Vísir - 24.09.1951, Qupperneq 8
Mánudaginn 24. september 1951
Veikindi Georgs
forsíðu heimsbiaðanna.
WJppskwr&ur gejffiur m
um g St gg eEiibs a$h aa saa ia ö i i.
Fregnirnar um veikindi
'•GeorgS' fíreíakonungs og
i ■ppskurðinn,. scm gerður
var á honum í gærmorgun í
fíiickinghqm-höll, cru birtcir
á forsíðu heimsblaðanna.
Blöðin birta líka myndir
j f konungsfjölskYldunni, og
a adiomyndir af mannþröng-
inri fyrir utan hallargárðinn,
seni bíður fregná af liðan
ionungs.
Þessi er þó sérstaldega get-
ið «in kommúnisfabloðin í
l'arís, að þau geti ekki á á-
berandi hátt um veikindi
konurigs;
Beðið var fyrir konungi í
;.:ær í kirkjum uin gervallt
brezka samveldið og víðá'r
mn heim. í tveinl tilkynn-
ingum lækna, eftir að upp-
skurðurinn var gerður, segir
í ð líðan kommgs sé eftir
r tvikum.góð, en i fyrri til-
lynningunni var auk þess
sagt, að ekki yrði úr því
skorið fyrr en eftir nokkra
daga hvort uppskurðurinn
heppnaðist
ÆBE’ig$e$& :
Mikil aðsókn að
brúðnsýnmgimni.
Mikil að sókn var aS brúðu-
sýningu frú Guðrúnar Brun-
borg í Iðnó í gær.
Var hleypt inn á klukku-
^ stundar fresti, og skemmtu
fullorðnir sér eklci síður en
hörn. Óvíst 'ér, liversu marg-
ar sýningar verður liægt að
hafa enn og ættu menn því
að drága lengi að sjá sýning-
una.
Bjóða fram í öllum
kjördæmum.
Tillcynnt var í gær, að
hrezki verkalýðsflokkurinn
.mundi hafa frambjóðéndur í
kjöri í öllum lcjördæmum
landsins og í h af 12 kjör-
dæmum í Norður-írlandi.
Þegar hefir náðst sam-
bomulag um 570 framhjóð-
endur og eru 40 þeirra lcon-
itr. —■ '
„Lénharði fógeta“
vel tekið.
Sjónleikiirinn „Lénharð-
ur fógeti“, efiir Eincir II.
Kvaraii, var frumsýndur í
Þjóðleikhúsinu í fyrrakvöld.
Ævar Kvaran, sönarsonur
skáldsins, var leikstjóri og
fór jafnframt mcð aðalhlut-
verkið, Lénharð fógeta. —
Aðrir aðaMeikcndur voru
Jón Aðils, sem lék Torfa í
Klofa, Vahir Gisláson, scm
lék Ingólf hónda á Selfossi,
Elín Ingvarsdóttir, Guðnýju
dóttur hans, Róbért Ani-
finsson, Eystcin Brandsson.
Þóra Borg, sem lék Helgu,
konu Torfa í Ivlofa og
Ivlemenz Jönsson, sem fór
með hlutverk Freysteins á
lvotströnd.
Róhert A. Ottósson stjórn-
Jaði hljómsveitinni, sem lék
lög eftir Árna Thorsteinson.
Leikstjóra og lcikendnm
var ágætlega tekið af áhorf-
endum, og voru þeir liylltir
hvað eftir annað i leilcslok.
aði Vestitrbæ.
Auslurbæingar sigruðu
Vesturbæinga í hinni árlegu
bri dye-ke ppn i bæjarh lut-
anna, scm fram fór í gær.
Keppnin var háð í Tjarn-
arcafé og var spilað á 14
horðmn 7 syeitir frá livorum
aðila.
Úrslit urðu þau, að Ausl-
urhæingar unnu með 9 stig-
um gegn 5, Foringjar bæjar-
lilutanna voru: Gúðlaugur
Guðmundsson fvrir Auslur-
hæ og Ilörður Þórðarson fyr-
ir Vesturhæ. Tvær kvenna-
sveitir kepptu frá hvorunl
aðila, og virðist Vésturhæjar-
kvenþjóðin sterkari í hridge,
því að báðar sveitir þess
hæjarhluta báru sigur úr
hýlum.
j Kcppnin fór fram á vegum
Rri dgefélags Revlíj avikur,
og hófst starfsemi félagsins
á þcssum vetri mgð lienni.
Pfóðaratkvæði á Ástraiíu.
atkvæði ótalin. Verður
kommúnistaflokkurinn bannaður ?
Urslil eru enn ókunn í
þjóðaratkvæðagreiðslu, sem
frajn fór í Ástralíu uin
sl jórnarskrárbreytingu.
Líkur eru þó á þvi, að
stjórnin fái elcki síriu frám-'j
gerigt. Eftir er að telja 000,-;
OOO.tkv^Si. ' j
Samháudssljórnin hefir,
S li — eiiiii fjssii —
vawð tlt'sjtf.si.
Pretoria (UP) — Á fyrstu
sjö májiuðum þessar árs vaxð
gult ékki drjúgasti útflutn-
ingsliður í S.-Afríku.
| Ull var flutt xit á þeim
tíma fyrir nærri 50 millj.
punda, cn gull fyrir rúml. 41
millj. punda. Ivcnuir það
! sjaldan fyrir, að gullið gefi
elcki mest.
Bíiíili i'ii h fatsr
8 höftSÍMWtÍ.
Toulon (UP). — Káfárar
hér í borginni hafa gert verk-
fall.
Ncita þeir að kafa í höfn-
inni, þar sem þeir hafa séð
stóran kolkrabba þar niðri.
Er ætlunin að dæla úr skipa-
kvínum þar, til að reyna að
vinna á ófreskjunni.
ICafbálur fyrlr
15.000 iraörk.
Diisseldorf (UP). — Þýzk-
ur hugvitsmaður hefir í smíð-
um kafbát, sem verður sá
minnsti í heirni.
Kafhátur þcssi verður ékki
búinn vél, þar sem veiðiskip
eiga að draga hann um
fiskimið, svo að svipast inegi
um þar niðri. Báturinn verð-
ur 4 m. á lengd, tekur 4
menn og kostar 15,000 mörk.
undir forysiu Menzics for-
sætisráðh. harist skeleggri
haráttu fýrir því, að fá heiin-
ild til þess áð hanna starf-
seirii kommúnistaflokksins.
Til þess að fá heiiriild-
ina þarf liún mcirihluta
greiddra atlcvæða og meiri-
hluta í 4 samhandsríkjum af
0, en liefir sem stendur
meirihluta í 3 af 4.
Eins og stendur hafa þeir,
sem andstæðir eru stjórninrii
í þessu ináli 107.000 alkvæða
meirihluta, en höfðu við
seinustu hirtingu talninga-
úrslita þar á undan 153.000
atkvæða meirihluta. Getur
cnn svo farið, að mjóu mnni,
liverjir sigra.
Jafnaðarmcnn liafa harist
af kappi gegn Menzies í
þessu rnáli, þar sem þeir
Iiafa lekið þá afstöðu í þessu
nxáli, að stefna stjórnarinn-
ar í því sé eklci lýðræðisleg,
og geti bilnað á jafnaðar-
mannaflokknum eða verka-
lýðrium i heild, þótt síðar
verði, ef sambandsstjórnin
liefir heimild eins og hún
fer fram á.
Menzies liefir lýst vfir því
i ræðu, að hann niúni sem
lýðræðissinni virða úrskurð
þjóðarinnar.
Bláa stjarnan að undirbúa
nýjar kvöldsýningar.
Nýir skemmtikraftar koma væntanlega fram í vetur.
Bláa stjarnan mun bráð-
Saga hef ja göngu sína, eins og’
yenja hefir verið til í skemmt-
analífi Reykjavíkur um þetta
Iteyti árs.
Vísir hefir átt stutt viðtal
ivið Harald Á. Sigurðsson, en
Stann er eins konar „primus
>:notor“ þessa fyrirtækis, eins
og alkunna cr. Raunar var
Itéldur lítið upp úr viðtaiinu
ííð iiafa, en Haraldur sagði
l>ó, að þeir þremenningarnir,
trómas, Alfreð og hann, hefðu
lagt drög aðýmsu, sem Revk-
yíkingar eiga eftir að brosa
tíð í vetur, eu rim einstök at-
Viði var hann álika skraf-
iireyfinn og krossfiskur.
Jíst er þó, að Bláa stjarn-
an byrjar af fullum krafti
upp úr mánaðamótunum á
sinum gamla stað, Sjálfstæð-
ishúsinu, og Vísir hefir hler-
að, að Brvnjólfur Jóhannes-
son muni ljá .fyrirtækinu
krafta sína í vctur og vekja
kátínu á þeim vettvangi, ekki
siður en fyrr.
Bláa stjarnan mun cinnig
hafa ýmis nýmæli á döfinni,
m. a. befir liún auglýst eftir
nýjmn skemmtikröftum, og
hafa allmargir sinnt þcirri
málaleitan. Má því vænta
þess, að menn fái að sjá ýmis
ný andlit og kynnast ókunn-
um „grinistum“ í Sjálfstæð-
ishúsinu í vet-ur.
Reynt að steia bíium.
Um helgina var tilraun
gerð til að stela tveimur bíl-
urn, en þeir fundust báðir
fljótlega skanxmt frá þeim
stöðum, þaðan sem þeirn
hafði verið stolið.
Voru bílarnir báðir
skeinriidir.
Töluvért var um árekstra
bila hér í bærinm um Kelg-
ina, en hvergi svo að slvs
yrði á mönmirn.
Mý verzlun i
Bankastræfi 10.
Véla- og raftækjaverzlun-
in, sem verið héfir í Tryggva-
götn .2.3, hrfir. mi einnig
opnað útsölu i fíankastræti
10.
Vcrða þar á böðstóllmi öll
fáanleg rafmagnstæki, og má
geta þess, að verzlunin getur
sell nokkrar þvottavélar af
lagcr, en slíkí er övenjulegt,
þvi að afgreiðslufrestur er
nokkur. Er hiri nýja verzlun
sinekkleg og viðkunnanleg i
alla siaði. I
Bretar sigruöu1
.canasta
66
* 99
London (UP). — Fyrsta
„canasta“-keppni, sem efnt er
tiil milli Breta og- Bandaríkj-
anna er lokið.
Slóð keppnin i alls sex
daga, og fóru svo leikar, að
hrezkt „pai’“ sigraði — hafði
13.750 stig yfir að leikslok-
um. Keppnin fór frarn i vei’zl-
un Selfiridges.
-----y----
Jón Baldvinsson
á heimleið.
Jón Baldvinsson lagði af
slað frá Grænlandsmiðnm
síðastliðna nótt áleiðis til
Reykjavíkur og er væntanlcg-
ur hingað fvrir lieigi.
Þorsleinn Ingólfsson og
Pétur Halldórsson ei'u komn-
ir á Graénlandsmið. — Jón
Þoi-Iáksson mun fara á veið-
*ar iim næstu lielgi. Ákvörðun
mun ekki liafa verið tekin
erin livort hann fer á is ®ða
fislcar í salt. — Skúli Magn-
ússon ær á ísfiskveiðum hér
við land. Togai-ar á ísfisk-
veiðum hér við land aflá treg-
lega.
Mistök orsök
flugslyssins.
Rannsóknai'nefnd su, sem
flugráð skipaði til að rann-
saka orsakir flugslyssins á
jKorpúlfsstaðatúni seint í
|ágústmánuði, hefir nú likið
störfum og sent niðurstöður
sínar til Flugi'áðs.
Nefndina skipuðu þeir
Alfi'eð Eliasson flugstjóri,
Þorsteinn E. Jónsson flúg-
stjói'i og Jón N. Pálsson flug-
vélavirki.
Samkvæmt upplýsingum,
sem Vísir liefir fengið hjá
flugráði, mun oi'salca slyss-
ins vera að leita hjá mistaka
ílugmannsins.
KR vann haustmót
meistaraflokks,
K.R. bar sigur úr býtum í
.austmóti meistaraflokks í
Reykjavík.
Sigraði K.R. Val með 1
miarki gegn engu i gær, og
lilaut þar með 6 stig. Valur
vai'ð næstiu', með 4 stig, þá
Fram með 2 stig, en Víkingar
fekk eldkert. Haut K.R. Kal-
staðs-bikai'inn að launun:,
sem keppt var um.