Vísir - 11.08.1951, Blaðsíða 8

Vísir - 11.08.1951, Blaðsíða 8
WMMtM. Laugardaginn 11. ágúst 1951 7 stúdentar fá 4ra ára námsstyrk. Menntamálaráð íslands hef- ir nýlega veitt eftirtöldum stúdentum námsstyrk til fjögurra ára (fjáxlög 14. gr. B. II. a.): Bii’ni Þ. Jóhannessyni til náms í þýzku í Þýzkalandi, Guðmundi Eggertssyni til náms í grasafræði í Dan- inöi’ku, Hafliða Ólafssyni til náms í liagfræði í Austur- ríki, Magnúsi Stefánssyni til nánxs í Þýzku í Þýzkalandi, Ólafi Steinari Valdimarssyni til náms í hagfi’æði í Austúr- jíki, Sigurði Helgasyni til náms í hagfræði i Brctlandi og Steini Rúnari Bjarnasyni til náms í efnaverkfi’æði í Svíþjóð. * ITtsvii rin : Engin tfðindi fyrr en eftÍBr heigisia. Stjórn skattgreiðendafé- lagsins gekk á fund félags- málaráðherra í gær, eins og skýrt hafði verið frá. Erindi hennar var að æskja íþess við ráðherrann, að hann synjaði um leyfi til auka- niðurjöfnunar á útsvör hér, sem bærinn verður að fá. Ráð- herrann kvaðst vilja ráðgast um þetta mál við ríkisstjórn- ina alla og verður engra úr- slita í því að vænta fyrr en upp úr helginni. Nehru svarar Pakistan. Pandit Nehru hefir svarað fyrirspurnum í tilefni af um- mælum hans í ræðu á dögun- um varðandi aðstoð brezkra liðsforingja við Pakistan. Hann kvað dvöl hinna brezku liðsforingja þar hafa orðiö til þess að auka æsingar og viðsjár með Pakistan og Indlandi. Eins og áður er kunnugt mótmælti brezka stjórnin ný- lega ákveðið fyrri ummælum Nelirus í þessu efni. 99Þungt66 vatn gegn eldi. Um kl. 6,30 í gær var slökkviliðið kvatt að Austur- stræti 10. Var eldur í mannlausu her- bergi á þakhæð hússins, en þar voru inni sokkaviðgerð- arvélár o. fl. Sviðnaði her- bergið talsvert, en auk þess vai’ð nokkurt tjón af vatni. Vatn það, sem slökkviliðið notaði, var „vott“ eða 5,þungt“ vatn, sem sígur mjög i og ræður niðurlögum elds jfyrr en venjulcgt yatn. 25 lestir biksteins send- ar utan til athugunar. STnskt iyrirtaski mnnsnknr hanss. Rannsóknii’, hafa verið á sem gerðar sonur hans. Fengu þéir Tóm— biksteini úr as Tryggvason, jarðfræðing; 1 Stakkahlíðarlandi í Loð-1 og amerískan sérfræðing tií mundarfirði benda til þess, að urn verulegt magn sé þar ;að ræða, og ekki sé ólíklegt, að um frekai'i vinnslu geti verið að í’æða. Þeir, sém staðið hafa fyrir rannsóknanna og var það álib þeii’ra að um mikið hik- stéinsmagn væri að ræða. Þórai'inn Andi’ésson var er- lendis í yor og' samdi við enskt fh'ma um frekari rann- rannsóknum þessum eru þeir sóknir og hefir nú vei’ið á- Þetta er vatnajeppi á Ráðhústorginu í Kaupmannahöfn. Astralíumaðurinn Ben Cailin kom á vatnajeppanum til Hafnar, á leið umhverfis jörðina. Hann lagði af stað fyrir áii fi’á Halifax. Sildin : AUmörg skip með dágóða veiði í gær. Allmörg skip höfðu fengið Ilelgu 350, og stórt kast, sem dágöða veiði i gær, enda var veður stillt, en poka á síldar- miðum í gær. Tvö skip liöfðu komið að landi í gæi’kveldi á Raufar- höfn, Freydís með 570 mál og Helgi Helgason með 450 tunnur og 150 mál að auki. Þá var vitað um Erling úr Vestnxannaeyjum með 230 tunnur og Einar Hálfdán með svipað nxagn. Þá hafði frétzt um þessi skip úti á niiðunum: Björgu, Norð- firði, 300 mál, Sæhrimni 450, kvöldið og nóttina. eldci var vitað, lxvort náðzt hefði, Skeggja 250, Hauk I 400, Rifsnes 400, Ólaf Bjarna son 300, Pálmar 300 og Val- dór 400. Loks tjáði fréttai’il- ari Vísis á Raufarhöfn hlað- inu i gærkveldi, að heyrzt liefði, að Arnarnes og Pól- stjarnan væru með góða veiði. Þennan afla höfðu skipin fengið i fju’rinótt, en sildar vax’ð elcki vart eftir liádegið i gær, en sjómenn voru von- góðir um, að úr ræltist um Andrés Andrésson, ldæð- skerameistari, og Þórarinn 56 miiljarðar dollara til hermála. Fulltrúadeild þjóðþings Bandaríkjanna liefir sam- þykkt frv. til laga um liern- aðarútgjöld á næsta ári og neina fjárveitingar sam- kvæxnt frumvarpinu yfir 5(5 milljörðunx dollara. Áður hafði verið felld til- laga unx, að ekki mætti senda fleiri herfylki til Ev- í’ópu til viðbótar við þau 6, senx ákveðið hefir verið að senda þangað. Nokkur hluti þeirra er þegar kom- inn til Evrópu. kveðið að senda utan 25 tomr. af hiksteini til Englands í ágústlok. Munu þeir feðgar1 hrátt fara austur og útbúá sendinguna. Verður hik- steinninn settur i poka þaf eysti’a, fluttur síðan til Reykjavikur og þaðan til Englands. á Piltur hafður með í ráð- um um konuvalið. Tokyo (UP) — Japans- keisari er fai'inn að svipast urn efíir kvonfangi fyrir rík- isarfann, Akihito, sem er 17 ára. Fyrr var slíkum piltunx einungis tilkvnnt, er konu- efnið lxefði verið valið en að þessu sinni mun Akilxito sjálfur vei’ða liafður með í í’áðum. Keisai’inn kvað hafa augastað á 11 ára gamalli telpu. Stórflóð ógna 500,000 manns í Assam. Hrahmapntra og flelri ár flæða yfir liakka sína. Kalkutta (UP). Flóð, | að vatnsflaumui’inn Iiefir Hershöfðinginti á ferð um Norðuríand. Samkvæmt tilkynningu frá höfuðstöðvum varnarliðsins lagði E. J. McGaw hershöfð- ingi af stað í ferðalag noxður og austur um land í morgun. Hefir liamx m. a. í hyggju að lieinxsækja sex sýslumenn á ferð sinni, senx mun talca alls átta daga, eix austast verð- ur komið við á Eskifirði. Aj leiðiuni nxun einnig verða konxið við á ýnxsum fegurstu stöðum nyrðra. Myndahefti frá tugþrautareinvíginur Gefið hefir verið i'if, mýndahefti af tugþrautar*■ einvíginu, sem þeir hátðil sin á milli hér á íþrótiavelh* inum Heinrich, franski tug-* þrautarmeistarinn og Örit Clausen. j I nxyndahefti þessxx eruc 16 rnyndir af þeim Erni og Heinrich i keppni og aulc þess fjöldamyndir af þeint á kápu og rithandarsýnis* jarðskjálftar og uppblástur | þegar fært 2500 ferkm. lands ogna lífsskilyrðum hálfrar ntilljónir manna í Assam. Fyrir um það bil'ári, fengu íbúar. þess héi'aðs að kýnXx- ast einhverjum mestu land- skjálftum, sem sögur fára af, en náttúran krefst bei’sýni- lega nýi’i’a fórna-af þraut- pinduxxx íhúum þcssa héi’aðs, þótt björgunar- og viðreisn- arstai’finu frá fyri’a ári sé enn hvergi nærri lokið. Fljótið Brahmaputra og þvei’ár þess hafa flætt yfir í kaf. Er þetta bæði stói’i’ign ingum til fjalla að kenna og hreytingum, sem urðu á far- vegum þcssarra vatnsfalla við landskjálftana i fyrrá. Botninn á glj ýf ri þvi, er Brahmaputra rennur úfn gegnum Himalaja-fjöll, hækkaði til dæmis úm 50 fet, en frammi fyrir því mynd- uðúst víða garðaí' af, völdunx hiæi’inganna, svó að það héf- ir orðið að gi’afa sér nýjan farveg á löngurn kafla. Þver- bakka sína á slóru svæði, svo árnar eru lieldur aldrei kyri’- ar í farvegum sínum, grafa ætíð nýja, og brjóta nxikið íand á ári hverju. Þetta kom þó ekki að verulegx’i sölc fyrr en monsúniim byrjaðr i síð- asta mánuði, er allar ár bólgn- uðu. Undanfarna vikxi héfir orðið að sjá fjölmörgum þol’puin fyrir matvælíim, lyfjúin og klæðnaði með flugvélum. Flóðin eru ekki enn í rém uni, en fnenn vona, að þau vaxi eldd til muna úr þéssu, en þá vofir dauðinn yfir fjölda manns. Og hætt er við uppskéx’úbi’esti á eftir. liorn. Skýringar fylgja iint afrek þeirra. Ilefti þetta eR mjög skemmtilegt að útlití >; virðist mjög hentugt tií þess að senda til erlendrá kunningja. 60,000 hvítvoðung- ar á dag. Genf (UP). — Um 60,000 börn munu fæðast í heiininn á hvei’jum sólarhrixxg. HeilhrigðisináÍastofnun Sameinuðu þjóðanna hefix’ gefið út mildð hagfræðirit um manhfjöldann i heinxin- uiti, og' telur hann aukast um þetta daglega.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.