Vísir - 07.09.1951, Síða 4

Vísir - 07.09.1951, Síða 4
V I S I R Föstudaginn 7. septeinljer 1951 WISI3H. ö a g m:h h » Rítatjórar; Kristján Guölaugsson, Hersteinfi Fátsöoa Skrifstofa Austurstræu 7. Otgefandi: BLAÖAOTGAFAJN VISIR H.É Afgreíðsla: Ingólfsstræti 3. Símar 1660 (fixnm línur). Lausasata 75 sura> Félagspren tsmiðjan fe.t Ísiendingsir sæmdur heiiursnafn- bót vi5 bandarískan háskóla. Liiið um öxl. Jjess var getið í fregn, sem birt var hér í blaðinu, að í júlímánuði siðastliðnum liefðu verið sex tugir ára liðn-' ir, síðan er fyrst var kastað botnvörpu í sjó við Island. Má því segja, þótt togaraveiðar íslendinga byrjuðu ekki fyrr en allmörgum árum seinna, að í sumar liafi verið 60 ára al'mæli botnvörpuveiðanna hér við lahd. Eins og getið var i fregninni, voru gerðar tilraunir með botnvörpuvcið- ar hér á landi, fyrir og eftir aldamótin, og gengu þær mis- jafnlega, en eftir að Islendingar fóru að eignast togara, sem smiðaðir voru fyrir þá, en hinn fyrsti, Jón forseti, kom til landsins 1907, verður togaráutgerðin brátt einn helzti atvinnuvegur landsmanna, og grundvöllur er lagður að hinum stórstígu framförum, sem orðið hafa i landinu sein- ustu áratugi. Þegar skútuöldin leið undir lok og togaraútgerðin hófst var í rauninni um stórbyltingu í atvinnuháttum að ræða, og það verður seint metið að fullu, hve mikinn þátt togaraút- gerðin á í því, að allt hefir verið á hröðu framfaraskeiði í landinu, mestan hluta fyrri helmings aldarinnar, og er þetta sagt, án þess að draga á nokkurn hátt úr gildi ann- arra greina sjávarútvegsins, landhúnaðar og iðnaðar o.s.frv. fyrir þjóðarbúskapinn og allt menningar- og at- hafnalíf í landinu. Auðurinn er afl þeirra hluta, sem gera skal, og togara- útgerðin hefir fært þjóðinni mikið fjármagn, sem var lyfti- stöng framfara á öllum sviðum. Ber þessa að minnast, sem vert er og allra þeirra, er áttu framsýni og dtignað til þess að leggja á nýjar brautir, þeirra, sem heyrðu kall timans, cn ella hefði þjóðin orðið undir í síhafðnandi samkeppni um erlenda markaði, — og ekki síður hinnar íslenzku sjó- mannastéttar, sem «i hvívetna reyndist hverjum nýjum vanda vaxin, er breytt var til. Við ótal erfiðleika hefir verið að etja á undangengnum í ratugum og það má segja um togaraútgerðina sem aðrar ; tvinnugreinar, að á ýmsu hefir oltið, en þótt á inóti hafi 1 dásið, hefir verið haldið i réttu horfi, það hefir verið sigrast á erfiðleikunum, og þjóðin á í dag fleiri og vand- aðri botvörpuskip en nokkurn tíma fyrr, og skilyrðin því aldrei betri að sækja björg í bú í djúp hafsins. Vér eigum góð skip og harðfenga sjómannastétt — og er þá nokkru að kvíða um framtíð þessarar atvinnugreinar? Sá, er þessar linur ritar, átti eitt sinn tal við Jón heitinn Þorláksson borgarstjóra, um vöxt og viðgang Reykjavíkur. Hann sat við skrifborð sitt í hornstofunni í Bankastræti. 11, leit út yfir ílóann, og sagði rólega, örugglega og bros- •andi: „Það eru engin fakmörk. fyrir vexti og viðgangi Reykjavíkur, meðan við getum sótt á þessi mið.“ Fiskimiðin við strendur landsins hafa reynzt oss —- og öðrum þjóðum - gullnáma. En þess verðiun vér að minn- ast, að þær námur eru ekki óþrjótandi. Allar námur má þurausa. En vér vitum jafnframt, að rányrkjan ein getur eyðilagt miðin. Hér er einn vandinn, sem við er að glíma á komandi tímum. Fjölþætt vandamál, sem leysa þarf i samvinnu við aðrar þjóðir, og knýjandi nauðsyn er, að leyst verði liið fyrsta, bíða úrlausnar. Er hér m.a. um að ræða friðun Faxaflóa, landhelgismörkin og fleiri mál, sem vinna verður að ósleitilega, af þekkingu og gætni, og fullri einurð, ekki aðeins vegna gengis sjávarútvegsins, heldur og vegna athafnalífsins í landinu yfii-leitt og fram- tíðar þjóðafinnar, Það er þjóðinhr lífsnáuðsyii, að þau leysist farsællega. Verum þessa alls minnugir, er vér lítum um öxl lil þess tíma, er fyrst vai’ kaslað botnvörpu í sjó hér við land, og til yfirstkndandi tíma, er Islendingar fyrst köstuðú botn- Vörpu í sjó við strendur Grænlands, en það gerðist að kalla réítum 60 árum eftir að hrezkir sjómenn köstuðu botn- VÖrpu í sjó undan Ingólfshöfða. _ ^ » l f I blaðinu Edmonton Journal 2. júni s. 1. birtist eftirfarandi grein um Jónas: „Jónas Christian Jonason, 11319, 126. str., Edmonton, Alberta, hefir verið sæmdur nafnbótinni doktor í fræðslu- málum (doctor of education) við Oregon-háskóla í Eugene. Dr. Jonason er útskrifaður frá liáskólanum í Alberta, en hafði áður tekið B.A. og M. A.-próf við þann háskólá. Eins og stendur er hann sam Vegna sérstakra hæfileika var hann ekki sendur í eld- línuna, heldur á þann stað þar sem fyrirskipanir og upp- lýsingár voru gefnar. Við dvöl sína hér eignaðist dr. Jónas marga vini sem ekki hafa gleymt Ijúfmennsku hans og prúðmannlegri framkomu. Einn þáttur í starfi dr. Jönasar meðan hann dvaldi hér, verður sennilega aldrei fullþakkaður, en það er sá fáránlegustu hugmyndir uui. Þetta gerði dr. Jónas á þaun Iiált, að báðir aðilar Iiöfðu liið mesta gagn af, bæði hin- ir ókunnu hermenn og ís- lenzka þjóðin. Má segja að þetta liafi komið i veg fyrir marga árekstra og misskiln- ing. Þessi þáttaskipti í lífi div. Jónasar gefa okkur vinum hans og skyldfólki tækifæri til þess að senda honum sam- eiginlega beztu kveðjur ineð þökk fyrir góða viðkynningu- Ólafur Þórðarson. Brezkir blaða- menn í heimsókn. , Tveir brezkir blciðamsmr toandsumsjónarmaður milli illlk » greiði sem hann gen í Daily Graphic ern stadd- fræðslumáladeildar AIberta-| s Cllz vl1 Þ.h> 111111 ine lni a‘ íi* hérlendis um þessar mund’ íiáskóla og Colver Har Schoolinpi) ysa hermennma við .p tjj ,g uú sj.rifa greinar Division, en 1. júlí vcrður,1<onui Þeu'ra hmgað, unr [m /((/K/ ()(j j)júd og /// j)ess hann unisjónarmaður (for- slöðumaður) Clover Bar Schooí Division. Dr. Jonason hefir öðlazt mikla reynzlu í fræðslumálum af störfum BÍnum sem forstöðumaður ýmissa skóla í Mið-Alberta, umsjónarmaður skóla í ii ; konut landið sem þeim var ætlað að ad ta]m ljúsmyndi^ gista, og liélt liann fjölda fyr-i irlestra um þjóðina, sem' * „ ^ margir hofðu gert ser lunar & ___________________________íaranott miðvikudagsins og. 1 munu dvelja hér um viku- tíma. Eru þeir hér á vegum Ferðaskrifstofunnar og Flug; félags Islands, og munu ferð ast um landið eftir því sem: Tilkynna 110 ,af 10 þúsund. Hanna og Stettler, ennfrem- ] ' 'ur við Edmonton Normál( Tokyo (A.P.) — Alþjóða- tími vinnst til. Sehool og aðstoðarprófessor rauði krossinn hefir ekki j Blaðamennirnirf heita Mr. við háskólann hér. í siðari fengið uppgefin nöfn nema Armstrong og Mr. Zorean og , heimsstyrjöldinni var liann iiO hermanna. S.Þ.,. sem vinna háðir hjá Daily Graph: fjögur ár í lcanadiska flug- teknir hafa verið til fanga í ie, sem gefið er út hæði i hernum i upplýsingadeild Kóreu. London og Manchester, og hans i Kanada, Aíaska og Hinsvegar hefir herstjórn kemur út í 1 milljón ein— fleiri löndum.“ S.Þ. látið Rauða krossinum takafjölda. Auk þess starf- Nokkru eftir að Island var í té nöfn 163,539 fanga, sem ar hlaðið í sambandi við: gert að lier-bækistöð kom dr. Jónas hingað með kanadiskri eru í vörzlu liennar og eru stóran blaðahring og mvnd- meðal þeirra liðlega 14 þús. ir þær, sem teknar verða í herdeild og var hér til striðs- Kínverjar, er barizt liafa þessari för hlaðamannannæ loka. Foreklrar Jónasar voru með Norður-Kóreumönnum. til íslands, munu verða birt- iþau Kristján Jónasson frál Talið er að um 10 þús. ar viðsvegar út um heim. 1 Straumfirði á Mýrum og fangar séu í fangahúðum| í dag fara blaðamennirnir Halldóra Bei-gþórsdóttir frá kommúnista, en Peking- austur í sveitir, austur að; Laugárfossi. Þau fluttu til útvarpið liefir þráfaldlega GuIIfossi, Gejrsi og víðar, en Kanada árið 1900 og þar er, tilkynnt að tala fanga sé um næstu daga munu þeir faræ dr. Jónas fæddur og búsellur.hálf milljón. Jlugleiðis til Norðurlandsins.. BERGMAL í gær kom til mín templ- ari, sem bað mig fyrir smá- ]Jistil vegna bréfsy sem „Veg- farandi“ hafði ritað í dálka Hannesar á Horninu í Al- þýðublaðinu þenna sama dag. Þykir templara ómak- lega veitzt að Reglunni í þessu bréfi, og er mér ljúft að birta pistil hans, en hann er svöhljóðandi: * „Kæri ThS.: Mér væri kært, ef pu gætir ljáð þessum limun rám í Bergmáli, en þær eru rit- aöar vegna bréfs, sem einlwer „•Vegfarandi" skrifar. í Alþýöu- blaði'ð í morg'un (6. sept.). Þar 'er rætt um óskemmti'lég atvik á Arnafhóli í sambandi viö á- fengissjúklinga, eða illa farna menn' af völchun ofnautnar á- fengis. Sjálfsagt er það rétt, sem þar er sagt um óþolandi drykkjusvail á /Arnarhóli, og hefir oft verið á þetta minnzt i dagblööum bæjarins. En þar gætir verulegs misskilnings, aö jtvi er sncrtir hlutverk Góð- témplarareglunnar. „V egfar- findi“w viröist álita, aö þaö sé fvrst og frcmst hlutverk lienn- ar aö koma upp drykkjumanua- hæluni, en ekki annurra aöila þjóðfélagsins. Eg vil halda því fram, að það sé að sjálfsögðu siðferðileg skylda Góðtemplara, eins og allra þegna jrjóðfélags- ins, að líkna bágstöddum með- bræðrum, en að jrað sé sérstök (lagaleg) skylda okkar, er Góðtemplarareglan leitast við að vara menn við afleið- ingum áfengisnautnar, telur bindindi leiðina til velfarn- aðar, en hvetur fólk til um- hugsunar um böl það, sem af áfenginu hefir leitt. Er það okkur að kenna, að svo margir neita að hlýða á að- varanir okkar? * « Og veit „Vegfarandi" ekkert um j)að liknarstarf, sem Góð- templarar hafa unnið til þessa dags til handa ólánssömum drvkkjumönnum ? Hjá allt of mörgum virðist það vera orðin hefö að hnýta i Regluna og reyna að ófrægja störf hennar, en láta j)ess aö engu getið, sem hún leiðir gott af sér, og eg fæ ekki betur séð en aö, „Végfar- andi“ sé í þeirra hópi í hinum ósanngjörnu ummæhun í dálk- um Hannesar á Hörninu í morgun. Við templarar reynuur vissulega eftir beztu getu að:- vara menn við áfengisnautn, sem viö teijum hafa valdiö svo miklu böli og sársauka í þjóö- félaginu. Hins vegar lít eg svo á, að það sé fyrst og fremst rík- isins að sjá um, að hælum og sjúkrahúsum sé komið upp fy'r— ir áfengissjúklinga. Og alveg vafalaust hygg eg, að góðtemplarar vilji taka höndum saman við „Vegfar- anda“ til þess að bæta úr því ófremdarástandi, sem hann lýsir í bréfi sínu. En mergurinn málsins er þessi: Áfengisbölið er ekki Regl- unni að kenna, síður en svo,. og því eiga aðrir að ganga fram fyrir skjöldu um bygg- ingu hæla. Annars mætti rita all-langt mál um afskipti Reglixnnar af drykkju- mannahælinu í Kumbara- vogi og Kaldaðarnesi, en aðrir aðilar hafa tekið við þeim málum, eins og al- kunna er. — TemplariA „Vegfaranda" er að sjálf-, sögðu heimilt rúm fcér í Bergmáli, ef þess er óskað. ' ■ TfcS.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.