11. 182. tbl. 1 r&. Æe'sœ&íi k&m m&ö hisssffs E Skipverjar á b.v. Ársæli. frá Vestrhannaeyjum fengu heldiir óvæntan afla, er þeir voru aö reknetaveiðum und an Hafnabergi í fyrradag. Lenti beinhákarl í netjun- um lijá þeim, eyöilagði nokkur að vísu, en skipverj- ar gátu þó. náð bæði netjum bæjarins í fyrrakvöld. Urðu skipyerjar alls varir við þrjá hákarla, en aðeins einn náð- ist, og var hann um það bil 25 fet á lengd. og hákarli, og komu þ.eir með hvorttveggja hingað til 5 fyrir bæinn. | Fimm vélbátar veiða nú fyrir bæjarmarkaðinn hér,' og liefir afli þeirra verið í tæpu meðallagi undanfarið. Auk þeirra veiða tveir bát, ar fyrir frystihúsin. Afli bát-1 anna hefir tiðast verið 1—2 iestir yfir nóttina, en þeir1 fara út kl. 5—7 á kvöldin og I eru 12—14 stundir í róðrin- um. Aflahæst liefir „Drífa“ verið, en hún aflar fyrir Sænska frystihúsið, með um 3 lestir til jafnaðar. Stund- um hafa bátar nú komizt upp i 5—7 lestir yfir nótt- ina. — í fyrrinótt va,r aflinn þó sama og enginn eða um 40 kg. yfir nóttina á einum bátnum. Mest veiðist af þorski, en iítið af ýsu, en mikil eftir- spurn er eftir þeirri fiskteg- und, að því er Visi var tjáð hjá Fiskhöllinni í gær. öfíudeilan veldur sam- göngutruflunum. Haag (UP). — Olíudeilan í Persíu hefir leitt til truflun- ar á starfsemi KLM-flugfé- lagsins. Þar sem félágið fékk ein- ungis persneskt eldsneyti fyr ir Austur-Asíu-flugvélar sín- ar hefir flugferðum þangað yerið hætt um stundarsakir. HákarMím var dréginii á land við verbúðirnar gömlu, þvi að Björn Gottskálksson, sem befir eina þeirra til um- ráða, hefir verið skipverjum til aðstoðar, svo sem fleiri bátum. Varð mörgum star- sýnt á ferlíkið, þar sem það lá, og elcki siður, er skipverj ar tóku til við að skera það, til þess að ná úr því lifritmi, en þá vall einnig rauðátan út um sundið milli búðánna. Áætluðu skipverjar, að um þrjár tunnur lýsis mundu fást úr lifrinni. j Björn Gottskálksson skýrði blaðinu svo frá, að hákarlar þeir, sem skii>verj- ar urðu varir við, mundu hafa eyðilagt 15 net meira og minna. Sá, sem náðist,1 0 | var að dauða kominn, þegar ^ skipverjar náðu honum að. borðstokknum og gátu drepið hann. Mun þetta vera'éinn stærsti hákarl, sem komið hefir verið með að landi hér. Hveránr. 12073? Dregið var í gær í happ- drætti Háskólans, 8. flokki. Þessi númer komu upp með hæstu vinninga: 12073, 25 þúsund krónur, (fjórðungs- miðar á Akureyri, í Hrísey, á Hvpmmstanga og hjáMaren Pétursdóttur). 8825, 10 þús. krónur (fjórðungsmiðar, 2 í Varðarhúsi, 1 i Bækur og ritföng og 1 á Norðfirði. 10178, 5 þúsund krónur, (heilmiði Iijá Helga Sívert- sen). dauf síðustu daöa. Myndin er af Richard Stokes inrisaglisverði Bretakonungs, scm er nú svr.-ddur í Teheran til þess að sernja við Irans- stjórn um oliuna. Friðaráífurnar eru Berlín (UP). — Komm- istar í A.-Berlín kvarta undári því, að friðardúfan þeirra sé of feit. Voru „dúfunni“ reist minnis- merki til að fagna æsku- lýðnum, sem er á móti í austurhluta borgarinnar. Þegar til kom birtu blöðin kvartanir um það, að dúf- urnar væru of feitar til að tákna raunverulega „frið- arsókn“. Berliner Zeitung sagði t. d: „Þær sýna leti en ekki árvekni eins og hin upprunalega dúfa Picassos. Þær eru svo feit- ar, að enginn trúir því, að þær geti flogið — nema þær sé fylltar gasi eins og IoftbeIgir“. Sex manns drukkna í bíU Rotterdam (UP). — Belg- iskum langferðabll var ný- lega ekið í Sehie-ána. I honum voru alls 13 manns, en sjö tókst að brjót- {ast út úr bifreiðinni, allir mieiddir þó. Hinir drukknuðu. .mun iunnítr — Afli reknetubáta hefir ver- ið frekar rýr seinustu nætur og i fyrrinótt fenifu t. d. Grindavíkurbátar mest 50 —60 tunnur, en sumir hér um bil ekkert. Átta bátar stunda rekiietal veiðar frá Grindávík, en fjóríi'. stærstu bátarnir úr vérstöðinni eru á síldveið- { um fyrir norðan. Heildarút- lcoma reknetabátanria í Grindavík er þó sæmileg og' hefir aflahæsti báturinn, Hrafn Sveinbj arn arson, fengið um 1000 tunnur síðan vertíð þessi hófst. Ilraðfrystihúsin hafa tek- ið dálítið af þessari síld til frystingar í heitu, en mest öll síldin er þó keyrð til HafnarfjarSar eSa Keflavík- ur, þar sem hún fer í hræSslu. Auk Grindavíkur- j báta leggur fjöldinn allur af bátum úr öSrum verstöSv- um afla sinn á land í Grinda vík. SkýrSi fréttaritari Vís- is frá því, aS höfnin þar væri alla daga full af hátum — oft kæmu þangaS milli 40—50 bátar á einum degi. ASeins einn SandgerSis- bátur stundar reknetaveiS- ar og er þaS Hugur, sem hef- ir fengiS mn 800 tunnur frá vertíSarbyrjun. Fjórir bátar frá Akranesi stunda rekneta- veiSar, en bráSlega bætast fleiri í liópinn JiaSan, en nokkrir bátar þaSan, er hafa veriS á síld fyrir norSan eru nú ýmist komnir suSur eSa á leiSinni. Lizt skipstjórum á smærri bátunum ekki á síldarhorfur nyrSra, telja síldina ekki halda sig á venjulegum slóSum og erfitt aS sækja hana fyrir smærri báta. Iveilir og Svanur eru komnir, en .væntanlegir eru Syeinn GuSmundsson og Ás- björn. ; Ákranesbátar hafa veilt lítiS seinustu nætur, og ná bátar þar ekki 800 tunn- nm, enda liófu þéir seint aS slunda.þcssa veiSi. Alls munu reknetabátar viS Faxaflóa nú vera milli 50—60 og er Hafdis frá Hafn arfirSi aflaliæst, meS um 1800 tunnur. Ilafdís mun einnig vera fyrsti báturinu, sem hóf reknetayeiSarnar á þessari vertiS, ] Elc£ingu Eaust i skóSahúsiðo Milano (UP). — Eldingu hefir lostið niður í skóla í þorpi í grennd við Bergamo i N.-Ítalíu. Þrjátíu telpur voru í skól- anum og féllu þær allar í óvit viS þetta. Ein þeirra beiS bana, en liinar sluppu allar heilar á húfi. Hákarlinn, har sem hann lá í sundinu milli verbúðanna, áður en hann var skorínn. Þjóðverjar ná sér á strik. Hamborg (UP). — Þjóð- verjar eru nú í fjórða sæti meðal skipasmíðaþjóða heimsins. Vátryggingal'élagið Lloyds hefir gefiS út skýrslu, þar sem segir, aS í júnílok hafi 135 skip — tæþl. 390 þús. BRT — veriS í sniíSum þar í landi. SkipasmíSar voru aS- eins meiri hjá Bretum, Jap- önurn og Frölckum. Flóttamanna- nefnd Sþ. I dag tekur til starfa sér- stök nefnd Sameinuðu þjóð* anna, sem hefir fengið það verkefni í hendur, að rann- saka afdrif 2ja milljóna stríðsfanga, sent Rússar hafa ekki skilað. Þykir líklegt, að ei'tthvað af þessurn fangafjölda sé enn í haldi h já Rússum. Fangarn- ir eru þýzkir, jápanskir og italskir. Bússar halda því fram, að slripun riefridarinnar sé ólög- leg og neita að hafa nokkra samvinnu við hana. Fyrsti snjór í 30 ár. Sydney (UP). — Vetrar- hörkunum linnir ekki enn hér í álfu og eru með ódæm- um. I Snjóað hefir í Melböurne og er það í fyrsta skipti á 30 áriun, en til fjalla ltafa víða orðið samgöngutruflanir af völdunt srijóa og kulda. {

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.