Vísir - 11.08.1951, Síða 7

Vísir - 11.08.1951, Síða 7
Laugardaginn. 11. ágúst 1951 VISIR Magnús gat aldrei gleyml fyrstu róðrarferðmni, sem var eins konar æfingaferð kringum Cies-eyjar (Islas de Cies) í mynni flóans. Að skipijn eftirlitsmannsins skullu fimmtíu árar samtímis á sjónmn og' þrjú hundruð þrælar liófu róðurinn. —- Nýju þraplunum urðu mistök á, þeim liætti til að rpa of fljótt, og er þeir teygðu; sig afíur á bak rákiist liöfuð þeirra a áraþlummana fyrir aftan þá, en eftir- litsniennirnir komu þá æðandi og létu svipurnar dynja á þeirn — og brátt komusl þeir já lagið. Afram var róið, í fullaiv 8, ldukkustundir, hvíldarlaust. Bróðir Diego reyndist úthaldsbeztur í þessari raun, þvi að hann tók öllu með jafnaðargeði, og Tim furðu vel, því að hann var hertur í margri raun á kujgri ævi. En vegna heiftar þeirrar, sem Magnús bar í huga, beitti hann sér meira en þrekið leyfði, enda fjaraði það smárn saman út. Svitinn draup af honum og hlóðið seitlaði úr rispunum eftir svipuólarnar, er hann spyrndi i fótafjölina af öllum mætti með öðrum fæti, en ýtti hnéi hins að þóttunni fyrir framan sig, um leið og hann teygði fram efri hluta lík- amans, til þess svo að sveigjast aftur á I>ak með hina þungu ár í greipum sér. Á þessu varð ekkert lát. I kvikunni í fjarð- arkjaftinum varð honum óglatt, hugur hans var í upp- námi, er kvalastunur og vein hinna þrekminni meðal þrælanna kváðu við í eyrum hans, en er á leið róðrarferð- ina var sem hann gæti ekki lengur fundið til, hann var eins og vél sem gengur stöðugt, en er loks var komið aftur lil Vigo, hneig hann niður án þess að geta mælt einu orði til félaga sinna. — Þótt furðulegt væri gat hann ekki sofnað. Likarni haiís var bundinn fjötrum þreytunnar, en það var sem andi hans hefði verið léystur úr viðjum. Hann sveif liátt ofar öllu jarðnesku, ofar tima og rúmi, ef svo mætti að orði kveða, sál hans var sem dúfa, er flýgur til heima- stöðva, heim til Englands, þángað har innsta þrá hans hana, og hann fann ástmey sína, ekki eins og seinast, er liarin hafði hana augum litið, éir þá var liún fangi að kalla mátti, heldur sem hina hamingjusömu, ungu mey, sem hann hafði orðið ásthrifinn af í föðurgarði hennar. Hún fagriaði honum með hinni lákefðarþrungnu nákvæmni, sem þá hafði heillað hann, stóru augun hennar rök af gleðitárum, um hálfopnar varirnar lék feimnislegt bros, sem bar feginleik vitni yfir komu lians. Af allri blíðu sinn- ar ungu sálar hafði húri lagzt að barmi hans og nú var neystmn sem hún liefði óltazt, að honum hefði snúizt hug- . ur, en er hann vafði hana1 Örmum og Iiún gat ekki lengur efazt um, að hanri elskaði hana enn, varð hún klöklc og kát í senn og þrýsti sér að harmi hans, svo að hann fann snertingu hinna ungu brjósta hennar. Án þess að mæla orð af vörum gengu þau liönd í hendi grasflötina niður að Iitla fossinum, þar serii þau jafnan höfðu mælt sér mót. Það var nótt og fegurð næturinnar 'var slík, að enginn stjörnufræðingur Iiefir slíka litið. Tungl var fullt og stj örnurnar skærar og þó var húmdökkvi yfir öllu. En ástiri þarfnast elcki birtu. Nállúran hafði búið þeim óyið- jafnanlegan laufskála þar sem beðurinn var dúnmjúk mosabreiða og þangað gengu þau alsæl og urðu eilt. Barin við.barm hvíldu þau, liyer hréyfing sem samræmd sveigjandi trjáliminu i liaegum blænum, en fossbúinn lék undir á liorpu sína. Og máninn minnti á gamlan speking, sem kinkar kolli og leggur blessun sína yfir.allt, sem ungt er og fagurt og fangið ást. Og eftir á hallaði Rósalinda sér út af og liann greiddi silkinijúkt hár hennar, en það gerð'i hann ávallt á þess- um stundum, sem voru þeim helgar, og nú var sem tvær stjörnur liefði liðið af himni ofaii og IjóiriuðuLdjúpi augna hcnnar, en máninn varpaði geislagliti sinu á fagran lík- ama hennar. Allt var svo dásamlega saniræmt og' ljúft, að Magnúsi fannst sem mildri, mjúkri liönd væri strokið um cnni hans og augu. Þótt lianri reyndi að vaká sótti Svefn á hann svo fast, að hann gaf sig hórium ;á vald, hréiðraði um sig hjá lierini og lagði höfuð sitt að brjóstum liennar. Hann ætlaði að sofa, aðeins dálifla stund.... — Þjálfunin stóð yikutíma. Stundum, ef byrr var hag- slæður, voru dregin upp segl, og gátu þrælarnir þá liall- að sér frain á áralilummana og hvilst, eri þegar illt var í sjóinn hálffylltist byrgið af sjó og þeir sátu í vatni upp að mitti. Maturinn, seigt kex og súrar baunir, var af svo skornum skamniti, að yart nægði til, þeess að halda i þeim lífinu, og' drykkjaryatnið var svo fúlt, að þeir gripu um nefið meðan þeir drukku það. Fyrir höm, er iilt var veeður og róið var samfleytt i sóiarhring, að skipverjar stungu kexi, sem vætt liafði verið í vini, í inunn þeirra, til þess að koma í veg fyrir, að þeir hnígi í ómegin við árarnar. Dag- lega kom það fyrir, að éiriri eða tveir riieiin Íétu lífið við árarnar, og var Íikunum samstimdis fleygt i sjóinn, en jafnharðan var fylit í skörðin, því að hinn miskunnandi Rannsóknarréttur sá um, áð af, nógu væri til þess að taka. Þeir félagar komust á snoðir urir það hjá hiniun þræl- unuin, að skip þetía, S á n t a A ri á, var notað sem eins- konar skemmtiskip tiginna gesta og hátt settra spænskra embættismanna. I lok vikunnar fór Santa Ana í Ieiðangur. — Bitur rcynsla þessara þjálfunardaga gleymdist Magnúsi aldrei. Ilann þreifst furðu vel, stæltist í hverri raun, en aðrir hrundu niður, cða voru sífellt að kvarta og áumka sjálfa sig. Þá liló liann kaldranalega, næstum vitfirringslega. Eftirlits- niennirnir tóku fljótt eftir að þarna var maður, sem ekki ætlaði að láta rieinri bilbug á sér finna og það espaði þá upp. Þeir hugðust bérja úr honum allan kjark og mótþróa og þeir reyndu það, en tókst það ekki. Þá fengu þeir beyg af Iionum. Hann var hraustlegri en harin halði nokkurn tiriia verið og þegar hann beilti sér hlupu stcrklegir vöðvar Iians í linykla. Herðavöðvarnir voru eins og samanundnir lcaðlar. Allar hugsanir Magnúsar Carters beindust nú að sama marki .... f 1 ó tf a. 13. kapítuli. Flótti! Vonirnar, sem við þetta orð voru bundnar, ,voru bjartar eins og pólstjarnan. Næstu þrautamánuði hugsaði hariri ekki um annað. Hugsanirnar um flótta stæltu vilja hans. Hann brann af áliuga, en er hann reyridi að vekja samskonar áhuga með félögum sinum, mistókst það gersamlegá. Bróðir Diegó hvatti til þoiinmæði. Allt vort ráð er í Herrans hendi, sagði hann. Allt, hvért átvik, hvert spor, sem stigið var, — allt var samkvæmt ákvörðunum hins mikla Meistara. Það var tilgangslaust að reyná að lirevta gegn vilja Guðs. Þegar Magnús ságði: Guð hjálpar þeim, sem lijálpar sér sjálfur, brosli bróðir Diego. Þótt bugsanir Tims rynnu i öðrum farvegi en hróður Verðlaunamynd b iNJýja Bíé. 1 kvöld hefur Nýja Bíó sýningar á kvikmyndinni „Allt ér falt í Pimlico“, en kvikmyndafélagið Ealing Studios fékk sérstok heiðurs- verðlaun fyrir mynd þessa. Var myndin talin bezta brezka myndin árið 1950 og hlaut Selznick-gullverðlaun- in. Myndin er hi'áðskemmti- leg gamanmynd, serii hefir hlotið mjög góða dóma í Bretlandi og var sýnd þar við mikla aðsókn. Að efni til gcrir myndin saldaust gaman að kreddufestu Breta í sam- handi við að halda fast við allt, sem gamallt er. Mikið af hnitniim og skemmtilegum setningum eru í myndinni, auk þess sem leikurínn er allur með ágætum. 12 farast í járn- brautarslysi. I gær vard mikið járn- brgutarslys í Louisiana-fylki í Bandaríkjunum, og biða 12 manns bana. Farþegalcst og lest, sem var í herflutnmgum á leið- inni niilli Karisas City og NeAv Orleans, rákust saman, með þéim afleiðingum, að a. m. k. 12 m'anns létu lífið, en um 40 særðust meira eða minna. Slys þctta varð um 80 km. frá Baton Rouge, höfuðborg Lousiana. Qœfan fylgír hringunitm fri SIGURÞÖR, Hafnarstræli Ig Margar gerOir fyrirliggftinéi. IiíE IvÍB'kju B' \ Lítið á verkfærin nýkomnu. VELA & RAFTÆKJAVERZLUNIN Tryggvag. 23. Sími 81279. C & miföMMúkéi 7833 Nú var komið að sólsetri og West- leiðangurinn staulaðíst örmagna inn í skógarrjóour eitt. Betty West siákk úpp ó því við Jim frænda; sinny að þeir færu að ná í L'renni, iiúir skyldi kveikja eld. Síðan tók liún til við að kveikjá eld- inn.'én kárlmenriirnir hurfu inn í slcóg- arþykkiiið. En hún varð þess ekki vör, að inni á nilli ti'lúnna sat sktiggaleg niannvtra og horfði á Iiana. *

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.