Vísir - 11.08.1951, Blaðsíða 4

Vísir - 11.08.1951, Blaðsíða 4
4 * V I S I R Laugardaginn 11. ágúst 19511 WfiSXlL Ð A fi B b A B Kitatjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn EálssoUi Skrifstofa Austurstræti 7. Otgefandi: BLAÐAOTGAFAN VISIR H.1. Afgreiðsla: Iugólfsstræti 3. Simar 1660 (fimm línur). Lausasala 75 aurar, Félagsprentsmiðjan h.f. Vaxitar vinnuafi? Geysir og íslands-kvikmynd Mr. Linkers. Mér gafst nýlega tækifæri Hvað hefir oröið af miS- til að sjá kvikmynd II. Lihk- myndinni, hinni tignarlegu ers, „Sunny Ieeland“, og tel 50—60 m. háu gossúlu, liinu ýmislegt þaS er liún sýnir j eiginlega gosi og þvi ein- fróðlegt og skemmtilegt, eins. kenni, sem hverinn varð og frá hvalveiSunum, síld- veiðunum, lieyskap o. fl. fraqgastur fyrir og dregur nafn sitt af ? Eg mótmæli þvi, Sem lieild virðist mér mynd-jaS svo lítiS sé gért úr þess- in þó heldur losaraleg, og um fagra náftúrugrip ís- „stubbar“ sinn úr hverri átt-jlands, sem mynd þessi og' inni. En eitt af „undrum ls--orð sýnanda gera. Ókunnur lands“ virSist mér hafa maSur, sem myndina sér, — fengiS beinlínis liáSulega jneSferS í höndum hins er- ^ryggvi Öfeigsson útgerðarmaður getur þess í viðtali, sem hirt var hér í blaðinu í gær, að áhugi sé meðal útvegsmanna á því að gera skip sín út til veiða í salt á fjarlægum miðum og ])ar, sem afli er nægur, en slikur skortur sé á vinnuafli, að óvíst sé hversu til takist um þá'lenda myndasmiðs. ÞaS er útgerð. Svo virðist, sem atvinna i landi sé yfrið nóg, Geysir gamli, sem einn sinni og þar vilja menn frekar vinna en í vosbúð á sjónum. Þótt gerSi garSinn frægan og var landvinnan sé talin eftirsóknarverðari er seinagangur á taliS eitt af mestu undrum margvislegri afgreiðslu iil skipa, sem virðist einnig benda vei-aldarinnar og þaS svo, að til, að frekar sé skortur á vinnuafli en ekki, þótt vinnajerlendir þjóShöfðingjar og við höfnina sé ef til vill stopul yfir sumartímann, þegar vísindamenn tóku sér ferð flest skipin eru á fjarlægum miðum. |til íslands í þeim lilgangi Ástæðan til þess, að útvegsmenn bafa hug á að láta af aðallega að sjá „Geysi hinn karfaveiðum og leita til nýrra miða, er annarsvegar sú, mikla“, eins og»hann var og staöar i lieiminum. En þrátt að karfaaflinn er tregur og hefir verið það um nokkurt 'er enn víSa kallaður. Það fyrir það er hann samt enn skeið, en hinsvegar hafa botnvörpungar, sem veitt hafa 'sem í myndinni sést og sýn-1 „Geysir hinn mikli“, því þeg við Grænland og á öðrum fjarlægum miðum, aflað prýði-Jandi segir frá, er að liann ltg, þannig að ástæða er til að gera sér góðar voriir nm liafi áður gosið af méira árangurinn. Islenzk fiskimið hafa verið misjafnlega ör-'fjöri en nú, um tíma • h'afi Ját á aflann og óttast margir, að þau verði uppurin vegna hann liætt að gjósa, en vci'ið rányrkju innlendra og erlendra veiðiskipa. Væri því full cndurlífgaður meS því að og myndin er aðallega ætluð til sýningar fyrir útlendinga — fær þá skoðun af Iienni, að Geysir sé ómerkilegt og hálf-vélrænt „humbug“. — ÞaS er að vísu svo, að Geys- ir er ekki lengur „upp á sitt bezta“ og liann hefir siðar eignazt frækna keppinauta, þar sem eru goshverirnir í Yellowstone Park og annai's vera fyrir myndasmiðinn að ná rétti'i mynd af Geysis- gosi til að sýixa útlendingum. Væri ekki óviðeigaixdi, að Fei'ðaskrifstofa ríkisins veitti aðstoð sína í þessu eflxi, ef nxeð þyrfti. 8./8. ’51. Ö. Sv. ástæða til að gefa gaunx að'fjarlægari miðum, cnda hafa Iiöggva hina frægu rennu i nýsköpuixartogarnai’ir vci’ið byggðir með það fyrir augunx, skálarbaxiixinn. Þetta er allt að þeir gætu stundað veiðiskap víðar en á landgrunninu rctt. Ennfremur sé látin hér við strendur. Rannsóknir visindanxanna, er gerðar voru sápa í lxaixix til að fá gos. fyrir styi’jöldina, sönnuðu Ijóslega, að hér við land gengujÞað er lika rétt — oftast. En allir fiskistofnar til þui'rðar, nema þorskurinn einn, senx svo á að sýna gosið, og byi'j- virtist halda sér sæmilega. Við það er þó að atlxuga, að unin er góð, eix þetta senx þótt aflamagnið væi'i svipað frá ári til árs, stunduðu mis- sýnt er, eru aðéins nokkrar jafnlega nxörg skip veiðax'nar, en þeirn fór stöðugt fjölg- óverulegar skvettur, — og andi, sem sóttu hingað ó nxiðin allt til upphafs styrjaldai’-1 er sagt frá því, að tekiö hafi innar. Heildaraflamagnið kann því að vera svipað, en liafi sjö klukkustundir að fá vciðarnar verið stundaðar af færri skipuixx frá ári til ársjþctta „gos“. Það einkenni- bendir það einnig til að þoi'skgengd liafi fai'ið íxiinnkandi.1 lega við þessa sýningu á Lagt hefir verið kapp á endurnýjum fislciskipaflotansJ„gosi“ Gevsis cr, að byrjun- en þó einkum botnvörpunganná eftir styrjaldai'loldn, og ai'myndin er rétt, og líka horfið hefir verið að því ráði að hafa stærð skipanna mun síðasta nxvndin, tónx gos- meii’i en tiðkaðist fyi'ir stríð. Slíluir stærðarmunur hefir pípan með gufu og vatns- óvei’ulega þýðingu, cf veiðarnar á að stunda á innnxiðum 'hreytingi upp á bai'nxana. og kemur ckki að fullum notum, nema að um sókn á fjar- læg íxxið sé að ræða. Við slíkar veiðar er stæið skipaxxna rniðuð, senx og allt fyrirkomulag og þægindi um borð. Vel mátti sjá það fyrir, að er togjfrum var fjölgað stór- lega og stærð þeirra jafnfi'amt aukin, þá hlaut að ]xví að reka, að vaxxa menn myndi skorta á flotann. Hinsvegar hefir lítt verið hirt imx að bæta úr slíkum bresti og flestir skipstjói’ar munu ekki telja æskilegt að hafa mai'ga nýliða úm borð í skipuixx sínuxxi. Þetta er ekki óeðlilegt, íxieð þvi að afköst óæfðra nxanna eru xxxinni og lélegri eix hinna, senx kunna til verka, en þrátt fyrir það verðrir endurnýjun sjómannastéttarinnar stöðugt að eiga sér stað. Til úi’- lausnar eru tvær leiðir fyrir hendi. Unnt væri að skylda hvern skipstjóra að taka einn eða flciri nýhða í skipshöfn sína árlega, senx kynni þó að verða misjafnlega séð, en hcppilegasta úrlausnin væi'i að reka skólaskip, senx kenndi hinuixi uppvaxandi sjómönnum til verka. Áhugameiin hafa þráfaldlega vakið rnáls á nauðsvn skólaskips hér við land, seixx rekið væri af því opinbei’a og ætlað væri til kennslu sjómannaefna, en talið lxefir ver- ið, að þjóðin hefði ekki ráð á slíkum rekstri. Mælti þó ælla, að rikið hefði miklu síðar i'áð á hinu, að liafa ekki rekstur skólaskips nxeð höndum, þar sem sjávarsókn verð- m ávallt uxxdii'staða allrar þróunar í landinu og nxikinn tima, fyrirhöfn ög fé gæti það spai’að útgerðinni, ætti hún óvallt vönum mönnum á að skipa í stað liðléttinga. Vanti binsvegar vinnuafl í landi, er tæpast gerandi ráð fyrir, að sjórinn standist samkeppnina, einkum ef laun væru lítil eða engin til námsmannanna, en arðux-inn vafasamur síð- ar, ef miðað er við kjör landvinnumanna. Hér er unx mál að ræða, sem ástæða er til að gefa gaum og láta ekki liggja lengui' i þagnargildi á löggjafai'samkomu þjóðarinnar. ar hann á annað borð kemst i „essið silt“, cr hann emx mesti goshver heimsins. Gos- hverirnir „Old Faithful“ og „Giant“ í Yellowstöne knýja gossúlur sínar að vísú við- líka liátt og Geýsir gerir bezt, en gospípur beggja eru nxiklunx nxun þrengi’i, svoáð gossúlur þeirra eru grennri og efnið (vatn og gxifa) seixx upp rySst á hverri gos/nxín. er sýnu minna en hjá Geysi okkar. Hins vegar banna Ameríkumenn aS bera sápu i Yellöwstone-hverina; eru því gos þeii'ra algerlega sjálfkrafa. Mér finnst kvikmynd Mr. Linkers vera þessunx fagra og fornfræga náttúrugrip okkar til lióðungar, eins og hún er, en auðvelt ætti að iiórea Lengsti fundur- inn í gær. Ábnrðir á her- sveílir SI». Fundur samninganefnd- anna í Kaesong í gær stóö fullar 4 klukkustundir. Er þaS lengsti fundui’, sem haldinn Iiefir vei’ið, síSan samkonxulagsumleitanirnar unx vopnahlé hófust fyi’ir rúmum nxáixuði. Ekkert samkomulag náðist um mörk liins fyrirhugaSa hlutlausa svæðis. UtvarpiS í Pekiixg bar í gær þær sakir á lxersveitir SanxeinuSu þjóðaixna aS tví- vegis hefðu verið gei'Sai' á- rásir á komixxúnista, á Kae- songsvæSixxu og sanxgöngu- leiSunx til Kaesong. í annað skiptiS var gei'S árás á bifreið en í hitt skiptiS skotiS á vax'S- íxienn konxmúnista á hlut- lausa svæSinu, að sögn koiri- J íxxúixista. Önnur árásin átti að hafa verið gerS 16. júlí, en hin , fyrir tveinxur dögunx. Ein- kennilegt þykir, aS ekkert skxxli hafa veriS minnst iá fyrri árásina fyrr en nú, en þar sem svör viS þessunx á- sökunum hafa ekki enn veriS birt, vei’Sur ekki um sagt að svo stöddu livort ásakanirnar liafi viS eitthvað að stySjast, eða eru fram konxnar til þess að leiða athyglina frá samn- ingsrofum kommúnista sjálfra í lolc fyi'i'i viku. ♦ BERGMAL > Því miður er eg ekki eins og þeytispjald um bæinn á hverjum degi, ella hefði eg sennilega minnzt fyrr á það, sem mér liggur á hjarta að þessu sinni — en það er sú ráðstöfun að minnka enn skikann, sem gróðrarstöðin hefir til umráða. * Maður skyldi nú ætla, að'þeir, seni þessuni málum ráða, vissu þann vilja bæjarbúa, aö hætt sé að dragá tir hinuiix opnu grænú blettum í bænum og heldur auk- ið við þá eftir nxætti. En því virðist ekki að heilsa, að úekið sé tillit til þessarra óska. Hefði þó einmitt verið sjálfsagt að fresta því raski, sem þarna hef- ir nú verið ráðizt í, því að ein- hvern hluta útsvaranna gleypir það, og óhætt hefði verið að fresta þessu til betri tíma — þótt ekki hefði verið af öðru en spamaðarráðstöfunum. Mér er nær aö halda, að ekki hafi verið hugsað um sparnaðinn að þessu sinni. jlt Já, sparnaður! Það verður fróðlegt að fylgjast með því á næstunni, hvort það sjónar- mið fær að ráða einhverju á; næstunni — einliverju meira | en hingað til. Mig grunar, að borgararnir ætli að hafa opin augun að þessu leyti fram- vegis. * Mér hefir löngum reynzt það svo, að þegar eg hefi ætlað að lofsyngja veðrið eftir nokkurra daga blíöu, þá hefir strax skipt um og gert ruddaveður af ein- hverju tagi. Þetta á nú að vera prósteinninn að því leyti, og eg vona að sú regla, senx á þessu hefir verið — e'f það er þá ekki hugarburöur minn — eigi sínar undantekningar, svo að veðrið sé eins gott, þegar nxenn lesa þetta og þegar eg er að hripa þessar línur. Og í þeirri von ætla eg að leyfa mér aö fara nokkurunx orðum um veöurfar- ið undanfarið — en allt er þetta birt án ábyrgðar eins og happ- drættisvinningar. - .* Það verður ekki annað sagt, en að veðrið hafi leikið við okkur, og gamall bóndi, sem eg þekki, sagði við mig á dögunum: „í þessari blíðu er gaman að búa.“ En hann bætti því við, að ekki væri allt fengið með þurrki um hásumarið. * Vorið hefir svo nxikið að segja, sagði hann, og vorið var ekki gott að þessu sinni. En þá eru aðrir sólskinsblettir. Það er auöveldára að afla fóðurbætis nú en þegar hann fekkst við búskap, og velarnar! „Ekki væri eg oröinn svona slitinn, ef eg lxefði lxaft eina landbúnaðar- vél í nxínunv yngri árum, lxyað þá fleiri, éins og nú er á hverj- unx bæ.“ Bændurnir eru að verða óháðir veðráttunni, geta hlegið að stormi og regni. En svona á það að vera. Þetta er að- ferðin til að laða dugandi nxenn. út unx sveitirnar, frá nxölinni, sem enginn lifir af nenxa lxálfu lifi. * En þetta rabb hefir orðið allt annað en um veðrið, sem eg ætlaði þó að skrafa um. Það verður að hafa það, þótt eg hafi farið út af „kósin- um“, en vonandi fylgir því nokkur trygging fyrir góðu veðri framvegis, samkvæmt framansögðu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.