Vísir - 07.09.1951, Page 2

Vísir - 07.09.1951, Page 2
2 Hitt og þetta Nýliöi var á verör snemma morguns og reyndi eftir megni íiö halda sér vakandi, því aö hann vissi aö þtingar refsingar lágtt viö því aö sofna á veröi. 'En aö lokiim fór svo aö hann sofnaöi þar sem hann stóö. Hann hrökk ttpp viö einhverja hreyfingu, leit upp og sá, aö ■dagvaröarföringi nálgaöist. Hann lét sér ekki bregöa, laut hoföi aftur stutta stund. Lyfti svo höföi hægfara, Ieit upp til himna og ntuldraöi: „Amen“. — ÞaÖ er ekki hægt aö gera mienn að skáldum, þeir eru íæddir skáld. — Já, það má nú segja, að það sé full ástæða til að tak- marka fæðingar. Bein pislavotta voru ætíö talin helgur dómur og allar kirkjur kopta á Egyptalandi eiga bein 5 eða 6 pislarvotta. Bein hvers manns eru geyntd út af fyrir sig, í leöurhylki sent er hér um bil alin i lengd. Þéssir helgtt dómar ertt geymdir í kassa og getur hver guösdýrk- andi tekiö ttpp sinn dýrling og gert bæn sina til hans. Karl- menn, sem ertt á bæn, reisa venjulega upp poka þess dýr- lings, sem þeir meta mest og ' falla fram á ásjónur stnar frammi fyrir honum. En konttr taka beinapokann í faðm.sér .ogj láta vel aö lionum eins og barni. •••••»•«» Úhu Aimi Visir ræddi nolckuö um knatt- spyrntt itm þessar mundir fyrir 30 árum, eins og eftirfarandi ber meö sér; Xnattspyrnan. „Fram ætlar aö hafa það“, sögött menn á íþróttavellinum i gær, þegar líöa tók á kápþ- leikinn milli Frarn og KR. — Leikurinn var háöttr af miklú kappi, en Fram veitti betur frá utpphafi. Fyrri hálfleikinn vann Fram meö 2:0, en snemtna í siöari hálfleiknum tókst Gunn- ari Schram aö skora hjá Fram, og fór þá aö lifna yfir vinum KR meöal áhorfenda. En Fram- arar géngu berserksgang og liéldtt nú knettinum lengst af á vallarhelmingi KR, og enn tókst þeim Ósvaldi Knudsen og Að- alsteini Péturssyni í samein- ingu aö skora eitt mark hjá KRv Og skotin vórtt óteljandi en Bénni (Ben. G. Waage) varöist vasklega. KR geröi nokkrar skæöar atrennur á mark Frammaranna. en mjög <lró af þeim eftir þriöja tnark- iö. Etidirinn varö sá, aö Frarn vann sigur meö 3:1. Heyrt hef- ir Vísir, aö KR ætli ekki að keppa viö Viking og játa ósig- ur að órevndu. Standa Fram og Víkingur þá jafiit að vígí með 3 vinninga hvor, og verða því að Iceppa aftur til úrslita K I S I R Föstudaginn 7. september 1951 »QQQQOQOQQQQQOOOOQOQOQ»OQQQOOQOðQOQQQQQOQOOOQOOi Föstudagur, 7. sept., — 249. dagur ársins. Sjávarföll. 1 Árdegisflóö var kl. 9.55. — Síödegisflóð verðttr kl. 22.20. Ljósatími bifreiða og annarra akutækjá er kl. 20.50—6.00. Næturvarzla. Næturlæknir er í Læknavarö- stofunni, sími 5030. Næturvörö- ur er í Laugavegs Apóteki, simi, 1616. Ungbarnavernd Líknar, Templarasundi 3, er opin þriðjud. kl. 3.15—4 og fimmtud. kl. 1.30—2.30. Flugið: Loftleiöir: í dag er ráögert aö fljúga til Vestmannaeyja, jsafjarðar, Akureyrar, Siglu- fjaröar, Sauöárkróks, Hólma- víkur, Búöardals, Hellissands, Patreksfjaröar, Bíldudals, l’ing- evrar, Flateyrar og Keflavíkur (2 feröir). Frá Vestmannaeyj- um verður flogiö til Hellu og Skógasauds. — Á morgtin verð- ur flogiö til Vestmannaeyja, Isa- fjaröar, Akureyrar og Kefla- vikur (2 feröir). Flugfélag íslands: Innan- landsflug: I dag er áætlaö aö fljúga til Akureyrar . (2 feröir), V estmannaeyja, Kirkjubæjar- klausturs, Fagurhólsmýrar, Hornafjarðar og Siglufjaröar. Á morgun eru ráögerðar flug- feröir til Akurevrar (2 íeröir), Vestmannaeýja, BKinduóss, Sauöárkróks, ísafjaröar, Egils- staöa og Siglufjaröar. fVXillilaiidaflug: GuHfaxi fer í fyrramáliö til Osló og Ivaup- mannahafnar. Hvar eru skipin? Eimskip: Brúarfoss' kom til Hull 3. þ. m. fer þaðan 9. þ. nt. til Antwerpen og Reykjavíkur. Dettifoss fór frá Reykjavík í gærkvöld til Þingevrar, Akur- eyrar, Húsavíkur og Siglufjarö- ar. Goðafoss fór frá Gdynia 5. þ. nt. til Hamborgar, Rotter- dam og Gautaborgar, Gullfoss kom til Kaupmannahafnar í gær frá Leith Lagarfoss fór frá HnAMáta 1421 Lárétt: i hestar fara á þeitn, 6 háttprúö, 8 dæs, 9 einkennis- stafir, 10 forfeöra manna, 12 fisks, 13 lézt, 14 síöasti, 15 tigna, 16 ætíö. Lóörétt: 1 vestan hafs, 2 feiti, 3 sannfæring, 4 þaö (útl.), 5 úrgatigttr, 7 konungur, II ítalskt fljót, 12 skoðttn, 14 kon- ungur, 15 falli burt (prentara- mál). Lausn á krossgátu nr. 1420: Lárétt: 1 blikar, 6 segttl, 8 ar, (9 se!, 10 bór, 12 Ali, 13 af, 14 br., 15 rof, 16 þýlsttr. j Lóörétt: 1 Bilbao, 2 Isar, 3 ker, 4 ag.. 5 rusl, 7 Leifuí, u óf, 12 arfs, 14 bol. 15 ry. Akranesi í gær til Keflavíkttr. Selfoss er í Reykjavik. Trölla- foss fer frá New York t dag til Halifax og Reykjavíkttr. Rtkisskip: Hekla fór frá Reykjavík í gærkvöld vestur ttm land til Siglttfjaröar. Esja var á Akttrevri í gær á vestur- leiö. Heröttbreiö var á Flatey í gær. Skjaldbreiö er í Reykja- vík. Þyrill var í HvaÍfiröi í gær. Ármann íer sennilega fra Reykjavík í kvöld til Vest- mannaeyja og Iiornafjaröar. Skip SÍS: Hvassafell er í Stettin. Arnarfell er á Húsavik. Tökulfell er á leið til Guayaqttil frá Valparaiso. Eimskipafélag Rvíkur h.f.: Katla er á leiö frá Venezuela til Cuba. Hið íslenzka Náttúrufræðifélag efnir til til fræösltiferðar út aö Gróttu um eftirmiðdaginn á morgun, laugardaginn 8. sept. Athugað verötir aöallega dýra- líf og gróöttr i fjörttnni, en lágfjara er ttm kl. 5 síðdegis. Þátttakendur tnæti við Mýrar- húsabarnaskólann á Seltjarnar- nesi kl. 2, en þangaö ganga strætisvagnar írá Lækjartorgi á hverjum hálftíma. Nánari I ttpplýsingar triá fá í stnta 7300 fyrir hácíegi á laugardag. Happdrætti Háskóla fslands. Athygli skal vakin á attglýs- ingu happdrættisins í clag. mánudaginn veröur clregiö ttm 600 vinninga, samtals 322600 kr., en alls eru eftir 2.3 ntilljónir króna í vinningutn á þesstt ári. Óháði fríkirkjusöfnuðurinn hefir kvöldvökur fyrir safnað- armeölimi í vetur mánaöarlega cöa svo, og eru einnig áörir ve komnir, ef húsrúm ley kvöldvökurnar veröa i mantiaskálanum. Markrni þeirrar starfsemi á aö vera að glæöa andlegt líf í sö og „treysta safnaöartilfinning una með ánægjulegum samvertt- stundum“. — Bræörafélag safn- aöarins ætlar aö halda hluta- veltu síöar í þessum mánuöi og kvenfélag safnaðarins bazar seinna-í liaust. —Grtiösþjónust- ur safnaöarins hafa veriö haldn- ar í Aöventkirkjunni frá því í fyrrahaust. Gengið hefir verið til fulls frá stofnun kirkjukórs og er Árni Björnsson organisti og söngstjóri. Stofnaöur hefir veriö orgelkaupasjóöur og bor- izt gjafir í hann. Stofnaöur hef- ir verið Minningasjóðttr safnaöarins og hafa honum einnig borist gjafir, en hagnað- ur af bókinni Morgunræöur, eftir prest safnaöarins, Emil Björnsson, rennur í kirkjubygg- ingársjóð. Útvarpið í kvöld: 20.30 Útvarpssagan: „Upp viö Fossa“ eftir Þorgils gjall- anda; IX. (Ilelgi Hjörvar). — 2T.00 Tónleikar (plcitur). 2I.20 Erindi: Sttmarþankar (Sigur- jón Jóhannsson frá Hlíö i Svarfaöardal). 21.40 Tónleik- ar (plötur). 22.00 Fréttir og veöurfregnir. 22.10 Vinsæl lög (plötur). Veðrið. Djúp lægð ttfii 800 km. suö- vestur af Reýkjanési' á hægri hreyfiugu aust-norö-austur eft- ir. —• Véöurhorfur. Faxáflöi: AÚst- an gola fyrst, en síöan stinn- ingskaldi. Dálítil rigning ntcö kvöldinu. Auglýsingar sem birtast eiga í blaðinu á laugardögumj í sumar, þurfa að vera komnar til skrii'-j stofunnar, Austurstræti 7, eigi sí5ar en kl. 7 á föstudögum, vegna breytts vinnutímaj sumarmánuðina, DAGBLAÐIÐ VlSIR. ÍÖQOQQaOQOQQOQOQQOQCQQOUUOÐOQQQQQQQOQQCQQQOQEjeiQi.' KEIMWOOD hrærivéiar Ný sending komin til landsins og óskast pantanir sóttar strax. Getum einnig afgreitt nýjar pantanir. Hekla h.ff. MAGN0S THORLAUUö hæstaréttarlögmaðnr málaflutningsskrifstofa Áðaistræti 9. — Sími 1875 Stúlkur Ungur maður óskar að kynnast þýzkri eða íslenzkri stúlku með hjónaband fyrir augum. Aldur 18—30 ára. Tilboð, helzt með síma- númeri, sendist afgreiðslu Vísis sem fyrst, merkt: „18 —30 — 461.“ Melaskólinn tekur til starfa á morgun, laugardag. 7 ára börn mæti kl. 2 e. h. 8 ára börn kl. 3 og 9 ára börn kl. 3.30. Heimskunnur fiskifræðingur látinn» Hinn 22. f. m. lézt að heim- ili sínu í Kaupmannahöfn dr. Harald Blegvad, aðalritari Alþjóðahafrannsóknaráðs- ins, 65 ára að aldri. Ilafði liann verið aðalrit- ari ráðsins fr: 1945 og liaft á’ liéödi ýmis önnnr niikilvæg störf. annig var liann for- stjóvi Hafrannsokiíárstöðvar- innár dönsku (Dansk Bio- logisk Slation) í 20 ár, en Íiafði auk þess dvalist í Lit- liáen, Persíu og á Ceylon, þar sem hahn aðstoðaði ríkis- stjórnir þessara lánda, að ósk þeirra, til þess að koma á stofnfiskvciðum.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.