Vísir - 24.09.1951, Blaðsíða 2

Vísir - 24.09.1951, Blaðsíða 2
2 íV I S I R Mánudaginn 24. septembcr 1951 Hitt og þetta Á xniðöldum var á Englandi só hefð ríkjandi, að ekki mátti kalla fyrir venjulegan rétt þá menn, sem þjáðust af holdsveiki ag ákæra þá fyrir glæpi. Holds- veikir menn stóðu undir vernd kirkjunnar. En holdveikum rnátti stefna fyrir dómstóla hennar. Gesturinn var að fara af gisti- íiúsinu, stóð og var aö greiða reikning sinn,- Hann sneri sér bá, óðamála, að sendli gisti- hússins og hrópaði: „Blessaður flýttu þér, drengur minn, og íarðu upp í herbergi númer 40 og gættu að því hvort eg hefi skilið þar eftir rakhnífinn minn qg náttfötin ? En vertu eins og elding, því að það eru bara 6 rnínútur þangað til lestin á að íara.“ Fjórum mínútum siðar kom pilturinn aftur móður og más- andi: „Já, herra minn,“ sagði 'iann. „Náttföin og rakhnífur- inn ertt bæði uppi.“ Allt virðist vera í framför, ' wema mannfólkið. Cinu síhhí mk Um þetta leyti fyrir 30 árurn voru uppi miklar ráðagerðir um brúarsmíð á Eyjafjarðará. „Civis islandicus" ritar grein itm þetta í Vísi, og segir þaf svo, m. a.: ‘t : Brú á Eyjafjarðará. Hag landsins er þann veg farið, að nú verður að krefjast þess, að ekki sé ráðist í önnur slík verk en þau, sem ómögtt- legt er að fresta, og í annan stað, að þau séu gerð eins hag- anlega og unnt er. Brú yfir Eyjafjarðará, á leir- átnutn, kostar allt að eða yfir %200 þús. kr., og það er að rasa um ráð fram, að ætla endilega •að byggja brúna á.þeim sandi. •— Iiún verður mörgum tugum .þúsunda dýrari að byggja þar, ' vtðhaldið ómögulegt að gera |sér í hugarlund, hve mikið þkunni að verða. — Brúna ætti vauðvitað að gera þar sem áin ‘xennur í eihu lagi, sem sé nokkru innar í firðinum, en kunnugir ísegja, að sá krókur, fram og aftur, sé um klukkutíma reið. Uar yrði brúin á öruggum stað, ■byggingin, eins og áður er sagt,' hnörgum tugum þúsunda ódýr- ari, viðhaldið miklu ntinna og brúin þó á hentugri s.tað. fyrir- ínnsveitina. sem auðvita'ð hlýt- nr að hafa hennar tnest not. En vitanlega yrði hún þá ekki eins mikið til skemmtunar fyrir 'Ak- nreyrarltúa eða þá, sem búa rétt við fjarðarbotninn. Nú ■er nýlokið við að gera stórbrú á smásprænu, á kostnað allra landsmanna, en ahnennings- gagnið líffjs. Hvar lendir, éf Skólavörðustíg 19 og í Mið- garði yfir því, að islenzkra hagsmuna skyldi svo vel gætt af landhelgisgæzlunni. Margir stöldruðu við hjá blómaverzluninni Flóru um helgina og skoðuðu myndir barnadeildar Myndiistarskólans, Mátti sjá þar margt gott hand- bragð og að höfundar voru góð efni í listamenn. Mikill var mun- urinn á þessu eða því, setn sýnt var t s. 1. .viku í Listamanna- skálanum og sumir nefndu „list“ — án þess að brosa. Jafndægri á hausti var í gær — sunnudag- inn 22. september. Er nú dag- urinn orðinn styttri en nóttina, og fer munurinn vaxandi til vetrarsólhvarfa, 22. desember. Brúðusýning frú Gtiörúnar Brunborg i Iðnó stendur enn og hefst kl. 1 dag- lega. Er hver aðgöngumiði jafn-? framt happdrættismiði, en brúð- urnar vinningar. Er því hagn- aðarvon fyrir hvern gest, en með ko'mu sinni styrkir hann gott málefni. Haustfermingarbörn í Dómkirkjunni komi til viðtals í kirkjunni, sem hér segir: Til sr. Jóns Auðuns fimmtudag 27. september kl. 5, og til sr. Ósk- ars- J. Þorlákssonar föstudag- inn 28. september ld. 5. Útvarpið í kvöld: 20.20 Útvarpshl jómsveitin; ‘Þórarinn Guðmundssón stjórn- ar. 20.45 U111 daginn og veginn (Sigurður Magnússon kennari). 21.05 Einsöngur: Gunnar Krist- insson syngttr; Fritz Weiss- happel leikur undir. 21.20 Er- índi: Tónlistarhátiðin í Edin- borg 1951 (Ingólfur Guðmunds- soh söngkennari). 21.45 Tón- leikar (plötur). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Búnáðar- þáttur: Sumar og vetur (Páll Zóphóniasson búnaðarmálastj.j. Hvar eru skipin? Eimskip: Brúarfoss, Goða-; foss, Selfoss og Tröllafoss eru allir í Reykjavík. Dettifoss er í London. Gullfoss fór frá Kaup- mannahöfn á hádegi í fyrradag til Leith og Reykjavíkur. Lag- arfoss er í New York. Reykja- foss fór frá Séte í Suöur-Frakk- landi 20. þ. m. til Dordrecht í Hollandi. Eimskipafélag Rvíkur h.f.: Katla er á leið til Cuba frá Balti- more. Embætti og sýslanir. Ilinn 7. þ. m. var Ezra Pét- urssyni, héraðslækni í Ivirkju- bæjarhéraði, veitt lausn frá embætti frá 1. nóvember n. k. að telja. Hinn 26. júli s. 1. var Knútur Hallsson cand. jur. skipaður fulltrúi í endurskoðunardeild Lárétt: 1 dýrbítinn, 6 evjá-1 íjármálaráðuneytisins. búa’na, 8 tónn, 9 þyngdarmál, 10 félag í Eire, 12 á frakka, 13. blaðamaður, 14 kyrrð, 15 tjón,l 'Ú 16 ’ílátið, Lóðrétt: 1 trissan, 2 stór dýr (ef. ft.), 3 tímamæla, 4 frum- efni, 5 ilma, 7 það eftirlátna, 11 friður, 12 band, 14 fugl í ævin- týri, 15 tveir (útl.). Mánudagur, '24. sept., — 266. dagtir ársins. Ljósatími bifreiða og annarra ökutækja er kl. 20.00—6.40. Næturvarzla. Næturlæknir er í Læknavarð- stofunni; sími 5030. — Nætur- vörður er í Ingólfs-apóteki; sími 1330. Sjávarföll: Árdegisflóð var kl. 12.50. — Siödegisflóð verður kl. 1.35 e. miðn. Húsmæðrafélag Reykjavíkur 1 efnir til 4 vikna dagliámskeiðs 'er ííefst 3. okt. n. k. — Kennt •verður frá kl. 2—6 daglega. Er þetta einkum ætlað ungum kon- um og stúlkum er vilja læra góða matargerð, bokun, ,,smjör og brauð“ og tilbúning ábætis- rétta. Kennsla er ódýr en hag- nýt og kennarinn góður. Uppl. eru veittar í eftirtöklum símum i 4740, 80597 og 5236. Flugið í dag: Loftleiðir: Flogið til ísa- fjarðar, Akureyrar og Hellis- sands. Á morgun til Isafjarðar, Akureyrar, Hólmavíkur, Pat- reksfjarðar, Bíldudals, Þing- éyrar og Flateyrar. Flugpóstur fer í fyrramálið til Engjands með Flugíélagi íslands og Nor- egs, Sviþjóðar og annarra Evróþulanda með P. A. A. Með síðartöldu ferðinni þarf póstur að vera kominn á Pósthúsið fyrir kl. 5 síðdegis, en ábyrgöar- póstur til Englands íyrir kl. 6 í kvöld og almennur póstur fyrir kl. 6 í fyrramálið. Flug- þóstur var væntanlegur í gær- kveldi frá Norðurlöndum, á morgun frá Ameríku óg seint annað kvöld frá Bretlandi. Enginn hlátur? Þjóðviljanum láðist að getá. . þess, þegar liann skammaðist I til að segja frá tveim landhelg- , iSbrotum Rússa enn — á föstu- 'dag — hvort enn væri hlátur ^ttm Suðurnes vegna athæfis þeirra. Nær hefði honum verið að segja, að grátur væri á - —---. ... '1 ..- .... Togararnir. Geir kont af isfiskveiðum i morgun og fer í dag áleiðis til (Englands, — Austfirðingur kom í gær og fór í slipp. —■ ís- borgin er nýkomin að vestan og farin í slipp. Veðrið í morgun: Átt er nú austlæg og norð- austlæg hér á landi, hæg á suð- vesturlandi, en strekkingur' sumstaðar norðanlands, 5—6 vindstig. Hiti er upp í 11 stig á suðausturlandi, en nóröanlands 5—8 stig. : í Reykjavik var 8 stiga hiti í morgun. Veðurhorfttr, Faxaflói: Aust- an og norðaústan kaldi og skýj- að. Ljösaperur mattar, 25 — 40 — 60 watta. Nora-Magasin Sigurgeir Sigur jónsson hcestaréttarlögmaður. Skrifstofutími 10—12 og 1—5. Aðalstr. 8. Sím> 1043 og 80950. HnMgáta hk /43S Lausn á krossgátu nr. 1434. Lárétt: 1 Ferrum, 6 Jónas, 8 ól, 9 la, 10 gal, 12 ata, 13 ÍR, 14 Ob, 15 ske, 16 heilan. Lóðrétt: 1 Fergin, 2 rjól, 3 Dregið hefir verið borgarfógeta í hlutaveltu- happdrætti Bræðrafélags óháða Fríkirkjusafnaðarins og komu upp þessi númer: Þvottavél nr. 8504, flugfar 3186, kjötskrokk- ur 7617, dívan 13849, kartöflu- poki 4074, bónyél 10600. Muna þessara má vitja til Lofts, Bjarnasonar, Spítalastíg 4 B. M.s. Laxfoss fer í slipp um miðbik vikúmiár til árlegrar.hreinsunar og eftir- lits, 'en Eldborgin verður í þaiinigs verðtir haldið áfram ról, 4 !UN, 5 malt.7 saadan, 11 Akraness- og Borgarnéssfcröum -ptefnunni ? ar, 12 Abel, 14. öki, 15. SE. ■■ ú meðan.. ara: f rcfnaðarvara: UHarmetravara: Kápuefni — Kjólaefni — Fataefni. Prjónavara: Nærföt — Sokkar — Skyrtur. Gardínuefni Blundur. Teygjubönd, Vaxdúkur, Gerviblóm ög fjaðrir, Hattaskraut. Gúmmívörur: Fyrir lækna og lyfjabúðir. Pappírsvörur: Gegnsær til umbúða. — Spil. lrjavorur: Tunnur, ýmis konar — íþróttaáhöld, skíði o.fl. — Burstar og penslar. Dælur, alls konar: Mótordælur — Handdælur — Sjálfvirk vatnskerf Brynníngartæki. Kolaeldavélar, Kolaofnar. Hjólhestar og varahlutir. Smásjár, gleraugnaumbúðir. Rennilásar. Byssur og rifflar, skotfæri. Snyrtivörur, sápur, kerti. Kemisk efni til iðnaðar. PrentSitir. Bókbandsefni, gervileður. JLeitið tiiboða hjá ohhtar Kristján G. Gíslason & Co h.f.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.