Vísir - 07.09.1951, Blaðsíða 1
41, áxg.
205. tbl
Föstudaginn 7. sep.tcmber 1951
ureyri
Flug'vallarframkvæmdir á I sitt. Cr því verður . fram-
hinum fyrirhugaða flugvelli
hjá Akureyri eru í þann veg-
inn að hefjast.
Eins og áður liefir vcrið
skýrt frá hafa hæði Flug-
máJastjórnin og Akureyring-
ar mikinn áhuga fyrir því að
byggja nýjan flugvöll fyrir
hotni Eyjafjarðar, þar eð
Melgerðismelavöllurinn er
langt frá kaupstaðnum og
iðulegá sem samgöngur tepp-
ast þangað á veturna.
Flugvöllurinn hjá Akur-
eyri mun í framtíðinni eiga
að verða lcndingahöfn fyrir
millilandaflugvélar og kostn-
aðurinn við hann skipta
milljónum króna. En til jíess
að þarna mætti gera flugvöil
þurfti að fá stórvirka dælu
vestan frá Ameriku til þess
að dæla sandi upp úr leirun-
um og hækka landið undir 'ir farþegar.
flugbrautirnar. Nú er dæla
þessi komin norður til Akur-
eyrar og er aðeins beðið eft-
ir næsta stórstraumsflóði til
að færa dæluna á þann stað,
þar sem hún á að hefja starf
lcvæmdum við byggingu
flugvallarins hraðað eftir því
sem föng eru á.
Af öðrum flugvallargerð-
um má geta þess að Sauðár-
króksvöllurinn hefir í sum-
ar verið lengdur í 1200 metra
og geta millilandaflugvélar
nú lent þar. Sömideiöis er
stöðugt unnið að endur-
bótum og lengingu flugvall-
arins í Ves tin anna cyj um.
Þá hefir flugmálastjórnin
látið byggja þrjú ný flug-
stöðvarhús, þar sem þarfirn-
ar voru brýnastar fyrir þau,
en það er á Hellissandi, við
Akursiiugvöll hjá Blönduós
og á Sauðárkróki. ÖIl hafa
íiugstöðvarhús þessi gjör-
breytt aðstöðum til fáfþega-
flugs, enda cr í þeim innrétt-
aðar vistlegar biðstofur fyr-
Blðst Mossadeq
lausnar?
í fregnum frá Teheran seg-
ir, að andstæðingar Mossa-
deqs hafi unnið mikifvægan
sigur í átökunum við Mossa-
deq, er ekki varð fundarfært
í fulltrúadeildinni í fyrradag,
og Mossadeq neyddist til að
fresta fundi til sunnudágs.
Mikill vafi leikur á, að
fundur verði þá ólyktunar-
fær. Líkurnar eru vaxandi
fyrir því, að Mossadeq neyð-
ist til þess að biðjast lausnar.
Mlðstjórn TUC
Á fundi miðstjórnar brezka
verklýðssambandsins (TUC)
var miðstjórnin endurkosin.
Kömmúnistar fengu engan
mann kjörinn.
Bevan fyrruín ráðherra
og félagar hans fengu engar
tillögur samþylcktar á fund-
irium. Fréttaritari brezka
útvarpsins segir, að greini-
lega liafi komið í Ijós, að
dýrtíðarmálin séu þau mál,
sem valdi miðstjórninni
mestum áhyggjum, en dýr-
tíðin er enn hraðvaxandi.
Fellt var að krefjast kaup-
hækkana.
Danir hafa nýlega fengið 5 amerískar Thrnder-Jet orustuflugvélar og var mynd þessi
tekin, er flugvélarnar voru afhentar dönsku stjórninni. Eisenhower afhenti vélarnar
fyrir hönd Bandaríkjastjórnar.
Rússar biðu stJórniuálaSeg-
an ésigur i San Francisco.
iílrk og ¥iss-
hinsky ræðast
Kirk sendilierra Banda-
ríkjanna 1 Moskvu baðst í
gær viðtals við Visinsky ut-
anríkisráðherra og ræddust
þeir við í hálfa klukku-
'stund. Éngin opiriber til-
kynning um viðræðurnar
hel'ir verið birt.
Yfir 2H -þiéHir hafa iýst yfir,
að þær asndilrrlti sammingana
Fréttaritai-ar í San Francisco gera ráð fyritr, að friðar-
samningarnir verði undirritaðir á morgun. Tuttugu þjóð-
ir hafa þegar lýst yfir, að þær muni undirrita þá. — Eúss-
ar hafa beðið mikinn stjórnmálalegan ósignr.
Síldarleitarflugvél fór í
síldarleit í
fngín síldveiði í vrkunni.
Engar sildarfregnir bár-
ust að norðan í morgiin, en
lil stóð, að flugvél yrði send
j leit síðdegis í dag.
Fréttaritari Vísis á Rauf-
varhöfn tjáði blaðinu í morg-
un, að nokkur skip liefðu
farið af stað í morgun til
þess að reyna fyrir sér á
sUdarslóðum. I gær var norð
angaj-ri, og gátu gkipin ekk-
morgun.
ert aðliafzt, en í morgun var
sólskin og blíða. Jörð grán-
aði á Raufarliöfn í fyrri-
nótt, en jörð var auð í morg-
un.
I gær lá norskt skip ú
Raufarböfn og lestaði um
4800 tunnur af saltsíld, sem
fara á til Svíþjóðar. Von var
á öðru skipi til þess að taka
saltsíld í dag eða mjög bráð-
Iega.
Harðnandi
átök í Kóreu.
Harðir bardagar geisuðu í
gær á vesturvígstöðvunum í
Kóreu.
Sóttu kommúnistar fram
nokkra ldlómetra vegarlengd
í grennd við Injon-fljót. Her-
flokkur S. Þj. á þessuiri slóð-
um, sem innikróaður var,
komst að lokum til megin-
hers S. Þj., með aðstoð skrið-
dreka og flugvéla.
Ivommúnista nutu aðstoðar
skriðdrcka í þessari fram-
sókn sinni. •— Á austurvíg-
stöðvunum og miðvígstöðv-
'unum nrðú kommúnistar að
| láta undan siga.
Á Saii Francisco-ráðsteín
imnr í gær
af annarri vfir því, að hún
mundi undirrita friðarsamn
ingana, en fulltrúar ýmissa
þjóða böfðu sitthvað við þá
að athuga.
Vara-forsætisráðherra
Tékkóslóvakíu, sem mælti á
enska tungu, tók í sama
streng og fulltrúi Rússa, og
jkrafðist þess, að Peking-
- sljórninni yrði boðið að
jsenda fulltrúa á ráðstefn-
una.
Scluunann, utanríkisráð-
herra Frakklands, sagði að
friðarsamningarnir væru
ekki fullkomnir, en með
þeim væri lagður grund-
| völlur að samvinnu Japana
við hinar frjálsu þjóðir, og
mvndu Frakkar undirrita
þá.
Dr. Sticker harmaði það,
að Hollendingar hefðu ekki
verið bafðir meira i ráðum
um einstök atriði. Fulltrúi
Nýja Sjálands kvað æskilegt,
að meiri hömlur hefðu vex-ið
lagðar á endurvígbúnað
jJapam
ana, en
Sjáland
þrátt fyrir ókosti þeirra.
Fulltrúar ýnxissa
flytja ræður í dag.
Fréttai’itari Times í Lond-
on símar frá San Francis-
co, að það sé axxgljóst, xxð
vopnin hafi verið slegin úr
hendi Gromykos. Rússar
kunni að hafa beðið mikinn
stjórnmálalegan ósigxu-, er
þeim nxistókst að lengja ráð-
stefnuria, og nærvera þeirra
kann að Iiafa haft þau á-
lxrif, að aðrar þjóðir sem
fulltrúa eiga á ráðstefnunni
þjöppuðu sér saman.
Fréttaritari Daily Tele-
graph segir, að ræða Gromy-
kos liafi haft á sér svip
flatneskj unnar og svipleys-
isins, — hann hafi oft áður
talað af leiftrandi áliuga, en
ekki að þessu sinni, og liver
sem ástæðan sé fyrir því, að-
honum mistókst að draga
störf ráðstefnxmnar á lang-
inn, verði að líta svo á, að
Rússar lxafi verið knúðir til
Frh. a 8. síðu.